Morgunblaðið - 21.10.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.10.1955, Blaðsíða 15
Föstúdágur 21. okt. 1955 MÖRGUNBLAÐIÐ 15 Daglega nýjar tegundir Verzlið þur sem ÚRVALIÐ er MEST Aðalstræti 8 Laugavegi 20 Laugavegi 38 Snorrabraut 38 Garðastræti 6 Piltur eðu stúlku óskast til sendiferða. Hjálparmótorhjól til afnota. Sölumiðstöð HraMrystihúsanna Stúlka - Skriístoíustörí Stúlka með verzlunarskólamenntun og helzt eitthvað vön bókhaldi, óskast strax 3,lLr Lf. Símar 5028, 5720 og 7557 VINNA Hreingerningar Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 7892. — Alli. Samkomnr Hjálpræðislierinn í kvöld kl. 8,30: Hjálparflokkur. Laugardag kl. 8,30: Vakningasám- koma. Kl. 10,45 Miðnætursam- koma. Birgadér Lien talar. Verið velkomin. t VERKAMANNAFÉLAGIÐ HLIF HAFN ARFIRÐI Frá og með deginum í dag gildir á félagssvæði Vmf. Hlíf eftirfavandi TAXTI við áhnýtingu, uppsetningu línu og beitingu 1. Fyrir ákvæðisvinnu við að hnýta tauma á öngla pr. þúsund ....................... grunnl. 14,59 2. Fyrir uppsetningu á línu hvítri eða litaðri grunnl. 26,73 3. Fyrir uppsetningu á línu tjargaðri .... grunnl. 31,52 4. Fyrir að beita bjóð úr stokk .... grunnl. 17,00 5. Fyrir að beita bjóð úr haug...... grunnl. 24,00 Á taxta þennan greiðist verðlagsuppbót eftir kaup- gjaldsvísitölu eins og hún er hverju sinni að viðbaettum 10 stigum. Hafnarfirði, 21. okt. 1955. Stjórn Vmf. Hlíf Félagslíf Kiiattspjrnufélagið Þróttur Munið aðalfund félagsins, sunnu daginn 23. október kl. 2 e.h., í Fé- lagsheimili KR við Kaplaskjólsveg Greiðið félagsgjaldið. — Nefndin FARFUGLAK! Vetrarfagnaður verður í Heiðar bóli um næstu helgi. Ferð verður frá Búnaðarfélagshúsinu og Vatns þró, kl. 8 síðdegis á laugardag. Frá Guðspekifélaginu Reykjavíikurstúkan heldur fund í kvöld, föstudaginn 21. þ.m., kl. 8,30. F undarefni: Grétar Fells flytur erindi, er hann nefnir „Sán- ing og uppskera", auk þess verður iesið upp og leikið á hljóðfæri. Að lokum kaffi. Félagar,.sækið vel og stundvíslega. — Gestir velkomnlr. Skiifstolur vorar verða lokaðar laugardaginn 22. þ. m. Sjóvátryggingafélag Istands h.f. Pósthússtræti 2 — Borgartúni 7 SÉÐ og LIFAÐ IFSREYNSLA -1ÍÁNNRAUMIR • SFIHTÝR Nóvemberblaðið er kontið. %f áJitwaS {imjjh UHU 45 - EinkaumboS • J>órdur M ‘Jéitison W-uu •liittíarðpiöfd s Herrasokkar 65% ULL 35% NÆLON EINLITIR FULLHÁIR KUNERT Dömusokkar 100% ULL Heildsölubirgðir: ^JJ. Oíaf-óóon UemLöjt Símar: 82790 (þrjár iínur). Hafnarfjörður TIL SOLU ný og mjög skemmtileg Zja herbergja kjallaraíbúð 56 ferm., Fögrukinn 5. Málflutningsskrifstofa Árna Gunnlaugssonar, Sími 9764. Viðtalstími 4—7. Húsnœði til leigu 130 fermetra húsnæði í miðhænum til leigu 1. nóv. Húsnæðið er á 1. hæð og er alveg tilvalið fyrir skrif- stofur, lækningastofur og fleira. Tilboð sendist Morgunblaðinu sem fyrst, merkt: „Hentugt húsnæði —201“. I Bróðir okkar ÞORKELL CLAUSEN andaðist í sjúkrahúsinu Sólheimar aðfaranótt 20. þ. m. Clausens-systkinin, Faðir minn EYJÓLFUR GÍSLASON andaðist að heimili sínu, Grettisgötu 38, 19. þ. m. Fyrir hönd systkina minna og annarra vandamanna Reynir Eyjólfsson. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför Séra MATTHÍASAR EGGERTSSONAR fyrrv. skónarprests, Grímsey. Guðný Guðmundsdóttir ®g börn. Þökkum innilega samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa GUÐMUNDAR JÓNATANSSONAR frá ísafirði. F. h. vandamanna Daðey Guðmundsdóttir. Innilegustu þakkir vottum við öllum, er auðsýndu hluttekningu og hlýhug við fráfall og jarðarför manns- ins míns ÁRNA JÓHANNSSONAR skipasmiðs, og heiðruðu minningu hans með blómum og gjöfum til líknarstofnana. Laufey Guðmundsdóttir, börn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.