Morgunblaðið - 22.11.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.11.1955, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIB Þriðjudagur 22. nóv. 1955 Bjarni Ólafsson með góðan afia AKRANESI, 17. nóvember. — Togarinn Bjarni Ólafsson kom í dag af veiðum með 240 lestir af ufsa, þorski, ýsu og karfa. Tog- arinn hélt eftir skamma viðdvöl áleiðis til Þýzkalands með farm- inn. — Oddur. Framh. af bls. 4 erfiðara, það voru engir bílvegir. Nú þegar bílvegurinn er að koma, vildi ég vera orðin ung í annað sinn til þess að hefja búskap í Þverdal. Ef til vill er það vegna! þess að ég er ekki víðförul, að mér finnst ég hvergi hafa séð meiri náttúrufegurð en einmitt í Aðalvík. Mér þykir óumræði-1 lega vænt um Ijóð, sem ég og Halldór sonur minn vorum kvödd með, þegar við fluttumst þaðan. j — Það er eftir einn kunningja okkar og er svona: Sól að hafi hnígur hamra gyllir tind. Með söngvum svanur flýgur sumars móti þýðum vind. ! Króna hægt á blómi bærist brosa þau svo unaðsrík. Kvölds þá yfir friður færist fegurst er í Aðalvík. Já, hún vill vera orðin ung í annað sinn, húsfreyjan frá Þver- dal, til þess að geta heimsótt aeskustöðvarnar. — Um leið og við óskum henni til hamingju með 75 ára afmælið, óskum við þess einnig að hún eigi ennþá einu sinni eftir að sjá sína fögru Aðalvík. M. Th. frjálsíþróttir nœsta sumar: Ein landskeppni ákveðin - möguleiki á 2 öðrum ALAUGARDAG og sunnudag var haldið ársþing Frjálsíþrótta- sambands íslands — hið 8. í röðinni. Þingið fór fram í hinum nýju húsakynnum ÍSÍ að Grundarstíg 2A og má segja að með þessu þingi FRÍ hafi hin nýju húsakynni verið vígð. Þingið var í heild hið ágætasta og markaðist fyrst og fremst af áhuga allra þingfulltrúa á að auka gengi frjálsíþrótta hér. Skýrsla stjórnarinnar bar vott um mjög aukið starf sambands- ins á liðnu ári og bar vott um vaxandi gengi þessarar íþrótta- greinar hér. Sambandið stóð fyrir landskeppni hér, sem allir muna og utanfarir frjálsíþróttamanna voru meiri nú en verið hefir und- anfarin 4 ár og árangur í þessum ferðum öRum var með ágætum. Staðfest voru á árinu 27 ísl. met, þarf af voru 12 sett á s.l. ári. ★ LANDSKEPPNI NÆSTA ÁR f skýrslu stjórnarinnar var og rætt um lanðskeppni á næsta sumri. Hollendingar hafa sent ákvedið boð um landskeppni í Holiandi og greiða þeir þá kostnað við aðra ferðina og uppihaldskostnað ísl. landsliðsins ytra. Stjórnin stendur nú í sambandi við danska sambandið um lands- keppni í Kaupmannahöfn á heimleiðinni og mundu þá Danir greiða heimferðina og uppihald í Kaupmannahöfn. En ísl. frjálsíþróttamenn eiga inni landskeppni við Dani ytra í stað landskeppninnar sem hér fór fram 1950. Þá hefir borizt bréf frá Finnum, sem bjóða ísl. lands- liðinu til keppni í Helsingfors við B-Iið Finna. Það mál er á byrjunarstigi. ★ STJÓRN ENDURKJÖRIN Allmargar tillögur voru fluttar á þinginu, ræddar og samþykktar og verður þeirra getið siðar. Císli Eœarssan héraðsdómglögmaður. Mál f Iutningsskrifstof a. liaugavegi 20B. — Sími 82631. | EtL£%THBí£UX h'imilisvélar Einkaumboö: HANNES pORSTEINSSON & CO., Simi 2812 —82640 TR C LOFUN AKH RiN G! R 14 karata og 18 karata. HILMAR fOSS 1 ogg. skjalaþýð. &. dón*t. Safnarstræti 11. — Sín.i 4824 INNRÖMMUN Tilhúnir rammar. SKILTA GEftÐIN Skólavörðustíg 8 Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður. : Liðgfræðistörf og eignaumsýsla. Laugavegi 8. — Sími 7752. Hörður Ólafsson Málflutninggskrifstofa. Laagavegi i0. Símar 80832, 7673. At sunset the wise old GANDEP LEADS.HIS FAMI TO A QUlfer, SÉCLUDSP Gæsasteggurinn flaug í farar-:og þegar hópurinn settist horfðihann vökulum augum í krjng- broddi til nýrra heimkynna —I um sig. MARKÚS Efttr Ed Dodd And though fancy dan kesfs A CONSTANT VIGIL, H= PAILS TO NOTICE A STSA-.LTHY MOVEMENT IN THE P.HEDS ALONG THE SHORE N ý 11 N ý 11 Hinir margeftirspurðu uppþvottakústar úr svamp-næloni eru komnir aftur. Margir litir — Tvær stærðir HEILDVERZLUNIN AMSTERDAM Verkfræðiskrifstofa Höfum opna-3 verkfræðiskrifstofu í Ingólfsstræti 6. Getum tekið að okkur öll venjuleg verkfræðistörf. Skrifstofan verður fyrst um sinn opin frá kl. 14—18. LANDSTÓLPI H. F. Sími 82757 STÓR ÍBÚÐ A fegursta stað í bænum verður til leigu frá n. k. áramótum, eða síðar, 6 herbergja mjög glæsileg ný íbúð, með húsgögnum. — Tilboð merkt: „Ferðalangur — 576“, sendist til Mbl. fyrir 25. þ. m. Chrysler 1953 er til sölu. — Til sýnis við Seljaveg 23 í dag og á morgun kl. 7—8. — Sími 2875. — Verðtilboð óskast afhent Kristjáni Þorsteinssyni, Seljaveg 23. Skrifstofovinna óskast Stúlka óskar eftir góðri skrifstofuvinnu. — Vélritunar og tungumálakunnnátta, einnig æfing í algengum skrif- stofustörfum. — Tilboð merkt: „Skrifstofuvinna — 583“, sendist Mbl. fyrir föstudag 25. þ. m. SKIPSTJ0R4 van&r netaveiðum vantar á 150 smál. skip frá Faxaflóa n. k. vetrarvertíð. — Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 26. þ. m., merktar: „Skipstjóri —100 — 571“. HÚSNÆÐI - ATVINNA Ég vil ráða, á verkstæði mitt, duglegan járniðnaðar- mann, sem gæti tekið að sér verkstjórn við bátavinnu o. fl. — Góð íbúð, gott kaup. Nánari upplýsingar í síma 18, Stykkishólmi. Hákon Kristófersson. UMBOÐSMAÐUR Þekkt dönsk fataverksmiðja óskar eftir umboðsmanni á íslandi til að selja poplinfrakka. Faaborg Konfektionsfabrik Faaborg — Danmark. Volkswagen Nýr Volks-wagen eða leyfi, óskast. Tilboð sendist Mbl., fyrir laugardag, merkt: — „Volks-wagen — 593“. Ðugleg og ábyggileg STÚLKA óskast til afgi'eiðslustarfa. Uppl. í síma 6409. Lárus Pálsson og Brynjólfur Jóhannesson leika og syngja. Clcesilegasta kvoldskemmtun ársins Hevýu-kabarett íslenzkra Túna í Austurbæjarbíóí 3. sýning, miðvikudag kl. 11,30 — UPPSELT Ósóttar pantanir verða seldar eftir kl. 1 í dag. í DRANGEY, Laugavegi 58 og TÓNUM, Kolasundi. íslenzkir Tónar Hanna Ragnarsdóttir, liin nýja söngstjarna. ni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.