Morgunblaðið - 03.11.1955, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 3. nóv. 1955
Afmælisrobb v/ð Erling Fni Anna Jónasdóttir — minning
Páisson yfirlögreglubjón
T^AÐ var mest fyrir áeggjan
Jóns Hermannssonar lög-
reglustjóra, að ég hætti við sund-
kennsluna og gerðist lögreglu-
maður. — í þá daga höfðu menn
ekki míkla trú á störfum lögregl-
unnar í þágu borgaranna, því
góður vinur minn sagði við mig:
Ætlar þú virkilega að ganga í
lögregluna? Þar ættu engir að
vera nema illmenni. Þetta var
veganestið mitt frá þessum vini
mínum, er ég tók að mér að
verða yfirlögregluþjónn í Reykja
víkurlögregiunni árið 1920, sagði
Erlingur Pálsson yfirlögreglu-
þjónn, er við ræddum stundar-
korn saman í skrifstofu hans í
gærdag.
MARGVÍSLEG VIÐFANGSEFNI
LÖGREGLUMANNSINS
Fram til ársins 1932 hafði
Erlingur með höndum yfirstjórn
götu- og rannsóknarlögreglunn-
ar. Áður en hann tók til stárfa,
hafði hann verið um eins árs
skeið á lögregluskóla í Kaup-
mannahöfn og einnig í Þýzka-
landi. Þar ytra lagði hann mikla
Stund á rannsóknarlögreglustörf,
sem komu honum að miklu haldi
,við rannsóknarlögreglustörfin.
í löngu starfi Erlings í Reykja-
víkurlögreglunni hefur eðlilega
margt borið við, — Og Erlingur
segir að þessi ár öll hafi liðið
ótrúlega fljótt. Ég spurði hann
að því hvort hann hefði séð eftir kom til lögreglustjórans maður
því að helga lögreglunni starfs- einn og kærði mig fyrir að hafa
krafta sína. — Nei, sagði hann. lamið konuna hans með lögreglu-
Ég hef alla tíð haft af því mikla kylfunni, sem ég var með, er ég
ánægju að glíma við hin marg- ruddi skipið ásamt stýrimanni
þættu viðfangsefni, sem starfinu þess. Það kom svo í ljós síðar,
fylgja. Starf lögreglumannsins er er konunni var runnin reiðin,
þroskandi, með sífellt nýjum við- að ég hafði ekki lamið hana, sem
fangsefnum og tvísýnni baráttu ég vissi strax. — En það skeði
milli sigurs og ósigurs. i nokkuð einkennilegt fáeinum
dögum síðar. Þá fluttu blöðin
Tveggja atburða minnist Erling- fréttir af því, utan úr heimi, að
ur sérstaklega, frá því í gamla yfirhlaðinni ferju hefði hvolft
daga. — Ég var í sumarleyfi, er,°g mikill mannfjöldi farþeganna
Jón Hermannsson, sem þá var drukknað. Hafði verið að vígja
lögreglustjpri, bað mig að koma ferjuna og tveh lögreglumenn,
strax til starfa. Brennuvargur sem viðstaddir voru til að halda
einn hafði skotið bæjarbúum al- uppi reglu, voru ofurliði bornir
varlegan skelk í bringu. Lék af mannfjöldai.um, sem ruddist
hann lausum hala og var búinn um borð. Kom þá maðurinn, sem
að kveikja í tveim húsum við hafði kært mig, til mín og þakk-
Laugaveginn og gera tilraun til aði mér fyrir að hafa rekið fólkið
íkveikju í því þriðja. Var Ála- í land. Það hefði bjargað lífi
fossverzlun til húsa í einu þeirra. konu hans. Esjan hefði sennilega
Ég kom eftir ósk Jóns Her- farið sömu leið og ferjuskipið,
mannssonar í bæinn og tók mál- ef þú hefðir ekki gripið í taum-
ið til rannsóknar. Um kvöldið ana, sagði hann. Við Esjuna hef
hafði ég náð þessum háskalega ég komizt í hann einna krapp-
manni. Meðan ég ’nafði verið að astan í rúmlega 35 ára starfi,
vinna í málinu, rigndi fyrir- sagði Erlingur. Þegar ég rifja
sem er sextugur í dag
| aka of óvarlega, enda sannast
J mála, að oftast hafa ökumenn-
j irnir ekki getað stöðvað bíla sína
j fyrr en eftir að áreksturinn var
I orðinn. En vissulega eiga þeir
I hrós skilið fyrir hve oft þeir
afstýra meiri háttar slysum, er
I gangandi fólk sýnir vítavert gá-
leysi á götum bæjarins. Það þarf
að beita ökuleyfissviptingum
meira en gert er, segir Erling-
i ur. Taka þyrfti upp regluleg öku-
hæfnispróf og þá einkum fyrir
menn sem eru orðnir nokkuð
fullorðnir.
— Hvað á að gera við þá sem
aka drukknir?
| — Hvað vilt þú sem blaðamað-
ur gera? Er rétt að blöðin birti
nöfn þessara manna, og jafnvel
myndir, þegar þeir eru teknir, T , ,, , „„ ,
j til viðbótar refsingunni sem dóm- , an ssf>1 a anum •“ • — m-
j arinn ákveður með dómsálagn- * Hún var fædd á Nóatúni, Svin-
, ingu sinni? J árneshreppi, S.-Þing., 9. júní
— Þetta er athugandi í ein- 1919» og því aðeins 36 ára gömul
hverju formi, Erlingur, en ætti er hún andaðist.
ég ekki að leita álits lesenda ! Hún var dóttir hjónanna Elínar
blaðsins á því? — Hvaða leiðir ( Þorsteinsdóttur og Jónasar Jó-
telur þú heppilegastar til úrbóta? hannssonar, skipstjóra. Ung flutt-
F. 9./6. 1919. — D. 28./10. 1955.
í DAG er gerð, frá Fossvogs-
kirkju, útför Önnu Jónasdóttur,
Vesturgötu 19, en hún lézt í
Erlingur Pálsson
yfirlögregluþjónn i 35 ár.
annað að gera. — Nú, næsta dag
ist hún með foreldrum sínum til
Hríseyjar, þar sem faðir hennar
SKYLDUNAMSGREIN
EINS OG SUND . , -. s . , ,
- Án efa Ér.ngursrikt .8 VÍ" °“ 1T.
upp. Arið 1938 fluttist hún til
Reykjavíkur, og bjó hér nær ó-
slitið síðan. Árið 1934 giftist hún
gera umferðarnám að skyldu-
grein í barna- og unglingaskól-
um. — Því ekki það, eins og . ,
sundkennslu? — Hvað hafa ekki eftirlifandi manm sinum Johann-
margir bjargað sínu lífi og ann- esi J°nssym, ]árnsmið, og eign-
arra með sundkunnáttu sinni? —' uðust Þau eina dóttur, Elínu, sem
— Hve mörgum slysum mætti. nú er 10 ára g°muL
forða, ef hvern mannsbarn hefði Anna Jónasdóttir átti í mörg
staðgóða þekkingu í umferðar- J undanfarin ár við mikla van-
reglum og lögum? Slík fræðsla heilsu að stríða. Það kom því oft
væri árangursríkari en t. d. fyrir, að hún þurfti að fara á
þyngd refsiákvæði fyrir brot sjúkrahús, til lækninga og rann-
gegn umferðarreglunum. sóknar, og virtist því ekki sér-
Þá tel ég að fjölga þurfi veru- j stök ástæða til að óttast, fremur
lega götuvitum á götum bæjar- , þá en endranær, þegar hún fáum
ins, gera umferðina greiðari með dögum fyrir andlát sitt, kvaðst
því að reyna að beina umferðar-! þurfa >>ag skreppa upp á Land-
þunganum, sem nú hvílir að ^ Spítala, hún kæmi bráðlega aft-
ur“.
spurnunum stöðugt yfir lögreglu-
stöðina: — Er búið að ná mann-
inum? Það var því ekki að undra,
þó ég væri ánægður um kvöidið.
■— Ég nefni þetta, segir Erlingur.
Skjót lausn lögreglumáfa, sem
þessi, vekja gleði hjá rannsókn- ADALMÁL LÖGREGLUNNAR
þessa sögu alla upp, minnist ég
þess sem mér var efst í huga er
maðurinn kom til mín og þakk-
aði mér: Það er gleðilegt að geta
orðið öðrum eitthvað að liði.
arlögreglumanninum.
VIÐ LÁ,
AÐ SKIPINU HVOLFDI
I DAG
Nú var farið yfir í aðra sálma
mestu á þröngum götum, á þær 1
breiðari. Ákaflega aðkallandi er
að fjölga bílastæðunum, t. d. er
það mjög athyglisverð hugmynd
að grafa inn í Arnarhól. — Við
munum jafnvel þurfa að byggja
bílageymslur að erlendri fyrir-
mynd. Þá verður að fjölga all-
verulega í lögregluliðinu, til um-
Reyndust þetta orð að sönnu.
Hún var ekki lengi á sjúkrabeði
að þessu sinni, og hefur ugg-
laust nú fengið fulla bót meina
sinna.
Þrátt fyrir þennan þungbæra
sjúkdóm og vanheilsu, minnist
ég þess ekki að hún nokkru sinni
kveinkaði sér eða örvænti á
nokkurn hátt. Enda var það fjarri
skapgerð hennar, sem mótaðist
miklu fremur af hugsuninni um
velfarnað öðrum til handa og góð
semi og hjálpíýsi, heldur en eigin
hag. Hún háði sína hetjulegu
baráttu ein, og það var íjarri
henni að kvarta undan hlutskipti
sínu.
Þrátt fyrir hin þungbæru veik-
indi hennar, og á milli þess, sem
hún lá á sjúkrahúsi, var hún
sístarfandi heima fyrir, þegar
heilsan leyfði, að búa í haginn
fyrir litlu aótturina og eigin-
manninn. Var hún þá jafnframt
ætíð reiðubúin, beðin eða óbeðin,
að koma til aðstoðar, þar sem
hennar var þörf, og oft var hún
beðin þess.
Á heimili foreldra minna kom
hún, þegar hún fluttist til Reykja
víkur og varð hún fljótlega sem
ein af fjölskyldunni. Það er því
margs að minnast við langa og
góða kynningu, og finnst mér nú
þegar kveðjustundin er komin,
sem aldrei verði fullþakkaður
góðvilji hennar og vinarhugur,
og megna fátækleg orð mín þar
lítils.
Það er erfitt hlutskipti ungrar
móður og eiginkonu að þurfa
hvað eftir annað að hverfa frá
heimili sínu, þótt ekki sé nema
um stundarsakir, og liggja á
sjúkrahúsi.
Það er einnig sárt hlutskipti
og sannarlega erfiðara, dóttur og
eiginmanni og ástvinum öllum, að
kveðja hana nú, væri verið að
kveðja hana hinztu kveðju.
Á ég því enga ósk heitari henni
og ástvinum hennar til handa,
en að sönn megi reynast trú
hennar um framhald lífsins eítir
hinn jarðneska dauða, og að
henni verði auðið hér eftir sem
hingað til að fylgjast með, og
stuðla að velfarnaði fjölskyldu
sinnar og vina í öruggri vissu um
síðdri endurfundi.
H. G.
í löggæzlustarfi og sem sund-
kappi og sundfrömuður. Hann
sannaði fyrstur Drangeyjarsund
ferðarstjórnar, en það er allt of, Qrettis. Frásögnin um sundraun-
fáliðað nú.
ina geta menn lesið í íþróttablað-
Þegar hér var komið samtali t f ]927
okkar, var bankað á dyrnar í i »
skrifstofu Erlings og komu inn ! Erlln8ur heflr lðLað sund fra
tveir ungir menn. Þeir höfðu ' blautu harnsbeim.: A uppvaxtar-
stutta viðdvöl j árunum kenndi hann sund, með
j í'Öður sínum hér í sundlaugun-
um, við erfiðar aðstæður. En hér
háði Páll heitinn Erlingsson, sitt
þrjátíu ára stríð — sundstríð. Og
— Þeir eru að byrja á nám
skeiði fyrir nýliða, sagði Erling
ur. Erlingur hefur veitt lögreglu
þjónanámskeiðunum forstöðu síð minnumst vér lærisveinar Páls
an þau hófust árið 1930 og ann- ' hans ávallt með þakklæti og virð
nokkurs þroska. Og er það
skemmtilegt, að synir hans fjórir,
skulu hafa erft þessa kennslu-
og ég spurði Erling hvað væri azf Þar jafnframt kennslu. Lög- lnSu fyrir sundkennsluna. Sam-
Annað^atvik^stMidur* Erlingi'nu aðalmál Reykjavíkurlögregl-; regluskólinn er nú, þrátt fyrir vizkusemi hans og þolgæði við
Annao atvix stenaur .Þrnngi mikinn stærðarmun, sambænleg- sundkennsluna, var aðdaunar-
Bjónum3°úr 3s0tSarfiygötulöIrSeg0lu* I — Ný fullkomin lögreglustöð, ur í kennslu og kennsluaðferð- verð. Um hann mátti með sanni
rnannsins. Það var gamfa Esja sp8ði hann, þar sem aðstaða er um v^ skólana í nágrannalönd- seg.ia, að hann kom ollum til
kom til landsins. Mannfjöldi var fl1 Þess ad vinna störfin í þagu ^ , g i
við Austurvöll, en þar var lúðra-j bæíarbua’ elns leysa á þau r„vk.-7ík.txj_,
sveit að ckemmta fólkinu Fkki af höndum. — I öðru lagi: Til KKYKVIKINGAR
var búizt við að Esia mvndi Þess að geta skapað lögregluskól- LOGHLYDNIR , hæfileika föður síns. En þeir hafa
koma fvrr en nokkru síðar En anum okkar starfsskilyrði, svo ~ Þú sagðir að í gamla daga allir kennt hér sund með góðum
allt í einu barst fréttin um að hann geti brautskráð vel mennt-;hefðu menn fahð logreglumanns- árangri; og enn í dag stunda þeir
hún væir að koma og þeear a^a lögreglumenn. Það þarf einn- ,starflð aðems hæfa íllmennum. Jon og Olafur sundkennsluna
mannfjöldinn fór frá ’Austurvelli að koma UPP 1 haenum 2~13' “ reyndar sagðl éf bað’ með prýði.
að hljómleikunum loknum, hélt mmni lögreglustöðvum, vegna en ekkl Yfr su skoðun almenn Naesta ar verða liðin rett 100
hann niður að höfn _______ Þegar hinna miklu fjarlægða 1 bænum. held e&- En vist er um Pan» a^ ar fra fæðingu Pals Erlingssonar
Esja var lögst að hafnarbakkan- ~ Og síðast en ekki sízt þarf * d*g « hugarfarið ekki Þanmg (19 /5. 1856). Mættum vér þá
um ruddist mannfjöldinn við- að hyggía her fangageymslu, svo hefur storlega breytzt til mmnast þessa agæta sundkenn-
stöðulaust um borð í skipið. Er | lögregian geti friðað bæinn fyrir batnaðan Almenningur vill ara og sundfrömuðar að mak-
skemmst frá því að segja að ölóðum mönnum og friðspillum, I nJalPa okkur. Og þann vitnisburð ]eikum. Hann bjó jafnan við
fyrr en varði var slíkur mknn- í sem eru að þvælast á götunum,1 fef ef bæjarbúum að þeir séu þröngan kost; ekki sízt vegna
fjöldi kominn um borð í skipið oft með miklum ólátum, og þá J°Shlyðnir °S vllji |era slft bezta hans mj]ila sundáhuga. Hann
um miðjar nætur.
og upp í reiða þess, að yfirvof-
andi virtist að skipið færi á hlið-
ina, því það var orðið mjög
óstöðugt. — Ég fór því um borð
í skipið og með hörku tókst mér , íerðarmálin, Erlingur?
að koma nokkru af fólkinu í | — Þau eru stórkostlegt vanda
UMFERÐIN STORMAL
— Hvað viltu segja um um-
til þess að vera það.
Sv. Þ.
vildi ekki aðeins að sjómennirnir
lærðu sund, heldur og allur
, landslýður.
I Erlingur hætti sundkennslunni
er hann gerðist löggæzlumaður.
ERLINGUR PÁLSSON, yfirlög- En um þessar mundir hefir hann
land, sagði Erlingur, og hindra ' mál. Það er vitað að aukinn fjöldi regluþjónn og sundkappí er verið yfirlögregluþjónn í nær 35
að fleiri ryddust um borð. Veit! bíla þýðir aukna slysahættu. Það sextugur í dag (þ. e. 3. nóv.). ár. Má segja að hann hafi oft létt
Frá íþróttamanni
ég að ég stjakaði nokkuð óþyrmi-
lega við fólkinu, enda ekki um
er skoðun mín, að nær öil dauða- Hann er fyrir löngu landskunnur mörgum áhyggjum af borgar,
slys orsakist af þvi að menn I Framhald á næsta dálki. búum, þótt mörgum þyki enn
bílablásturinn mikill hér í höf-
uðstaðnum, og líka um nætur.
Erlingur hefir tekið mikinn
þátt í félagslegu starfi. Hann hef-
ir oft verið formaður Lögreglu-
fél. Reykjavíkur, og haft auk þess
mörg önnur störf fyrir þá með
höndum, og farnast vel. Mesta
áhugamál hans hefir jafnan ver-
ið sundmennt landsmanna. Eund
iþróttin hefir átt hug hans allan,
Fyrst sem sundkennara, þá sem
formanns Sundráðs Reykjav>'kur
og nú sem formanns Su.ndsam-
bands íslands. Þá var hann og for
maður norrænu sundkeppnimar
1951 og 1954, og vita allir lands-
menn hvernig þeim keppnum
lauk. — Oft hefir Erlingur farið
utan með sundflokka, með góð-
an orðstír. Og ekki má glevma
því, að hann var fararstjóri hinna
glæsilegu Olympíufara 1948 til
Lundúnaborgar. Hann er einn af
þeim fimmtán, sem eiga sæti í
Sambandsráði ÍSÍ og mætir á
öllum fundum ráðsins.
Þetta ætti að nægja til að sýna
áhuga hans og dugnað í íþrótta-
málum. Og enn er hann í fullu
fjöri sem betur fer. Vér vinir
hans og samherjar þökkum hon-
um fyrir samstarfið og væntum
að fá að njóta hans sem lengst,
um leið og vér óskum honum til
hamingju og heilla sextugum.
Bennó.
Frá lögregiumanni
EINN þekktasti borgari Reykja-
víkur er sextugur í dag. Ef-
laust eiga flestir, sem mæta
Erlingi Pálssyni, yfirlögreglu-
Frh. á bls. 12