Morgunblaðið - 10.11.1955, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 10.11.1955, Qupperneq 7
í'immtudagkr 10. nov. 1955 MORGUNBLAÐIÐ Mdttarstoð sjdvarútvegsins í hdlfa öld Fiskveiðasjóður íslands 50 ára [ - - ---—- II)AG eru liðin 50 ár frá stofnun Fiskveiðasjóðs íslands. Sjóð- | sem veitt höfðu verið úr Viðlaga- ur þessi hefir, frá því er honum óx fiskur um hrygg, verið sjóði. Tekjur voru sjóðnum ætl- lyftistöng og bakhjarl íslenzka sjávarútvegsins, þess atvinnuvegar, aðar þessar: sex þúsund króna sem um langt árabil hefir verið einn af farsælustu og gjöfulustu framlag úr landssjóði og atvinnuvegum þjóðarinnar. Við hliðina á landbúnaðinum, og nú ^ktarfiar fvr.r r.inoipo.ir síðast iðnaðinum, er sjávarútvegurinn undirstaða biómlegs efna- hagslífs og þá um leið styrkasti hlekkurinn í keðju islenzks þjóð- frelsis. IDutverk Fiskveiðasjóðs er og hefir- verið það að efla og halda lifinu í þessu óskabarni þjóðarinnar. Það er því^ hverju landsins barni ljúft að óska afmælisbarninu til hamingju með daginn, um leið og það er einlæg ósk og von allrar þjóðarinnar að landsstjórnarmenn styðji og efli þetta fjöregg aðaiútfiutníngs- atvinnuvegar okkar. UPPHAF VÚLAALDARINNAR I ÍSLENZKUM SJÁVARÚTVEGI Það var mikil framsýni og stór þjóðargæfa að einn þing- manna þjóðarinnar skyldi flytja frumvarp um stofnun Fiskveiða- sjóðs á Alþingi, sem síðan var samþykkt sem lög hinn 10. nóv. is Fiskveiðasjóðs, eftir ritstjór- ann, Lúðvík Kristjánsson: „Valtýr (þ. e. V. Guðmunds- son flutningsm. frumvarpsins) hafði ekki fyrr lokið máli sínu en í lið með honum gekk einn framsýnasti og athafnamesti út- gerðarmaður landsins, einmitt sá maðurinn, er þá um sumarið hafði gerzt frumkvöðuil &ð því, að íslendingar tóku að veiða ‘3 sektarfjár fyrir ólöglegar veiðar í landhelgi, að meðtöldu r3 nettóandvirðis þess, er lands- sjóði greiðist fyrir upptækan afla og veiðarfæri botnvörp- unga. Um lánaveitingar voru settar svohljóðandi reglur: „Lán úr Fiskveiðasjóði íslands má veita öllum þeim, sem sjáv- arútveg stunda sem atvinnuveg, svo og hlutafélögum, sem fiski- menn eiga meira en helming hlutafjárins í. Lán má veita gegn fasteignaveði, allt að % virðing- arverðs, enda eigi ekki aðrir for- gangsrétt fyrir lánum þessum en opinberir sjóðir. Gegn tryggingu í gufuskipum og öðrum þilskip- um yfir 16 smálesta má lána allt að helmingi vátryggðs verðs með 1. forgangsrétti, og gegn trygg- Valtýr Guðmundsson. 1905. Um og upp úr aldamót- unum síðustu var sem sjávarút- vegurinn tæki fjörkipp hér á landi. Árið 1902 var fyrsta afl- vélin sett í íslenzkan bát. Var það sexæringurinn Stanley, eign Árna Gíslasonar og S. J. Nielsen á ísafirði. Og ekki leið á löngu áður en flogin var fiskisaga, og fleiri komu á eftir og létu ým- ist setja vélar í gömlu bátana sína eða smíðuðu nýja „véfbáta1' og enn aðrir keyptu þá erlendis frá. Þrem árum síðar, eða stofn- ár Fiskveiðasjóðs íslands, voru komnir vélbátar í alla fjórðunga landsins og það ár kom líka fyrsti togarinn til landsins og ennfremur byrjuðu íslendingai þá að nota herpinót. Af öllu þessu má sjá að um aldamótin var kominn vorhugur í íslenzk- an sjávarútveg. Og vorblærinn barst allt inn í sali Alþingis og við hann spratt sá frumgróður. sem síðar átti eftir að verða sjáv- arútveginum svo næringar- ríkur. með herpinót. Þessi maður var! ingu í mótorbát, 8—16 smálesta Ágúst Flygenring, en hann var a<5 stærð, má lána allt að þriðj- konungkjörinn þingmaður um ungi verðs" o. s. frv. þessar mundir. Ágúst íagnaði! Einnig mátti verja tekjum eindregið frumvarpinu." — Og sjóðsins til að styrkja efnilega ennfremur: „Jón Óiafsson rit- unga menn til að kynna sér stjóri, er þá var einnig konung- veiðiaðferðir, fiskverkun og ann- kjörinn þingmaður, mælti með að er lýtur að sjávarútvegi meðal frumvarpinu." erlendra þjóða. Einnig mátti styrkja útgáfu fiskveiðatímarits LÖG OG STARFSREGLUR °g veita verðlaun fyrir framúr- SJÓÐSINS | skarandi atorku í fiskveiðum og Núverandi stjórn Fiskveiða- meðferð fiskjar. sjóðs hefir gefið svofelidar upp- lýsingar um síarfsemi sjóðsins STJÓRN OG RÍKISFRAMLÖG frá upphafi: | Landsstjórnin (atvinnumála- „Valtýr Guðrnundsson, há- ráðuneytið) ar.naðist sjóðinn til skólakennari, þingmaður Gull- ársloka 1930. Eignir hans voru bringu- og Kjósarsýslu var upp- þá orðnar kr. 697.856,30 og útlán- hafsmaður að stofnun sjóðsins og in voru þá kr. 368.355.75. Á árinu flutti um það frumvarp á Al- 1930 var lögum sjóðsins breytt, þingi, sem var samþykkt með ákveðið að ríkissjóður leggði nokkrum breytingum. Hlutverk honum 1 millj. króna og nýr sjóðsins skyldi vera „að efla tekjuliður svonefnt Fiskveiða- fiskveiðar og sjávarútveg lands- sjóðsgjald, sem var 1/8% af út- manna“. fluttum sjávarafurðum, lögfest. IHNIR SKELEGGU ^ as*H!E®aBa!" Sexæringurinn Stanley frá ísafirði, fyrsti íslenzki vélbáturinn. FORYSTUMENN Ægir, rit Fiskifélags íslands, Landssjóður lagði sjóðnum 100 Jafnframt var hinum nýstofnaða segir svo um flutning frum- þús. kr. stofnfé og voru um 93 Útvegsbanka íslands h.f. falin varpsins á Alþingi í grein, er þús. kr. af því skuldabréf fyrir stjórn sjóðsins og starfræksla. það birtir í tilefni fertugsafmæl- lánum til kaupa á þilskipum, 1 ársbjrrjun 1931 tók ríkissjóð- itr lán til 15 ára með 5)4% vöxt- um, að upphæð d. kr. 1.250,000,00 til þess að auka starfsfé sjóðsins, /ySi en hið lögákveðna einnar millj. Scróna framlag ríkissjóðs var greitt sjóðnum í þrennu lagi á árunum 1939—1941. Árið 1943 veitti ríkissjóður 2 millj. kr. til styrktar fiskiskipa- oyggingum og er sú upphæð tal- in framlag til Fiskveiðasjóðs í reikningum hans enda þótt öll upphæðin væri útborguð úr sjóðn um á sama ári og því næsta, sem óafturkræfir styrkir til útvegs- manna, er létu byggja ný fiski- skip. Auk þess, sem hér hefur verið talið, veitti Alþingi 1954 Fisk- veiðasjóði 8 miljónir króna af tekjuafgangi ríkissjóðs 1954 og ákvað sjóðnum 2ja millj. kr. ríkissjóðsframlag árlega frá árs- Bátaflotinn býst á síldveiðar. f íslenzkri skipasmíðastöð byrjun 1956. Loks má að sjálf- þeirra 79,5 millj. króna. Við- sögðu telja að tekjur. sjóðsins af skipVmenn sjóðsins eru í öllum hinum fyrri Skuldaskilasjóði, um kaupstöðum og sýslum landsins, 1,7 millj. sé ríkisframlag. að Vestur-Skaftafellssýslu og Rangárvallasýslum undanskild- um. Fiskveiðasjóður hefur annazt alla starfrækslu Skuldaskilasjóðs vélbátaeigenda, sem stofnaður var árið 1935, enn fremur rekst- ur Skuldaskilasjóðs útvegs- manna frá árinu 1951, eftir að skuidaskilameðferð og lánveit- ingum lauk. Þá hefur hann einn- ig haft með höndum Styrktar- og lánasjóð fiskiskipa (lög nr. 9, 1944) og framkvæmdasjóð að því er ián til útvegsmanna snert- ir og loks afgreiðslu og meðferð aðstoðarlána til sildarútvegs- manna árin 1945, 1947, 1948 og 1949. STJÓRNENDUR SJÓÐSINS Málefni Fiskveiðasjóðs heyra undir sjávarútvegsmálaráðherra. Síðastliðin 25 ár hafa banka- stjórar Útvegsbankans í Reykja- vík, á hverjum tima, jafnframt verið í stjórn sjóðsins, þannig: Helgi P. Briem, sendiherra, 1931—1932, Jón heitinn Ólafsson, alþm. 1931—1937* Jón heitina Baldvinsson, alþm. 1931—1938, Ásgeir Ásgeirsson, forseti ís- lands, 1938—1952, Helgi Guð- mundsson frá 1932, Valtýr Blönd- al frá 1938 og Jóhann Hafstein, alþm. frá 1952. Forstjóri Fiskveiðasjóðs er Elías Halldórsson og tók hann við umsjón sjóðsins þegar rekst- ur hans var tengdur Útvegsbank- anum í ársbyrjun 1931. Núverandi endurskoðendur sjóðsins eru Einar Bjarnason, aðalendurskoðandi ríkisins og Sverrir Júlíusson, formaður Landssambands íslenzkra útvegs- manna“. HIN MIKLA FJÁRÞÖRF FISKVEIÐASJÓÐS Af þessu yfirliti verður glögg- lega séð hve stórkostleg stoS Fiskveiðasjóður íslands hefir ver ið íslenzkum sjávarútvegi. Það er vert að gefa því gaum að aðaltekjur sjóðsins hafa verið útflutningsgjald af sjávarafurð- um, þ. e. a. s. sjávarútvegurinn hefir sjálfur að meginhluta stað- ið undir sjóðnum. í öðru lagi er vert að gefa því gaum að kostnaður við rekstur sjóðsins hefir verið mjög lítill, miðað við hina stórkostlegu umsetningu hans. Og síðast en ekki sist er hin stórmikla þörf sjóðsins fyrir aukið fjármagn sér til handa. Nú þegar liggja fyrir lánbeiðnir til skipa, véla og verbúða, sem nema 59 millj. kr. Sjóðurinn hefir aðeins 16 millj. kr. til þess að mæta þessum beiðnum, en skipa- byggingar, sem flestar eru þcgar hafnar og verður lokið á þessu og næsta ári, krefjast 32ja milljóna króna. Það er þvi augljós hin brýna þörf sjóðsins fyrir aukið fjármagn. Nú þegar halli á gjaldeyris- viðskiptum þjóðarinnar er jafn mikill og raun ber vitni, ætti það að vera stefna fjár- veiiingavaldsins að veita fyrst Framh. á bls I* Elías Halidórsson forstjóri. ADALTEKJUR OG LÁNVEITIN G AR Aðaltekjur Fiskveiðasjóðs hafa verið útflutningsgjald af sjávarafurðum, en af því hef- ur hann fengið lA frá 1941— 1943 og síðan allt gjaldið (flutningsmaður þess á Al- þingi 1942 var Sigurður ^ Kristjánsson alþm.), en breytt ] ist síðar i 12/14 hluta. Hefur þessi tekjuliður orðið samtals kr. 65.236.608,53 til 31. október 1955. Kostnaður við rekstur sjóðsins | frá upphafi hefur orðið kr. 2.032.. 443.60 og töp á útlánum kr. j 217,388,86. Alls hefur sjóðurinn veitt lán að upphæð samtals kr. 112.086. 360,00 og er lengsti lánstími 20 ár. Vextir eru 4% af lánum til skipa og 5)4 % af fasteignalán- j um. Reglur sjóðsins um lánveit- ingar hafa að sjálfsögðu tekið miklum breytingum frá því, sem var fyrir 50 árum. Má nú lána allt að 1% millj. kr. gegn fyrsta veðrétti í fiskiskipi og allt að 600 þús. kr. gegn fyrsta veðrétti í fasteign. Á árinu 1954 veitti sjóðurinn ný lán að upphæð samtals 20,9 ; millj. kr. og á þessu ári, til 31. október, 20,8 millj. kr. I Þrátt fyrir þetta eru nú óaf- greiddar lánbeiðnir hjá sjóðnum sem hér segir: Til byggingar nýrra fiskiskipa kr. 40 millj., til vélakaupa í fiskiskip kr. 6 millj., til bygging- ar verbúða og fiskvinnslustöðva kr. 13 millj. — Samtals kr. 59 millj. — Handbært fé sjóðsins er kr. 16 millj. og vantar þannig um kr. 43 millj. til þess að hægt sé að sinna öllum fyrirliggjandi lánbeiðnum. í árslok 1954 átti Fiskveiða- sjóður útistandandi 402 lán með veði í skipum og 126 lán með veði í hraðfrystihúsum, fiski- mjölsverksmiðjum, fiskvinnslu- stöðvum og öðrum fasteignum útvegsins. Útlán Fiskveiðasjóðs eru nú (31. október 1955) rúmlega 600 að tölu og samanlögð upphæð

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.