Morgunblaðið - 05.11.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.11.1955, Blaðsíða 12
MORGVNBLAÐIB Laugardagur 5, nóv. 1955 w Kosningabarátta hafin i Frakklandi Þó er enn með öiiu óvásf tivenær kosningarar verða París, 3. nóv. Einkaskeyti frá Reuter. IMORGUN samþykkti fulltrúadeild franska þingsins með mikl- um mun atkvæða að þingkosningar skyldu fara fram í vetur. Enn er þó óljóst hvenær kosningadagur verður, enda getur efri deild þingsins tafið slíka ákvörðun. HVAB GERIR EFRI-DEILDIN? Það er álitið að Edgar Faure forsætisráðherra vilji ákveða kosningadag sunnudaginn 11. eða 18. desember. Samt er óvíst hvort af því getur orðið, því að mikil mótspyrna mun vera gegn því í efri deild þingsins að flýta kosn- Stirt tfðarfar é Ausfurlandi HÖFN í HORNAFIRÐI, 4. nóv. — Tíðarfar hefur verið fremur stirt hér undanfarið. Talsverður snjór er á fjöllum og er Almanna skarð begar orðið ófært. Einnig hefur verið snjór í byggð, en hefur leystst upp talsvert í dag vegna rigninga. Stöðugt hefur verið unnið með jarðýtum við að breyta farvegi Hólsár, en verkinu er ekki enn lokið. Mun verða hætt við það í bili og látið bíða betri tíma. — Byggingarvinna hefur verið tals- verð í sumar. Einn bátur hefur róið héðan undanfarið og hefur afli verið sæmilegur þegar gefið hefur. Nú hefur verið landlega í nokkra daga. í haust var slátrað 9100 fjár við kaupfélagið hér til innleggs. Meðalþungi var 12,4 kg., og er það lélegri þungi en síðastliðið haust. Alls var slátrað hér 2500 fjár færra en í fyrra. Nautgripa- slátrun var með meira móti en venjulega. —Gunnar. ingum. Getur sú deild tafið ákvörðun um allt að tvo mánuði, svo að þá yrði komið fram yfir þann kjördag, sem Faure og stjórn hans telja æskiiegastan. KOSNINGABARÁTTAN HAFIN Hvað sem úr því verður, þá hófst kosningabaráttan þegar í dag í mörgum kjördæmum Nokkrir miðflokkanna og hægriflokkanna hafa þegar samið um kosningabandalag en slíkt styrkir mjög aðstöðu þeirra samkvæmt frönskum kosningalögum. Þing róttæka flokksins var sett í morgun og eru menn þar í miklu baráttu- og kosn- ingaskapi. Fylgismenn Pierre Mendés-France stefna að því að ná öllum völdum í flokkn- um, sem er stærstur hinna frönsku stjórnmálaflokka. Nýr skólasljóri og kennari víð barna- skóla Árneshrepps GJÖGRI, 3. nóv. — Hinn ný- skipaði skólastjóri, Torfi Guð- brandsson frá Heydalsá, setti barnaskólann í Árneshreppi í gær. Skólinn gat ekki tekið til Hefst þriðja heimsstyj- öidin í löndumim fyrir botni iHiðjarðahafs ? CHICAGO — „Kjarnorkustyrj- öld er óhugsanleg, en þriðja heimsstyrjöldin kann að skella á, fyrr en okkur varir, svo fram- arlega sem ekki tekst að binda endi á skærurnar á landamærum vantði^ðskir ^ og Arab ík a, gði Guðmundur Þ. GuðmundssonJ fyrrverand\ Bandankjaforsetx Finnbogastöðum, byggði --- I ^uman nylega a fundi með barna-! skóla hér 1929 upp á eigin kostn- að. Það hús brann 1933 og lét Guðmundur heitinn aftur reisa barnaskólahús, en þá lagði ríkið blaðamönnum í Chicago. Truman hvatti kommúnisku löndin til að hætta vopnasölunni til Egypta og leggja á hilluna helming í byggingarkostnaðinn. I ^fskipti af Kypurdeilunm. Guðmundur var mikill og áhuga- er að ekki skuli vera samur kennari eins og sjá má af. ^ægt að skella skuldinni bein- þessu, og er óvíst, að við værum bnis á þá aðila, sem sök eiga á búin að fá barnaskólahús hér í heitins hrepp, ef Guðmundar hefði ekki notið við. Guðm. Þ. Guðmundsson var skólastjóri frá byrjun til dauða- dags, 1938. Ríki og hreppur létu reisa skólastjórahús nú fyrir nokkrum árum. Um 40 börn verða í skólanum í vetur. Kennari er Gunnsteinn' Gíslason, Freyshóli. Formaður skólanefndar er Sigmundur Guð- mundsson, Melum, og er hann athafnasamur í starfi. — R. Th. Magnús Thorlacius hægtaréttarlögmaður. Málflutningsskrifgtofa. Aðalstræti 9. — Sími 1875. I línis óeirðunum á Kýpur, sagði Tru- man. Og það er enn verra, að ríki, sem getur hraktð okkur út í þriðju heimsstyrjöldina, skuli standa að baki vopnasölu til þeirra landa, sem eiga beinan þátt í óeirðunum fyrir botni Miðjarðarhafs. — Forseli Brasilíu Framh. af bls. 7 mína, ég get gert það sama fyrir fjárhag Brazilíu í heild.“ ★ ★ ★ Það mun koma í Ijós innan skamms, hvaða stefnu Kubits- chek tekur. Hann veit, að það borgar sig ekki að vera allt of fjandsamlegur erlendri fjárfest- ingu í landinu. Einn aðal veik- leiki Brazilíu er einmitt mann- fæðin í þessu auðuga landi. — Vargas innprentaði þjóðinni, að það væri hættulegt að hleypa of mörgum útlendingum inn í land- ið, og það eimir eftir af þessari stefnu hans enn. Afleiðingin varð sú, að Brazilía varð um langt skeið að lifa á lánum — einkunj frá Bandaríkjunum. Það mun því varla leiða til heilbrigðrar, fjárhagslegrar þróunar, ef éfnahagsmálin þróast áfram á komandi ár- um „í skugga Vargasar“. FINNBOGI KJAR1ANSSON Skipamiðlun. ».isirtnrstræti 12. — Sími 5544. DANSLEIKUR Danir og Kinverjar bífasf um fiskimarkað í AÞfikaSandi Fé hýst undðnfarna daga I BorgarfirHi eystra Kaupmannahöfn, 1. nóv. ÞAÐ hljómar kannski undarlega í eyrum, en samt sem áður er það satt: Danir eiga í harðri samkeppni við Kínverja um fiskimarkaði í Austur-Þýzkalandi. — Fyrir skemmstu var sendi- nefnd frá Austur-Þýzkalandi á ferðalagi um Kína til að kynna sér fiskiðnað landsins. Leizt Þjóðverjunum vel á og keyptu þar mikið magn af kínverskum fiski. HELMINGI MEIRA Innflutningur fisks frá Kína hefir nú aukizt til mikilla muna og eiga Danir í erfiðri samkeppni við Kínverja, eins og fyrr getur. Fyrra helming þessa árs seldu Danir ísaðan fisk fyrir um 2 milljónir danskra króna, og er það helmingi meira magn en Austur-Þjóðverjar keyptu af Dönum í fyrra. Loks má geta þess, að hér er um vöruskipti að ræða. BORGARFIRÐ EYSTRA, 4. nóv. — Umhleypingasamt hefur verið hér undanfarna daga. Snjóáfell- ir kom fyrir nokkrum dögum og var fé þá rekið heim og hefur J>að verið hýst nokkrar nætur. Ekki hefur því þó verið gefið almennt. í dag hefur snjóað á f jöll, en í byggð hefur tekið upp. Óvenjulítið hefur verið unnið við jarðvinnslu hér í haust. Kem ur það til af þvi, að jarðýtan hefur verið til skamms tíma í vegagerð og einnig vegna þess að jörð hefur frosið. Fiskafli hefur verið góður und- anfarið þegar gefið hefur á sjó, en ógæftir hamla mjög veiðum. Hefur talsverður fiskur verið hér í allt haust, en mjög sjaldan gefið á Sjó. f haust var talsvert mikið af rjúpu hér, en hefur hún horfið undanfamar vikur. Hefur rjúpna veiði ekkert verið stunduð hér að heita má ennþá. —Ingvar. Aukin vilÉlpl! við Ausfur-Evrópu LONDON, 3. nóv.—Peter Thorn- eycroft viðskiptamálaráðherra Breta skýrði þingheimi frá því að útflutningur til Rússlands hefði á þessu ári tvöíaldazt frá því í fyrra. Innflutningur frá Rússlandi hefði aukizt um þriðj- ung. Hann kvað viðskipti hafa aukizt á árinu við öll lönd Aust lir-Evropu. —Reuter. VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Dansmúsik af segulbandi. Miðapantanir í síma 6710, milli kl. 3—4. V. G, KEMISK HREINSUN GUFUPRESSUN HAFNARSTRÆT! 5 LAUFÁSVEGT 19 1 og eftir kl. 8,30. Silfurtunglib Dansleikur í kvöld frá kl. 9—2 Öll nýjustu danslögin Aðgöngumiðar seldir frá kl. 3—4 Silfurtunglið. KOPAVOGSBÚAR munið Cömlu dansana í félagsheimilinu Kársnesbraut 21. — 4ra manna hljóm- sveit spilar fyrir dansinum. — Húsið opnað kl. 8,30. — Miðapantanir í síma 81085 frá kl 5—6, eftir það í síma 6990, Skemmtinefndin. Grindvíkingar Oss vantar útsölumann í Grindavík frá 1. desember n. k. — Upplýsingar í skrif- stofu blaðsins. MARKÚS Eftir Ed Dodd i.. j 1) — Frissi, ég hef áhyggjur út af Kobba og Birnu. Þau fóru út á gæsatanga og ég held að það sé farið að hvessa. 2) — Nei, ætli það sé ekki allt í lagi með þau. Samt getum við vel iarið niður að bryggju til að svipast um eftir þeim. 3) — Það hlýtur allt að vera í lagi með þau. Kobbi getur að vísu ekki róið, en hann kann að stjórna bátamótornum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.