Morgunblaðið - 20.11.1955, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.11.1955, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 20. nóv. 1955 -xsr r~ -air -ar ^arg^ je: ^E- -Jg^ -Jg^ ANNA KRISTIN EFTIR LALLI KNUTSEN c »r ^g -ag- -ag- "ag' ^* ^- ^= ^- ^»^ Framhaldssagan 5 Pabbi starði þuogbiunn á ívar. sem lagt hafði hönd sína þett á handlegg minn. — Ég hált að það væri eldri dóttir min, sem þér sstluðuð að fá fyriv konil. — Fyrirgefið, en æska og fegurð hafa alltaf djúp áhrif á mig. Hann hneigði sig kurteisiega fyrir mér og sagði: Afsakið mágkona, ég meinti ekkert illt með þessu. Pabbi fyllti ná bikarana og sagði: -— Anna Kristin, komdu og drekktu skál brúðgnma þins. — Anna Kristín stóð upp. Andlits- drættir hennar voru seni stirn- aðir, syipurinn hörkulegur og augun ískyggilega glampandi. Hún og ívar Mogensson lyftu bæði bikurunum. ívar setti bik- acinn á munn sér og drakk til hálfs úr honum. Anna Kristín bar einnig sinn upp að vrunum, en ég sá að hún drakk ekki. Og allt í ein umissti hún bikarinn.. Hann féll á gólfið og brotnaði í þúsund roola. — Ó — hrópaði ég — bik- acinn! Pabbi leit í augu Önnu Kristínar. — Þú drekkur brúðar- skálma þína úr öðru glasi, ú"r því að þér fórst svo klaufalega með stokknum í jómfrúherberginu og tryllingslegu augnaráði hamast við að láta föt sin ofan í gamlan vaðsekk. Þú sleppur aldrei, þeir ná þér á leiðinni, segi ég alvarlega. Hún sneri sér að mér. Augu hennar sýnast svört í ósandi lampaljós- inu. — Ég skal ekki giftast hon- um. Enginn mannlegur máttur skal fá mig til þess. Fyrr skal ég deyja. — En hvað ætlarðu að gera? sagði ég ráðaleysislega og fann sárt til þess að vera ekki eldri og reyndari en raun bar vitni um. Þá tók Anna Kristín mig í fang sér, kyssti mig á munn- inn, kinnarnar, augnalokin. — Elsku bezta systir mín, sagði hún, mér þykir svo vænt um þig, eins vænt um þig og þú værir barnið mitt. En — mér þykir vænst um mig sjálfa, þess vegna flý ég nú frá þér, en ég kem aftur til þín seinna og sæki þig. Þú hlýtur að skilja að ég get ekki látið neyða mig upp í hjónarúmið til ívars Mogenssonar. Hún hafði lagt handlegginn ut- an um mig og við sátum eins og börn á rúmstokknum og létum okkur dreyma um framtíðina. — Við skulum ferðast út í heiminr, bara við tvær. Hefir þú ekki þráð að komast burt, eitthvað tangt burt? Það hefi ég gert. Mér hefir oft fundizt ég eins og fugl, sem meinað er að nota vængina til flugs. Og svo ætti ég að verða eiginkona þessa drykkjurúts? Hugsaðu þér hann kveld eftir kveld ,drukkinn, heimskulega flangsandi — nei það mundi ég aldrei þola, aldrei. Það mundi enda með hræðilegri skelfingu. Dyrnar opnuðust. Sesselja kom inn til að hjálpa okkur til að hátta. Eins og vant var sá hún mig ekki, en gekk til systur minn- ar, tók perluskreytt hárnetið af ljósgullnu hárinu sem lék nú ó- hindrað um herðar og háls. Hún sagði lágt: — Það fer nú ekki allt eins ilia og maður álítur í byrj- un. ¦— Snertu mik ekki, Júdas, hvæsti Anna Kristín. — Hefurðu ekki heyrt, sagði ég, að Anna Kristín missti kristalsbikarinn? þetta. Nú tók ívar Mogsensson til rnáls: — Allar ungar stúlkur eru taugaóstyrkar þegar á að fara að opinbera trúlofun þeirra. Ég verð að biðja yður a3 fynrgefa henni, herra. Og ég má til með að fá að gefa yður bikar í scað þess sem brotnaði. Ég á gullbik- ara. — Nú loksins hafði systir mín fengið málið. Hún sagði ró- íega: — Enginn bikar getur kom- ið í stað þessa, herra huíuðsmað- ur. — Nú getur ekkert orðið af giftingunni, pabbi, sagði ég og bar ótt á. Þú hefir alltaf sagt að þegar einhver þessara bikara brotnar, þá boðar það ættinni mikla ógæfu. í upphafi voru þeir sex, þegar ættmenn okkar bjuggu í Holstein, pabbi. Fjórir bikarar hafa brotnað og fjórum sinnum b.efir ógæfa dunið yfir ættJna — Mamma stanzaði orðaflaum minn með því að gefa mér vel útilátinn kinnhest. En nú lagði Anna Krist- ín hönd sína á handlegg pabba. Augu hennar voru.tárvot. — Litla systir segir satt. Þú mátt ekki láta ógæfuna koma yfir mig í þetta sinn, pabbi. ívar Mogensson stóð á fætur og gekk reikulum skrefum til henn- ar. — Megi sú ógæfa þá koma yfir mig, min yndislega. Ég skal bera allar þínar byrðar. Anna Kristín sneri sér snöggt að honum. Augun skutu neistum. — Ég vil sjálf ráða lífi mínu. Faðir minn hefir engan rétt til að selja mig eins og .skynlausa skepnu. — Taktu minn bikar, ég drekk úr öðru glasi, sagði I var. Pabbi leit á hann og þeir horfðust í augu yfir höfuð Önnu Kristínar. — Haldið þér, höfuðsmaður, að ég láti einn brot inn bikar kollvarpa heilli trú- lofun. Þér hafið þegar skrifað undir. Nú er komið að mér og 'dóttur minni. — Hann gekk að skápnum, tók út fjaðrapenna og blek. Svo breiddi hann út stórt skjal á borðið. — Hér set ég mína undirskrift og dóttir. mín setur sitt nafn þar undir. — Ég læddist varlega til dyra og skaust út. Enginn í stofunni virtist sakna mín. Þögul gekk ég upp stigann. 4. kafli. Oft þegar ég ligg við hliðina manninum mínum pg get ekki sofið vegna sárra þrauta i líkam- inum, gríp ég fálmandi höndum 'i vaðmálssaengurverið mitt og lugurinn flýgur aftur í tímann. ';Vaðmálið verður, að þykkur mjúku silkiteppi og ég sit á rúm- SUHJKNESJAMENN DANSLEIKUR í Njarðvík sunnudaginn 20. nóvember. KVARTETT SÖNGUR HAUKUR MOVTHENS Hljómsveit ÓLAFS GAUKS K.F.K. Hátíðin byrjaii ekki fyrr en kveikt hefir verio á kertunum Skrautkerti Antikkerti Gotikkcrti Blómakerti Brúðukerti Jólakerti Paraffinkerti Sterinkerti Altaiiskerti Vatnarósir R^INS eÆZÍ IIMISiHEIIVITUSTARF Piltur eða stúlka óskast til innheimtustarfa s t r a x . Vátryggingarskrifstoga Sigfúsar Sighvatssonar h.f. Nýja bíó Sími 3171 Afgreiðslustúlka afgreiðslustúlka óskast. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Suusimuu, HEILDVERZLUNIN AMSTERDAM Einbýlishús Til.sölu fokhelt einbýlishús á fallegri eignarlóð nálægt bæt.um. Lysthafendur leggi nöfn sín ihn á afgreiðslu blaðsins fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Einbýlishús 551" UV matborg; iunýtamallt Píccolo styttir uppþvottatímann um helming OSTERTAG eldtrausta peninga- skápa útvegum við í mörgum st^rðum frá Þýzkalandi, með stuttum fyrirvara. Ólafur Gíslason & Co. hf: Hafnarstræti 10—12 — Sírni 81370. '"' ' ¦ ' ' '-'' ^ ¦ '• I Reynið að þvo upp með PICCOLO — nýja, ódýra þvottaleginum — þá styttið þér upp- þvottatimann um helniing. Ef með þarf, er borðbúnaðurinn fyrst skolaður undir vatna- krananum, svo er hann settur í heitt PICCO- LO-vatn, — sem leysir upp fituna á svip- ¦tondu — burstaður, tekinn upp og látið renna af honum andartak. Þá er hann orðinn •pesilgljáandi og þarf ekki að þurrka af honum nema á stöku stað. Allir hafa efni á að nota Piccol — nýja, 6PÝRA þvottalöfinn. Heildsölubirgðir: li /. BRYNJÓLFSSON & KVARAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.