Morgunblaðið - 28.10.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.10.1955, Blaðsíða 11
I Föstudagur 28. okt. 1955 MORGVNBLAÐIÐ 11 ' : Fiskifélsgsdeild Reykjavíkur ! I j : heldur fund í Fisltifélagshusinu í kvöld klukkan 8,30. ; Dagskrá: Sjávarútvegsmálin og næsta Fiskiþing. : . : : STJORNIN • i mnpifc S Verzlunarhúsnæði Við Miðbæinn er til leigu, frekar lítið verzlunarpláss. — Getur einnig verið hentugt fyrir léttan iðnað. — Tilboð merkt: ,,194“, sendist afgr. Mbl. fyrir kl. 4 á laugardag. Fyrirlæki til sölu Húseignin Lækjargata 32, Hafnarfirði, ásamt öllum vélum, tækjum og vörubirgðum, allt tilheyrandi Máln- ingarstofunni s. f., Lækjargötu 32, Hafnarfirði, er til sölu nú þegar. Áskilinn er réttur til að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. — Nánari upplýsingar gefa undirritaðir og skulu tilboð send þeim fyrir 5. nóv. næstkomandi. Sveinbjörn Jónsson, hrl., Austurstræti 5 Jón N. Sigurðsson, hrl., Laugavegi 10 BBasaaa■■■•■••■•■•••«••••••■■•■•■■■■■•■■■■■■■■»■»•■••■■■■■■■■■■•■»! ismýtam aílt E Mikið úrval af )■ M, | domu« og harnapeysum )■ | fyrirliggjandi. Einnig telpupeysur í settum, fjögur númer Verzlunin IIESPAN Vesturgötu 16 — Sími 1754 Nýkomið yfir 50 litir af mjög góðu hollenzku ullargarni fyrii prjón. Einnig glæsilegt úrval af þýzku ullargarni til ísaums. Gerið innkaupin meðan úrvalið er mest. Verzlunin HESPAN Vesturgötu 16 — Sími 1754 ■■■■■■■■■■■■■• ■■■■■■■■■•■•■■■•■■■•■' )■■■■■■■•■■■■■■■ ■■■■■■■■■ BILALEIGAN Höfum 4ra 6 og 8 manna og sendiferðabifreiðar til leigu um lengri og skemmri tíma. BÍLALEIGAN, Laugav. 43 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■•■■■•■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■• SUriístoiustöri Heildverzlun óskar að ráða til sín 2 stúlkur. Aðra til símavörzlu, vélritunar o. fl. en hina til enskra bréfa- skrifta (vön stúlka kemur aðeins til greina) — Tilboð er greini fyrri störf og launakröfu sendist Mbl. fyrir n. k. máiiudagskvöld, merkt: „Skrifstofuvinna“. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ [■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ fBnn.aa■•••••■■•■•••■■•«•••■•■••■•■•■■•■■•■■••■•••■■•••■••■■•■■■■•••«••■» POPLIN IAKKAR I ■ ■ ■ ■ ; Höfum tekið upp mikið úrval af poplinjökkum einföld- ; ■ ■ á Um og tvöföldum. Tilvöldum til nota fyrir skóla, ferðalög j ■ og sport. — Gjörið svo vel og athugið verð og snið. j Verzlunin HESPAN ■ t ■ 5 Vesturgötu 16 — sími 1754 5 te jfiJR'■•■*•■ ■ ■■■■■•■■■■■■«■••■•■■■•■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■•■■■ •■•■■■•■VRlAin., Bert al auglvsa í Morgunblaðinu 1\IV SEIMDING TexTon súpur eru fáanlegar ■ eftirtöldum tegundum: ASPARAGUS CREAM OF TOMATO CHICKEN SOUP WITH NOODLES CREAM OF MUSHROOM EGG SCRAMBLE SPRING VEGETABLE OXTAIL CREAM OF CAULIFLOWER HEILDSOLUBIRCÐIR: O. Johnson & Kaaber h.f. Tékkneskt byggingarefni úr asbest-sementi ■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■ Ódýrt Varanlegt Öruggt gegn eldi Veggplötur, þilplötur, báru- plötur, Þakhellur, þrýsti- vatnspípur, frárennslispípur og tengistykki. Einkaumboð: Klapparstíg 20 — Sími 7373 CZECHOSLOVAK CERAMICS PRAG, TÉKKÓSLÓVAKÍU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.