Morgunblaðið - 20.11.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.11.1955, Blaðsíða 15
r Sunnudagur 20. nóv. 1955 UORGVTSBLAÐIÐ 15 puiusts. Verði'ð er mjög hagstastt Jóla-lakkskór á börn og unglinga komnir Dragið ekki að kaupa jólaskóna á börnin, því birgðir cru takmarkaðar. $mé§^^\ Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Laugavegi 38 Snorrabraut 38 — Garðastræti 6 SfCRiFSTOFUSTULKA Vön skrifstofustúlka óskast á skrifstofu vora um n.k. mánaðamót. Vélritun ásamt ensku og dönskakunnáttu áskilin. — Upplýsingar á skrifstofu vorri mánudaginn 21. nóvember n.k. kl. 5. Vátryggingarskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar h.f. Nýja bíó Sími 3171 nmmuuH ALLT Á UNA STAB Vér erum umboðsmenn fyrir hma heimþekktu GABRIEL Dempara — Vatnslása — Miðstöðvar og loftnetsstengur. H.f. Eyill Vilhjálmsson VINNA Hreingerningar Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sítni 9883. — Maggi. L O. G. T. Barnastúkan Æskan nr. 1 Fundur í dag kl. 2 í G.T.-húsinu. Hagnefnd annast skemmtiatriði. Framhaldssagan. — Gœzlumenn. St. Víkingur nr. 104 Skemmtikvöld: — Félagsvist (verðlaun). — Kvikmyndasýning. Öllum heimill aðgangur. — Æ.t. St. Svana nr. 23 Fundur i kvöld kl. 1,30. Inntaka leikrit, upplestur o. fl. Samkomur Fíladeifía iSunnudagaskóli kl. 10,30. — Safnaðarsamkoma kl. 4. — Al- menn samkoma kl. 8,30. Z I O N .Sunnudagaskóli kl. 2 e.h. — Al- menn samkoma kl. 8,30 e.h. — Hafnarf jörður: Sunnudagaskóli kl. 10 f.h. Samkoma kl. 4 e.h. All- ir velkomnir. HeimatrúboS leikmanna. Bræðraborgarstíg 34 Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. Almennar samkonrar. •Boðun fagnaðarerindisins er á sunnudögum kl. 2 og 8 e.h., Aust- urgötu 6, Hafnai-firði. Æskulýðsvika KFUM og K Samkoma á hverju kvöldi þessa viku kl. 8,30. Ræðumenn í kvöld: Séra Friðrik Friðriksson og B.iarni Eyjólfsson. — Allir vel- komnir. "* Mikið úrval af trúlofunar- hringjum, steinhringjum, eyrnalokkum, hálsmenum, skyrtuhnöppum, brjóst- hnöppum, armböndum o. fl. Allt úr ekta gulli. Munir þessir eru smíðaðir í vinnustofu minni, AíSalstr. 8, og seldir þar. Póstsendi. KJABTAN ÁSMUNDSSON gullsmiíViir. Sími 1290. — Reykjavík. i . Laugavegi 118. Sími: 8-18-12, »»*»MU Alll tyrir kiötwerclanir. &<¦ Miiur, sem gæti vailt srstQðu spifispi getur fengið þann starfa nú á næstunni. Til greina kemur að starfstími sé fyrst um sinn aðeins frá kl. 4,30—7. — Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. merkt: „Sparisjóður — 562", fyrir miðvikudagskvöld. Þýzku þvottavélarnar komnar af tnr Verð kr. 2650.00 og kr. 3095.00 með 2000 watta suðuelementi HEKLA H.F. Austurstræti 14 Sími 1687. 'm U - ríriui H. Teitsson • (ttllisqiUj Móðir min og systir GUÐBJÖRG CHRISTENSEN andaðist í Bisbebjerg Hospital, í Kaupmannahöfn, aðfara. nótt 9. þ. m. — Jarðarförin hefur farið fram. F. h. eiginmanns og sonar Hulda Gunnarsdóttir Jónína Kristófersdóttir. II1»—I—HM.....¦>«—HIIIMHI...........¦....... ¦—«—..................———1e Jarðarför JÓNASAR sonar míns, fer fram þriðjudaginn 22. þ. m. kl, 1,30, og hefst með húskveðju frá heimili hans, Túngötu 15, Kefla- vík. — Blóm vinsamlegast afbeðin. Sigurbjöm Eyjólfsson og aðrir aðstandendur. !!¦!¦ ......¦¦IIMII........¦Illll ¦——i^—— —— IIM IIIHMMHWIMIMI B| IIIWIiMI^—i Móðir og tengdamóðir okkar SIGRÍÐUR BERGSTEINSDÓTTIR verður jarðsett.frá Dómkirkjunni mánundaginn 21. þ. m. klukkah 2 e. h. Börn og tengdabörn. Konan mín, móðir okkar og tengdamóðir ÓLAFÍA FRIÖRIKSDÓTTIR frr Þórshöfn, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 22. nóv. kl. 13,30. Athöfninni verður útvarpað. Zophonías Jónsson, börn og tengdasynir. Alúðarfyllstu þakkir færum við öllum þeim, er á marg- víslegan hátt sýndu okkur samúð og vinarþel við andlát og jarðarför ARNÞRÚÐAR BJARNADÓTTUR. Sérstaklega viljum við nefna söngflokk Óháða frí- kirkjusafnaðarins ásamt söngstjóranum hr. Þórarni ÍJóns- syni, svo og bræðrafélagi safnaðarins. Guð blessiykkur öll. Jón Bergsson, börn eg tengdabörn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför móður okkar GUDBJARGAR JÓSEFSDÓTTUR Jón G. S. Jónsson Þorsteinn B. Jónsson. (^¦¦¦¦¦¦¦¦¦mMMMHMMMHMMMIHMMIBMMMaMa^MM Innilegar þakkir til allra þeirra, er sýndu mér vináttu og samúð við andlát og jarðarför mannsins míns " Wgurdar SIGURÐSSONAR járnsmiðs, Skólavörðustíg 46. ' ' i :•¦ ¦ ¦• : L. _. , ... i,... Dagmar Finnbjornsdotttr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.