Morgunblaðið - 29.10.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.10.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐ1Ð Laugardagur 29. okt. 1955 Hjakkoð í sorao farina í Geni GENF, 28. okt. — Er fundir utan- ríkisráðherranna hófust að nýju! í dag í Genf, gerði brezki utan- j ríkisráðherrann MacMiilan grein | fyrir tiilögum Vesturveldanna í Þýzkalandsmálunum og öryggis- málum Evrópu. Síðar gerði Molo tov grein fyrir skoðunum Ráð- stjórnarríkjanna um þessi efni, en engan veginn gekk saman með utanríkisráðherrunum. ★ Höfuðatriðið í áætlun Vestur- veldanna er, að frjálsar kosning- ar verði haldnar í Þýzkalandi þegar á næsta ári, til að koma á fót sameiginlegri stjórn fyrir allt Þýzkaland. Vestræna áætlunin ge.rir einnig ráð fyrir öryggissátt- mála milii landanna í austri og vestri, er komið verði á lagg- irnar smám saman til að slá á ótta Rússa við sameinað Þýzka- land. Og gengið verði endanlega frá þeim sáttmála, er sameinað Þýzkaland vildi gerast aðili að A-bandalaginu eða Vestur- j Evrópubandalaginu. Hlutlaust „öryggisbelti“ myndi liggja milli sameinaðs Þýzkalands ' og Austur-Evrópuríkjanna, og yrði komið þar upp ratsjárkerfi [ til að hindra, að hægt væri að. gera vopnaða árás að óvörum. — ; Samkvæmt sáttmálanum ættu að ildarríkin að veita hvort öðru fjárhagslega og hernaðarlega að- Stoð gegn árásaraðilja. Tillaga Molotov gerir ráð fyrir öryggisbandalagi Evrópuríkja til, næstu 50 ára. Fyrst í stað yrðu Vestur og Austur-Þýzkaland að- iljar — og síðar sameinað Þýzka- land. Rauða Kína yrði boðið að j eiga áheyrnarfulltrúa í banda- laginu. Næstu 2—3 árin skyldu A-bandalagið, Parísarsamning- arnir og Varsjárbandalagið, vera við lýði, en myndu síðan falla úr gildi. Reuter. Bretar draga úr hercflo síoara LUNDÚNUM, 28. okt.: — í „Hvítri bók“, sem brezka stjórn- in gaf út í dag, er sagt frá því, að brezka stjórnin áformi að minnka herafla sinn um 100 þús. manns fyrir lok marzmánaðar 1958. Eden forsætisráðherra hafði gert stutta grein fyrir þessu áformi á landsþingi íhaldsflokks- ins í Bournemouth, en í „Hvítu bókinni“ er áformið skýrt í ein- stökum atriðum. f brezka hern- um eru nú um 800 þús. manna. — Reuter-NTB 25 ára afmsíis Tón- Dstarskólans minnzf HÁTÍÐAHÖLD í ilefni 25 ára af- mæiis Tónlistarskólans fara fram að Hótel Borg 27. janúar n.k. og mun samtímis verða minnzt af- mælis W.A. Mozarts, en hann fæddist þann dag fyrir 200 árum. Mun verða flutt tónlist eftir Mozart þetta kvöld milli kl. 10 og 12. Ennfremur mun Tónlistar- félagið halda Mozart-tónleika fyrir meðlimi sína í Austurbæjar- bíói dagana 25. og 26. janúar. Næstkomandi þriðjudag- og fimmtudagskvöld (ekki miðviku- dagskvöld eins og áður hafði verið ákveðið), verða tíundu og síðustu tónleikar þessa árs fyrir styrktarfélaga og syngur þá rúss- neski óperusöngvarinn S.V. Sja- posnikov með aðstoð pianóleik- arans Sofia Vakman. Viðfangs- efni eru eftir Sjaporín, Glinka, Rubenstein, Rimzky-Korsakoff, Tjaikovsky, Schumann, Schubert, Mozart og Verdi. Tónleikarnir, sem áttu að vera á miðvikudag, flytjast yfir á fimmtudag af óviðráðanlegum ástæðum og gilda þá sömu að- göngumiðar. Alþýðuhúsið, Hafnarfirði GömSu dansurnir eru í kvöld. Hljómsveit Rúts Hannessonar leikur. Aðgöngumiðasala hefst kl. 8. — Sími 9499. Skemmtinefndin. ■r.mnn [»■•*'** •wn IÐN Ó I Ð N Ó Dansleikur í Iðnó í kvöld ld. 9. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 5. — Sími 3191 SkólaféL Sfýrimannaskólaiis heldur dansæfingu að Röðli í kvöld kl. 9. Húsinu lokað klukkan 11,30 NEFNDIN BlÍÐARIilRÍTIiiCAR þær sem áður voru í verzluninni Hafnarstræti 5, eru til sölu. LIVERPOOL, Þeir, sem hefðu áhuga á að kaupa innréttingar, snúi sér til Jóns Þorvarðarsonar í Veiðaríæraverzl- uninni Verðandi, Hafnarstræti 5, sem gefur allar nánari upplýsingar. H.f. Kaupvangur KEMISK HREINSUN CUFUPRESSUN HAFNARSTRA.TI LAUFÁSVECI Aöalfundur Málfundafélagið Óðinn heldur aðalfund sinn í Sjálf- stæðishúsinu n. k. sunnudag 30. þ. m. kl. 5 e. h. stundvisl. FUND AREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Félagsmál. Félagsmenn eru minntir á að hafa skírteini sín með sér. Stjórn ÓÐINS Gömlu dansarnir í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9 : HLJÓMSVEIT CARLS BILLICH * leikur sjálf fyrir dansinum. ■ I Söngvari: Sigurður Olaf.sson. * j Þar heyrið þið íslenzku lögin. • Aðgöngumiðar frá kl. 8. Sími 3355. ..................................... Almennur dansleikur (flatát é&tií, áUt í kvöld klukkan 9 Frægar erlendar hljómsveitir leika og syrigja af segulbandi. — Miðasala frá kl. 6. Silfurfunglið Dansleikur í kvöld frá kl. 9—2 Öll nýjustu danslögin. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 3—4. Silfurtunglið. : I B Ú Ð m w j 2—4 herbergja íbúð óskast til leigu strax, í eitt ár. Tilboð- j um er tilgreina nákvæmar upplýsingar sé skilað til ■ undirritaðs. m Haraldur Gíslason, viðskiptafræðingur Ægisgötu 10 — Sími 1744. '’**»*s>att«Baa*8«!HMan’2flBa4CflflBa*aa*«aitaaaiiBaBaanBa«iiaaa««aaaiiiiaaaaaaKa*« «« «j* j Dugleg stúlka I óskast til starfa í kjötvinnslu. Uppl. í síma 5750. MARKÚS Eftir Ed Dodd * »*: I N| _____________________ m • •' I ! .*■/.. " -7.J .. ■! •'<<*: -ri V& -má a.£_.*tð) . •■'• ■ ■-: '•: •■_ ■ : u : __aýí-V ■■*.■„• 1) Loks tekst Kobba að koma Birnu út í bátinn. 2) — Ég verð að hella svo- ilw-lu benzíni á mótorinn. Annars 3) Hann tekur bensínbrúsa I kémst ég ekki í land. upp og ætlar að fara að hella'.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.