Morgunblaðið - 24.11.1955, Side 15

Morgunblaðið - 24.11.1955, Side 15
Fimmtudagur 24. nóv. 1955 Monr-tnvtíLAtok * 15 Hinir margeftirspurðu harna- og unglingaskór með leður og gúmmísólum komnir aftur. Aðalstræti 8 Laugavegi 20 Laugavegi 38 Snorrabraut 38 Garðastræti 6 Hjartanlega þakka ég ykkur öllum er glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á 75 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Veronika Borgarsdóttir, Suðurlandsbraut 120 tPPBOÐ sem auglýst var í 72., 73. og 74. tbl. Lögbirtingablaðsins 1955 á húseigninni Akurgerði 52, hér í bænum þinglesin eign Eysteins Sigfússonar, fer fram til slita á sameign eftir kröfu G. A. Sveinssonar hrl. og Hallgríms Dalberg hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 29. nóvember 1955, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík INÍauðungaruppboð sem auglýst var í 31., 32. og 33. tbl. Lögbirtingablaðsins 1955 á húseigninni nr. 24B við Nýlendugötu, hér í bæn- um, eign Steingríms Arnasonar, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 29. nóvember 1955, kl. 3,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík Nauðungaruppboð sem auglýst var í 7., 8. og 10. tbl. Lögbirtingablaðsins 1955 á hluta í húseigninni nr. 8 við Engihlíð, hér í bænum, eign Þórðar Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Eggerts Kristjánssonar hdl., Guðmundar Ásmundssonar hrl. og bæjargjaldkerans í Reykjavík, á eigninni siálfri mánudaginn 28. nóvember 1955 kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík . .,.;.;.y«w.v/AWMvv^ I....... ií,* > i Hin nýja bifreiðaolía MOBILOIL SPECIAL fæst á öllum BP benzínstöðvum í Reykjavík lOLÍUVERZLU 15LAND5? Stórt málverk eftii Finn Jónsson listmálara, af Arndísarhyl í Vesturá, Miðfirði, er til sölu í Listverzluninni, Hverfisgötu 26 Kaup-Sala BARNAKOJUR Og barnagrind Óskast til kaups. — Upplýsingar í síma 3790. Samkomuir Fíladelfía: Samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Æ^kidvðsvika KFIJM og K Samkoma í kvöld kl. 8,30. — Ræðumenn Ástráður Sigurstein- dórsson, skólastjóri og Ingþór Indriðason, stud. theol. — Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn 1 kvöld kl. 8,30 bjóðum við brigadér Lien velkomin aftur til Reykjavíkur. Foringjar og her- menn taka þátt. Söngur og hljóð- færasláttur. Verið hjartanlega vel- komin. Enginn hjálparflokkur á föstudaginn. Bræðrahorgarstíg 34 Samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. I. O. G. T. St. Frón nr. 227 Fundur í bindindishöllinni í kvöld kl. 8,30. Venjuleg fundar- störf, spurningaþáttur, upplestur og kaffi. — Æ.t. i Stúkan Andvari nr. 265 Fundur i kvöld kl. 8,30. Axel Clausen og Margrét Sigmundsdótt ir annast hagnefndaratriði. j Féiagsiíf íþróttakennarar Fundur verður haldinn í Iþrótta kennarafélagi íslands, í fundarsal 1. S. 1., Grundarstíg 2A, föstudag inn 25. nóv. kl. 8,30. — Fundar- J efni: — 1. Frumvarp til íiþróttalaga. 2. Launamálin. 3. Önnur mál. 4. Sýnd verður íþróttakvik mynd. — Stjórnin. Farfuglar Munið kvöldvökuna í Golfskálan um í kvöld. Minnzt verður 10 ára afmælis Heiðarbóls. — Nefndin. Ljósasamlokur Höfum fengið hinar nýju endurbættu ljósasamlokur (Sealed Beam), 6 volta. !P. Stepánóóon hf. Hverfisg. 103. Sími 3450. Nýkomíð Matár- og kaffistell, litlar eldavélar með'bakara- ofni, hentugar þar sem eldhúsið er lítið. ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT Raflampagerðin Suðurgöíu 3 — Sími 1926. Konan mín RANNVEIG SIGURÐARDÓTTIR andaðist í sjúkrahúsi Hvítabandsins 22. þ. m. Hailgrímur Jónsson. RAGNAR PÁLSSON LEVI lézt 14. þ. m. — Bálförin hefur farið fram. Páll Ragnarsson. Eiginkona mín, móðir og amma RÍKEY JÓNSDÓTTIR sem andaðist 17. þ. m., verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 25. þ. m. kl. 10,30 f. h. Eggert L. Fjeldsted, börn og tengdaböm. Móðir mín MARGRÉT ÞORSTEINSDÓTTIR, Óskoti, Mosfollssveit, verður jaiðsungin frá Lágafells- kirkju laugardaginn 26. nóvember kl. 2 síðdegis. Ferð frá Bifreiðastöð íslands kl. 12.45. Björgvin Janus Eiríksson. Jarðarför móður okkar, MARÍU GUNNARSDÓTTUR, frá Einarshöfn, Eyrarbakka, fer fram laugardaginn 26. nóvember. Athöfnin hefst með húskveðju frá heimili hennar kl. 2 e. h. Ágústa Magnúsdóttirr, Þórunn Guðmundsdóitir. Kveðjuathöfn ÞÓRU ÞORVARÐARDÓTTUR frá Stöðvarfirði, fer fram frá Dómkirkjunnj föstudag- inn 25. þ. m. kl. 3,30. — Blóm afbeðin. — Þeir, sem vildu minnast hinnar látnu, er vinsamlega bent á Blindra- vinafélagið. Börn hinnar látnu. Mmningarathöfn um GUÐRÚNU PÉTURSDÓTTUR frá Raufarhöfn, verður haldin í Dómkirkjunni föstudag- inn 25. þ. m. kl. 2 e. h. Emilía Briem, Ólafía og Aage Foged. Konan mín KRISTÍN KETILSDÓTTIR verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 25. þ. m. kl. 2 e. h. — Blóm eru afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hinnar látnu er bent á líknarstofnanir. — Athöfninni verður útvarpað. Fyrir hönd vandamanna Axel Sigurðsson. Þökkum innilega auðsýnda vináttu við útför SIGRÍÐAR BERGSTEINSDÓTTUR. Vandamenn. Við þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jaroarför móður okkar og tengdamóður KARÓLÍNU JÓHANNESDÓTTUR. Guðrún Pálsdóttir, Gissur Sveinsson. Guðrún og Elías Kærnested. Innilegar þakkir til allra, sem auðsýndu okkur samúð við andlát og jarðarför móður okkar og ömmu VILBORGAR SIGURÐARDÓTTUR frá Nikhól. Böm og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.