Morgunblaðið - 02.11.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 02.11.1955, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikúdagur 2. nóv. 1953 10 Einkaumboð: MARS mm COMPM Klapparstíg 20 — Sími 7373 Tékkneskt byggingarefni úr asbesf-sementi Ódýrt Varanlegt Öruggt gegn eldi Veggplötur, þilplötur, báru- plötur, Þakhellur, þrýsti- vatn.spípur, frárennsiispípur og tengistykki. CZECHOSLOVAK CERAMICS PRAG, TÉKKÓSLÓVAKÍU trai I m u m 5 Fataefni Ensk fataefni í fjölbreyttu úrvali. Fyrsta flokks saumuð föt frá kr. 1845.00. Annars flokks saumuð föt frá kr. 1435.00. Fljót og góð afgreiðsla. Þórhallur Friðfinnsson, klæðskeri, Veltusundi 1. Vil kaapa bíl 5—6 manna. Eldra model en ’54 kemur ekki til greina. Tilboð merkt: „54—56 — 298“ er tilgreini verð og tegund óskast send á afgr. Mbl. fyrir hádegi á föstudag. <■•«■■■■•«■•■•■■■■•■■■■■■■■•■■■« ■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■•■•■■ Jokkasaamar Stúlka eða sveinn óskast til að sauma jakka. Framtíðar- vinna, góð vinnuskilyrði. Tilboð sendist Mbl. fyrir 6. þ.m. merkt: „Jakkasaumur — 290“. VINIMA Danskur maður, sem hefur átt heima á íslandi und- anfarin 7 ár, óskar eftir einhverskonar hreinlegri vinnu, helzt við afgreiðslu- eða pakkhússtörf. Tilboð merkt: „Vinna ■—274“, sendist Mbl. fyrir 5. þ. m. Hvolpui1 Til sölu nokkrir Chafer- blendingar, tæplega þriggja mán. gamlir. Emi! ;Nir. I>jarna.Hon Sveinsstöðum, Mosf. — (við Álafoss). — til sölu. Keyrður 15 þús. km. TJppl. í síma 7950 eftir kl. 7 á kvöldin. íbúð til leiyti I herbergi og eldhús til leigu í Biesugróf. Fyrirfram g'reiðsla kr. 7.200. íbúðin þarfnast smávegis lagfær- ingar með. Uppl. á Grettis- götu 38B frá kl. 6—9 í kvöld. — Verxlunarstarf — Niðursuða Maður, með almenna verzl- unarmenntun og sem um margra ára skeið hefur veitt forstöðu niðursuðuverk- smiðju, svo og rekstri frysti húsa, óskar eftir atvinnu. Tilb. sendist a'fgr. Mbl., — merkt: „Verzlunarstarf — 276“. Kjötkrafsteningat tvær tegundir. Fyrirliggjandi. H. ÚLAFSSON & BERNHÖFT Sími 82790. A BEíCT AÐ AVGLtSA A ▼ / MOKGtlSliLAÐIISU “ rmm •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■ ■■nnr»-« Bazar — Bazar ■ • ■ ■ heldur Kvenfélagið Hrönn í Grófin 1 kl. 2 í dag Z ■ Z • ■ Komið og gerið góð kaup. : NEFNDIN j • : ■ ■ MMaa •■•••■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■••••»■■•■■■■■■■•■■ ■ •■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■jh.jj <■■•■ ■ ■■■■■«.■•■■ » ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ n ■■■■■■■■■■■■■ w ■■■■■■■■■■■■■■•■ ■■~im ■ Lesið nýja heitið I ai Steini í ■ ■ I því er m. u. verðlaunasagan og ljóð ; ■ eftir Stein Steinarr, sem hann orti í ! fyrrasumar. ■ ■ Gerist áskrifendur að STEFNI. — Sími 7100. u * Stefnir kostar aðeins 10 kr. í bókabúðum. ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Bj ■ SPeningaskápar j ■ Höfum nú fyrirliggjandi: : ,.J O L 1“ — eldtraustu peningaskápana. I Verð og gæði eru þegar landskunn. ; ■ ■ Aðalumboií á Islandi: ; Gotfred Bernhöft & Co. h.f. Kirkjuhvoli — sími 5912. ; trw ■■■■••••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■•■a« mnmmt '■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■001 Lítið iðeifyrirtæki j (Gólfdreglagerð) til sölu. ■ Hentugt fyrir 1 eða 2 menn, er vildu skapa sér S ■ tómstundavinnu. — Tilboð sendist Morgunblaðinu I fyrir 5. nóv merkt: „G —291“. ■ U ..................................... ■■•■■•■■••■■■■■■■■■■■■■■>■■■■■■■■■•■■■■■■■■■•«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■« Æskulýðstónleikar verða haldnir á vegum MIR í Austurbæj- arbíói fimmtudag 2 nóv. kl. 21. Edvard Gratsj fiðlutleibari með undirleik Sonjo Vakntan Efnisskrá: I. Vivaldi: Konsert í G-moll. Brahms: Sónata no. 3 II. Tsjækovskí: Serenade melancholique. Prókofieff: Tvö lög úr ballettinum Rómeó og Júlía Izai: Sónata no. 3 (án undirleiks) Debussy: Hægur vals. Saint Saens: Rondó kaprisíósó. ★ Aðgöngumiðar á kr. 15,00, verða seldir í Austurbæjar- bíói miðvikudag og fimnit,udag frá kl. 4. »JUU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.