Morgunblaðið - 29.10.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.10.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIB Laugardagur 29. ost. 1955 Hann fær uppáhaldsmafinn sinn alla daga vikunnar.. tað má velja á milli 14 ljúffengra tegunda af MAGGI súpum, sem auðvelt er að búa til, svo hægt er að breyta til daglega. mmwm> m -nrT— n Aðalfundur Varðar Aðalfundur verður haldinn í Landsmálafélaginu Verði í Sjálfstæðishúsinu kl. 8,30, þriðjudaginn 1. nóvember. Fu ndarefni: 1. Skýrsla stjórnarínnar 2. Reikningar félagsins 3. Stjórnarkjör 4 Kjör í fulltrúaráðið 5. Félagsmál Varðarfélagar, fjölmennið á fundinn. Stjórn Varðar Æviminningar afbrotamannsins Caryl Chessmans Kiefi 2455 í dauðadeild II. hefti komið út. - AUGLÝSWG €«? GULLS IGILDI NYJUSTU DÆGURLOGIN A PLOTUM: Pedro Romero (Hallbjörg) Hæ, Mambo (Haukur) Kaupakonan hans Gísía (Haukur) Carmen Síta (Haukur) Hearts Of Stone (The Charms) Sweet and Gentle (Eartha Kitt) Cherry Pink (Prado) Aðeins þetta kvöld Björt mey og hrein (Steinunn) (Hallbjörg) Tika Tika Tok (Alma Cogan) Unchained Melody (Jean Carson) Evermore (Murrav) Got’n Idea (Alma Cogan) Melody of Love (Martin & Shore) Hvergang Du Smiler (Blue Boys) The Bandit (Don Carlos) Earth Angel (Southerlanders) De Dansede Mambo (Gustav Wínkler) Dance With Me Henry (Jean Campeli) Stranger In Paradise (George Shearing) Way-Way-Te-Nan-Go (The Coronets) FÁLKINN H.F. - HLJÓMPLÖTUDEILD SkriSstoiust&rí Heildverzlun óskar að ráða til sín 2 stúlkur. Aðra til símavörzlu, vélritunar o. fl. en hina til enskra bréfa- skrífta (vön stúlka kemur aðeins til greina) — Tilboð er greini fyrri störf og launakröfu sendist Mbl. fyrir n. k. mánudagskvöld, merkt: „Skrifstofuvinna“. óskast strax Bafvéiaverkstæði Halldórs Qlafssonar Rauðarárstíg 20 — Sími 4775 Hj LÆKNASKIPTI Frá næstu áramótum hætta eftirtaldir læknar að gegna heimilislæknisstörfum fyrir Sjúkrasamlagið: Jónas Kristjánsson vegna burtflutnings úr bænum, en til áramóta verður staðgengill hans Skúli Thoroddsen. Katrín Thoroddsen vegna starfa við Heilsu- verndarstöðina, en til áramóta verður stað- gengill hennar Skúli Thoroddsen. Páll Gíslason vegna burtflutnings úr bænum, en til áramóta verður staðgengill hans Víking- ur H. Arnórsson. Óskar Þ. Þórðarson vegna starfa við Hjúkr- unarspítala Reykjavíkur og Farsóttarhúsið, en hann sinnar sjálfur samlagsmönnum sín- um til áramóta. Kjartan Ólafsson hefur þegar látið af störfum fyrir sarriagið, bæði sem augnlæknir og heimilislæknir. Þessir læknar hafa látizt: Gísli Pálsson Jóhann Sæmundsson Jón Hj. Sigurðsson Allir þeir samlagsmenn, sem nú hafa eða höfðu ein- hvern þessara lækna þurfa að koma í afgreiðslu Sjúkra- samlagsins hið fyrsta og eigi síðar en fyrir lok nóvember- mánaðar n. k, til þess að velja sér nýjan lækm. Skrá um samlagslækna, sem velja má um, liggur frammi í afgreiðslu Sjúkrasamlagsins. Athugið vel, að þeir, sem vanrækja að velja lækna, njóta ekki fullra hlunninda sem samlagsmenn. Reykjavík, 28. október 1955. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR - AtJGLÝSING ER GULLS ÍGILDI -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.