Morgunblaðið - 24.11.1955, Page 7
Fimmtudagur 24. nóv. 1955
MORGUNBLAÐIÐ
7 !
Stúlka óskast til starfa á
heimili í Keflavík. Má hafa
með sér barn. 3 fullorðnir í
heimili. Tilboðum ásamt
kaupkröfu sé skilað á afgr.
Mbl., fyrir hádegi á laugar-
dag merkt: „G30“.
BiSS óskast
4ra til G manna. Útborgun
kr. 20 þús. Eldri en ’47 mo-
del kemur ekki til greina. —
Tilboð sendist afgr. Mbl., —
merkt: „Góð kaup — 454“.
KnattspyrnufélagiS
Fram
A'ðaSfundur
félagsins, sem verða átti á
morgun, er frestað til mánu-
dagsins 28. þ.m. — Verður
þá haldinn í félagsheimiiinu
kl. 8,30. — Stjórnin.
TIL LEIGU
Hæð í smábýlahverfinu, rétt
við Háaleitisveg, 80 ferm.
3—4 herb. og eldhús, verður
tilbúin til leigu næstu daga.
Tilb., er greini fjölskyldu-
stærð, leigu, fyrirfram-
greiðslu, eða lán, sendist
Mbk, merkt: „Nýtt hús —
632“. —
OLD SPICE
Raksprilt, rakkrem, raksápa
í bollum. Tulkum. — Úrval
af brilantin í glösum og
krukkum. Formúla 9, komin,
Herra-crepe sokkar.
Sápubúsið
Austurstræti 1.
DAMASK
í sængurver.
LÉREFX
90 og 140 cm..
FieiiR-
helt léreft.
SÆNGDR-
veraefni, rósótt.
Laugarv. 60, sími 82031.
s 81«
áendrr
GÆFA FYLP«
trfiofun a rhrin guntim íj a
mrþór, Hafnarstræo.
fegn póstkröfu, — 8«wR3 n«-
kvaomt m&l.
Sögur Herlæknisins eftir finnska skáldið Zacharías
Topelius eru taldar til sígildra bókmennta Norðurlanda.
Matthías Jochumsson íslenzkaði sögurnar — og varð
fyrsta útgáfa þeirra feikna vinsæl hér á landi. Sögur
Herlæknisins eru spennandi ættar- og örlagasaga, „eru
þær svo sannar sem historiskar skáldsögur geta verið“,
eins og Matthías segir í formála. — Þessi nýja mynd-
skreytta útgáfa er fyrsta bindið af þremur og upphaf
að heildarútgáfu á verkum Matthíasar. — Sögur Her-
læknisins er fengur ungum sem gömlum.
Jólabœkur
ísafoldar
SÖGUR HERLÆKNÍSINS
SJÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR
Stiomarkior
Kosning stjórnar fyrir Sjómannafélag Reykjavíkur hefst
kl. 13, föstudaginn 25. nóv. og stendur yfir til kl. 12
dagirm fyrir aðalfund, er halda skal í janúar n. k. —
Hægt verður að kjósa alla virka daga frá kl. 15—18.
Kjörskrá, ásamt skuldarlista liggur frammi í skrifstofu
félagsins þann tíma, sem hún er venjulega opin.
Reykjavík, 24. nóv. 1955.
KJÖRSTJÓRNIN
Hafnfirðingar—Reykvíkingar
Við framleiðum vönduð herraföt úr enskum úrvals
ullarefnum. — Pantið fötin strax. — Aðeins mánuður
tii jóla.
SIGl’RÐUR BJÖRNSSON
INGÓLFUE KRISTJÁNSSON
kiæðskerar
Austurgötu 28, Hafnarfirði, sítni 9954
VÉLSKÓFLA
Ný vökvaknúin vélskófla fæst. leigð til vinnu. Skóflu-
stærð vélarinnar er \-z—2-a kúbik yard. Skóíian er vel
fallin til hvers konar moksturs og auk þess sérstaklega
útbúin til að moka grjóti. Allar upplýsingar í sima 3450.
Jón Hjálmarsson.
Verhú&ir
Vélbátaeigendur, sem óska eftir að leigja verbúðir fyr-
ir næsta ár hjá Reykjavíkurhöfn, skulu hafa sent mér
umsókn fyrir 10. des. n. k. -— Aðeins umsóknir þeirra,
sem ekki eru í var>skil,um með gjöld til hafnarinnar,
koma til greina.
HAFNARSTJÓRI
Sætaáklæði
í eftirtalda fólksbíla eiguni við fyrir-
liggjandi í miklu úrvali:
FORD smíðaár 1935- -1956
MERCURY — 1942- -1956
• CHEVROLET — 1949- -1954
PONTIAC — 1949- -1954
OLDSMOBILE — 1949- -1950
PLYMOUTH — 1940- -1956
DODGE — 1949—1956
DE SOTO — 1949- -1956
CHRYSLER — 1949- -1956
HUDSON — 1941- -1954
STUDEBAKER 1947- -1954
Einnig eigum við gorma-setur og bök, gúmniímottur
og margt fleira í aíiar tegundir bíla.
FORÐ-umboðið
KR. KRISTJÁNSSON H.F.
LAUGAVEG 168—170
REYKJAVÍK
VÖRUBÍLSTJÓRAFÉLAGIÐ ÞRÓTTUR
FUNDUR
verður haldinn í húsi félagsins föstudaginn 25. þ. m.
klu.kkan 8,30 síðdegis.
DAGSKRÁ:
1. Friðleifur Friðriksson flytur erindi um
verkalýðssamtök í Ameríku.
2. Kosning fulltrúa á þing Landssambands
íslenzkra sjálfseignarvörubílstjóra.
3. Onnur mál.
Félagsmenn sýni skírteini við innganginn.
STJÓRNIN