Morgunblaðið - 20.11.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.11.1955, Blaðsíða 9
Sunnudagur 20. nóv. 1955 Reykjavíkurbréf: MORGVISBLAÐIÐ Laugardagur 19. nóvember U: VegabréfaskyEda afnumin — lih g&ir úif tuThingsafurða — Gfaldeyrisaðstaða benkanna — Vinsfristjórnar skútan að sökkva — Skipbrot tveggja stjórnmála- Iciðtoga — Verzlunarfélag Vesfur-SkafifeBEinga — FóBkið þáði ekki ráð Tíma- Vegabréfaskylda afnumin FRÁ ÞVÍ hefir nýlega verið skýrt að vegabréfaskylda ís- lendinga gagnvart Norðurlönd- um, muni verða afnumin 1. des. næstk. Getur íslenzkt ferðafólk þá ferðazt til Noregs, Danmerk- ur, Svíþjóðar og Finnlands, án þess að hafa vegabréf. Áður höfðu hin Norðurlöndin afnumið vegabréfaskyldu sín í milli. Af því er töluverður hægðar- auki, að þessar náskyldu þjóðir skuli ekki lengur þurfa vega- bréf, er þær ferðast á milli landa sinna. Raunar má segja, að það hafi tiltölulega mínnsta þýðingu fyrir íslendinga, enda þótt þeir ferðist meira til Norð- urlanda en nokkurra annara landa. En margir íslendingar, sem fara utan til þeirra landa, ferðast jafnframt til ýmissa ann- arra landa. En þá verða þeir að sjálfsögðu að hafa vegabréf sitt með sér. Engu að síður er það mikill fjöldi fólks, sem njóta imun hagræðis af þeirri ráðstöf- tin. sem nú hefir verið gerð. Að því hefir lengi verið unn- ið, að Norðurlöndin felldu vega- bréfaskyldu úr gildi sin í milli. Hefir það starf nú borið góðan árangur. Birgðir útflutnings- afurða 313 milljónir króna að verðmæti ALLMIKIÐ hefir undanfarið verið rætt um ástandið í gjald- eyris- og efnahagsmálum okkar. Af því tilefni er ástæða til þess að gera þau mál nokkuð að um- talsefni. Er þá rétt að athuga fyrst útflutninginn, það sem af er þessu ári. Þ. 1. nóv. í ár höfðu verið fluttar út íslenzkar vörur fyrir 658,5 millj. kr. en á sama tíma í fyrra fyrir 690,7 millj. kr. En samkvæmt skýrslu, sem Fiskifé- lag íslands hefir nýlega gert um birgðir útflutningsafurða í land- inu 1. nóv. s. 1., nam verðmæti þeirra samtals 313 millj. kr. Á sama tima í fyrra nam verðmæti óútfluttra útflutn- ingsafurða 208 millj. kr. — Birgðir útflutningsafurða eru bvi 105 mili.i. kr. hærri að verðmæti nú en á sama tíma í fyrra. Langsamlega stærsti hluti þeirra útflutningsafurða, sem nú bíða útflutnings, er freðfiskur- inn. Eru nú birgðir af honum fyrir 90 milljónir króna. Út- flutningsverðmæti óútfluttrar skreiðar nemur nú 76 millj. kr., saltsíldar 41 millj. kr., landbún- aðarafurða 35 millj. kr. og verk- aðs saltfisks 28 millj. kr. Gjaldeyrisaðstaða bankanna t>ESSU næst er rétt að athuga gjaldeyrisaðstöðu bankanna. — Hún var, sem hér segir 1. nóv. síðastl.: Inneign í dollurum 99,4 millj. kr. ' Skuld við EPU lönd 114,8 millj. kr. Skuld við vöruskiptalönd 19,7 xnillj. kr. Samkvæmt þessum tölum verð- ur niðurstaðan sú, að skuld Ibankanna í erlendum gjaldeyri riemur nú 35,2 millj. kr. 1. nóv. árið 1954 var gjald- ©yrisaðstaðan hins vegar þessi: Inneign i dolruíuWi 186,5 millj, ÍBBna-icKl i ' v. SH <t b . &u£) Skuld b við 'EPU i lönd 75;6 millj. (crvÖnðuD .'-;-: •bsúa^áU. Skuld við vöniskiptalönd 22,2 milljj kiv ¦¦¦ Bwlmu tsöiwi'? Heildarniðurstaðaní varð þá manna — Þegar moldin rýkur í Eogni Vinstri-stjórnarskútan — þannig hugsar teiknarinn sér siglingu hennar í dag. sú, að íslenzkir bankar áttu inni í erelendum gjaldeyri tæplega 88,8 millj. króna. Aðstaða bankanna hefir því versnað um nærri 124 millj. kr. frá 1. nóv; í fyrra. Er arflokksins, lýsti því yfir,, að samstarf við „hálían Sósíalista-1 flokkinn" kæmi vel til greina, tók hjartað að slá örar í brjósti leið- toga kommúnistaflokksins. Þeir höfðu þá nýlega myndað vinstri- það nokkru hærri upphæð i stjórn í Alþýðusambandi íslands heldur en birgðaaukningin nemur, samkvæmt skýrslu Fiskifélags íslands, sem getið var hér að framan. Upplýsingar þessar hefir blað- ið fengið hjá Viðskiptamálaráðu- neytinu. Heildarútflutningur um 900 millj. kr. TELJA verður líklegt, að heild- arútflutningsverðmætið muni í ár nema nær 900 míllj. kr. Eh s. 1, ár nam heildarútflutningur- inn um 840 millj. kr. Þrátt fyrir verkföllin .á þessu ári eykst útflutningsverðmætið þannig nokkuð. Ástandið í efnahagsmálum okkar er vissulega alvarlegt. En til þess er samt aldrei á- stæða að mála það of svörtum litum. Þjóðin verður að líta raunsætt á hag sinn og sniða sér stakk eftir vexti. Sá er sannastur og einlægastur framfaramaður, sem vill miða framkvæmdir og umbætur þjóðar sinnar við fjárhagslegt bolmagn hennar á hverjum tíma. | Hitt leiðir aldrei til far- sældar, að reisa sér hurðarás um öxl og neita að viður- kenna augljósar staðreyndir. Vinstristjórnar skútan að sökkva SVO virðist hú komið, sém vinstristjórnar skútan sé áð því komin að sökkva. Bæði Fram sóknarflokkurinn og Alþýðu- flokkurinn hafa lýst því yfir, að samvinna við kommúnista um ríkisstjórn komi ekki til greina. Urðu hokkur átök um þessa stefnuyfirlýsingu á miðstjórnar- fundi Alþýðuflokksins um síð- ustu helgi. En mikill meirihluti miðstjórnarinnar var mótfallin allri samvinnu við kommúnista. Þetta er mikið áfall fyrir fjar- jstýrða flokkinMj,,*,-Í^JaHdi. Hann jhefir byggt'miklar vonir á vinstra Is&mstarfi, sen^ ,l£ysti..h.aoii úr iþeirri einangrajj, ^em haiiH-héfJr iverið í undanfa^iiii ár.;iUíh\'jííð- ustu áramót^tþj8|5ílr hirin hlikli veiðimaður, formaður Franísókn- með því að kljúfa Alþýðuflokk- inn í verkalýðshreyfingunni. Nú kviknaði von um það. að Fram- sóknarflokkurinn slægist með i förina. í skjóli þessarar trúar hleyptu kommúnistar af stað stórverk- Ragnar Jónsson kaupfélagsstjóri í Vik í Mýrdal. — Fólkið í Vest- ur-Skaftafellssýslu eflir Verzl- unarfélagið með hverju árinu, sem líður. föllum og hófu hernaðaraðgerðir gegn afkomuörj'ggi þjóðarinnar á s. 1. vetri. Kommúnistum tókst að skapa kapphlaup milli kaup- gjalds og verðlags og raska því jafnvægi, sem ríkt hafði í efnahagsmálunum undani'ar- in ár. En þeim tókst ekki að framkvæma vinstristjórnar- hugsjón sína. Þegar til átti að taka, leizt hvorki Framsókn- arflokknum né Alþýðuflokkn Skipbrot tveggja stjórnmálaleiðtoga TVEIR stjórnmálaleiðtogar hafa beðið skipbrot við strand vinstri stjórnarhugsjónarinnar. Það eru þeir Einar Olgeirsson og Her- mann Jónasson. Einar Olgeirs- son hefir verið óþreytandi í bar- áttu sinni fyrir að rjúfa ein- angrun flokks síns. En honum hefir mistekizt það. Honum hef- ir aðeins tekizt að kljúfa vesal- ings pínu litla flokkinn enn einu sinni, og var hann þó ekki til skiptanna fyrir. Hermann Jónasson, sem veit, að ,veiðimenn verða að vera klæddir sem líkustum litum landslagsins, sem þeir veiða i", hafði boðið upp á samvinnu við ,hálian Sósíalistaflokkinn" um síðustu áramót. En það tilboð vakti engan fögnuð út um sveit- ir landsins. Á fundum þeim, sem ráðherrar Framsóknarflokksins héldu út um héruð á s. 1. vori, kom hvarvetna fram rik andúð gegn því. Ofbeldisverk og yfir- gangur kommúnista í verkföllun- um síðastliðinn vetur, var fólk- inu hvarvetna í fersku minni. Og nú er skutur vinstri stjórnar skútunnar síginn í sjó almennrar andúðar þjóð- arinnar. Tveir stjórnmálaleið- togar standa þar enn þá í stafni, vonsviknir og dauftrú- aðir á framtíðina. Einari Ol- geirssyni er það þó nokkur huggun að halda enn þá vinstri stjórn í Alþýðusam- bandinu með hjálp mannsins, sem sveik í sjálfstæðismálinii á lýðveldissumrinu. Hjarta Hermanns Jónassonar gleðzt hins vegar nokkuð við það, að vita hvernig veiðimenn eiga að vera klæddir í því lands- lagi, sem þeir veiða í. Má því segja, að ekki hafi öll ljós- glæta verið slökkt fyrir þeim í skammdeginu!! félagsins hefðu verið rúmlega 40 manns. Nú væru þeir hins vegar orðnir nokkuð á fjórða hundr- að. Er því ekki fjarri sanni að tala félagsmanna hafi nær ti- faldast á fyrstu 5 starfsárum þess. Fyrsta starfsár félagsins var vöruvelta tæpar 4 milljónir kr. En árið 1954 var hún orðin nærri 6 millj. kr. Gert er ráð fyfir að hún verði á þessu ári allmiklu hærri. Fóíkið þáði ekki ráð Framsóknar ÞEGAR þessi verzlunarsamtök voru mynduð, ætluðu Fram- sóknarmenn vitlausir að verða. Tíminn var látinn níða hið nýja samvinnufélag viku eftir viku og mánuð eftir mánuð. Kaupfélags- stjóri einn var látinn halda því fram, að hagsmunir fólksins í hverju héraði væru bezt tryggð- ir með því, að þar væri aðeins ein verzlun, sem Framsóknar- menn stjórnuðu. Öll samkeppni um viðskipti fólksins væri ekki aðeins óþörf heldur beinlínis skaðleg. Fólkið í Vestur-Skaftafells- sýslu hefir ekki þáð þessa ráðleggingu Tímamanna. Það hefir eflt hið nýja verzlunar- félag og stöðugt aukið við- skipti sín við það. Engum heil- vita manni í Vestur-Skafta- fellssýslu kemur það nú til hugar, að verzlunin hefði orS- ið almenningi þar hagkvæm- ari ef aðeins ein verzlun hefði verið þar. Nú eru Framsókn- armenn líka löngu hættir að þora að halda þeirri firru fram. Þegar moldin rýkur í logni ÞAÐ er einkennilegt, þegar moldin tekur upp á því að rjúka í logni. En þau ósköp gerðust þói á fundi í miðstjórn Alþýðu- flokksins um síðustu helgi. Þar var samþykkt skorinorð ályktun um það, að helzta verkefni AU þýðuflokksins á næstunni, væri að gera Sjálístæðisflokkinn á- hrifalausan í íslenzkum stjórn- málum. Að þessu verkefni hefir pínulitli flokkurinn ákveðið að vinna á næstunni. Engin ályktun var hins vegar gerð um það, að nauðsyn bæri til þess að líma hinn fjórklofna flokk íslenzkra jafnaðarmanna saman. Sennilega hefir það verið talið öllu erfiðara viðfangs, en að eyða með öllu áhrifum Sjálfstæðisflokksins. Svona dauftrúaðir eru blessaðir Al- þýðuflokksmennirnir á éin- inguna innan flokksins. Kr það ef til vill engin furða, eins og allt er í pottinn búið. En fyrrgreind ályktun mið- stjórnarinnar hefir vakið hlát- ur um allt land, Verða það sennilega einu áhrifin, sem hún hefh'. Verzlunarfélag Vestur- Skaf tf ellinga FYRIR skömmu birtist hér í blaðinu samtal við Ragnar Jóns- um á sálufélag við hina fjar- ' son kaupfélagsstjóra í Vík í Mýr- stýrðu. Hins vegar ákváðu dal: En hann er eins og kunnugt þessir flokkar að héf ja samn- éS>- verzlunaErfttjöfi 'Véi-zlúnárfé- ihga sín í ;nhllí um kbsninga- j lags'>KVeatiiii&'SltHltítelfHiI«í<J^8Ssí þandalög Framsóknarflokks- ^ierzlunarsairitök : almennirígs í „;,ins og. Albýðuflokksins yið næstu kosningar. En komma- tctrin fengn t kki að ve'ra m*ð. ' ^íðurþeim' þaðiBÚ sáriega. VfisturvSkaftafedlssýsjirc éiai ~-n& uro það bil 5ií6na göniúl. . ~;í'-þessU' saJntaliískýjrðixHagnar. Jónsson frá þvíjii&ð «stafnendur Samið uiii smíði sorpeyðin^ar tækja Á FUNDI bæjarraðs s. I. föstudag var lagt fram frv. að samningi við Vélsmiðjuna Héðinn h. f. um smíði og upp- setnmgot c sorpéyðihgartaekja og vat> «ámþykkt3«aS''heimllai l S borgarstjóra að undiPPittt vé*R \ sámriing skv. frurtivarptauL " Þéssa merka' mals iverðil* j ^íðar getíð nánatf h1ÍÉí*%l«#- h;;.-.inu.¦¦¦-'. úd4 í8u6bvj! u» ÍI i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.