Morgunblaðið - 02.11.1955, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 02.11.1955, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 2. nóv. 1955 14 f Framh'aldssagan 31 Ég er persónulegur vin ’r for- eldra hans, svo að ég veit hvað ég segi .. Faðir hans.... “ „Við skulum aftur vikja að búi móður minnar og efna’iagsaf- komunni þar. Haíið þið r.okkuð við slíkt að athuga?“ Þetta var of gott, til þ^ss að vera satt. Málaflutningsmí ðurinn þorði varla að trúa sínur.i eigin eyrum. . „Leyfist mér að bjóða ykkur eitthvað að drekka, herrar mínir óg vinir? .... Þjónn .... Gerið svo vel að koma hingað til okk- ar“. Aftur var stúlkan komi i inn í Stofuna, dapurleg á svip og rauna móð, af því að leit henna. hafði engan árangur borið. Hún ákvað því að beita næst ginnanc i blíðu áinni sem agni fyrir eirnivern þeirra er knattleikinn lc'.u, ef hlutur hennar kynni að verða meiri á þeim miðum. „Eins og ég var að segjr, þá er skjólstæðingur minn fús til að veita ykkur alla þá aðstcó, sem honum er frekast mögulegt .. Það er vlsst fólk, sem hann að- eins fyrirlítur af heilum huga . . Hann mun sjálfur fræða ykkur um það, að mjög tortryg: ilegar framkvæmdir og grunsamlegir verknaðir, hafi verið gerðar og framkvæmdir, honum til höfuðs, af völdum samvizkulausra og illra manna . . . . í stuttu máli ..“ Þetta var mjög erfitt og þrátt fyrir allt, varð málaflutnings- maðurinn að kingja munnvatn- inu nokkrum sinnum, áður en honum tækist að halda máli sínu áfram. ; „Þér hafið komið að fjái-hirzl- íim hallarinnar, alveg gers mlega |ómum .... Nú er það miknvægt, ið Madame votre mére... . “ í „Madame votre mére. .. .“, end urtók Maigret með mikilli aðdá- yn í svipnum. i „Madame votre mére“, hélt nálaflutningsmaðurinn áfram, úns og ekkert hefði í skorizt. ,Hvað var það nú annars, sem íg var að segja. Æ, já. Útförin /erður að fara þannig frnm, að rún sæmi meðlimi Saint-Fiacre ;reifaættarinnar .... og á með- m verið er að koma má'.unum sannig fyrir, að allir geti sætt sig /ið það og enginn verði órétti þeittur, þá mun skjólstæðingur ininn beita sér fyrir því að. ... “ l „Með öðrum orðum, þá mun jhann beita sér fyrir því, að ekki tekorti fé, til þess að greftrunin Iverði samboðin gamalli greifa- tfrú .... Var það ekki eitthvað fcessu líkt, sem þér ætluðuð að pegja?“ f Maigret þorði ekki að líta á Igreifann. Hann horíði hvasst á ;Emile Gautier, sem var :.ð sýna föll sín slyngustu brögð : knatt- tleiknum, og beið, viðbúl.m því íóveðri, sem útlit var á aö myndi -skella þá og þegar á, ef samtalið snerist ekki í aðra átt áður langt liði. • En það óveður kom aldrei. |Greifinn var risinn úr s . ti sínu :og ræddi við mann, ser: rétt í Isömu svifum kom inn í v;itinga- istofuna: „Gerið svo vel að tyl’.a yður ! hérna við borðið hjá okkur, Monsieur". I Þetta var Metayer, sem ’oks var kominn aftur og efalaust hafði máiaflutningsmaðurinnge'ið hon um merki um það, að allt færi friðsamlega fram, ennþá. . „Viljið þér ekki líka fá glas ’ af límonaði? Þjónn ....“ ) Nú dundi aftur yfir hávært klapp og fagnaðarlæti, því að lag inu var lokið, sem hljómsveitin liafði verið að leika. Það var mjög einkennilegt, að þegar þessum hávaða linnti, þá virtust mannaraddirnar mikið lægri en áður. Það voru aðallega smellirnir í kúlunum á borðinu, sem rufu þögnina. „Ég hefi verið að tala við greif- ann og hann skilur fullkomlega að....“ „Hver var að biðja um límon- aði?“ „Ég þykist vita það, herrar mínir, að þið hafið komið frá Saint-Fiacre í leiguvagni. Viljið þið þá ekki veita mér þá ánægju, að sitja í vagninum mínum heim aftur. Það verður að vísu dálítið þröngt um okkur, en þröngt mega sáttir sitja .... Umsjónarmaður- inn er þegar búinn að sýna mér þá virðingu, að þiggja boð mitt .... Þjónn, hvað kostar þetta? ----Nei, nei, ég borga.“ En málaflutningsmaðurinn var staðinn á fætur og rétti þjóninum hundrað franka seðil. „Ætlið þér að greiða fyrir alla?“ „Að sjálfsögðu. Að sjálfsögðu". „Þér sýnið okkur allt of mik- inn höfðingsskap“ og greifinn brosti sínu elskulegasta brosi. Emile Gatrtier var svo undr- andi og áhugasamur, er hann sá mennina fjóra ganga hlæjandi og masandi út úr stofunni, að hann gætti einskis annars og gleymdi algerlega leik sínum. Málaflutningsmaðurinn sat í framsætinu, við hlið greifans, sem ók bifreiðinni, en í aftursæt inu tókst Maigret naumlega að hnipra sig svo saman, að svolítið horn varð laust fyrir Jean Métayer, til þess að tylla sér á Úti var dimmt, götuljósin lýstu dauflega og ganghljóð bifreiðar- innar, sem var óvenjulega hátt, hindraði allar samræður. Var Maurice de Saint-Fiacre vanur að aka svona hratt og gá- leysislega? Eða var einhver sér- stök orsök til þess í þetta skiptið? Iivað sem öðru leið, þá ók hann nú þessa tuttugu og fimm kílo- metra, frá Moulins til greifaset- ursins, á tæpum stundarfjórðungi svo að litli vagninn virtist næst- um fljúga gegnum myrkrið og einu sinni var það líkast krafta- verki, að hann skyldi ekki geysast beint framan á stóran vöruflutn- ingavagn, sem kom á móti þeim og ók eftir miðjum veginum. Norðanvindurinn nísti andlit þeirra og Maigret braut frakka- kragann vandlega upp í háls. i Þeir þutu í gegnum þorpið, án þess að nokkuð væri dregið úr ferðinni, framhjá upplýstum gluggum veitingahússins og myrkri kirkjunni. Allt í einu nam vagninn svo skyndilega staðar, að farþegarn- ir hentust til í sætunum. | Þeir voru komnir að neðri enda hallartrappanna og innan við glugga kjallaraeldhússins sáu þeir þjónustufólkið sitja að snæð ingi. Einhversstaðar i nánd heyrðist maður hlæja stórkarlalegum hrossahlátri. „Svo vona ég herrar mínir, að þér veitið mér þá miklu ánægju, að borða með mér miðd.egisverð.“ Métayer og málaflutningsmað- urinn litu snöggt hvor til annars, en greifinn ýtti þeim á undan sér inn í húsið og klappaði kumpána lega á axlir þeirra. „Gerið svo vel, vinir mínir. Gerið svo vel. Nú er það ég, sem á að veita næst“. Og þegar þeir voru komnir inn í fordyrið, bætti hann við: „En ég er hræddur um að þetta verði ekki neitt sérstaklega glaðvært samkvæmi." Maigret hefði gjarnan viljað tala nokkur orð við greifann, svona undir fjögur augu, en hann veitti ekkert tækifæri til þess, heldur opnaði strax dyrnar að reykstofunni. „Viljið þér svo afsaka mig ör- stutta stund. Ég verð að skreppa frá og gefa fyrirskipanir. Þér vit- ið hvar flöskurnar eru geymdar, Monsieur Métayer .. Ætli sé annars nokkuð til, sem er drekk- andi?“ Endíánarnir koma 6 Þetta var fyrsta skipið, sem þeir höfðu séð frá því er lagt var upp í íerðina. Ýmsar varúðarráðstafanir voru nú gerðar, ef svo illa skyldi vilja til, að um óvini væri að ræða. En allur ótti skipverja var ástæðulaus. Hér var um enskt kaupfar að ræða, sem var á leið til Englands með baðmullar farm. Fjölskylda Sesilíusar undi sér frekar vel um borð. Doro- thea og móðir hennar ásamt litlu Sue héldu sig aðallega neðanþilja, en komu þó upp á þilfar þegar veður var gott. Voru þær þá lengi uppi og röbbuðu við skipshöfnina og her- mennina um alla heima og geima. Jak litli undi sér hið bezta, og lagði mjög lag sitt við matsveininn, sem stakk oft að honum. aukabita. v, Þegar seglskipið átti eftir nokkurra daga siglingu til hinn- ar nýju heimsálfu birtist annað seglskip. Veður var þá kyrrt og forystuskipið því á mjög hægri ferð. Komið var að kvöldi og orðið skuggsælt mjög. Allt í einu kvað við skothvellur frá hinu ókunna skipi. Sprengikúlan hitti þó ekki forystuskipið, til þess var það allt of langt frá því. Varð nú uppi fótur og fit, því að hér var áreiðanlega um sjóræningjaskip að ræða. Fallbyssurnar voru hlaðnar og skotum hleypt af. Hófst nú áköf skothríð á báða bóga. Nokkrar skemmdir urðu á báðum skipunum en þó ekki verulegar. Þau nálguðust nú hvort annað, og tóku skipverjar þá eftir sjóræningjafánanum í siglutoppnum. — Þetta var stærra skip en forystuskipið og augsýnilega með fleiri fallbyssur. Skipstjóri forystuskipsins reyndi nú allt hvað af tók að í. • a.«xXo lúv Kœliskápar með hraðfryatihólfi fyrir 28 pund af kjöti, smjörgeymslu. Hillur í hurð. Kr. 6.975.00. HEKIA H.F. Austurstræti 14. Sími 1687. Skrsfstofuhúsnœði ■ ■ ■ Til leigu er nokkur hundruð fermetra húsnæði, hent- 2 ■ J : ugt fyrir skrifstofur. Húsnæðið er í nýju húsi við eina ■ • aðalgötu Miðbæjarins. Leigist í einu lagi eða einstökum ; ■ herbergjum. Tilboð merkt: „Húsnæði —280“, sendist ; afgr. Mbl. AIRWICK - AIHWICK Lykteyðandi og lofthreinsandi undraefni — Njótið ferska loftsins innan húss allt árið AIRWICK hefir staðist allar eftirlíkingar AIRWICK er óskaðlegt. Aðalumboð: iílafur Gíslasun & Co. h.f. Sími 81370 [ftirtaldar rússneskar bifrerðar eru * | til afgreiösln mch næstu skipsferh: POBEDA Z I M Pöntunum veitt móttaka. Bifreiðar w landbúnaðarvélar h.f. Ægisgötu 10 — Sími 82868 og 1744. :

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.