Morgunblaðið - 20.11.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.11.1955, Blaðsíða 4
I» MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 20. nóv. 1955 j ' 1 dag er 324. dagnr ársins. .SuimuílaKuriiiii 20. nóveniber. ÁrdegisflæSi kl. 8,38. SíðdegisflæSi kl. 21,06. Slysavarðstofa Reykjavíkur 1 J Heilsuverndarstöðinni er opin all- ! ivn sólarhringinn. Læknavörður L. ! K. (fyrir vitjanir), er á sama stað ! kL 18 til kl. 8. — Sími 5030. Næturvöröur er í Laugavegs apóteki,. sími 1618. — Ennf remur i «ru Holts-apótek og Apótek Aust- ! nrbæjar opin daglega til kl. 8, ; fiema laugardaga til. kl. 4. Hoits- ftpótek er opið á sunnudögum milli kL 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- •pótek eru oprn alla virfca daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. •—16 og helga daga. f rá kl. 13*00 «1 16,00. — D MÍMIR 59S5H217 — 1 O EDDA 595511227 — 1 Atkv. I. O. O. F. 3 = 137I12ia m E. T. 1. Brúðkaup 1 gær vbru gefin saman í hjóna- foand af séra Jóni Thorarensen ungfrú Sólveig Björnsdóttir, Felli í Skagafirði, og Magnús E. Guð- jónsson, fulltrúi lögreglustjóra á Keflavíkurflugvelli, Langagerði 28. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Jóni M. Guðjónssyni ungfrú Bára Daníelsdóttir og Hall dór Karlsson. Heimili þeirra er við Jaðarbraut 11, Akranesi. I gær voru gefin saman í hjóna- j band af séra Jóni M. Guðjónssyni | ungfrú Ingibjörg Þorleifsdóttir frá Siglufirði og Ómar A. Elías- fíon, Vesturgötu 69, Akranesi. í dag verða gefin saman í hjónabanct að Mosfelli í Mos- fellssveit Erna Gunnarsdóttir og Gísli Jónsson frá Arnarholti. — Síra Bjarni Sigurðsson gefur' brúðhjónin saman. Hjónœíni , S. 1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína Guðrún Bjarnadóttir, Hörgslandi á Síðu og Friðrik Bjarnason, Suðureyri, Súganda- firði. • Flugferðir • Flugfclag ísland- h.f.: Millilandaflug: Sólfaxi er vænt anlegur til Reykjavíkur kl. 19,30 í kvöld frá Kaupmannahöfn og Glasgow. — Innanlandsflug: — 1 dag er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar og Vestma.nnaey.ja. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, —¦ Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja. Kvenfélag Neskirkju heldur kvöldvöku, annað kvöld (mánudag) kl. 8,30, í Tjarnar- kaffi, niðri. Fjölbreytt skemmti- skrá og dans. Vonast er eftir að ;félagskonur og sóknarfólk fjöl- Jmenni. ;Skátar selja merki sín í dag. Jólanámskeið Handíðaskól- ans í hagnýtum útsaumi iHandíða- og myndlistaskólinn f«fnir nú til mánaðarnámskeiðs í Jhagnýtum útsaumi. Á námskeiði ||>essu verður eingöngu unnið að Sgerð og útsaumi ýmissa smámuna, f Sem hentugir eru til jólagjafa eða í' til skreytingar heimilanna um jól- |: in. Kennari á námskeiðinu vei-ður I frú Sigrún Jónsdóttir. —- Fáist ;|næg þátttaka, mun verða kennt í [tveimúr námsflokkum. í óárum l.-mun þá verða kennt þrjá daga í ; viku kl. 4—6 síðdegis, í hinum I jafn marga daga í viku kl. 8-—10 í síðdegis. Namskeiði þessu lýkur I fyrir jól. Nauðsynlegt er, að stúlk !Uj þær og konur, sern óska að" taka þátt í þessu námi, tilkynni j fcátttöku sína strax í síma 80164. i ÍAustfirðingafélagið heldur aðalfund sinn sunnudag- 27. nóvember, næskomandí í Naust i inu, uppi. f . . Kaupið skátamerkin í dag Leiðrétting 1 grein - Kristjárís Albertsonar um HaHdór Kiljan Laxness, sem birtist í blaðinu í gær, slæddist inn misritun. Umrædd setning á ;að vera þannig: Þaff er auðvitað 'fyrirhafnrminnst að ræða verk skáldsins í heillaóskastíl, eða bara hreyfa dindilihn sem óð'ast og tíðast. En þar sem bókmenntir eru taldar alvörumál, vita menn, að það á að hugsa um skáldin með heilanum, ékki með dindlin- um — og að annað er móðgun við skáldin. . I Er hér með beðið velvirðíngar á þessari misritun. | Kvenfélagi Neskirkju hafa borizt 5 fögur málverk, 'máluð af Jóni Helgasyni og gefin af 'honum. Fyrir þessa höfðing- legu gjöf flytjum við" ge'fandanum innilegar þak-kir. Einnig háfa £é- laginu borizt áheit kr. 100;00' frá frú J. E. og kr. 100,00 frá I. G. og gamalt áheit kr. 100,00 frá S. B. Fyrir þessar gjafir og allar aðrar fyrr og síðar skal hér hjart- anlega þakkað. Styðjum æskuna og kaup- um skátamerki. Aðalsafnaðarfundur Hallgrímsprestakalls verður haldinn í kirkjunni kl. 5 e. h. í dag. Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13 '( I Sunnudagaskólinn verður í dag kl. 2. ÖIl börn velkomin. f Frá Mæðrastyrksnefnd Sökum þess, að Mæðrastyrks- nefndin hefir nú þegar borizt mikið af notuðum fötum, væri æski legt að þær konur, sem vildu hag- nýta sér þau og sauma upp úr þeim fyrir jólin, kaanu sem fyrst. Opið verður alla næstu viku frá kl. 4—6 í Ingólfsstræti 9B, Bandalag ísl. skáta | 1 dag er merkjasöludagur skát- anna í Reykjavík. Metkin kosta kr. 5,00. Á hinum áivlega merkja- söludegi skátanna í haust féll merkjasalan niður í Reykjavík vegna mænuveikinnar. Fimm mínútna krossgáta __----------^M----------.----. Ti Hfll ¦" ' '—u&^ — ^tb— " H 11 H Skýringar: I Lárétt: — 1 óþurftai-verk — 6 vera í vafa um — 8 grænleit vera — 10 veiðarfæri — 12 ástund- unin -— 14 fangamark — 15 ein- kennisstafir — 16 málmur —' 18 verri. Lóðrítt: — 2 láti af hendi — 3 feurt — 4 lall — 5 s-yrgk' — 7 odd<< — 9 skyldmenni — 11 á- synji — 13 fædd — 16 tvíhljóði — 17 guð. Lausn síðustu krotmgátu': Lárétt: — 1 hjall — 6 ála — 8 kól — 10 uss — 12 álkunni — 14? la — 15 I® — 16 ana — 1 auð- ugur. — l.óði<-ti: — 2 jálk — 3 al — 4i laun — :5 skálda — 7 ósiður. -?- 9 óla — 11 -sný — 13 unnu — 16 að — 17 AG. — KFUM og K Hafnarfirði Sunnudagaskólinn kl. 10 f.h. — sDrengjafundur kl. 1,30, og almenn samkoma kl. 8,30. Ástráður Sigur- ;steindórsson skólastjóri talar. Einu sinni skáti, ávalt skáti. — Munið skátamerk- in í dag. Orð lífsins: : En orðrómurinn 'am- hann út- breiddist því meir og mikill mwin- fjöldi kom saman til að hlýða á hann og: til þesx /ní" fá Vxlvráng við sjúldeiktim sinwm. Leiðrétting á frétt fráÆkra- nesi um hafnarmál Fréttaritari Mbl. é Akranesi skýrir frá því í dag; a$' Pétur Ottesen al'þm. hafi lýst því yfir á , árshátíð Sjálfstæðismanna á Akra nesi fyrir nokkru „að nú væri lán- ið' l'ciiKÍð til að liaJdu áfram frani- kvii'iiidiiin við liöfnina hér Og fullsera liana." Sé'u þessi ummæli rétt eftir höfð', | era þau sögð af ókunnugleika. — Ehn hefur ekki verið* gengi4 frá umræddri lántöku og til þessa. hef- ur skort ýmis leyfi ísl. stjórn- arvalda svo hægt vasri að ganga til samninga við hið' þýzka fyrir- tæki. j 'Frétt þessi er því mjög ótíma- bær. Margar aðrar missagnir eru í þessari stuttu grein, sem ég hirði ekki um að leiðrétta. Með' þökk fyrir birtinguna, P.t. Reykjavík 19. nóv. 1965. Daníel Ágústínusson. Leiðréttinff '.Sá misskilningur kom fram í samtali við Gla Runólfsson,.bónda á Hnappavöllum, að hætt 'hefði vedð vöruflutningum yfir Skeiðar ársand til Öræfanna. Þesum ferð- um er enn haldið uppi af Kaup- félaginu á vorin og jafnframt flyt- ur Oliufélagið benzín og olíu þang að. Hins vegar hefur ferðunum verið hætt að. haustinu. Leiðréttist þetta hér með; ¦ - J • Utvarp • Samnudagur 20: nóventber: 9,10 Veðurfregnir. 9,20 Morgun tónleikar (plötur). 9,30 Fréttir. — 11,00 Messa í Fríkirkjunni (Prest ur: Séra Þorsteinn Björasson. — Organleikari: Sigurður ísólfsson). 13,00 Erindi: Sören Kierkegaard (iSéra Bjarni Jónsson vígslubisk- up). 15/15 Fréttaútvarp til Islend inga erlendis. 15,30 Miðdegistón- leikar: Lúð.rasveitin Svanur leik- ur; Karl O. Runólfsson stjórnar. (25 ára afmælistónleikar sveitar- innar. 17,30- Bamatíml (Baldur Pálmason). 18,30 Minnzt 70 ára afmælis þriggja góðtemplai'a- stúkna á Suðurlandi. Verðandi nr. 9, Morgunstjörnunnar nr. 11 og Einingarinnar nr. 14: Henrik Ottósson ræðir við Þorstein J. Siguiðsson, Gísla Sigurgeirsson og Freymóð Jóhannsson. 19,20 Tón- leikar: a) Sinfóníuhljómsveitin leikur dansa úr óperunni „Igor fiursti" eftir Borodin;, dr. Victor Tjrbancic stjórnar ('HIjóðritað á tónl. í Þjóðleikhúsinu 30. sept. s. 1.). b) Alfred Cortot leikur á pía- nó (plötur). 20,20 Upplestur: „Eg læt allt fjúka", bréf. og ritgeiðir eftir Ólaf Davíðsson þjóðsagnarit- ara (Gils Guðmundsson alþingis- maður). 20,40 Kirkjutónlist: Páll' Kr. Pálsson leikur á orgel Þjóð- kirkjunnar í Hafnarfirði (Hljóð- ritað á tónleikum 20. f. m.). 21,15 Endurtekið leikrit: „Frakkinn",, gömul saga eftir Nikolaj Gogol;. Max Gundermanh bjó til út\-aips- flutnings (áður flutt 5. þ.ttl.). — Leikstjóri og þýðandi: Láius Páls- son. 22,05 Danslög (plötur). 23,30'» Dagskrárlok, Manudagur 21. nóvcmber: ;i Fastir liðir eins og' venjulega. 13^15 Búnaðarþáttur: Um garð- yrkju á sveitaheimilum (llagnar Asgeirsson ráðunautur)i. 19,10 Þingfréttir. — Tónleikar. — 20,3(1 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar. — 20,50 Um daginn og veginn (Gísli Jóns- son alþm.). 21,10 Einsöngur: Sig- urður Olafsson syngur lög eftir Skúla Halldói'sson; höfundurinn leikur undir á píanó. 21,30 Út- varpssagan: „A bökkum Bola- fl.jóts" e'ftir Guðmund Daníelsson; XII. (<Höf. les). 22,10' Upplestur: Þorsteinn Ö.. Stephensen les úr Snæféllingaljóðum. 22,30 Kammer- tónleikar (plötur)=. 23,00 Dag- skrárlok. evíu-kabarett í Auslurbæjarbíii „ISLENZKIR TONAR" hafa und- anfarin ár efnt hér í bænum. til kvöldskemmtana, sem jafnan hafa verið fjölsóttar og notið al- mennra vinsælda, einkum þó meðal ungu kynslóðarinnar. Er það næsta eðlilegt, því að á þess- um skemmtunum hefir öðru frem ur verið á boðstól'um það sem heillar æsknlýá vorra' tíma mest, dtegurlög sungin af ungum kon- 'um og körlum og danssýningar. í S.L fimmtudagskv. hafði Revíu- kabarett „íslenzkra tóna" frum- 'sýningu rA-rjst'urbæjarbíói og var |þar hvert sæti skipað. Efnisskrá- in var afar fjölbreytt, hvorki meira né minna en tuttugu skemmtiatriði, og komu þar fram ásviðlnu milli þrjátlu og fjörutíu manns, söngvarar, leikarar og dansfólk. — Hófst skemmtunin með kynningu hljómsveitarinnar, en sú kynning var með þeim hætti, að hljómsveitarstjórinn, Ján Moravek, söng gamanvísur þar sem vikið var að hverjum meðlimi hljómsyeitarinnar. Flest- ÍE' kunnustu dægurlagasöngvar- ar bæjarins komu þarna fram, svo sem Jóhann Möller, Alfreð Clausen, Ingibjórg Þorbergs, Soffía Karlsdóttir, Marzbræður og Tónasystur. En auk þess voru kynntir nýir söngvarar í þessari grein, þær Hanna Ragnarsdóttir, Elísa , Edda Valdimarsdóttir, er sungu einsóng og Sigríður Guð- mundsdóttir og Hulda Emilsdótt- ir, er sungu dúett. Auk dægur- lagasöngvaranna sungu þarna okkar ágætu söngvarar Þuríður Pálsdóttir og Jbn Sigurbjörnsson dúetta úr óperettum. Þá var dansaður „japanskur dans", —. skopstæling, þar sem, Jan Mora- vek og Soffía Karlsdóttir voru aðaldansendur,. en Rúrik Har- aldsson kynnir og „túlkur", „franskur" dans, sem þáer Björg Bjarnadóttir og Guðný ; Petursdóttir stigu með dansflokki „íslenzkra tóna", við söng.Ingi- bjargar Þorbergs, spanskur dans, „Granada". er þær Björg og Guð- ný dönsuðu við söng Jóh. Mölíers og Hawai-dans með sömu aðal- dansendum og dansflokki þeim sem áður er nefn'dur. Þá ber að nefna gamanþættina „í tollinum", sem þau Rúrik Haraldsson og iElísa Valdimarsdóttir léku, og „Ég er kominn heim", með þeim Soffíu Karlsdóttur og Rúrik, og síðast en ekki sízt þátt úr „Ævin- týri á gönguför" með þeim Lárusi Pálssyni (Skrifta-Hans) og Brynj ólfi Jóhannessyni (Kranz birki- dómara). — Af þessari upptaln- ingu má sjá( hversu fjölbreytt efnisskráin var. Að sjálfsögðu voru skemmtiatriðin misjöfn að gæðum, bæði efni þeirra og með- ferð. Söngur þeirra Þuríðar Páls- dóttur og Jóns Sigurbjörnssonar var þarna í sérflokki og tókst með miklum ágætum. Þuríður hef ir glæsilega sópranrödd og Jón karlmannlega barytónröll sem hann beitir af smekkvísi og söng- næmi. — Af öðrum söngvurum Frh. á bls. 12. öfídir re^rtboganumrr í Sfjörnubsói fr Stjornubíó sýóir nm þessar mundit skcmmtílega ameríska kvik- mynd, er nefnist „r ndir regnboganum". Meff aðalhlutverkin fara Frankie Laine, Billy Daniels, Charlotte Austin og Arthur Franz.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.