Morgunblaðið - 21.10.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.10.1955, Blaðsíða 5
Föstudagur 21. okt. 1955 MORGUNBLAÐIÐ G.AI.C. méfor nÝ uppgerður, til sölu. — Uppl. í síma 5778 og eftir kl. 6, 7217. Húsmédur vantar vinnu, strax ,eftir kl. 8 á kvöldin. Upplýsingar í síma 80804. Til sölu Zifí-zag NECH'I- Saumavél Hraunteig 19. VatnsEásar fyrir: Buick Chevrolet Henry J. Kaiser Oldsmobile Packard Pontiac Studebaker Willys G. M. C. Austin GÍSLI JÓNSSON & CO vélaverzlun Ægisgötu 10, sími 82868. Ráðskona óskast ekki langt frá Reykjavík. — Má hafa með sér barn. — Uppl. í síma 2742. Dönsk Svefnherbergis- húsgögn til sölu, á Holtsgötu 20 miðmæð. Plpulagninga- mabur óskast. Einnig maður, van- ur rafsuðu og logsuðu. — Uppl. í síma 7599. V. Mikið úrval varahluta í am- eriska Ford-vörubíla: Stýrisendar BrenisuborSar Spindilboltar Sectorar í stýri Pakkdósir í öll hjól Fjaðraboltar FjaSrafóðringar FjaSraklennnur Couplingspressur Couplingsborðar Hoodiistar Hoodlásar Ljósaloom Kertaleiðsiur Hood i f I.ugtir I.ugtarhringir Afturlugtir Hjöruliðir Frainöxlar Allt i gearkassa Legur í drif Mótorlegur Dynamoar Dynamoanker Startarar Startara-anker Ventlar Stiinplar Motorpakningar Platinur Þéttar og margt, margt fleira. ■ Ford-umboðið Kr. Kristjánsson h.f. Laugav. 168—170, Rvík. Sími: 82295, tvær línur. Kr. 89,00. FELDUR H.t. Austurstræti 10. Karlmannaskór svartir, brúnir Moccasinur- karlmanna Karlmannasokkar úr ull, crep og spunnælon. Píanókermsla, Flðlukenrfesla KATRÍN DAIJHOFF Miklubraut 66, sími 3730. Girði á glugga (í rúllum) fyrirliggjandi. Blikksmiðjan GRETTIR Brautarholt 24, sími 2406. Maður um fimmtugt óskar eftir ATVINNU sem ekki útheimtir mikinn gang eða stöður. Tilb. send- ist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Reglusamur — 93“. Plastefni í gluggatjöld og borðdúka frá 12,55 m. — Plastrenn- ingar í skápa. Þorsteinsbúð. Vefnaðarvörudeild. Verzlunar- húsnæbi Húsnæði, um 30 ferm., í hornhúsi, á góðum stað í Austurbænum, til leigu nú þegar, hentugt fyrir verzl- un, hárgreiðslustofu, sauma stofu, rakarastofu eða skyld an rekstur. Tilboð sendist ■Mbl., fyrir næstkomandi miðvikudag, merkt: „Aust- urbær — 96“, þoS eyAur etnoyjurtu, a£ yanya » hreinum ay tfaf f>ressuði/m /citnrt. ^sy/f/Ð WÐSKÍPTÍN EFmm/n GLBÍR Laugavegi 7. Stúlka óskast til heimilisstarfa. Gott kaup Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Heimilisstörf — 97“. — Hosuklemmur allar stærðir. Verkfæri fyrir enskar- og milli- metra boltastærðir. Garðar Gíslason h.f Bifreiðaverzlun. Húseigendur — Kópavogi Hentugt húsnæði fyrir brauðgerð og hrauðsölubúð, óskast til leigu. Tilboð með uppl. um stað og stærð — (helzt a. m. k. með laus- legri teikningu), leigutíma og önnur leigukjör, óskast sent Mbl., fyrir lau-gardags- kvöld, merkt: „Brauðgerð — 98". Stúlka með 2ja ára bam óskar eftir Ráðskonustöðu helzt í Reykjaví'k eða ná- grenni, Fleira gæti komið til greina. Tilb. merkt: merkt: „Ráðskona — 94“, sendist afgr. Mbl. Málari — Módel Málari óskar eftir að ráða til sín „model-stúlku". Þag- mælsku heitið. Tilboð send- ist Mbl., fyrir laugardag, — merkt: „Model — X — 95". Þýzkar • Ullarhúfur og vettlingar á börn og fullorðna. — HELM A Þórsgötu 14. Sími 80354. Fæði Þrír reglusamir piitar geta fengið fast fæði á heimili, í Miðbænum. Tilboð sendist Mbl., fyrir sunnudag, merkt „Fæði — 99". 3ja herbergja Risíbúð til leigu í Kópavogi, gegn standsetningu. Tilboð merkt „Innrétting — 100“, sendist Mbl., fyrir 1. nóv., ásamt uppl. um fjölskyldustærð o. fl. — Einbýlishús eða 3 herb. íbúð óskast til kaups. Má vera óinnréttuð. Uppl. í síma 4667 eftir kl. 6 eftir hádegi. KEFLAVIK Atbugið ódýru skólakjólana. Verð frá kr. 420,00. Mikið úrval af kjólaefnum fyrir- liggjandi. Saumastofan Hafnargötu 68. Fokheld íbúð 2—4 herbergja, óskast til kaups. Tilboð með verði og greiðsluskilmálum, sendist afgr. Mbl., fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Fokheld — 101“. VUirlUNIN l EDINBORÖ PIN-UP og TWINK Heinia-pennanent. 6 ] Rýmingarsala Nú eru aðeins eftir 2 dagar áf rýmingarsölunni. Notið tækifærið. Hinar mjög vönd uðu, þýzku blússur verða seldar með 25% afslætti. — Hattar, hanzkar o. fl. Hattaverzlun Isafoldar h.f. Austurstræti 14. (liára Sigurjónsdóttir). Sniónámskeió Vegna forfalla eru 2 pláss laus í námskeiði, sem hefst í kvöld. Sigrún A. Sigurðardóttir Drápuhlíð 48, sími 82178. Ódýru Frjónavörurnar seldar í dag eftir kl. 1. UII a rvörubúðin Þingholtsstræti 3. Skrifstofuhúsnœði 2—3 herbergi á fyrstu hæð i steinhúsi, óskast fyrir skrifstofur. Má vera í íbúð- arhverfi. Tilb. sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt „Skrifstofuhúsnæði — 103“. ' ilodge ’4CI er til sölu, í góðu ásigkomu- lagi. Til sýnis að Ásvalia- götu 6, milli kl. 5—7 í dag og 1—4 á morgun. SIÍLKA Stúlka óskast allan daginn eða hálfan. — Sveinbjörg Kjaran Ásvallagötu 4, simi 6367. * Cg annast ekstra vaktir og get einnig sinnt sjúkum í heimahúsum. Uppl. í síma 82739. i itáðskona i Ráðskona óskast á fámennt heimili. Má hafa með sér barn. Upplýsingar í sima 7748 frá kl. 1—6 í dag. ■N igrín Skóáburður Hvítur Brúnn Svartur Rauðbrúnn Fyrirliggjandi. Þórður H. Teitsson Greítisg. 3. Simi 80360.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.