Morgunblaðið - 28.10.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 28.10.1955, Blaðsíða 16
Veðurúflif í dag: Vestan kaldi. Skýjað en úr- komulaust að mestu. 246. tbl. — Föstudagur 28. október 1955 Demokratar í Bandaríkjunum í vanda. Sjá j grein á bls. 9. Unnið að hainarmæl- ingum í Þykkvabæ Hafnarskilyrði eru talin fpar góð Nýtt oliuflutningaskip í eigu íslendinga ÞYKKVABÆ, 23. okt.: — Und- anfarna daga hefir þýzkur verk- fræðingur, W. Volland að nafni, unnið að hafnarmælingum hér í J>ykkvabæ. Er verkfræðingur þessi frá Hochtief í Essen, sem er eitt af stærstu fyrirtækjum þessarar tegundar í heiminum, en umboðsmaður þess á íslandi er Gísli Sigurbjörnsson forstjóri í Keykjavík. Mælingar þessar eru fram- kvæmdar að tilhlutan Ingólfs Jónssonar, viðskiptamálaráðherra og er þeim nú lokið, og hafa, að því er okkur er tjáð af ábyrgum aðilum, borið jákvæðan árangur. Hafnarskilyrði eru talin góð, en frá endanlegum útreikningum á kostnaðarverði framkvæmdanna, hefir ekki verið gengið, né heldur byggingu á „modeli“ af hinni fyr- irhuguðu höfn. Ekki þarf að efa, að hvergi á íslandi er eins brýn pörf fyrir byggingu hafnar, eins og við hina ! hafnlausu strönd Suðurlands, en til skamms tíma, eða þar til amer I íska herstjórnin lét athuga og mæla hér fyrir höfn fyrir þrem- ur árum, en fékk ekki leyfi til athafna, voru framkvæmdir sem þessar, og við þau skilyrði sem j hér eru, taldar ókleifar, vegna tæknilegra annmarka. —Magnús. „Kyndill“ á leið til landsins. — Myndin er tekin úr flugvél. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.), Frumvarp Jónasar Rafnar og Magnúsar Jónssonar Að framlag verði auklð nlánasiéðs & kr. í landinu, sem veitt hefur iðju og lengri tíma og með hagstæðum FRÁ ÞVÍ Iðnlánasjóður tók til starfa hefur hann verið svo til eina lánsstofnunin iðnaði samningsbundin lán til vaxtakjörum. Þannig mælti Jónas Rafnar á Alþingi í gær í framsöguræðu fyrir frumvarpi, sem hann flytur ásamt Magnúsi Jónssyni um aukningu á framlagi ríkissjóðs til Iðnlánasjóðs. Með lögum frá árinu 1946 Var árlegt framlag ríkissjóðs til Iðn- lánasjóðs ákveðið 300 þús. kr. Þetta leggja flutningsmenn til að verði hækkað um helming, upp í 600 þús. kr. EINGONGU FJARFESriNGAR- LÁN Skýrði Jónas Raínar frá því, að jafnframt legðu þeir til að sjóð- urinn veitti framvegis eingöngu stofnlán til iðju- og iðnaðarfyrir- tækja, til kaupa á vélum, stærri ÁrsháSíð Sjáihiæðis- félagaisna á Akran. EINS og áður hefir verið skýrt frá, halda Sjálfstæðisfélögin á Akranesi hina árlegu árshátíð sína n. k. laugardagskvöld. Fer hátíðin fram í hinu myndarlega húsi félaganna, Hótel Akranes. Mjög verður vandað til skemmtiatriða, m. a. verða flutt ávörp, gamanþættir, söngur (tvö- faldur kvartett), píanóeinleikur og fleira. Að lokum verður dansað. Árshátíðin er nánar auglýst með götuauglýsingum á Akra- nesi. Ágæhir síldarafli á Akranesi AKRANESI, 26. okt. — 8 rek- netabátar komu hingað í dag með 560 tunnur síldar. Afla- liæstir voru Guðmundur Þorlák- ur með 108 tunnur og Bjarni Jóhannesson með 91. Síldin var öll fryst. 11 trillubátar voru á sjó í dag og var fiskur tregari en í gær. Fengu þeir núna 3—800 kg. Laust eftir hádegi í dag kom togarinn Akurey af veiðum með 270 lestir, sem er nær eingöngu karfi, eftir 6Vz sólarhrings úti- vist. Löndun hófst jafnskjótt og búið var að slá landfestum. — Oddur. áhöldum og til þess að koma upp nauðsynlegum húsakosti. Verði þar með hotfið frá að lána rekstrarfé úr iðnlánasjóði, enda er slíkt miklu fremur verk- efni banka og þá sérstaklega Iðn- aðarbankans. OF LÍTIÐ STARFSFÉ Starfsemi iðnlánasjóðs hefur komið mörgum iðnaðar- og iðju- fyrirtækjum vel, svo langt sem hún hefir náð. En frá byrjun hef- ur starfsfé sjóðsins verið allt of lítið, enda hafa þarfir iðnaðarins fyrir lánsfé stöðugt aukizt, sam Bjarni Ásgeirsson og Sigurður Norda! skip aðir sendiráðherrar HINN 25. október 1955 skipaði for seti íslands Bjarna Ásgeirsson til þess að vera ambassador íslands í Noregi. Sama dag skipaði forseti ís- lands dr. Sigurð Nordal ambassa- dor íslands í Danmörku. (Frá utanríkisráðuneytinu). Danskur maður siór- slasasf í bílslysi UM KLUKKAN 6,30 í gær- kveldi varð danskur maður, Ulrick Kaj Frederik Hansen, fyrir sendiráðsbifreið á Birki- mel skammt norðan við gatna mót Grenimels og Birkimels. Maðurinn hlaut alvarleg meiðsli og var þegar fluttur í Landsspítalann. Var hann meðvitundarlaus, er blaðið frétti síðast. Rannsóknarlögreglan biður þá, sem sjónarvottar voru að slysinu, að hafa samband við sig í dag. áðffe Irendur ti! olínf landsins K YNDILL, hið nýja olíuflutningaskip H/f. Shell á íslandi og Olíuverzlunar íslands h/f., kom hingað til Reykjavíkur í fyrri- nótt. Skipið var afhent eigendum þess í Delfsyl í Hollandi 17. þ.m., en það lagði af stað til íslands 20. okt. Smáíkviknun AKRANESI, 27. okt. — Kl. 5,45 síðdegis í dag, kom upp eldur í fara hinni öru þróun. Er sannar-! húsi Halldórs Þorsteinssonar vél- lega orðin býrn þörf að styrkja' stjóra, Sunnubraut 22. Hafði iðnlánasjóð betur, sagði Jónas kviknað í út frá ljósastæði í risi Rafnar að lokum. Ludvig G. Braathen í heimsókn hússins. Eldurinn var fljótlega slökkt- ur með handslokkvitækjum, og þurfti ekki að dæla vatni á hann. Litlar skemmdir urðu. —Oddur. 10.6 Olíuflutningaskipið Kyndill er fyrsta skipið, sem smíðað er með sérstöku tilliti til hinna erfiðu aðstæðna við olíuflutninga við strendur íslands. Með komu þessa skips batnar stórlega aðstaða olíu félaganna tveggja til að annast flutninga til birgðastöðva sinna utan Reykjavíkur. Verður Kynd- ill í flutningum á 41 höfn á land- inu. Skipstjóri á Kyndli er Pétur Guðmundsson, sem verið hefur skipstjóri á Skeljungi undanfarin ár. I. vélstjóri er Jóhannes Þórðar son, en hann hefur verið vélstjóri á gamla og nýja Skeljungi á 3ja áratug. I. stýrimaður er Bjarni Runólfsson, en alls er áhöfnin 16 manns. LÝSING SKIPSINS Kyndill er smíðaður í skipa- smíðastöð N. V. Waterhuizen, J. Pattje í grennd við borgina Groningen í Norður-Hollandi, og var því hleypt af stokkunum 20. júní s.l. Kyndill er 778 brúttó lestir, lengd 57,11 metrar, breidd 9,80 metrar og dýpt 4.26 metrar. Skip- ið er smíðað eftir ströngustu kröf um Lloyd’s. Aðalvél skipsins er 770 hestafla Crossleyvél og reynd ist ganghraði í reynsluferð vera sjómílur. Hjálparvélar eru þrjár, allar af Crossley-gerð, og geta þær framleitt 40 kw. orku hver fyrir vindur, dælur og til Ijósa. í vélarrúmi er einnig gufu- ketill (spanner), sem framleiðir Fiskaflinn 343,5 þús. smá lestir í lok september í LOK septembermánaðar s.l var heildarfiskaflinn á öllu landinu 343.492 smálestir; þar af báta- fiskur 219.758 smál. en togara- fiskur 123.734 smál. Fyrstu 9 mán uði ársins 1954 var heildaraflinn 331.961 smál. Fiskaflinn núna er því 11.5 þús. smál. meiri en í fyrra. Aflinn 1955 skiptist þannig eft- ir verkunaraðferðum: Síld: ísuð 173 smál. Til frystingar 8.339 — — söltunar 32.125 — — bræðslu 4.423 — — niðursuðu 48 — Alls 45.108 smál. Norski útgerðarmaðurinn Ludvig! G. Braathen kom hingað til lands Annar fiskur: í fyrrakvöld með flugvél Loft-, ísfiskur 2.724 smál. Ieiða. Myndin hér að ofan er Til frystingar 138.447 — tekin af Braathen og konu hans, — herslu 55.198 — er þau stigu út úr vélinni. ‘ — söltunar 96.525 — — mjölvinnslu 3.199 — Annað 2.290 — Alls 298.384 smál. Af helztu fisktegundum var aflamagnið til septemberloka 1955 sem hér segir: Þorskur 222.591 smál., Karfi 47.919 smál., Síld 45.108 smál., Ýsa 9.510 smál., Ufsi 6.487 smál. Aflamagnið er miðað við slægð an fisk með haus, nema fiskur til mjölvinnslu og síld, sem hvort tveggja er vegið upp úr sjó. Reyfings ýsuafii STOKKSEYRI, 26. okt. — Ekk- ert hefur verið farið á sjó héðan frá Stokkseyri, frá því seint í ágústmánuði, að undanskildri einni trillu, sem hefur skroppið í 2—3 róðra. Hefur verið reytings ýsuafli. — Magnús. Pétur Guðmundsson skipstjóri. gufu til upphitunar á farmi skips ins, og sömuleiðis miðstöð til upphitunar á íbúðum skipverja. FULLKOMIN SIGLINGATÆKI Kyndill er búinn öllum nýjustu og fullkomnustu siglingartækjum svo sem radar, gýró-áttavita, mið unarstöð, dýptarmæli, loftskeyta stöð og talstöð. Björgunarbátar eru tveir, annar vélknúinn, og geta þeir tekið 30 manns hvor. Auk þess eru gúmmíbátar fyrir alla skipverja. ‘ í GETUR FLUTT 900 LESTIR AF BENZÍNI OG OLÍU Tankar skipsins eru tíu og taka samanlagt 900 lestir af benzíni og olíu. Tvær dælur, rafdrifnar, eru til losunar farmsins og geta þær dælt 150 lestum hvor á klukku- stund. í skipinu er sérstakt leiðslukerfi, sem gerir það kleift að hægt er að flytja samtímis þrjár eða fleiri tegundir af benzíni og olíu. Hitalagnir eru i öllum tönkum skipsins, svo hægt er að halda hæfilegu hitastigí á brennsluolíu (fuelolíu) til dæl- ingar í olíugeyma í landi. í skip- inu er svonefnt Butterworth- kerfi til hreinsunar á farmtönk- um þess, og er það algjör nýjung í olíuflutningaskipum hérlendis. Mikill vinnu- og tímasparnaður er að notkun þess kerfis. Kyndill mun hefja olíuflutn- inga hér við land einhvern næstu daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.