Morgunblaðið - 20.11.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.11.1955, Blaðsíða 11
Sunnudagur 20. nóv. 1955 MORGUNBLAÐIÐ II Vörður — ifvöt — KelrctdaBlur — (íðliiEi SPÍLAKVÖLD Spi'akvöld halda Sjálfstæðisfélógin í Reykjavík í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 22. nóv. kl. 8.30. Húsið opnað klukkan 8. — Sætamiðar afhentir í Sjálfstæðishúsinu eftir klukkan 5 á mánudaginn. 1. Félagsvist. — 2. Ávarp: Jón Pálmason alþingismaður. 3. Verðlaunaafhending. — 4. Dregið í happdrættinu. 5. Kvikmyndasýning. Skemmtinefndin. 1 I Gunnvör og Salvör eftir Mariu Grengg. hih telpubókin í ár Enn einu sinni hefur Freysteinn Gunnarsson skólastjóri valið afbragðsgóða telpubók til þýðingar. Gunnvör og Salvör, eftir Mariu Grengg í þýðingu Freysteins mun eigf. eftir að verða ein hinna vinæslustu af Rauðu telpu- og unglingabókunum. Allar telpur sem ánægiu höfðu af Políyönnu,.Siggu Viggu og Bísu í Suðurhöfum, ættu ao lesa Kauðu bókina um Gunnvöru og Saivöru. Mutiið að Rauðu bækurnar eru alltaf trygging fyrir að um úrvals telpubækur er að ræða. >oi2fa\ a j iL n Bezt ad auglýsa í Morgunblaðinu 100 þús. krónur Hefi 100 þús. kr. handbærar til viðskipta í 1—2 már.uði. — Tilboð með uppl. sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „Viðskipti — 541". — Fullri þagmælsku heitið. Byggingarfélagi óskast (Óska eftir manni, sem vill byggja efri hæð 164 ferm. i húsi i smíðum, austast í Hlíðunum;, .-. Allt sér, ekkert' ris. — Tilboð sendist Mbl. fyrir 25. þ. m. merkt,:,, „300—555". . : . ...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.