Morgunblaðið - 20.11.1955, Page 9

Morgunblaðið - 20.11.1955, Page 9
Sunnudagur 20. nóv. 1955 MORGUN BLAÐIÐ Reykjavíkurhréf: v Laugardagur 79. nóvember VegabréfaskyEda afnumin — Bngðir útflutningsafurua — Gjaldeyrisaðstaða bankanna — Vinstristjórnar skútan að sökkva — Skipbrot tveggja stjórnmála- lciðtoga — Verzlunarfélag Vestur-Skafifeliinga — Fólkið þáði ekki ráð Tíma- Ve&abréfaskylda afnumin FRÁ ÞVÍ hefir nýlega verið skýrt að vegabréfaskylda ís- lendinga gagnvart Norðurlönd- um, muni verða afnumin 1. des. næstk. Getur íslenzkt ferðafólk þá ferðazt til Noregs, Danmerk- ur, Svíþjóðar og Finnlands, án þess að hafa vegabréf. Áður höfðu hin Norðurlöndin afnumið vegabréfaskyldu sín í milli. Af því er töluverður hægðar- auki, að þessar náskyldu þjóðir skuli ekki lengur þurfa vega- bréf, er þær ferðast á milli landa sinna. Raunar má segja, að það hafi tiltölulega minnsta þýðingu fyrir íslendinga, enda þótt þeir ferðist meira til Norð- urlanda en nokkurra annara landa. En margir íslendingar, sem fara utan til þeirra landa, ferðast jafnframt til ýmissa ann- erra landa. En þá verða þeir að sjálfsögðu að hafa vegabréf sitt 3með sér. Engu að síður er það mikill fjöldi fólks, sem njóta mun hagræðis af þeirri ráðstöf- un, sem nú hefir verið gerð. Að því hefir lengi verið unn- ið, að Norðurlöndin felldu vega- toréfaskyldu úr gildi sín í milli. Hefir það starf nú borið góðan árangur. Birgðir útflutnings- afurða 313 milljónir króna að verðmæti ALLMIKIÐ hefir undanfarið verið rætt um ástandið í gjald- eyris- og efnahagsmálum okkar. Af því tilefni er ástæða til þess að gera þau mál nokkuð að um- talsefni. Er þá rétt að athuga fvrst útflutninginn, það sem af er þessu ári. Þ. 1. nóv. í ár höfðu verið fluttar út íslenzkar vörur fyrir 658,5 millj. kr. en á sama tima i fyrra fyrir 690,7 millj. kr. En samkvæmt skýrslu, sem Fiskifé- Jag íslands hefir nýlega gert um birgðir útflutningsafurða í land- inu 1. nóv. s. I., nam verðmæti þeirra samtals 313 millj. kr. Á sama tíma í fyrra nam verðmæti óútfluttra útflutn- ingsafurða 208 millj. kr. — Birgðir útflutningsafurða eru því 105 millj. kr. hærri að verðmæti nú en á sama tíma í fyrra. Langsamlega stærsti hluti þeirra útflutningsafurða, sem nú bíða útflutnings, er freðfiskur- ínn. Eru nú birgðir af honum fyrir 90 milljónir króna. Út- flutningsverðmæti óútfluttrar skreiðar nemur nú 76 millj. kr., saltsíldar 41 millj. kr., landbún- aðarafurða 35 'millj. kr. og verk- aðs saltfisks 28 millj. kr. G j al dey risaðstaða bankanna ÞESSU næst er rétt að athuga gjaldeyrisaðstöðu bankanna. — Hún var, sem hér segir 1. nóv. siðastl.: Inneign í dollurum 99,4 millj. kr. Skuld við EPU lönd 114,8 millj. kr. Skuld við vöruskiptalönd 19,7 millj. kr. Samkvæmt þessum tölum verð- ur niðurstaðan sú, að skuld bankanna í erlendum gjaldeyri nemur nú 35,2 millj. kr. 1. nóv. árið 1954 var gjald- eyrisaðstaðan hins vegar þessi: Inneign í dollUfúWi 186,5 millj. 3kr.s. .u -s jo<-í .bfiíiðuO Skuld við 'EPU 1 lönd 75*6 millj. kr; ■ töuO .0SK .baú Skul'd við vöruskiptalönd 22,2 millj; kr. fnúin-.; ,v..^, , Heildarniðurstaðan'- • varð þá manna — Þegar moldln rýkur í lognl Vinstri-stjórnarskútan — þannig hugsar teiknarinn sér siglingu hennar í dag. sú, að islenzkir bankar áttu inni1 í erelendum gjaldeyri tæplega 88,8 millj. króna. Aðstaffa bankanna hefir því versnaff um nærri 124 millj. kr. frá 1. nóv; í fyrra. Er þaff nokkru hærri upphæð i heldur en birgffaaukningin j nemur, samkvæmt skýrslu Fiskifélags íslands, sem getiff var hér aff framan. Upplýsingar þessar hefir blað- ið fengið hjá Viðskiptamálaráðu- neytinu. Heildarútflutningur um 900 millj. kr. TELJA verður líklegt, að heild- arútflutningsverðmætið muni í ár nema nær 900 millj. kr. En s. I. ár nam heildarútflutningur- inn um 840 millj. kr. Þrátt fyrir verkföllin .á þessu ári eykst útflutningsverðmætið þannig nokkuð. Ástandið í efnahagsmálum okkar er vissulega alvarlegt. En til þess er samt aldrei á- stæffa aff mála þaff of svörtum litum. Þjóðin verffur aff líta raunsætt á hag sinn og sníffa sér stakk eftir vexti. Sá er sannastur og einlægastur framfaramaður, sem vill miffa framkvæmdir og umbætur þjóffar sinnar viff fjárhagslegt bolmagn hennar á hverjum tíma. Hitt leiffir aldrei til far- sældar, aff reisa sér hurffarás um öxl og neita að viffur- kenna augljósar staffreyndir. Vinstristjórnar skútan að sökkva SVO virðist nú komið, sém vinstristjórnar skútan sé áð því komin að sökkva. Bæði Fram sóknarflokkurinn og Alþýðu- flokkurinn hafa lýst því yfir, að samvinna við kommúnista um ríkisstjórn komi ekki til greina. Urðu nokkur átök um þessa stefnuyfirlýsingu á miðstjórnar- fundi Alþýðuflokksins um sið- ustu helgi. En mikill meirihluti miðstjórnarinnar var mótfallin allri samvinnu við kommúnista. Þetta er mikið áfall fyrir fjar- istýrða flokkinn, ,á. Íajandi. Hann ;hefir byggt rriiklár vonir á vinstra [samstarfi, TOTY: IlMT úr þeirri einangrap, jem kann.héfir ■'verið í unda^fafjin ári-Um síð- ustu áramót^- þegpr hirin hfiikli veiðimaður, formaður Framsókn- arflokksins, lýsti því yfir„ að Skipbrot tveggja samstarf við „hálían Sósíalista-1 flokkinn“ kæmi vel til greina, tók stjornmalaleiðtoga hjartað að slá örar í brjósti leið- TVEIR stjórnmálaleiðtogar hafa toga kommúnistaflokksins. Þeir öeðið skipbrot við strand vinstri höfðu þá nýlega myndað Vinstri- stjórnarhugsjónarinnar. Það eru stjórn í Alþýðusambandi íslands Þeir Einar Olgeirsson og Her- með því að kljúfa Alþýðuflokk- mann Jónasson. Einar Olgeirs- inn í verkalýðshreyfingunni. Nú ®on hefir verið óþreytandi í bar- kviknaði von um það, að Fram- aiiu sinni fyrir að rjúfa ein- sóknarflokkurinn slægist með í anSrun flokks síns. En honum förina. , hefir mistekizt það. Honum hef- f skjóli þessarar trúar hleyptu ir aðeins tekizt að kljúfa vesal- kommúnistar af stað stórverk- in§s Pinu litla flokkinn enn einu j sinni, og var hann þó ekki til *■ skiptanna fyrir. Hermann Jónasson, sem veit, félagsins hefðu verið rúmlega 40 manns. Nú væru þeir hins vegar orðnir nokkuð á fjórða hundr- að. Er því ekki fjarri sanni að tala félagsmanna hafi nær tí- faldast á fyrstu 5 starfsárum þess. Fyrsta starfsár félagsins var vöruvelta tæpar 4 milljónir kr. En árið 1954 var hún orðin nærri 6 millj. kr. Gert er ráð fyíir að hún verði á þessu ári allmiklu hærri. Fólkið þáði ekki ráð Framsóknar ÞEGAR þessi verzlunarsamtök voru mynduð, ætluðu Fram- sóknarmenn vitlausir að verða. Tíminn var látinn niða hið nýja samvinnufélag viku eftir viku og mánuð eftir mánuð. Kaupfélags- stjóri einn var látinn halda því fram, að hagsmunir fólksins í hverju héraði væru bezt tryggð- ir með því, að þar væri aðeins ein verzlun, sem Framsóknar- menn stjórnuðu. Öll samkeppni um viðskipti fólksins væri ekki aðeins óþörf heldur beinlínis skaðleg. Fólkiff í Vestur-Skaftafells- sýslu hefir ekki þáff þessa ráðleggingu Tímamanna. Þaff hefir eflt hið nýja verzlunar- félag og stöffugt aukiff viff- skipti sín við þaff. Engum heil- vita manni í Vestur-Skafta- fellssýslu kemur þaff nú til hugar, aff verzlunin hefffi orð- iff almenningi þar hagkvæni- ari ef aðeins ein verzlun hefffi verið þar. Nú eru Framsókn- armenn líka löngu hættir aff þora aff halda þeirri firru iram. Þegar moldin rýkur í logni ÞAÐ er einkennilegt, þegar moldin tekur upp á því að rjúka T? j''eiðjmenn verða að vera j logni. En þau ósköp gerðust þó: klæddir sem hkustum litum sem landslagsins, sem þeir veiða í“, hafði boðið upp á samvinnu við á fundi í miðstjórn Alþýðu- flokksins um síðustu helgi. Þar var samþykkt skorinorð ályktun .hálfan Sósíalistaflokkinn" um um það> að helzta verkefni AI- siðustu áramót. En það tilboð þýðuflokksins á næstunni, væri vakti engan fögnuð út um sveit- að gera Sjálfstæðisflokkinn á- ír landsms. A fundum þeim, sem hrifalausan í íslenzkum stjórn- raðherrar Framsóknarflokksins málum. Að þessu verkefni hefir heldu ut um héruð á s. 1. vori, pinulitli flokkurinn ákveðið að kom hvarvetna fram rík andúð vinna á næstunni. Engin ályktun gegn þvi. Ofbeldisverk og yfir- var hins vegar gerð um það, að gangur kommúnista í verkföllun- nauðsyn bæri til þess að líma um siðastliðinm vetur, var fólk- hinn fjórklofna flokk íslenzkra mu hvarvetna í fersku minni. jafnaðarmanna saman. Ragnar Jónsson kaupfélagsstjóri í Vík í Mýrdal. — Fólkiff í Vest- ur-SkaftafelIssýslu eflir Verzl- unarfélagið með hverju árinu, sem líður. föllum og hófu hernaðaraðgerðir gegn afkomuöryggi þjóðarinnar á s. 1. vetri. Kommúnistum tókst að skapa kapphlaup milli kaup- gjalds og verðlags og raska því jafnvægi, sem ríkt hafði í efnahagsmálunum undanfar- in ár. En þeim tókst ekki að framkvæma vinstristjórnar- hugsjón sína. Þegar tii átti að Og nú er skutur vinstri stjórnar skútunnar síginn í sjó almennrar andúðar þjóff- arinnar. Tveir stjórnmálaleið- togar standa þar enn þá í stafni, vonsviknir og dauftrú- affir á framtíðina. Einari Ol- geirssyni er þaff þó nokkur huggun aff halda enn þá vinstri stjórn í Alþýffusam- bandinu meff hjálp mannsins, sem sveik í sjálfstæðismálinh á lýðveldissumrinu. Hjarta Hermanns Jónassonar gleffzt hins vegar nokkuð viff þaff, aff vita hvernig veiðimenn eiga að vera klæddir í því lands- lagi, sem þeir veiða í. Má því segja, aff ekki hafi öll ljós- glæta veriff slökkt fyrir þeim í skammdeginul! Verzlunarfélag Vestur-Skaftfellinga Sennilega hefir þaff veriff taliff öllu erfiffara vifffangs, en aff eyffa meff öllu áhrifum Sjálfstæðisflokksins. Svona dauftrúaðir eru blessaðir Al- þýffuflokksmennirnir á ein- inguna innan flokksins. Ef þaff ef til vill engin furffa, eins og allt er í pottinn búiff. En fyrrgreind ályktun miff- stjórnarinnar hefir vakiff hlát- ur um allt land, Verffa þaff sennilega einu áhrifin, sem hún hefir. taka, leizt hvorki Framsókn-. FYRIR skömmu birtist hér í arflokknum né Alþýffuflokkn- blaðinu samtal við Ragnar Jóns- um á sálufélag viff hina fjar- 1 son kaupfélagsstjóra í Vík í Mýr- stýrffu. Hins vegar ákváffu dal; En hann er eins og kunnugt þessir flokkar að héfja samn- er verzlunaretjöfi Verzlunarfé- ihga sín í núlli um kosninga- j lags - Veátur'-Skaftfbllinga; ^Þessi' bandalög Framsóknarflokks- verziunarsamtök :almennings í< ins og Alþýffuflokksins viff VBétúrvSkBfiafellssýsJu eru nú næstu kosningar. En komma- n tetrin fengu ekki að vera með. i'Svíður þeim þaff nú sárlega. ian það bil 5iS&ra göuiúl.. -.v6c -Lþessu samtairiKkýjrði -Ragnar Jónsson frá því, i.að sttrfnendur Samið uni smíði sorpeyðinjíar tækja Á FUNDI bæjarraffs s. I. föstudag var lagt fram frv. aff samningi viff Vélsmiffjuna Héðinn h. f. um smíði og upp- setnhigu- sorpeyffingartækja og var samþvkkt aff heimila i borgarstjóra að undirritu verk samning skv. frumvarpinu. Þessa merka ma|s: cverðtir síffar getið nánat hór-1 blaff- inu. ■ t- > ;i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.