Morgunblaðið - 20.11.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.11.1955, Blaðsíða 11
Sunnudagur 20. nóv. 1955 MORGVNBLAÐIÐ 11 Vörður — Hvöt h'eimdallur — öðínn SPILAKVÖLD Spi'akvöld halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 22. nóv. kl. 8.30. Húsið opnað klukkan 8. — Sætamiðar afhentir í Sjálfstæðishúsinu eftir klukkan 5 á mánudaginn. 1. Félagsvist. — 2. Ávarp: Jón Pálmason alþingismaður. 3. Verðlaunaafhending. — 4. Dregið í happdrættinu. 5. Kvikmyndasýning. Skemmtincfndin. Einkaumboð: IMRS TRADING CGMPW Klapparstíg 2Ö — Sími 7373 Ódýrt Varanlegf Öruggt gegn eldi Veggplötur, þilplötur, báru- plötur, Þakhellur, þrýsti- vatu :pípur; fráreimslispípur og tengistykki. Tékkneskt byggingarefni úr asbest-sementi CZCCHOSLOVAK CCRAMICS PRAC, TÉKKÓSLÓVAKÍU Bútsagir Stingsagir Þéttilistar Bakkasagir - Sikklingar Stál, rvðfrítt. Bezft að anglýsa í Morgunblaðinu Gunnvör og Salvör eftir IVIariu Grengg. Haáa lelptibókin í ár Enn einu sinni hefur Freysteinn Gunnarsson skólastjóri valið afbragðsgóða telpubók til þýðingar. Gunnvör og Salvör, eftir Mariu Grengg í þýðingu Frevsteins mun eiga eftir að verða ein hinna vinæslustu af Rauðu telpu- og unglingabókunum. Allar telpur sem ánaegju höfðu af Políyönnu,.Siggu Viggu og Bísu í Suðurhöfum, ættu að Iesa Rauðu bókina um Gunnvöru og Salvöru. Munið að Rauðu bækurnar eru alltaf trygging fyrir að um úrvals telpubækur er að ræða. 100 þús. krónur Hefi 100 þús. kr. handbærar til viðskipta í 1—2 már.uði. — Tilboð með uppl. sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „Viðskipti — 541“. — Fullri þagrhælsku heitið. ByggingarféEagi óskast pska eftir manni, sem vill byegja efri hæð. 164 ferm. i húsi í smíðum, austast í Hlíðurjutrti'^.Á't Allt sér, ekkej't'ris, - Tilbö'ð' sendi.st Mbl. fyrir 25. þ. m. merkt: „300—555“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.