Morgunblaðið - 10.11.1955, Side 10

Morgunblaðið - 10.11.1955, Side 10
1 I I. 10 MORGUTSBLAÐIÐ Fimmtudagur 10. nóv. 1955 Úrvals, hollenzkt HAFRAMJÖL Agnar Norðfjörð & Co. h.f. — Símar 7020 o<r 3183 — Dugleg og ábyggileg STÚLKA helzt vön afgreiðslu, óskast í nýlenduvörúverzlun. Uppl. í Nökkvavog 13, miili kl. 6 og 8. Matsvein og motsveinsiærling vantar strax í Naust. — Uppl. kl. 5—7 í dag. E.s. Seiíoss fer frá Reykjavík mánudagínn 14. nóvember til vestur- og norður- landsins, í stað áætlunarferðar m/s. „Reykjafoss", sem fellur niður. — Viðkonuistaðir: Patreksf jörður Þingcyri ísaf jörSur Sigluf jörður Akureyri Húsavík H.f. Eimskipafélag íslands. BAB-0 RÆSTIDÖFT ER NÝKOMIÐ AFTUR VERÐIJR EKIÐ í VERZLANIR í DAG 0. J0HNS0N a KAABER H.F. s AGA IVEANNSANDA Menningarsaga Agúsfs H. Bjarnasonar l-V. bindi Kitsafnið fæst nú allt í bókaverziunum innbundið í rexin og skinn. — Verðið er aðeins kr. 400.00 og kr. 500.00. Við bendum bókakaupendum haustsins á hið lága verð ritanna. Vegna hækkaðs bókbandskostnaðar verð- ur óhjákvæmilegt að hækka verð ritsafnsins, er það ken.ur næst úr bókbandi. Ritsafnið er 5 bindi, nær 2000 blaðsíður að stærð, með 250 myndum og 6 uppdráttum, gerðum sérstak- lega fyrir það. Mcnningarsaga Á. H. B. er eitt hið gagnmerkasta lestrarefni íslenzks almennings, fróðleg og menntandi, enda er hún orðin Kjörbók til vinargjafa, og uppáhaldshók á fjölmörgum heimilum. Hlaðbúð. KÆLISKAPAR Ný sending væntanleg næstu daga A D M I R A L kæliskápar eru með 7 mínútna sjálfvirkn affrystingu. ADMIR A.L kæliskápar eru með 5 ára ábyrgð á frystikerfinu. A D M I R A L kæliskáparnir eru mjög vandaðir og hin mesta eldhússprýði. Leitið nánari upplýsinga Aðalumboðsmenn: Ólafur Gislason & Co. h.f. Sími: 81370. Hafnarstræti 10—12. Mý sendisig Smábarnaloðkápur með heftu Nýl'l órva3 Kven- og telpupils Hafnarstræti 4 — sími 3350 Ibúð til sölu Köfum til sölu mjög góða rishæð í húsi í Kópavogi. Hæðin er 4 herbergi, eldhús, bað, forstofa, hall og svalir. 6 góðir kvistir eru á íbúðinni. íbúðin er tilbúin undir tréverk og málningu og auk þess fylgir uppsett eldhús- innrétting. — Verð kr. 205 þús. kr., útborgun um kr. 100 þús. — Sérstök olíukynding og sérstakt bílskúrs- stæði á lóðinni. — Sérstaklega fagurt útsýni. Nánari upplýsingar gefur FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4 — Símar 3294 og 4314

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.