Morgunblaðið - 20.11.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.11.1955, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 20. nóv. 1955 Framhald af bls. 2 hina göfugmannlegu gjöf og vott- ar þeirri minningu, sem gefendur hafa sæmt með þessum hætti, dýpstu virðingu. Gjöfum í minningarsjóð dr. Friðgeirs Ólasonar og Sigrúnar Briem veitir stjórn Skálholtsfé- lagsins fúslega móttöku. Sijrurbjörn Einarsson, formaður. Slúkurnar Framh. af bls. 7 Einingin og Verðandi hafa hingað til skipzt á með það, að vera fjölmennustu stúkur lands- ins. í Einingunni eru nú 180 fé- lagsmenn, en 234 í Verðandi. Á þessum 70 árum hefur Einingin haldið 3465 fundi, en Verðandi 3459. | í Reykjavík eru nú starfandi 11 undirstúkur, 5 barnastúkur og | 2 unglingastúkur. Alls hafa verið i 22 stórtemplar hér á landi. Stór- ; templar, yfirmaður Góðtemplara reglunnar á íslandi nú, er Bryn- j leifur Tobíasson, áfengisvarna- ráðunautur. Framh. af bls. 4 er sérstök ástæða að minnast á Ingibjörgu Þorbergs. Hefir hún ágæta rödd og túlkun hennar á viðfangsefnunum er afbragðsgóð. Var meðferð hennar á hinu snotra lagi „Softly, softly", eitt allra bezta atriði kvöldsins, þeg- ar frá er talinn bráðskemmtilegur leikur þeirra Lárusar og Brynj- ólfs í Ævintýrinu. Þá var Alfreð Clausen góður að vanda, og mjög athyglisverður var söngur Jó- hanns Möllers. Hefir hann djúpa barytónrödd og nrjög viðfeldna. .— Af öðrum söngvurum vöktu mesta og verðskuldaða athygli þær Sigríður Guðmundsdóttir (sopran) og Hulda Emilsdóttir (alt). — Voru dúettar þeirra ágætlega sungnir, raddirnar prýði legar og þær músikalskar í bezta lagi. Einkum var gaman að heyra þær syngja lagið „Hvorfor kysser alle Solveig", enda urðu þær að endurtaka það lag. Hinir nýju söngvarar, Hanna Ragnarsdóttir og Elísa Edda Valdimarsdóttir, stóðu sig einnig mæta vel. Hins vegar þótti mér lítið til söngs Marzbræðra koma. Þeir eru of daufgerðir og raddirnar ekki verulega góðar. Tónasystur voru heldur ekki eins góðar og ég hefði ifoúizt við. — Dansarnir voru dá- góðir, en spanski dansinn tví- mælalaust beztur. Leiktjöld Lothars Grundts voru prýðisgóð og settu sinn svip á . sýninguna. í húsinu var unga fólkið í mikl- iirni meirihluta. Var auðheyrt að það kunni vel að meta það sem tþarna fyrir augu og eyru bar, því að fögnuðurinn var mikill eftir flest atriðin og listafólkinu barst mikið af blómum. S. Gr. l 1 U DÆGURLQG DAGSINS: EYJAN HVÍTA LOFTLEIOAVALSINN BJARM og MKKAN BERCMÁL SELJA LITLA ROSIK ok VÍN Útgeíandi; *.*•• ^HLJÓDFÆl^VERZlfN MptiAai dfáelgad&ttuÁ. Kvenfélag Neskirkju Kvöldvaka félagsins verður í Tjarnarcafé (niðri) annað kvöld 21. nóvember klukkan 8,30. Fjölbreytt skemmtiskrá og dans. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Alþýbuhúsíð í Hafnarfírði NÝJU DANSARNIR í KVÖLD Sóngvari: Ragnar Lár'usson — Góð hljómsveit. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — sími 9499 Skemmtinefndin. r^ m y,?. ^ÚÐULdKHÚSÍÐ RauBhetta Sýning í Iðnó í dag kl. 3 e. h. 40. sýning Grámann í Garhshomi 26. sýning. Baldur Georgs sýnir töfrabrbgð. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 10 f. h. í dag — sími 3191. Sýnikennsla á bastvinnu og haiul brúðugerð að lokinni sýningu. Hringar og hálsmen úr gulli s Kfl n'TGniDavínzLiin VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR f Vetrargarðhuim í kvöld kl. 9. Dansmúsík af segulbandi. Miðapantanir í síma 6710, milli kl. 3—4 V. G. Grindvíkingar Oss vantar útsölumann í Grindavík frá 1. desember n. k. — Upplýsingar í skrif- stofu blaðsins. Sjálfstæðishúsið opið í kvöld. — Dansað eftir hljómlist frægra amerískra hljomsveita, sem jafnframt því að leika þekkt lög, sjást á kvikmyndat.jalf.li. Sjálfstæðishúsið Glæsilegasta kvöldskemmtun ársins REVÝU-KABARETT íslenzkra Tóna i Austurbæiarbíói Brynjólfur Jóhannesson 2. sýning Sunnudag kl. 11,30 UPPSELT. 3. sýning Miðvikudag kl. 11,30. Aðgöngumiðar í Ðisngey, Laugavegi 58 | Símar: 3311 og 389G og ílFómim, Kolasundi, I Sími: 8205C. ISLENZKtR TONAR Lárus Pálsson Wy^ CL.<r--.^VSV +1 <¦>¦.&l-^>.^i<i>.^VC*y,<I>^r,^\y^^.^f-Q, ' <^»G^> MARKÚS Eftir Ed Ðodd GX^c^b pifppr"^ m m t f Wi í/ ¦ AKINS TME POIMT 3AN KEEPS A WA\TCHf*UL EVe AS HIS MATE A'NDYOUNSSTERS SWING NTO A LONS -RHYTHMIC 'V" 1) Gæsasteggurinn horfir ájskipanir sínar og þau , ..jegigja, afl 2) Freínstur flýgur gæsasíegg- Lækjarg. .Z. .Sími .1815. J all* ungana, sem nú-eru orðnir j stáð. í. biua löngu íerÖ suður i urrfih oi hWin Stjórriár 'ÍéttBmni. fleygir. Svo gefur hann fyrir-1 bóginn. ¦jr«. „^íSfci'ái

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.