Morgunblaðið - 05.11.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.11.1955, Blaðsíða 10
« MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 5. nóv. 1955 10 Sauðfé til sölu 56 ær og 3 hrútar Upplýsingar í síma 16 B, Brúarlandi. !■ ÞES5I BÍLL : er með 150 hestafla CUMMINGS dieselvél, sem sett var ■ í stað bensínvélar. — Verð dieselvélarinnar sparaðist á • einu ári, og sparar hún nú eigendunum stórfé í minni : brennslukostnaði. : ■ ; Allir stærstu framleiðendur vörubíla í Bandaríkjunum | ! • nota CUMMINGS dieseivélar í bíla sína. Ef þér rekið ■ •' : stóran bensínknúinn vörubíl, gæti bcrgað sig fyrir yður : * ■ \. \ að athuga hvort ekki er fáanleg CUMMINGS dieselvél í : i; : { vagmnum. ; LAUGAVEG 166 Til sölu: Tveir úfvarps- grammófónar Annar mjög nýlegur, með 3 snúningahraða spilara. — Sanngjarnt verð. Upplýsing ar á íit varpsviðgerðar«tof - unni, Flókagötu 1 eða í síma 1069. Tapazt hefur blár bamavellingar (ísaumaður). Skilist gegn fundarlaunum, Hringbraut 58, sími 82119. lílæðasfkáptgr Klæðaskápur úr ijósu birki, til sölu á Grettisgötu 60, annarri hæð, til vinstri. Skúr fið snlu Tilvalið fyrir lítinn bíl. — Lengd 5 m., breidd 2,13, hæð 2,10. Uppl. á Brávallagötu 48, niðri, í dag frá kl. 6 til 8. — Söluverð kr. 2 þús. Ung hjón óska eftir að fá leigða litla íbúð. Viljum líta eftir börn- um á kvöldin. Húshjálp einu sinni í viku eða svo. — Tilboð sendist til Mbl., — merkt: „Iteglusöm — 355“, fyrir mánudagskvöld. mn 5 þýzkir togarar til sölu Stærð: 568 tonn brúttó. Lengd: 52,98 m. Smíðaár: 1950. Kolakynntir, Verðkr.: 900.000 dm. Nánari upplýsingar gefa G. Helgason & Melsteb h.f., Sími 1644 — Hafnarstræti 19 >■•■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■; •••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■ LISTDAISISSKOLI ÞJÓÐLEIKHIJSSINS Innritun fer fram sem hér segir, en kennsla getur ekki hafist fyrr en síðar og verður þá augiýst. Þriðjudag 8. nóvember kl. 4 síðdegis fyrir nemendur sem voru síðastliðið ár í A, B og C flokkum, alla sem þátt tóku í sýningum á Dimmalimm og ennfremur alla sem hafa verið í Listdansskóla Þjóðleikhússins þrjá vet- ur eða lengur og ætla að vera í skólanum í vetur. Miðvikudag 9. nóvember kl. 4 síðdegis fyrir alla aðra ner.endur sem hafa verið í Listdansskóla Þjóðleikhússins og ætla að vera í skóianum í vetur. Fimmtudag 10. nóvember kl. 4 síðdegis fyrir nýja nem- endur sem óska að taka þátt í kennslu í vetur, og hafa þeir með sér leikfimiskó. Börnin hafi með sér stundatöflur sínar, þannig að þau viti á hvaða tíma þau geta verið í skólanum, þar sem reynt verður að skipa í flokka um leið og innritun fer fram. Innritun fer ekki fram á öðrum tíma an að ofan greinir og ekki í sima. Inngangur um austurdyr uppí æfingasal Þjóðleikhúss- ins. Lágmarksaldur er 7 ára. — Kennslugjald er kr. 100,00 á mánuði og greiðist fyrirfram. Ktnnarar verða Lísa og Erik Bidsted ballettmeistari. Kennslan stendur væntanlega yfir til apríl-loka. Leikhúsið getur ekki skuldbundið sig til að taka alla þá nemendur sem kunna að gefa sig fram. í> J ÓÐLEIKHÚ SIÐ ■«u Vmnusloppar - Morgunsloppar fyrir húsmæður, afgreiðslustúlkur starfstúlkur fiskiðjuvera, hjúkmn- arkonur. Óvenju fallegt snið. — Margar gerðir og litir. — Hagkvæmt verð. Skeifiiiian Haffiiarfirði Sími 9455 7 tonna dekkbátnr með 25 ha. June Munktell vél til sölu. Bátur og vél ný standsett. Selst ódýrt, ef samið er strax. Uppl. í síma 9559, Hafnarfirði. verður haldinn í skuldafrágöngubúi Claus Levermann, sem bjó á Túngötu 45, hér í bænum, og' nú er látinn, mánudag- inn 7. nóvember 1955, kl. 10 árdegis, og verða þá teknar ákvarðanir um meðferð eigna búsins. Skiptaráðandinn i Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.