Morgunblaðið - 11.11.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.11.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 11. nóv. 1955 - Nei Moloton framíL aí bla. 1 menn, að þýðingarlítið sé að halda viðræðunum áíram. Áður en afvopnun verði sam- þykkt sé óhiákvæmilegt að koma á ströngu eftirliti. Flug- eftirlitið hefði aðeins áít að vera byrjunin. Því til viðbót- ar hefðu eftirlitsnefndir átt að ferðast landveg og rannsaka vopnaverksmiðjur og vígbún- að herjanna. Nauðsynlegt hefði einnig verið að fá yfir- sýn yfir hinn raunverulega herkostnað ríkjanna, en Vest- urveldin hafa haldið því fram, að Rússar feli herkostnað í ýmsum duldum liðum f járlaga sinna. Framh. af bls. 2 óperettan Oklahoma eftir Roger og Hammerstein, sem er tákn- ræn fyrir bandaríska leikmennt. Tókst þá svo illa til, að nýlokið er við kvikmyndun óperunnar og leikfólkið komið á víð og dreif um Bandaríkin. Negraóperan Porgy and Bess sem er um þessar mundir í S.- Ameríku, fer væntanlega til Rússlands í skiptum fyrir rúss- neska ballettinn. Athugaði Þjóð- leikhússtjóri möguleika á því að fá óperuna til þess að hafa sýn- ingar hér ef hún hefir viðdvöl hér á landi á leið sinni yfir Atlantshafið. Standa vonir til þess, að svo geti orðið. w Fratnh. af bls. 8 heimspekinginn Rousseau (1712 —1778), einn sérstæðasta og áhrifamesta mann síns tíma. Biblíulestur. SÉRA Bjarni Jónsson, vígslu- biskup hefur undanfarið lesið úr Postulasögunni og skýrt hana. Þykir mér líklegt að þáttum þessum verði vel tekið, að minnsta kosti meðal eldra fólks. Því miður gat ég ekki hlustað s. 1. föstudags- og laugardags- kvöld. Sigurður Reynir Pétursson Hæstaréttarlögmaður. Laugavegi 10. — Sími 82478. EKKERT HÆGT AÐ SANNPRÓFA Þá vekur það athygli, að Rúss- ar skuli ekki heimila slíkt eftir- | lit, enda þótt þeir hafi tilkynnt í sumar, að þeir hafi fækkað í . her sínum um 600 þús. manns. | Styrkir afstaða þeirra nú grun um að afvopnun þessi hafi að- eins verið á pappírnum. Að minnsta kosti hafa Vesturveldin enga sönnun fyrir þeirri afvopn- \ un aðra en fréttatilkynningar j Rússa-stj órnar. Hvort hún er rétt eru engir möguleikar að sann- prófa, meðan eftirliti er ekki komið á. Mótatimbur og battingar svo og vinnu- skúr, með nýju járni, til sölu. — Sigurþór. Sími 3341. — Stúlku vantar í þvottaduftsverksm. okkar. Upplýsingar í skrifstofunni. SápugerSin FRIGG Nýlendugötu 10. _________________________ Ráðskona Kona, vön heimilisstörfum, með tvö börn, víll taka að sér IltiS, gott heimili. Reglu semi áskilin. Tilb. merkt: ,;Reglueemi — 446“, sendist Mbl. — Atvinna Iðnfyrirtæki óskar eftir að ráða karlmann eða stúlku til innheimtu- og skrifstofustarfa. — Um- sóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: ,,449“. Aðalfundur * Flugfélags Islands h.f. verður haldinn í Kaupþingssalnum í Reykjavík, föstudaginn 9. desember 1955 og hefst ki. 14. Dagsktá: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar verða afhentir í skrifstofu félagsins, Lækjargötu 4, dag- ana 7. og 8. desember. Stjórnin. Skipstjóra- og stýrimannafélagið ALDAN heldur spilakvöld í Breiðfirðingabúð, uppi, í kvöld klukkan 8,30. Fjölmennið! Skemmtinefndin. Selfossbíó Selfossbíó KVOLDSKEMMTIJN Skemmtiatriði: Haukur Morthens Kvartettsöngur Steinunn Bjarnad. Ólafur Gaukur og hljómsveit Bifreið frá BSR kl. 7,30— Til baka frá Selfossbíói kl. 1. Sýning í Iðnó á sunnu- dag 13. nóv. kl. 3 e. h. Raubhetta og Grámann i Garbshorni Baldur Georgs sýnir töfrabrögð. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 10 f. h. sunnudag, sími 3191. Sýnikennsla á bastvinnu og liand- brúðugerð að lokinni sýningu. Gömlu dansarnir SÍMf BREIÐFIRfllNB^«é í kvöld klukkan 9 Dansstjóri Árni Norðfjörð. Miðasala kl. 8. Árshdtíð Sjálfstæðisfélaganna í Keflavík verður haldin á morgun, laugardaginn 12. þ. mán. í Ungmennafélagshúsinu í Keflavík og hefst kl. 8,30 síðdegis. Sameiginleg kaffidyrkkja. Ólafur Thors forsætisráðherra flytur ræðu. Skemmtiatriði: Frú María Markan Östlund óperu- söngkona syngur. — Haraldur Á. Sigurðsson leikari skemmtir. Smárakvartettinn úr Reykjavik syngur. Dans. Húsið opnað kl. 8,00 e. m. — Aðgöngumiðar seldir í Ungmennafélagshúsinu frá kl. 4 e. m. á laugardag. Stjórn Sjálfstæðisfélaganna, í Keflavík. rösk og prúð óskast til afgreiðslu o. fl. í tízkuverzlun. Tilboð merkt: „Tízka — 443“, sendist afgr. Mbl. fyrir !5. þ. m. , .£ jÉ Filmía Gamlir félagar vitji skírteina sinna í Tjarnarbíói í dag milli kl. 5—7. Hægt er að bæta við nýjum félagsmönnum og vitji þeir skírteina á sama stað. Sýningar hefjast um helgina og verður fyrst sýnd mexikanska myndin Maria Candelaria. GÆFA FVLGIR trfilofunarhringunum frá Sig- xtrþór, Hafnarstræíi. — Sendir gegn póatliröfu. — Sendið ná- fevaamt mál. Sveinn Finnsson hérað»dómslögjnaður Lögfræðistörf og fasteignasala. Hafnarstræti 8. Sími 5881 og 6288 MARKtJS Eftir Ed Dodd Ánd with a final l.líRCH IT CAOg'ZES, TH5CW- BOO AND JACK into THE THUNDERiNG SUK.F -sf« #2ií: - 1) Bátinn rekur óðfluga undan vindi yfir sundið. 2) Skyndilega feliur há alda yfir og lendir með fullu afli á bátshliðinni. 3) Bátnum hvolfir en Birna og Kobbi falla í sjóinn Brimlöðrið umlykur þau.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.