Morgunblaðið - 11.11.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.11.1955, Blaðsíða 9
Föbtudagur 11. nóv. 1955 MORGVTSBLAÐIÐ 9 HeLmsspeki Sören Kierkegaards fiabbað vlð PáS Páiisen hrefnuskytSu frá Akureyri MORGUNBLAÐIÐ náði tali af Páli A. Pálssyni hrefnuskyttu frá Akureyri. Hann hefir nú undanfarna rúma tvo mánuði stundað háhyrningaveiðar í sambandi við síldveiðiflotann á Suð- 1 urhesjum. Á tímabilinu voru tveir bátar sem ekkert gerðu annað en að berjast við háhyrningana. Var að minnsta kosti annar þeirra gerður út af Fiskifélagi íslands og var hann við háhyrninga- drápið í rúma tvo mánuði. Var þetta m.b. Svanurinn frá Kefla- 1 vík og var Páll skytta á honum. TVIÞÆTT STARF — Hvenær byrjuðuð þið há- hyrningaveiðarnar og hvernig íóru þær fram? — Við á Svaninum byrjuðum 29. ágúst en síðustu 3 vikurnar var annar bátur með okkur, Reykjaröst, einnig frá Keflavík. Þegar gott veður var og góð veðurspá vorum við úti 3—4 sól- arhringa og leituðum við þá á miðunum. Báturinn var búinn bergmálsdýptarmæli og fann skipstjórinn, Þórhallur Gíslason frá Sandgerði, oft lóðníngar á síld, sem hann gat svo vísað flot- anum á. Það má því segja að starf okkar hafi verið tvíþætt, bæði að finna síldina og drepa háhyrningana. FVLGDUM FLOTANUM UM IMÆTUR, EN ELTUM HÁ- HYRNINGA Á DAGEMN — Á daginn leitaði síldin nið- «r undir botn og þá hurfu há- fiyrningarnir til hafs, en síðan :fór síldin að hækka sig í sjónum «er skyggja tók á kvöldin. Komu Jiá fiskibátarnir frá landi til ■veiðanna og háhyrningarnir gerðu atlögu utan af hafi. Var •okkar verk því að fylgja eftir veiðiflotanum og svara kalli þeirra ef þeir urðu varír við Siáhyrninga. Við háhyminga- •drápið notuðum við Ijóskastara Á næturnar og lýstum upp svæðið í kringum „trássurnar“, sem voru á annan km. á lengd hjá hverj- sum bát. Gátum við oft bæði •drepið háhyrningana og stuggað þeim frá „netatrássunum“. Mest drápum við þó af þeim á dag- ínn, en þá eltum við þá oft langt til hafs, ef veður var gott. Ég vil ráðleggja öllum, sem síld- veiðar þessar stunda, að hafa stóran kúluriffil um borð, því með því geta bátarnir oft varið met sin að einhverju Ieyti, enda snunu nú velflestir bátanna vera "komnir með riffla. Ég tel að nú seinni hluta þess timabils, sem við unnum að þess- um veiðum, hafi háhyrningarnir verið orðnir miklum mun skot- styggari en fyrst þegar við byrj- tuðum. DRAPUM tæplega 290 I ALLT — Hvað telur þú að þið hafið drepið marga háhyrninga í allt? — Ég get ekki alveg sagt um það fyrir víst, en mér er nær að halda að þeir hafi verið um 160—180 talsins. Mest af þeim var drepið í Miðnessjó, en báta- flotinn var aðallega um tveggja til tveggja og hálfs tíma siglingu VSV af Garðskaga. IDAG eru liðin 100 ár frá dauða eins frægasta heim- spekings Dana, Sören Kierke- gaards. í tilefni af þessu hefir dr. phil. Frithiof Brandt, pró- fessor við Kaupmannahafnar- háskóla, ritað grein um eðli og áhrif heimspeki Kierke- gaards. Kierkegaard fæddist í Kaupmannahöfn árið 1813. Hann lauk guðfræðiprófi árið 1840, og skömmu síðar sendi hann frá sér fyrstu ritverk sín. Helztu verk hans eru: „Enten — Eller“ (1843), „Stadier paa Livets Vej“ <1845) og „Afstuttende uvid- enskabligt Efterskrift“ (1846) ásamt tveim minni bókum „Begrebet Angst“ (1844) og „Sygdommen til Döden“ 1849). Nafn Sören Kierkegaards þekkja bókmenntamenn og heimspekingar um allan heim og honum er skipað á bekk með meiriháttar heimspeking- um allra tíma — Sókrates, Pascal, Schopenhauer, Nietz- che — enda er hann heim- spekilega séð ættfaðir „exist- entialista“ nútímans — þeirra Gabriel Marcel, Karl Jaspers, Heideggers og Jean Paul Sartre. Grein prófessors Brandt fer hér á eftir —- nokkuð stytt. «•9 Er Sören Kierkegaard lézt árið 1855 — aðeins 42 ára að aldri — hafði ekkert af verkum hans verið þýtt úr dönsku. Um aldamótin höfðu öll helztu rit hans verið þýdd á þýzku. Þaðan breiddust áhrif hans til Frakk- lands, Englands og Bandaríkj- anna, og nú hafa rit hans m.a. ver ið þýdd á japönsku. Það er þó meinlegt,að meðalþeirra ritverka __ , „• , , u'jj uí pælt í gegnum og tilemkað Kierkegaards, sem þýdd hafa verið í heild, eru ekki „Dagbæk- ur“ hans, en þar er hægt að ilursdrail ár erw IscHbi síðan ættfaðir „exitentíalismanns46 lázt hægt að sanna, hvað er rétt eða hvað er rangt í þessu. Hver einstaklingur verður að gera upp við sig hverju hann vill trúa eða hafna og val hans, ef hann vélur í hjartans einlægni, hlýtur að hafa áhrif á alla lífsskoðunr hans — og hið sama gildir um hverja þá skoðun, sem menn til- einka sér um öll vandamál til- verunnar. • •• Kierkegaard hafnar hinum klassiska skilningi á sannleikan- um, þ. e. hinum hlutlæga skiln- ingi, en heldur því fram, að skilningurinn á sannleikanum sé huglægur. Eins og hann sjálfur orðar það í stuttu máli: „Hug- vitund manns sjálfs er sannleik- urinn.“ Þesssi setning virðist í sjálfu sér vera mótsögn. Kierke- gaard segir, að ekki sé hægt að ganga úr skugga um sannindi kristindómsins hlutlægt, en hann álítur, að sá, sem trúir innilega, hafi fundið sannleikann, og krist- indómurinn er honum því hug- læg sannindi. Hið sama gildir um þann, sem biður í einlægni til hjáguðs, hann biður til hins sanna guðs. Frá sjónarmiði ex- istensialismans er mælikvarðinn Danski málarinn Wilhelm Mar-1 á sannleikann innileikinn og ein- strand var samtímamaður Kierke lægnin — sem sagt tilfinningarn- gaards, og lyifði Marstrand að því ar- — \ er sagan segir mikið yndi af því j Árið 1920 markar tímamót í að teikna skrípamyndir af hinum ' áhrifum Kierkegaards á heim- sérkennilega heimspekingi. Sést speki síðari tíma. Á þessu ári hér eftirlíking af einni af teikn- ingum Marstrands. allar helztu klassískar lífsskoð- anirnar. Skipta má heimspeki- ferli Kierkegaards í þrjú höfuð , ’ . , . . , , , íerh Kierkegaards í þrju hofuð skyggnast mn í mnsta hugskot •* , •* » , , i. + j - i ,, . , , skeið — hið fagurfræðilega, sið- hans. I donsku utgafunni hafa „ . r , s fræðilega og truarlega, sem sam Páll með einn háhyrninganna um borð í Svaninum. Mitt verk um borð var ein- göngu að skjóta á háhyrningana, þegar mest var um þá, skaut vél- auk þess að vera stýrimaður, en stjórinn, Kjartan Björnsson frá Sandgerði, með mér. Alls skut- um við hátt á annað þúsund skot- um á tímabilinu. Oft kom fyrir að ég skaut í áttina að háhyrn- ingunum. þótt ég sæi þá ekki, en blásturinn heyrðist í þeim nokkra vegalengd og virtust þeir einnig kvekkjast við það, þótt ekki tækist að sálga þeim. HLUTUR FLUGVÉLANNA — Hver var hlutur flugvél- anna í háhyrningadrápinu? útgáfunni „Dagbækur" komið út í 20 bind- um, en aðeins lítil brot af þeim hafa verið þýdd á þýzku og ítölsku. Um aldamótin var Kierke- gaard orðinn frægur meðal svara i grundvallaratriðum epí- kúrisma, stóisma og kristindóm- inum — og þar að auki einkenn- ist heimspeki hans á stundum af kaldhæðni og kímni. í fram- heimspekinga víða um heim, en he^r ívierkegaard sam- sérstakur ljómi tók einkum að . m;i2f e»uspe í, sa - stafa af nafni hans, er „existen- íræðl’ guðfræðl og hst “ og pað tialisminn" kom til sögunnar á árinu 1925. • •• hafði enginn gert á undan hon- um. Frásagnarháttur hans er frumlegur og jafnast Kierke- gaard í því einna helzt á við kom út rit Karl Japers, „Psycho- logie der Weltansschauungen“ (Sálfræði lífsskoðananna). Þetta verk er upphaf „existentialisku“ heimspekinnar, og grundvöllur þess er heimspeki Kierkegaards, og áhrif frá honum koma greini- lega fram í riti Jaspers. ♦ •• Nokkrum árum síðar — 1927 — gaf Martin Heidegger út sitt mikla en óaðgengilega verk „Sein und Zeit“ (Tilvera og tími). Og er lagður hinn eigin- legi grundvöllur að kenningum „existentialismans“. Áhrif Kirke gaards eru greinileg — en mun- urinn á þessum tveim hugsuðum er sá, að Kirkegaard hafði mest- an áhuga fyrir kristilegum „ex- Hvaða sæti skipar Kierkegaard gaarcl 1 pvl elPna f’■ Vlð I istentialisma“ en Heideeter ’ínð í heimsDeki allra tíma’ Kierke Nletzsche- °S 1 mannþekkmgu | istentialisma , en Heidegger lað- í neimspeKi anra xima. JvierKe ■„..,, ..,.: .- :wr hi„c\-oa„r ag guðsafneitun stendur sporði. hann Dostojevski á gaard er í röð þeirra heimspek- inga, sem fyrst og fremst veltu fyrir sér vandamálum tilverunn- j ® ® ® ar — Sókrates, Epikurus, Aug-! Ósjálfrátt hljótum við að ustinus, Montaigne, Pascal, Spin- spyrja, hvort Kierkegaard hafi oza, Schopenhauer og Nietzsche, lagt heimspekinni til algjörlega svo að nokkrir séu nefndir — og nýjar kenningar? Dyggustu fylg- hann er jafnoki þeirra. í trúar- ismenn Kierkegaards munu vafa legri heimspeki sinni minnir laust svara þessu játandi og Kierkegaard á Pascal, enda hefir vissulega með réttu. Kierkegaard nema þann tilgang, sem maður- hann oft verið kallaður „Pascal tekur á sinni heimspeki á sér- lnn sÍa'tur gefur tilverunni. Ein- Dana.“ stæðan hátt, sem er frábrugðinn •mitt þess vegna hvílir mikil En hér er þó aðeins um að háttum fyrirrennara hans. Eins a einstaklingnum. ast hinsvegar Nietzsches. Og nú er Jean-Paul Sartre helzti talsmaður „existentialism- ans“ í Frakklandi. Hann aðhyllist guðsafneitun eins og Heidegger. Kjörorð Sartre er: „L’existence précede l’essence“, og á hann við, að tilveran eigi sér engan tilgang ræða eina hliðina á hinni fjöl- og hann sjálfur orðaði það er breyttu heimspeki Kierkegaards. heimspeki hans „existentiel“, Á mjög sérstæðan hátt hefir hann enda varð hún upphaf „exist- entialismans“, sem nú er tví- ..... ....... mælalaust áhrifamesta stefnan í heimspeki vestrænna landa. Kierkegaard tengir kenningar sínar bókstaflegri merkingu orðs- ins „existens" — tilvera. Er hann — Ég tel að mjög heppilegt sé að hafa flugvélar við veiðarnar, en þær geta ekki gert gagn nema á daginn. Að mínum dómi þyrftu taía’r’um’“,"existentiel“''hugsuð "á að vera að jafnaði tveir bátar, hann við mann, sem ákaft og sem fylgdu veiðiflotanum alltaf á ínniiega reynir að skýra fyrir miðunum og flugvélar eins og sér tilgang mannlegrar tilveru. hægt er á dagmn. Eg tel ekki Kierkegaard sökkti sér meðal ósennilegt að hægt væri á 2 3 annars niður í heilabrot um lífið árum að fækka stórlega, eða eftir dauðann. Frá sjónarmiði jafnvel útrýma háhyrningunum hans hlýtur þetta að vera kjarni hyggja hans átti lítið skylt við þarna að mestu, ef þessi háttur aiira þeirra vandamála, sem til- væri á hafður. Mér virðist þetta veran býður upp á. Fyrst og • •• Segja má, að hin ýmsu form „existentialismans“ séu óljós, og óvíst er, hvað Kirkegaard mundi sjálfur segja um kenningar læri- sveina sinna I sögu nútíma heimspeki má einna helzt jafna Kierkegaard við Sókrates. Það er engin tilviljun, að fyrsta vísindarit hans — hin andrika doktorsritgerð hans ■—■ fjallaði um þann mikla gríska heimspeking. Kierkegaard var eins og hann mikill einstaklings- hyggjumaður, en einstaklings- einstaklingshyggju Hegéls, sem glataðist í „hegelska kerfinu“, vera sömu vöðurnar sem koma fremst af því, að við hljótum i þar sem einstaklingshyggja Páll A. Pálsson með riffilinn. á kvöldin í síldina og hverfa til að vilja vita, hvort mannleg til- hafs á daginn og að mergð þeirra vera takmarkast við jarðneskt sé ekki mjög mikil. líf, og í öðru lagi af því, að þetta Að endingu vil ég svo þakka vandamál er enn algjörlega öllum sjómönnum fyrir ágæta óleyst. samvinnu þennan tíma, sem ég Við vitum ekkert ákveðið um, fékkst við þessar háhyrninga- hvað tekur við eftir dauðann, og veiðar, því hún gat ekki betri við vitum ekkert um, hvort kenn- verið. ingar kristninnar í þessum efnum vig. ’ eru sannar — hlutlægt er ekki Kierkegaards, heldur móti sinu sjálfstæði. • •• þvert Kierkegaard á engán sinn líka í nútíma heimspeki í sinni áhrifa miklu skírskotun til persónuleika einstaklingsins, sanngildis hans og ábyrgðartilfinningar. Frithiof Brandt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.