Morgunblaðið - 22.11.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.11.1955, Blaðsíða 5
* Þriðjudagur 22. nóv. 1955 MORGSJNBLAÐIÐ ibúð óskast 2 herbergi og eldhús. Vil borga háa leigu. — Sími 5286. — TBL LEIGU herbergi og eldlhús, gegn vist. Upplýsingar á Bjarka götu 10, uppi. Aðeins barn- laust fólk kemur til greina. Borðborvél til sölu. Raftækjavinnustofan RAFBLIK Sími 9802. — Hafnarfirði. STÚLICA óskest til eldhússtarfa. Hótel SkjaldbreiS Stúllca óskast til aðstoðar við heimilisstörf um lengri eða skemmri tíma. Gott kanp. Má vera unglingur. — Upplýsingar í síma 82259 kl. 13—16 í dag. Óska eftir 50—70 ferm. PLÁSSl til leigu fyrir léttan iðnað. Þarf ekki að vera tilbúið fyrr en í október næsta ár. Tilboð sendist Mbl., merkt: „574“. TIL LEIGI) 2 herb. með eldhúsaðgangi, nálægt Miðbæ, gegn vist eða húshjálp. Mætti vera stúlka með barn. Upplýsingar í síma 4019. Bezta Blettavatnið jRENUZIT j *pot * staíK KíMOVIR | [ÚPSTICK! FRUtT STMHS tnsnootoiri | ot*trr. tAt » oo. TAMt. « 1 •LOOO 0«W»*0 ©u* 1* MMKimaM vars Heildsölubirgðir Kristjánsson h.f. Borgartúni 8. Sími 2800 BARIVAVAGfCi (Pedigree), til sölu á Bröttu kinn 10, Hafnarfirði. Hfólaflmbtnr híotað mótatimbur til sölu, á Skólavörðustíg 16. T résmiðavélar til sölu Walker-Turner band sög og hjólslípuvél. — Upp- lýsingar í síma 80690. STÚLKA eða fullorðin kona óskast tii heimilisstarfa. Upplýsingar í síma 81293. KEFLAVÍK Eitt herb. og eldhús eða góð stofa, óskast, Upplýsingar í síma 253. 1-3 herbergi og eldhús óskast. Mætti vera í kjallara. Upplýsing- ar í síma 2778 eftir kl. 5. Fyrir áfollnum kostnaði seljum við, næstu daga, myndir og málverk, sem ekki hafa verið sótt úr inn- römmun. Rainmagerðin Hafnarstræti 17. Góður íhúðarskúr eða lítil íbúð, óskast keypt, gegn sanngjarnri útborgun. Þarf ekki að vera laus strax. Tilboð sendist blað- inu fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Málari — 575“. Þakpappi Fyrsta flokks utanhúss pappi, fyrirliggjandi. Einn- ig pappasaumur. Siglivatur Einarsson & Co. Garðastr. 45. Sími 2847. Ung stúlka óskar eftir VIIMMU Hvers konar vinna getur komið til greina. Tilboð sendíst Mbl., fyrir k). 5 á miðvikudag, merkt: „581“. íbúð til leigu 5 herbergja íbúð í nýju húsi í Hlíðarhverfi til leigu. Tilboð leggist á afgreiðslu Mbl., fyrir 24. þ. m., merkt: „íbúð — 577“. Saumur 1 til 6 tommu fyrirliggjandi. Sighvatur Einarsson & Co. Garðastr. 45. Sími 2847. Peningaveski fapaðisf s. 1. laugardag. Skilvís finn andi hringi í síma 7826. — Fundarlaun. / StarfsstúlBca óskast. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan. Elli- og hjúkrunar- heimiIiS Grund. Reykjavík-Keflavík Er byrjaður aftur að flytja grófan, góðan pússninga- sand. Einnig sand, saman við vikur, sem þarf ekki að sigta. Upp). í síma 81034, 10B, Vogum. Kærustupar óska eftir HERBERCI í Austurbænum. Æskilegt að eitthvert eldunaipláss fylgi. BarnagæzJa gætí kom- ið til greina, ef óskað er. — Tilboð óskast sent afgr. Mb). merkt ,fStrax — 582". Bílfi óskast ■6 manna bíll óskast keypt- ur. Eldra model en 1953 kemur ekki til greina. Upp- lýsingar í Garðastræti 49, eftir kl. 6. Ceymslupláss óskast Góður hraggi eða útihús í, eða nálægt bænum, kemur tfl greina. — Upplýsingar í síma 6590. Nýtízku 3ja herhergja Bbúð fiB Beigu í Laugarási. Skipti á minni íbúð í bænum, kemur til greina eftir samfcomulagi. Tilb. merkt: „578“, sendist afgr. Mbl. Afvinna óskasl Bílstjóri, með meira prófi, vanur allri algengri vinnu, óskar eftir góðrí atvinnu. — Uppl. í síma 80588 eftir kl. 6 í dag. Nýkomið mikið úrval vara- hluta í Prefect: Frambretti Afturbretti FramhurSir AfturhurSir Felgur Hood Kistulok Vatnskassahlífar Vatnskassar Skrár í allar hurðir RúSu-upphaldarar Húnar, ýtri og innri HurSarstýringar Stýrisendar FjaSrir BremsuborSar Bremsuklær Bremsuvír Hosur Coil Öxlar Allt í gearkassa Ðemparar Ventlar Ventilstýringar Motorpakkningar Dynamoar Startkranzar Kveikjur Kveikjulok Platinur og margt fleira. — Ford-umboSiS Kr. Kristjánsson Ii.f. Laugav. 168-170, Rvík. Sími: 82295. Tvær línur. MÓTORLEGUR Armstrong Austin 8 H.P. Austin 10 H.P. Austin 10 H.P. . Áustin 16 H.P. Austin vörubifreið Bedford 10 H.P. Bedford 12 H.P. Bedford vörub. Bradford Citroen Fiat 500 Ford 10 H.P. Ford Vedette Guy Hifiman Meadows loftþjappa Morris 8 H.P. Morris 10 H.P. Renault Standard 8 H.P, Standard 12 H.P. Standard 14 H.P. Vauxhall 10 H. P. Vauxhall 14 H.P. Volkswagen Wolseley Æ'^aVÉl.^ERKST/EfHO ^afirap VERZLUN • SÍMt #212» Brautarholti 16. , , Stúlka óskast á sveitaheimili. Má hafa með sér barn; rafmagn og öll þægindi. Uppl. í síma 80406 og Hverfisgötu 59, 1. hæð, eftir kl. 8. Húsnœði gegn Húshjálp Koná óskar eftir 1—2 her- bergjum og eldhúsi. Tilboð merkt: „Húshjálp — 584“, sendist fyrir 26. þ.m. Keflavik — Suðurnes Höfum fengið hinar viður- kenndu bifreiðafjaðrir, úr sænska stálinu, fyrir eftir- taldar bifreiðar: Chevrolet fólksbíla Chevrolet vörubíla Ford fólksbíla Ford vörubila Chrysler Plymouth líodge Pöntiiic Reno Austin 8 og 10 Höfum einnig augablöð STAP.4F F, L L Hafnarg. 35, Keflavík. fl 1 Kominn heim Sigurður Samúe)s«on læknir. Tveir ibnnemcr óska eftir góðu herbergi, — sem næst Miðbænum. — Upplýsingar í síma 82976. HÚSNÆÐI tyrir rakarastofu óskast til leigu. Tilboð'-send ist afgr. Mbl., fyrir sunnu- dagskvöld, merkt: „Rakara- stofa — 585“. FjöBritari Lítið notaður fjölritari, til sö)u og sýnis í dag og næstu daga, frá kl. 2—6 eftir há- degi, í verzl. Hó)l, Skóla- vörðustíg 13A. Aígreibslustúlka Vantar duglega og ábyggi- lega stúlku. Uppl. í Verzlun inni frá kl. 3—6. Hattaverzlun Isafoldar Austurstræti 14. Bára Sigurjónsdóttir. L/ósmyndarar athugið Reglusamur maður óskar eftir að komast sem nemi hjá atvinnuljósmyndara. •— Tilboð sendist Mbl., merkt: „22ja ára — 586“. Keflavík - Njarbvík íbúð óskast til kaups,' fok- held eða fullgerð, heizt um 120 ferm. að stærð. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Keflavík fyrir fimmtudagskv., merkt „íbúð — 455“. Kvenskór úr lakki, komnir aftur. með háum hæl. með fleyghæl. flatbotnaðir. Sendum í póstkröfu. Skrifið eða símið. H E CTO.R 'Laugav. 11. Súhi 3100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.