Morgunblaðið - 27.10.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.10.1955, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 27. okt. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 9 Fulltrúar Noregs og íslands Undanfariff hefur veriff haldinn í Friffriksberg fundur forseta Norðurlandaráðsins og forsaetisráðlierra Norðurlanda. Á myndinni sést fulltrúi íslands á fundinum, Sigurður Bjarnason, ræffa við utanrikisráðherra Noregs, Halvard Lange. — Myndina tók Tage Christensen, Politiken. Bygging nemendabástaða við Skógaskóla hafin Ómaklegar árásir Tímans á nýja skélanefndarform. HINN nýi skólanefndarformaður Skógaskóla Magnús Sigurlásson hefur nú beitt sér fyrir því að hrinda í framkvæmd byggingu nemendabústaða við skólann. Hefur hann nú sýnt með framtak- Verður Grænland á inníerðasvæði Reykjavíkur- flugvallar UPPKAST a-ð toftferðasamningi milli Darja og Bandaríkjamanna um flug yfix Grænland, innan ranana Alþjóðaflugmálastofnun- arinnar, er nú til athugunar hjá dönskum yfirvöldum. I þessu saumningsuppkasti er gert ráð íýrir því, að Bandaríkja- rnenn hafi eftirlit með farþega- flugi yfir Grænlandi. í samning- unum er svo ráð fyrir gert, að Grænlandi verði skipt niður í fjögur flugsvæði, með flugmið- stöð fyrir hvert svæðanna. Gert er ráð fyrir að teknir verði upp samningar við íslenzku flugmála stjórnina, um að flugturninn á Reykjavíkurflugvelli verði r'lug- miðstöð fyrir Suðaustur-Græn- land. Aðrar stöðvar verði á Narssarssuak flugvellií Thule og Nord sú fjórða. Skipaúfgerð rikisins ti! að oreiða Yesfmann- efinpm rúml, þús. kr. Dómur í Hæsfaréffi f gær GÆRMORGUN var í Hæsta- apríl 1950, skulu öll aðkomuskip, rétti kveðinn upp dómur í sem fara inn á Innri höfnina, máli er Skipaútgerð ríkisins greiða hafnsögugjöld skv. nánari höfðaði gegn hafnarsjóði Vest- ! reglum, se n þar er lýst. Hafnar- mannaeyja. Er mál þetta risið gjöldin voru hækkuð um 100% út af greiðslu hafnargjalda. í með rgl. nr. 62 frá 9. apríl 1953. undirrétti, þar sem hafnarsjóður j Skip gerðarþola (þ. e. Skipaút- 1 Vestmannaeyja krafðist þess að lögtak verði látið fram fara hjá Skipaútgerðinni, til tryggingar ógreiddum hafnargjöldum að upphæð kr. 40,168,90, auk 1% dráttarvaxta á mánuði frá 1. jan., féll dómurinn á þá leið, að lögtakbeiðni skuli fram fara. — Þennan dóm undirréttar stað- festi Hæstiréttur. ★ Skv. 20. gr. hafnarreglugerðar fyrir Vestmannaeyjar nr. 79, 27. semi sinni og dugnaði að árásir ómaklegar. ÓMAKLEGAR ÁRÁSIR TÍMANS Eins og kunnugt er hefur fram sóknarblaðið Tíminn, í allt sum- ar haldið uppi ómaklegum árás- um á hinn nýja skólanefndarfor- mann Skógaskóla. Er það vegna þess að hann kom í stað Björns Björnssonar sýslumanns, sem er skjólstæðingur Tímans í Reykja- vík. En nú hefur reynslan sýnt, að Björn Björnsson er alls ekki eins ómissandi sem formaður skólanefndarinnar eins og Tím- inn hefur verið að gefa í skyn. Er þetta þó sagt án þess að kasta nokkurri rýrð á hann eða að efast um góðvild hans til Skóga- skóla. UÍTIL FRAMTAKSSEMI En hitt er staðreynd, sem ekki verður framhjá komizt, að fram- kvæmdir við skólann hafa alveg legið niðri nú undanfarin ár und- ir skólanefndarstjóm hans. Ástandið i Skógaskóla hefur verið þannig undanfarið, að ekki hefur verið gerð þar sundlaug, sem þó átti að sjálfsögðu að vera eitt fyrsta verkið. Hefur skólinn nú starfað í nærri 6 ár með sund- laugarhús frá byrjun, en engar framkvæmdir um gerð laugar- innar. Verður þetta eitt útaf fyrir sig að teljast alveg dæmalaust og bendir til lítillar framtakssemi hins fráfarandi skólanefndarfor- manns. í stað þess að gera sund- laugina, hafa búningsklefar, sem ætlaðir voru til sundlaugar verið notaðir sem íbúðir fyrir nemend- ur. Ef forustan hefði nú verið eins ■örugg og glæsileg og Tíminn hef- ur viljað vera láta, þá hefðu ver- íð byggðir nemendabústaðir eins og vera bar og sundlaugin full- gerð, öll þessi ár, en hreyfing í þá átt hefur fyrst sézt nú eftir að nýr skólanefndarformaður er kcminn til skjalanna. GOTT STARF NÝJA FORMANNSINS Magnús Sigurlásson núverandi skólanefndarformaður gerði sér í sumar margir ferðir til Reykja- víkur til að hrinda máli þessu af stað og útvegaði teikningar og Tímans gegn honum eru mjög fjárfestingarleyfi og var nú á þessu sumri eftir langt aðgerðar- leysistímabil hafizt handa um byggingu nemendabústaða. Hinn nýi skólanefndarformað- ur hefur einnig lýst því yfir, að hann muni beita sér fyrir bví, að ljúka við sundlaug svo fljótt sem verða má. Hljóta því allir sem bera hag Skógaskóla fyrir brjósti, hvar í flokki sem þeir standa, að fagna því að breyting var gerð á formennsku skólanefndar. Kostnaðarhliðin við nýjar heyverkunaraðferðir er jafnan versti hjallinn Þær þurfa að vera svo ódýrar að almenningur gefi noffærf sér þær V7MSAR aðferðir eru hugsanlegar til heyverkunar í rosasumrum. F Gallinn við þær er aðeins að þær virðast við fyrstu sýn vera svo dýrar, að þær geti ekki orðið almennt notaðar. Þannig mælti Ingólfur Jónsson ráðherra í Sameinuðu þingi í gær, við umræðu um tillögu til þingsályktunar um rannsókn nýrra heyverkunaraðferða. Hann taldi brýna nauðsyn til bera að rann- saka ýtarlega kostnaðarhlið hinna ýmsu heyverkunaraðferða. En um þetta mál liggja þegar fyrir ýmsar upplýsingar hér á landi. VOTHEYSVERKUN VAR RAUNHÆFUST Ingólfur gat þess að einnig væri mikilvægt að fá upplýsing- ar um reynslu nágrannaþjóða okkar á Norðurlöndum. Kvaðst Verðlaun fyrir góða þjónusfu S. I. mánudag afhenti formaffur Neytendasamtakanna, Sveinn Ásgeirsson hagfr., eiganda verzlunarinnar Liverpool, Páli Sæ- mundssyni, viðurkenningarskjal fyrir verðmerkingar og ýmsa affra góffa verzlunarhætti. — Skjalið er undirritaff af stjórn samtak- anna, en Sigfús Halldórsson skrautritaði þaff. Páll Sæmundsson þakkaði Neytendasamtökunum fyrir viður- kenninguna. Lét hann í ljósi þá skoðun sína að núverandi verzl- unarfyrirkomulag hjá Liverpool hefði gefiff mjög góffa raun. Viff- skiptavinirnir virtust kunna því vel aff geta gengiff aff hverjum hlut og séð sjálfir hvaff hann kostar. Einnig virtist svo sem fólk gengi vel um verzlunina, því ekki hefði neinu veriff stolið og ekki nema tveir postulinshlutir brotnaff síffan verzlunin tók til starfa meff sjálfsafbreiffslufyrirkomulaginu. Að lokum tók Lárus Pétursson, framkvæmdastjóri Sambands smásöluverzlana, til máls. Lauk hann Iofsorði á hina glæsilegu verzlun í nýju húsakynnunum og einnig eigandann, Pál Sæmunds- son, sem hann kvað hafa átt viffurkenningu skilið fyrir góffar framfarir í verzlunarháttum og óeigingjörn störf í þágu verzlun- arstéttarinnar. (Ljósm. Gunnar Rúnar). hann hafa heimsótt Noreg surri- arið 1954, en þá voru þar miklar rigningar. Var votheysverkunin þar raunhæfasta úrlausnin og sama hefur reynzt hér á landi. VERKUN MEÐ SÝRUBLÖNDUN Nú uppgötvaði finnskur pró- fessor það fyrir nokkru, að auð- veldara væri að verka vothey með því að blanda sýru, t. d. saltsýru í heyið, og yrði það miklu betra fóður með því móti. Gallinn við aðferðina er að sýran þykir nokk uð dýr. En væri sýsan ekki ódýr- ari, spurði Ingólfur, ef hægt væri að framleiða hana hér á landi. Gæti ekki hugsast að það mætti framleiða hana með litlum til- kostnaði í sambandi við áburðar- verksmiðjuna. Þetta er athyglis- verð tillaga, sem efnafræðingar ættu að geta skorið úr á skömm- um tíma. KOSTNAÐITRINN ER AÐALATRIÐIÐ Við þekkjum einnig súgþurrk- unina og að þeir sem hafa ráð á upphitun standa betur að vígi en hinir. En menn óttast að upp- hitunin sé svo dýr, að það geti aldrei orðið almenningseign. Að lokum sagði Ingólfur: — Við verðum að reyna að gera þessar aðferðir svo dýrar að al- menningur geti notað þær. Það tjón, sem óþurrkarnir valda ís- lenzkum bændum er svo alvar- legt, að það er nauðsyn að gera sér grein fýrir, hvað hægt er að gera. RANNSÓKNARNEFND Umræður þessar spunnust af ályktunartillögu, sem Jörundur Brynjólfsson hafði framsögu fyr- ir, en hún fjallar um rannsókn nýrra heyverkunaraðferða. Að þar til skipuð nefnd afli upplýs- inga um kostnað við ýmsar hey- verkunaraðferðir heima og er- lendis. Frh á bls. 12. gerðarinnar), hafa áratugum saman haft viðkomu i Vest- mannaeyjum og hefur gerðarþoíi greitt hafnsögugjöld og önnur skipagjöld fyrir skip sín skv. nefndum reglugerðum fram til 15. septem’;er 1954. Með bréfi til gerðarbeiðanda (Hafnarsjóður Vestm.eyja) í des. ’53 mótmælti gerðarþoli nefndri hækkun á hafnsögugjaldinu, og fór fram á það, að gerðarbeiðandi endur- greiddi sér kr. 24.683,20, sem gerðarþoli taldi sig hafa ofgreitt í hafnsögugjöld fram til 30. sept. 1953. Gerðarbeiðandi synjaði þessari málaleitun með bréfi f janúar 1954. í október 1954, til- kynnti afgreiðslumaður Skipaút- gerðarinnar hér gerðarbeiðanda, að gerðarþoli hefði lagt svo fyrir, að engin gjöld skyldu greidd til gerðarbeiðanda fyrir skip gerð- arþola meðan að deilan um hafn- sögugjaldið væri óleyst. ★ Gerðarþoli kveður skip sín venjulega taka hafnsögumann á Ytri höfninni, og beri því að reikna hafnsögugjöldin eftir staflið C. 20. gr. rgl. nr. 79/1950, sem mælir fyrir um gjald fyrir hafnsögu innan hafnar, í stað þess, að hafnsögugjöldin hafa verið reiknuð eftir stafliðum A og B, sem kveða á um hafn- sögugjöld fyrír leiðsögu til hafn- arinnar og fi á henni, og verða hafnsögugjöldin miklu hærri séu þau reiknuð eftir þessum staf- liðum 1 stað stafliðs C. Sem fyrr greinir staðfesti Hæstiréttur t’óm undirréttar í máli þessu og því óþarfi að rekja dómsforsendur undirréttar, en í Hæstarétti sejir m. a. á þessa leið í forsendum dómsins: ★ Theódór S. Georgsson, fulltrúi bæjarfógetans í Vestmannaeyj- um, hefur kveðið upp hinn áfrýj- aða úrskurð. Áfrýjandi 1 efur skotið máli þessu til Hæstaréttar með stefnu 11. júlí 1955 C3 krafizt þess, að hinn áfrýjaði úrskurður verði úr gildi felldur, synjað verið um lögtaksúrskurð og stefnda verði dæmt að greila honum máls- kostnað í héraui og fyrir Hæsta- rétti eftir mati dómsins. Stefndi kref ;t þess, að úr- skurðurinn ve ði staðfestur og áfrýjanda verfi dæmt að greiða honum málsko tnað fyrir Hæsta- rétti eftir mati dómsins. ★ I 20. gr. hafnarreglugerðar fyrir Vestmar naeyjar nr. 79/ 1950, sem stoð hefur í 9. gr. laga nr. 29/1946 ura hafnargerðir og lendingarbætur, segir, að öll að- komuskip, sem fara inn á Innri höfn, skuli hvort sem þau noti hafnsögumann eða eigi, skyld að greiða hafnsöf ugjald, „eins og hér segir“. Af þessu upphafs- ákvæði greina' innar, sem þannig vísar til stafliða a—c síðar í greininni, má örugglega ráða, að átt er við Inm ihöfríina með orð- unum „til haf iarinnar“ í staflið a, „frá höfnir ii“ í staflið b og „um höfnina“ í staflið c. Er því stefnda rétt að heimta gjald sam- kvæmt staflið.im a og b nefndr- ar greinar <f aðkomuskipum, sem koma inr á Innrihöfn. Ber því að staðfejta hinn áfrýjaða úrskurð. Eftir þessu i úrslitum ber að dæma áfrýjarda til að greiða stefnda málskostnað fyrir Hæsta- rétti, kr. 3000,00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.