Morgunblaðið - 04.11.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.11.1955, Blaðsíða 11
riTniTfflÍlTlMTliriTl Föstudagur 4. nóv. 1955 MORGVNBLAÐ19 11 ] ........................................... ■ Af sérstökum ástæðum cr til sölu: ; ■ ■ Verzlun í miúhænum I ■ ■ í fullum gangi. — Góður vörulager kvenfatnaður, snyrtivörur o. fl. fylgir. — Greiðsluskilmálar hag- ! ■ kvæmir. ! ■ ■ ■ Nýja fasteignasalan : Bankastiæti 7. simi 1518 og kl. 7,30—8.30 e. h. 81546. ■ ............................................. fi 9 Reiðhjól c ■ Höfum til sölu dömu- og herra reiðhjól með ljósa- | útbúnaði og bögglabera, sem seljast ódýrt. | c ■ c ■ F ■ |j.ísröair Gíslason h»f. i C ■ c ■ C bifreiðaverzlun. ! C ■ ...................................... jji Kaupmenn og kaupfélög Kokosmjöl, gott og ódýrt (medium) í 130 lbs. ks., ennfremur salatolía, krydd og allsk. búðingar. Solana-umboðs- og heildverzlun, Thorvaldsensstræti 6 sími: 1577. ...................*....... ■ ■ Til sölu eða leigu ; 110 tonn. Verbúð getur fylgt, ef óskað er. Tilboð sendist Mbl. fyrir 7. þ. m. merkt: 336. Nýtt — alstoppað SÓFASETT Kaffibrúnt og gulllitað. Kr. 3.950.00. Grettisgötu 69. Kjallaranum, kl. 2—7. Bróderum í kven- og barnafatnað. Grettisgötu 90, I. hæð. Húsmæður athugið! Merkjum sængurfatnað og handklæði. Grettisgötu 90, I. hæð. (Geymið auglýsinguna). Tfíftt /5 míhútha — ÞÉR GETIÐ VALIÐ UM ÞRJAR TEGUNDIR — Veljið þá tegund, sem bezt hcntar hári yðar, og farið ná- kvæmlcga eftir leiðbeiningunum. Engin tímaáætlun, jafn- vel byrjendur fara ekkí villu vegar. Nýja 15 mínútna hár- liðunaraðferðin cr auðveldust, hraðvirkust og gefur hári yðar eðlilegustu liðina. Reynið þetta nýja Toni strax í dag. íiiar aUt hár á aíeivJ IS tníhútujrn. • M E Ð A L GRÆNN “ í'YRIR VENJULEGT HAR' llentnr flestum konutrt. Þessi tcgund <r.vgg»r falletja. eAlilega og varanlega liárliðun fyrir allt venjulegt hár. Qjlt' STERKT B L A R ’FYRIR IIAR, SEM TEKUR ILLA HARLIÐUN Ef hár yðar tekur illa hárliðun, er jictta heppilcgasta tegundin. Einnig fyrir mikið permanent. 15 mmutna TONI. Veljið |)á tcg- und, scm hent- ar yður. Verð kr. 27/— (Wll GULUR FYRIR HAR, SEM TEKUR VEL HÁRLIÐUN Ef hárið hefir verið lýst eða lítað; |»á kjósið þessa tegund. Einnig fyrU litið pernianent. MUNIÐ, að 15 minútna TON er ný hárliðunaraðferð. Farið þ’ nákvæmlega eftir leiðbeiningunun Veljið T O N * v e i k t fyrir líti permanent. Krepnœlonsokkar svartir og mislitir. — Næ- lonsokkar, perlon, 3 tegund- ir á 26,75. Barnasokkar, all- ar stærðir. Sportsokkar úr næion og ull. Grillonhosur á börn og fullorðna. Verzlun Hólmfríðar Kristjánsdótlur Kjartansgötu 8. Áukavinna Pípulagninganemi óskar eft ir aukavinnu á kvöldin og um helgar. Eitthvað sem lít- ið þarf af verkfærum æskilegast, s s. einangrun í ketilhúsum. Er vanur að einangra katla og baðdunka. Tilboð með nafni og heimilis fangi, sendist afgr. Mbl., — fyrir sunnudagskvöld, merkt — 337“. M'm MiR MÍR ii A i í e í tilefni að 38 ára afmæli Ráðst jórnarrík j anna verður haldin að Hótel Borg sunnudaginn 6. nóv. og hefst kl. 21,00. — Margt til skemmtunar og fróðleiks. — 1. Halldór Kiljan Laxness: Ávarp. 2. Sergei Sjaposnikoff: — Einsöngur með undirleik S. Vakman. 3. Stcfán Ogmundsson: --- Ræða. 4. Sönfélag verkalvðssant- takanna í Reykjavík. Einsöngvari: Guðmund- ur Jónsson, óperusöngv- ari, Stjórnandi: Sigur- sveinn D. Kristinsson. 5. Drúzín: — Ávarp. 6. Edvard Gratsj: — Ein- leikur á fiðlu, með und- irleik S. Vakman. Kynnir verður Jakob Bene- diktsson. — Flokkur ísl. listamanna kemur í heim-, sókn. — Hinir ágætu gestir fara nú sehn að kveðja, notið þetta ágæta tækifæri til þess að eyða kvöldstund með Sovét- listamönnunum, í góðum fagnaði. — Aðgöngumiðar á kr. 25,00, seldir í Bókabúð Máls og Menningar. ^ BEZT ÁÐ AVGLÝSA X T 1 MORGVNBLAÐINU T

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.