Morgunblaðið - 29.10.1955, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 29.10.1955, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIO Laugardagur 29. okt. 1955 rx: Ekki með vopnum vegið EFTIR SIMENON í’raillhaldssagan 28 , við renndu þeir öfundssjúkum augum til hins unga og glæsilega og fékk sér því sæti við eitt borð- greifa ið- I „En svona er nú högum mínum Þetta var snotrasta kaf'ihúsið komið j raun og veru £g hefði í allri borginni. Þrír hljóðfæra- i (i viljað klæðast svörtum sorg- leikarar stóðu á palli og Isku á arbúningi við jarðarförina, en hér hljóðfæri sín, en fyrir framan j bae er ekki einn einasti klæð- sig hafði hver þeirra háfætt nótna skeri; sem vi]1 umlíða mig um borð, þar sem nótnablcð þau borgunina í tvo daga, hvað þá stóðu, er þeir léku eftir. lengur I bankanum var mér Frá símakiefa barst ómur, sem sagt> að reikningar móður minn- gaf til kynna, að einhver væri þar inni að tala í símann. „Einn bjór“, kallaði Maigret. „Ljósan eða dökkan?" spurði þjónninn. En umsjónarmaðurinn var ar væru lokaðir og meira en það .... að innstæðan væri aðeins sjö hundruð frankar, í mesta lagi. ...“ Greifinn þagnaði og beit á vör- að reyna að heyra hver þa'ð væri, ‘na> gremjulegur* á svip. Síðan sem talaði í símann, en slíkt úeindist athygli hans aftur að reyndist með öllu árangur laust. knattleik ungu mannanna, en Loks kom þó greifinn af Saint- ®kki nema stutta stund: Fiacre út úr klefanum og gjald- 1 ”06 vitið þér, hver það var, kerinn spurði: „Hversu mörg símtöl?" „Þrjú“. „Voru þau öll við París? — Þrisvar sinnum átta eru svo mik- ið sem tuttugu og fjórir....“ sem veitti mér þessar gleðilegu upplýsingar?" „Var það sonur ráðsmannsins yðar?“ „Já, svo sannarlega var það hann og enginn annar. Hinn ungi Greifinn kom auga á lVIaigret 0g efnilegi Emile Gautier". og kom rakleiðis yfir góiLð til Hann svelgdi í sig gúlsopa af hans og settist við hlið han.-:, eins hinu brennandi heita púnsi og og ekkert væri eðlilegra. sat svo þögull, án þess þó að hafa „Þér nefnduð ekki við mig, að augun af knattborðinu og kúlun- þér ætluðuð til Moulins. Þér unlj sem runnu yfir grænan flöt hefðuð þó getað orðið mér sam- þess. ferða í vagninum mínum. Auð- Hljómsveitin tók að leika hæg- vitað er hann opinn og í svona an Vals og blönduðust tónarnir veðri. ... “ á einkennilegan hátt skellum og „Voruð þér að tala við Marie tifi hinna litlu kúlna. Vassiliev?" | Loftið í kaffistofunni var ó- „Nei. Ég sé ekki hvers vegna þaegilega heitt og þar var drunga- ég ætti að vera að leyna yður legt 0g skuggsýnt, þrátt fyrir raf- sannleikanum .... Þjónn, annan magnsljósin. bjór. Nei, bíðið annars við. Ég Maigret reykti pípu sína, hægt vildi heldur fá eitthvað heitt. — Gefið mér heldur púns .... Ég talaði við mann, sem heitir Monsieur Wolf. Ef þér þekkið og hugsandi. Einnig hann starði á knattborðið, í daufri birtu loft- ljósanna. Oðru hvoru voru dyrnar opn- hann ekki, þá eru sjálfsag c nógu agar 0g nokkru síðar lék svo jafn margir, sem geta veitt yður full- an svaiur> hressandi gustur um komnar upplýsingar um hann. vanga þeirra, sem inni sátu, en Hann er nefnilega veðlán. ri og ekki nema örstutta stund í einu. lánar peninga. Ég hef nol.krum gvo var dyrunum lokað aftur. „Við skulum ganga alveg inn í enda stofunnar“. Það var rödd málaflutningsmannsins frá Bour- ges, sem talaði þessi orð. Hann gekk inn í stofuna og gekk fram- hjá borði Maigrets og greifans, í fylgd með Jean Métayer, sem hafði þykka, hvíta ularvetlinga á höndunum. Báðir mennirnir horfðu beint fram fyrir sig og komu ekki auga á hina, fyrr en þeir voru seztir. Borðin tvö stóðu bókstaflega talað andspænis hvort öðru Það var veikur roði í kinnum Métayers og veikur titringur í rödd hans, þegar hann pantaði: „Súkkulaði handa tveimur". Stúlka kom inn, settist mitt á milli borðanna tveggja, brosti glaðlega til þjónsins og tautaði: „Það sama og venjulega“. Þjónninn færði henni koníak- staup og glas af rauðvíni. Hún tók þvínæst spegil úr tösku sinni, púðraði á sér nefbroddinn og bar roða á varirnar. En með hálf- luktum augum virtí hún fyrir sér mennina við borðin tvö og braut sýnilega heilann yfir- því, hvorumegin myndi nú vera væn- legra til góðra fanga. Var það Maigret, stór og mynd- arlegur, sem hún átti að snúa sér að, eða hinn snyrtilegi málaflutn- ingsmaður, sem þegar var farinn að horfa til hennar, með bros í augum? „Jæja, þá hef ég loksins ákvarð að mig“, sapði greifinn. „Ég ætla að vera í gráum fötum við jarð- arförina. Ég get hvorki fengið svört föt lánuð hjá kjallarameist- aranum, né heldur látið sjá mig í fötum föður míns heitins, sem allir myndu þekkja á svip- stundu“. Allir sem í stofunni voru, fylgdust af áhuga með leiknum á næsta knattborði, allir nema málaflutningsmaðurinn, sem ekki hafði augun af stúlkunni. Þarna voru þrjú borð og var leikið á tveim þeirra. Dynjandi lófaklapp kvað við, þegar hljóð- færaleikararnir höfðu lokið við lagið og nú heyrðist aftur glamra í glösum og bollum. HÚSMÆÐUH! 5 BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN hreinsast auðveldlega með REI-froðu og mjúkum bursta. — GÓLFTEPPI, DREGL- AR og VEGGTEPPI hreinsast þannig: Ryksogið eða burstið tepp- in fyrst vandlega: burstið þau síð- an með REI-froðu — Þetta er svo auðvelt og kostar svo undurlítið. Þér þurfið aðeins 1 matskeið af REI í 5 lítra af volgu vatni. Eftir tvær yfirferðir sjáið þér fyrir alvöru muninn á húsgögnunum og teppunum. Allt er orðið hrcint, blettir horfnir, litir skærir. Notið því IIELDUR REI! Heildsölubirgðir: V. Sigúrðsson & Snæbjörnsson h. f. USIMÆÐI 2 herb. og eldhús getur góður smiður, helst húsgagna- smiður, fengið strax, gegn vinnu á góðu verkstæði. — Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. nóv. merkt: „Smiður — 214“. SENDISVEIIMA 13-—14 ára vantar í ritsímastöðina í Reykjavík. Starfið mætti samrýma skólagöngu. Upplýsingar í skeytaútsendingunni sími 1000.. sinnum skipt við hann. Ég var einmitt að reyna að.... “ Maigret leit forvitnislega á greifann: | „Voruð þér að biðja hann um að lána yður peninga?“ j „Já og af einhverjum orsökum, þá neitaði hann þeirri bón minni í þetta skiptið. Horfið ekki svona á mig, góði maður. Ég gekk svo framhjá bankanum í dag....“ „Um hvaða leyti var það?“ „Eitthvað um klukkan þrjú .... Ungi heiðursmaðurinn, þér f 1 u'tnincsmaðurin n^ h a n s° vortT^þá Se§lskiPin voru Þrju, sem lögðu upp frá Englandi 10. dag einmitt að koma ‘þaðan út.. Þ“ maimanaðar 1750. Veður var mjög hagstætt, nokkur andvari „Reynduð þér að fá einhverja peninga í bankanum? Indíánarnir koma í seglin, svo að allgóður skriður komst á skipin strax í upp- hafi ferðarinnar yfir hið stóra haf. Á öllum skipunum voru „Já°ég reyndi það. En í öllum um eitt þúsund hermenn auk skipshafnanna, kvenfólks og bænum haldið ekki, að ég sé að barna, sem voru að flytjast búferlum til hins nýja lands. leita eftir samúð hjá yður, eða j Menn bjuggust almennt við góðri ferð, með því að í einhvers konar vorkunnsemi. — sumarbyrjun er minna um stórviðri á hafinu en á vetrum, Sumir verða svo feimnir og ein- þegar allra veðra er von. urðalitlir, þegar um peni ga er, f byrjun gekk allt sinn vana gang um borð í seglskipun- að ræða. En ekki ég .... Þegar unij gem ekki VOru stærri en það, að þau rúmuðu með illu e^. er. .nil buinn að senda Þessa móti hinn mikla fjölda hermanna. Menn reyndu, eins og hver greitt fargjaldið hennar, þá á ég ^ f"a Ve}Um °g ■to1^" llfmU m6ð svona um þrjú hundruð franka Mlklð var skeggrmtt um hma nyju heimsalfu, þar sem allt eftir í vasanum. Ég haföi alls ,var miklu stærra og meira en í heimalandinu. Skógarnir ekki búið mig undii langa dvöl miklu stærri og erfiðari yfirferðar; árnar, fossarnir og vötnin hér, þegar ég kom hing ð um miklu víðáttumeiri og ægilegri; já, og villidýrin, villtu Indí- daginn. Og ég hef ekki önciur föt ánarnir og árásir þeirra á hvítu mennina, sem vogað höfðu meðferðis, en þessi, sem 'g er í sér í námunda við þá. Já, Indíánana. sem börðust með núna. í París skulda ég l.úsráð-, Frökkum. Þeir væru miklu erfiðari viðfangs en frönsku her- anda mínum fleiri þúsund I mennirnir. 1 franka og hann tók allar foggur) Sesilíus hafði skipað svo fyrir, að seglskipin þrjú skyldu mmar eignarnámi, þangaó til eg balda saman svo sem mögulegt væri, því að þau væri til- e í greitt s u ma, ao u u og tQiujega jHa búin að fallbyssum ef þau yrði fyrir árás sjó- ræningja, sem alltaf mátti búast við, þegar farið var að nálgast strendur Ameríku. Hættan gegn sjóræningjunum ________________________= væri erigin, ef skipin héldu saman en ef þau týndust hvert knattborðinu, skammt frá°þeim. ffá öðru, væri aftur á móti nokkur hætta gegn hinum vel Leikendurnir voru úr flokki vopnuðu sjóræningjum og hinum herskáu skipshöfnum æskumanna bæjarins og við og þeirra. t>œr húsmœð- ur sem reynt þaia Clozone þvottaduh riota aldrei annað. Clozone '»nn,- heidor súrefnis- kom sem ýgf 4 (reyða dösa^ \ega °9 9)° ^ j þvottinn rnjaWahvítan og bragg'e9' an. öllu“. Allan tímann sem hann talaði, hafði hann fylgzt nákvæmlega með kúlunum, sem ultu á græna Clozone hefir hiotió sér- stök meómceli sem gott þvottaduft í þvottavélar. Heildsölubirgöir: Egge rt Kristjánsson & Co. h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.