Morgunblaðið - 12.11.1955, Side 4

Morgunblaðið - 12.11.1955, Side 4
 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 12. nóv. 1955 I dag er 315. <la<£iir ársin-. Lnujíardagurinn 12. nóvember. 4. vika vetrar. Árdegisflæði kl. 3,54. Síðdegisflæði kl. 16.05. Slysavarðstofa Keykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- ■Hn sólarhringinn. Læknavörður L. K. (fyrir vitjanir), er á sam stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Helgidagsvörður er í Ingólfs- fHpóteki, sími 1330. — Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Aust- furbæjar opin daglega til kl. 8, tnema laugardaga til kl. 4. Holts- apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13,00 til 16,00. — O Mímir 59551114 = III = 3 Dagbók □- -□ • Veðrið • 1 gær var norðan hvassviðri með snjókomu fyrir norðan, en Sunnanlands hefur verið tojart veður. — í Reykjavík var hiti —3 stig k]. 14,00, —5 stig á Akureyri, —6 stig á Galtarvita og —1 stig á Dala- tanga. ,— Mestur hiti hér á landi í gær kl. 14,00, mældist á Dalatanga —1 stig og kald- ast var —9 stig í Möðrudal. í London var hiti 13 stig um hádegi, 11 stig í Höfn, 14 stig í París, 9 stig í Osló, 10 stig í Berlín, 10 stig í Stokkhólmi, 9 stig í Þórshöfn og 5 stig í New York. □-------------------------□ • Mess u r • Á MOPGUN: Dómkii'kjan: — Messað kl. 11. 'Séra Jón Auðims. — Siðdegisguðs J),jónusta kl. 5. Séra öskar. J. Þor- láksson. Hallgrímskirkja: — Messa k!. 11 ff.h. Séra Jakob Jónsson. Ræðu- efni: Kristið ríkisvald og kristinn borgari. — Kl. 2 messa. Séi a Sig- tirjón Þ. Árnason. Laugarneskirkja: — Messað kl. 2 e.h. — Barnaguðsþ.jónusta kl. 10,15 f.h. Séra Garðar Svavars- eon. -— Nespresíakaii: — Messa í Kópa- vogshæli kl. 10,30 árdegis. Séra Jón Thorarensen. Fríkirkjan í Hafnarfirði: — Messa á morgun kl. 2 e.h. (Vígt nýtt pípuorgei). Séra Kristinn ■Stefánsson. ffjháði söfnuðurinn: Messa í Að- ventkirkjunni kl. 2 e.h. —- Séra JEmil Björnsson. — Sunnudaga ekóli Óháða safnaðarins byi'jar í fyrramálið í kvikmyndasal Austur fcæjarskólans og verður ki. 10,30— 12 f.h. — Emil Björnsson. Elliheimilið Grund: — Guðs- þ.iónusta kl. 2 e.h. — Ath. breytt- an messutíma. Prestur séra Jósep Jónsson frá Setbergi. Fríkirkjan: — Messað kl. 2. — Þorsteinn Björnsson. Hán igsprestakall: — Engin messa. Séra Jón Þorvarðarson. •Bessastaðir: — Messa kl. 2, — <Séra Garðar Þorsteinsson. Mosfellsprestakali: —- Barna- guðsþjónusta að Brúarlandi kl. 1,30. —■ Séra Bjarni Sigurðsson. Kef lavíkurkirkja: — Barnaguðs Þ.íónusta kl. 11 árdegis. — Séra Björn Jónsson. Ytri Njarðvík: — Barnaguðs- Þjónusta í samkomuhúsinu kl. 2 eíðdegis. Séra Björn Jónsson. • Afmæli • 85 ára er í dag frú Jóhanna G. -Jóhannsdóttir, Vesturbraut 22, Hafnarfirði. 80 ára varð í gæi' Sigríður Han- nesdóttir, húsfreyja í Djúpadai í Skagafirði, ekk.ja Eiríks Jónssonar srniðs og bónda þar, sem látinn er fyrir nokkrum árum. • Brúðkaup • í dag verða gefin saman í hjóna band, í Hallgrímskirkju, Sólveig Sigríður Óskarsdóttir, hjúkrunar- kona og Magnús Marteinsson, út- gerðarmaður, bæði frá Neskaup- «tað. Heimili þeirra verður í Sand- gerði. Séra Jakob Jónsson fram- kvæmir, hjónavígsluna. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Eria Hlín Hjálmarsdóttir og Guðmundur Pétursson ,siökkvi- iiðsmaður. Heimili þeirra er að Miklubraut 58. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Eygló Svava Jónsdóttir og Haraldur Hafsteinn Pétursson, prentari. Heimili þeirra er að Laugarásvegi 17. 1 gær voru gefin saman í hjóna band af séra Sigurbirni Einars- syni ungfrú Margrét Jónsdóttir, Bólstaðarhlíð 11 og Siggeir Björns son, Holti á Síðu. Heimili þeirra verður að Holti á Síðu. Gefin verða saman í hjónaband af sóknarpresti Keflavíkur, Aðal- heiður Ósk Jónsdóttir og Ólafur Ingvi Krist.jánsson, vélvirki, — Höfða, Ytri Njarðvík. — Heimili þeirra verður, Hringbraut 97, Keflavík. Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Emil Björnssyni ungfrú Bergþóra Snæbjörnsdóttir, Hlíð í Grafningi og Björn Guð- mundsson, sama stað. Þann 10. þ. m. voru gefin sam- an í hjónaband af séra Emil B.iörnssyni, ungfrú Halldóra Guð.jónsdóttir og Hörður Þórhalls- son. Heimili þeirra verður að Jaðri við Sundiaugaveg. — Sania dag átti faðir brúðurinnar, Guð- .jón Jónsson, bifreiðarst.jóri, sex- tugs afmæli. • Hjónaefni • Nýiega hafa opinberað trúlofun ’ sína ungfrú Ida Elvira Olsbo, hár- greiðslumeistari, hárgreiðslustof- unni Viola og Guðmundur Eggerts son, stýrimaður, Efstasundi 2, — Reyk.javik. Skipafréttir Eimskipafélág Islands h.f.: j Brúarfoss fór frá Reykjavík 10. þ. m. til Gdynia. Dettifoss fór frá i Reykjavík í gærkveldi til Vestm,- eyja, Raufarhafnar, Húsavíkur, . Dalvíkur, Sigluf jarðar, Vestf jarða og Keflavíkur. F.jailfoss fór frá i Rotterdam 11. þ.m. til Antwerpen, Hamborgat’, Hull og Reyk.javíkur. Goðafoss fór frá Keflavík 10. þ.m. til New York. Gullfoss fór frá Leith í gærdag til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Rotter- dam 10. þ.m. til Reykjavíkur. — j Reykjafoss fer frá Hamborg í dag til Reykjavíkur. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá Reykjavík 9. þ.m. til Vestmanna- j ey.ja og New York. Tungufoss fór frá Gibraltar 8. þ.m. til Rvíkur. i.. . ... Skipadeild S. I. S.: I Hvassafell fór frá Stettin 9. þ. m. áleiðis til Fáskrúðsf.jarðar. — j Arnarfell fór frá New York 4. þ. m. áleiðis til Reyk.javíkur. Jökul- fell er í Reykjavík. Dísarfell er í Keflavík. Litlafell fór í gæi' frá Reykjavík til Vestur- og Norður- lands. Helgafeli fór' 6. j). m. frá Reykjavík áleiðis til Ítaiíu og Sp.ánar. • Flugferðir • Flugfélag Islands h.f.: -Millilandaflug: Gullfaxi fór til Glasgow og Kaupmannahafnar, í morgun. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 19,30 á mo.gun. — Innanlandsflug: 1 dag er ráögort a3 fljúga tii Akureyr- ar, T.íidudals, Blönduóss, Egils- staða, ísaf.jarðar, Patreksfjarðar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Ix»ftleiðir h.f.: „Edda" er væntanleg frá New York kl. 07,00. Fiugvélin fer áleið- is til Bergen, Stavanger, Luxem- borg kl. 08,00. — Einnig er „Hekla“ væntanleg kl. 18,30 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Fiugvélin fer kl. 20,00 til New York. | • Áætlunarferðir • Bifreiðastöð íslands á morgun: Akureyri; Grindavík; Keflavík; Kjalarnes—Kjós; Reykir; Mos- fellssveit. I Orð lífsins: Og er Jesús heyrði það, segir hmm við þá: Ekki þurfa heilbrígðir licknis við, heldur þeir, sem sjúJeir eru. Eg er ekki kominn að kalla réttláta, heldur syndara, (Mark. 2, 17.). Lífsbaráttan er hörð, þess vegv.a þurfa menn að vera algáðir. — Varist áfenga drykki, — Umdsemisstúkan. I Nesprestakall i Vegna fyrirlestrahalds var ekki hægt að messa í kapellu Háskól- ans s. 1. sunnudag. Messa fellur einnig niður á morgun af sömu ástæðum. I Kvenfélag Sauöarkroks verður sextíu ára í dag, — Þessa afmælis verður minnzt í kvöld með ven.iulegu samsæti í samkomu húsinu Bifröst, Sauðárkróki, Danska ríkisstjórnin sendi mjög fallegan blómsveig á kistu Jakobs Möller, fyrrum sendiherra, við útför hans í fyrra- dag. Sem sérstakur fulltrúi dönsku stjórnarinnar við útförina, var ambassador Dana hér, frú Bodil Begtrup. Kvæðamannafél’ Iðunn i heldur f.und í Eddu-húsinu — (uppi) — ki. 20,00 í kvöld. | Háskólafyrirlestur um Sören Kierkegaard Á morgun, sunnudag, 13. nóv. kl. 2 e. h., flytur dr. theol. Bjarni Jónsson vígslubiskup, háskólafyrir lestur um Sören Kierkegaard, ævi hans og ritstörf. Fyrirlesturinn verður í hátíöasalnum, og er öll- um heimill aðgangur, Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: E G kr. 500,00; M K 100,00; G B 50,00; G J 10,00. Til fólksins á Hafþórsstöðum Afh. Mbl.: H J kr. 100,00; G E 25,00. Ó Ó kr. 100,W; M S B kr. 800,00. I Bágstadda f jölskyldan , Afh. Mbl.: G S G kr. 100,00. Til ekkjunnar í Skíðadal Afh. Mbl.: U G kr. 100,00; Ari 10,00; G J 20,00; E K 75,00; Ingi björg 50,00; G E 25,00; H .1 200,00; B H 500,00; H 1 100,00; Markús 100,00; G J 100,00. Sunnudagaskóli Guðfræði- deildar Háskóla íslands Eins og að undanförnu starf- rækir Guðfræðideild Háskóia ís- lands sunnudagaskóla í vetur, í kapellu Háskólans. Stúdentar og kennarar' deildarinnar starfa að skólanum og öll börn eru velkomin. Skólinn verður kl. 10 á sunnudags- morgna og hefst á morgun, snnnu- daginn 13. nóvember kl. 10 f. h, I Þekktur kennimaður frá Svíþjóð, Birgei' Ohlsson, talar í Fríkirkjunni í kvöld og annað kvöld kl. 8,30. Langholtsprestakall: — Engin messa vegna lasleika sóknarprests ins, séra Árelíusar Níelesonar. Málfundafélagið Óðinn Skrifstofa félagsins er opin á föstudagskvöldum kl. 8—10. Sími hennar er 7104. Stjórn félagsins er þar til viðtals við félagsmenn. • Gengisskráning • (Sölugengi) Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. 1 Sterlingspund .. kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar — 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,40 100 danskar kr......— 236,30 100 norskar kr......— 228,50 100 sænskar kr......— 315,50 100 finnsk mörk .... — 7,09 1000 franskir frankar . — 46.63 100 belgiskir frankar — 32,90 100 svissneskir fr. .. — 376,00 100 Gyllini ..........— 431,10 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 lírur..............— 26,12 Mhmingarspjöli Krabbamemsfé!. !*l«ndii f&st hjá öllura póafid'greiSjiit-r toit-dains, lyfjabúðu«a S Reykj*tv OK Hafnarfirði (niucaa o* 'Reykjavíkur-apóttíí;;**®), —* &» ; wehlia. Ellihelm'Iinn fJrítad *s eJtrifatofu krabbsimÍEÆfólttítfi1®® ’í'íöðbankauum, BarðnwrtJjt, «?.* 3947. — MiTmitig&koríÆn «ns «. rt'oidd gegirain tdaBas 55941. Læknar fjarverandl ófeigur J. Ófeigsson verðut fjarverandi óákveðið. Staðgengill: Gunuar Benjamínsson. Kristjana He.lgadóttir 16. eepi óákveðinn tíma. — Staðgengill. Hulda Sveinsson. ólafur ólafsson fjarverandi ða kveðinn tíma. — Staðgengill: Ó1 afur Einarsson, héraðslæknir, -- Hafnarfirði Úlfar Þórðarson fjarverandi frá 8. nóv. til mánaðamóta. — Stað- gengill: Björn Guðhrandsson.sem heimilislæknir. Skúli Thoroddsen sem augnlæknir. Safn Einars Jónssonar Opið sunnndaga og mlðviks daga kl. 1.30—3.30 frá 1«. sepí tU 1. des. Síðan loknS vetrsf< mánuðina. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ: Afgreiðsla i Tjarnargötu 16. *“« Sinii 8-27-07. GangiS í Almenna bókafélagiö, félag allra Islendinga. Styrktarsjóður munaðar- lausra barna. Uppl. í síma 7967.— ! • Utvarp • Laugardagur 12. nóvember: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50 Óskalög sjúklinga (Ingi- björg Þorbergs. 16,30 Veðurfregn ir. —- Skákþáttur (Baldur Möll- er). 17,00 Tónleikar (plötur). —• 18,00 Útvarpssaga barnanna: — „Frá steinaldarmönnum í Garpa- gerði“ eftir Loft Guðmundsson; IV. (Höfundur les). 18,30 Tóm- stundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18,55 Tónleikar —■ (plötur). 20,30 Einsöngur: Krist- inn Hallsson syngur með undirleik Sinfóníuhljómsveitarinnar. Hljóm- sveitarstjóvi: Dr. Victor Urbancic (Hljóðritað á tónleikum í Þjóð- leikhúsinu 30. sept. s. 1.). 21,00 Leikrit: „Tónsnillingurinn" eftir Agnar Þói'ðarson. Leikstjóri: Ein- ar Pálsson. 22,10 Danslög (plötur) 24,00 Dagskrárlok. TRÚLOFUNARHKINGIR 14 karata og 18 karata. WEGOLIN ÞVÆR ALLT A Einar Asmundsson hrl. Alls konar lögfræðistörf. Fasteignasala. Hafnarstræti 5. — Sími 5407. tóí Tnafgunbctjjóm Harmleikurinn í stiganum. ★ Hve langt á milli rakstra Greifafrúin hafði fengið nýjan einkaekil. Hann ók eins og engill og það líkaði henni mjög vel. En það var annað, sem henni líkaði ekki eins vel. Hann hugsaði ekki meira en svo vel um útlit sitt, til dæmis gekk hann venjulega órakaður. Hún hugsaði málið lengi, þar til hún ákvað að nefna þetta við hann, en umfram allt vildi hún ekki særa hann á neinn hátt. Dag nokkurn, þegar skeggbrodd- amir voru venju fremur ískyggi- lega lahgir, herti hun upp hugann og sagði: I — Heyrið þér, Jóhann minn, hvað álítið þér nægilega langan tíma milli þess sem rnaður rakar sig? — Ekillinn horfði lengi athug- andi á greifafrúna og sagði að lokum: — Ja, náðuga greifafrú, ég gæti trúað að náðug greifafrú hefði ekki meiri skeggvöxt en það, að náðug greifafrú þyrfti að raka sig eitthvaað um það bil á fjög- urra daga fresti. ★ Hann þekkti barníostruna Tveir þýzkir prófessorar voru á gangi í garði, þar sem börn voru að leika sér í nýfallinni mjöll, við það að hnoða snjókerlingar. — Er nokkuð dásamlegra en að sjá börnin gleðja sig við leik eins og þennan, sagði annar þeirra. — Sjáðu bara hvað þessi litla stúlka er rjóð í kinnum og elskuleg. — Já, það er satt, svaraði hinn, en taktu eftir því, hvað hún er lík eldri dóttur þinni. — Ja, veiztu bara, þetta er lík- lega yngri dóttir mín, því nú þekki ég barnfóstruna aftur. ★ Úr bréfi til liúsnæðisinálaskri f tstof u — Hvað viðvíkur fæðingardegi mínum, þá veidur það mér talsverð um erfiðleikum, þar sem móðir mín er einnig frænka mín og skýrði fjölskyldu sinni frá því, skömmu fyrir fæðingu mína.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.