Morgunblaðið - 02.11.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.11.1955, Blaðsíða 15
 Miövikudagur 2. nóv. 1955 MtíRGVNBLAÐIÐ 15 Hjartans þakkir til ættingj^,.:og.. ylna„;sem:..giöddu ijiig * rneö^ gjöfum, skeytum,7blómum ög heimsóknum á Sð ára ; afmæli minu 22. október s.l. Sérstáklega; þakka ég bróð- . I ursyni mínum, Vajd. V. Snævarr, fyrir þau hlýju ■ orðc J i '■ t sem hann flutti mér þennan dag í bundnu og óbundnu I máli.. I Guð blessi ykkur öll og varðveiti. ^ ■ Jóhanna Finnbogadóttir, ; „ ■ Asgarði. Hjalteyri. Hjartanlega þakka ég öllum vinum og Viðskiptamönn- um fyrir alla alúð og vináttu mér sýnda í tilefni af hinni hryllilegu líkamsárás, er ég varð fyrir 12. f. m. Theódór Siemsen, Líðan mín fer hægt batnandi. VINNA Hreingerningar Jón og Magnús. Sími 4907. Hreingcrningar Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 7892. —- Alli. I Innilega þakka ég öllum þeim mörgu, sem sýndu mér vinarhug á 75 ára afmæli mínu 30. okt. s. 1. og glöddu mig með blómum, gjöfum, skeytum og heim- sóknum. — Guð blessi ykkur öll. Davíð Jónsson, nuirarameistari Grettisgötu 33B ÞAKKBR Hjartans þakklæti mitt og konu minnar til sóknar- barna minna í Biskupstungum, fyrir alla samveru og velgerðir á liðnum árum. — Nú síðast hið veglegasta og elskulegasta samsæti að Haukadal við Geysi. Þar sem okkur voru færðar dýrmætar gjafir af miklum stórhug og ógleymanlegri vináttu. — Hinni fegurstu sveit og hinu ágæta fólki er þar býr, bið ég guðs blessunar um aldur og ævi. Eiríkur Þ. Stefánsson, frá Torfastöðum. »««*• Lagerhillur til sölu með tækifærisverði. — Sérstaklega hentugar fyrir þungavöru. — Uppl. í síma 3245. ■jpw TILKYNNING Vegna sívaxandi erfiðleika og kostnaðar við innheimtu sjá undirritaðir bifreiðainn- flytjendur og varahlutaverzlanir sig til- neydda að taka upp staðgreiðslu á varahluta- söiu. Reykjavík, 31. okt. 1955. * S M : s ;■ : : » Féíag bifreiðainnflytjenda Bílabúð S. í. S. H. f. Egill Vilhjálmsson Garðar Gislason h. f. Gísli Jónsson h. f, Bifreiðar- og landbúnaðarvélar h. f. P. Stefánsson h. f. Jón Loftsson h. f. Bílavörubúðin Fjöðrin Þ. Jónsson & Co. Rofi H. Jónsson & Co. Kristinn Guðnason Vélaverkstæðið Kistufell Bílabúðin h. f. Sveinn Egilsson h. f. Bifreiðavöruverzl. Friðriks Bertelsen Kr. Kristjánsson h. f. Ræsir h. f. ísarn h. f. Orka h. f. Columbus h. f. Sveinn Björnsson & Ásgeirsson Samkomur KrLmiboðshúsið Betania, Laufásvcgi 13 Fórnarsamkonia í kvöld kl. 8,30. Frjálsir vitnisburðir. Allir vel- j komnil'. —' Sunuudagaskóli á ! sunnudögum kl. 2. — öll börn velkomin. Fíludelfía ’Biblíulestrar í dag kl. 2, kl. 5 og 8,30. Ræðumaður Birger Ohls- son. — Allir velkomnir. I. O. G. T. Stúkan Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 8,30. Ven.ju- leg fundarstörf. Spurningarbókar- nefnd ásamt fleirum sér um hag- nefndaratriði. Félagsvistinni frest að til næsta fundardags. Félagar, fjölmennið. — Æðsti teniplar. St. Sólcj' nr. 242 Fundur í kvöld á venjulegum stað og tíma. Skemmtiatriði: Leik játtur, gamanvísur, óskalagaþátt- uv. Kaffi. Dans. Framkvæmda- nefndin mæti kl. 8. — Æ.t. Félcagslai Frjálsíþrótladeiid Í.R. Innanhússæfingar hefjast fimmtudaginn 3. nóvember kl. 8,15. Æfingarnar verða í ÍR-húsinu og þessum dögum: Mánudögum k). 9 til 10,30. Fimmtudögum kl. 8,15 til 9,45. Laugardögum kl. 3 til 4. Þ.jálfari er Guðmundur Þórarins son. Nýir félagar eru velkomnir og geta látið skrá sig í æfingatímun- um. Verið með frá byrjun. — Stjórnin. Þjóðdansafélag Rcykjavikur Ný námskeið fyrir fullorðna byrja í Skátaheimilinu í kvöld. — , Kenndir verða gömlu dansarnir og þjóðdansar. — Byrjendur mæti kl. | 8. íFramhaldsfl. kl. 9. Sýningarfl. kl 10. — Innritun og upplýsingar síma 82132, milli kl. 5—8. Þ júðdansa f clagið. Skátar og aðrir drengir, sem ætla að starfa í Skátafélagi Reykjavíkur í vetur mæti til inn- itunar fimmtudaginn 3 nóv. kl. 5 —7 e.h. í Skátaheimilinu og greiði árstillag sitt um leið. Fclagsforingi. Meiri Gljái og betri ending með NUGGET ★ HeildaölubirgSir: H. Ólafsson & Bernhöft Reykjavik. Simi 82790 (3 linur) ■ TlliÍflMÉ fjölritarar 09 sfni til fjölritunar. Sinkaumboð Finnbogi KjartanMon AuBturstræti 12. — Sími 5544. @éötétner Hús til sölu ó Keflovíkurflupelli Hús það, sem afgreiðsla vor á Keflavíkurflugvelli var starfrækt í, er til sölu. Tilboð sendist oss fyrir 10. þ. m. LítuecýólayiL J)álaacL liJ., Reykjavík. « •WMl Orðsending til félagsmanna í Byggingafélagi Alþýðu í Hafnarfirði. Þriggja herbergja íbúð til sölu fyrir félagsmenn. Umsóknir skulu sendast stjórn félagsins fyrir 10. þ. m. Stjórnin. Þýzkar dráttarvélar u m b o ð . Þýzk verksmiðja, sem framleiðir heimsþekktar land búnaðar diesel-dráttarvélar (traktora), hefir áhuga að komast í samband við íslenzkt verzlunarfélag, með góðum umboðsmöguleikum. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Dráttarvélar —277“. SIGMUNDUR JÓNSSON Hamraendum, andaðist 1. nóvember. — Jarðarförin ákveðin síðar. Eiginkona og börn. Maðurinn minn og faðir okkar JÓN JÓHANNSSON, Bjargarstíg 3, andaðist í Landakotsspítala 31. október. Guðrún Guðmundsdottir. Lilja Jónsdóttir, Guðmundur Jónsson, Steindór Jónson, Sonur minn ÁSGEIR MATTHÍASSON, fyrrv. kaupmaður frá Grímsey, verður jarðsettur frá Foss vogskirkju föstudaginn 4. nóvember kl. 13,30. Guðný Guðmundsdottir. Útför eiginkonu minnar ÖNNU JÓNASDÓTTUR, Vesturgötu 19, sem andaðist 28. f. m., fer fram frá Foss- vogskirkju, fimmtudaginn 3. þ. m. og hefst kl. 11 f. h. Athöfninni verður útvarpað. Þeir, sem vildu minnast hinnar látnu, eru vinsamlegast beðiiir að láta einhverja líknarstofnun njóta þess. Jóhannes Jónsson. Kveðjuathöfn ÓLAFÍU JÓNSDÓTTUR, frá Lækjarbug, Mýrasýslu, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 3. nóvember klukkan 3 e. h. Vandamenn. Jai’ðarför konunnar minnar ELÍNAR HJARTARDÓTTUR sem andaðist 26. okt., fer fram að Keldum á Rangárvöll- um laugardaginn 5. nóv. Húskveðja hefst kl. 10 að Mið- túni 18, Selfossi. — Bíll fer frá Bifreiðastöð íslands kl. 8,30 stundvíslega og þarf að panta far fyrri hluta föstu- dags. Björn Guðmundsson. uunuiuiuujuuiuiM >u> u » «*•

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.