Morgunblaðið - 27.11.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.11.1955, Blaðsíða 15
MOIt.? tf IV' 'H ts/iitt U 15 Sunnudagur 27. nóv. 1955 Hjartanlegar þakkir færi ég. öllum hinum mörgu, er sentíu mér dýrar gjafir og ske.yti á 85 ára afmæli mínu 14. nóvember. — Sérstaklega vii ég þakka frú Guðrúnu Halldórsdóttur bg Sigfúsi Magnússýni, fyrir dýrlega veizlu og fjölskyldunni alíri fýfir rausnaríega p'éninga- gjöf — Þakka öll hlýju handtökin. — Lifið heil. Ólafía Ingibjörg Klemenzdóttir, Miðtúni 34 Estrella skyrtan skapar yður þá veilíðatt, sera fylgir því að vera vel klæddur Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 Laugavegi 38 — Snorrabraut 38 Garðastræti 6 Faðir okkar, tengdafaðir og afi JÓHANNES SVEINSSON úrsmiður frá Seyðisfirði, verður jarðsunginn £rá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 29. nóv. kl. 1,30 e. h. — Jarðar- förinni verður útvarpað. Aðstandendur. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eigin manns míns og föður okkar BJARNA BJARNASONAR frá Drangsnesi. Sigríður Guðmundsdóttir og böm. heldur fund í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 28. þ. m. kl. 8,30 síðdegis. Dagskrá: 1. Frú Auður Auðuns talar um bæjarmál. 2. Rædd vetrarstarfsemin o. fl. 3. Hjálmar Gíslason syngur gamanvisur Kaffidrykkja. — Sjálfstæðiskonur, fjölmennið. Stjómin. Jarðarför konunar minnar RÖGNU PÉTURSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 29 þ. mán. klukkan 2 e. h. Sigurður Kristjánsson. Útför BJARNA BÖÐVARSSONAR hljcðfæraleikara, sem lézt 21. þ. m., verður gerð frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 30. þ. m. kl. 2 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Eiginkona og bern. Hangæingafélagið í Reykjavík minnist 20 ára afmælis síns með hófi í Tjarnarcafé þann 1. aes. n. k. og hefst það með borðhaldi kl. 7,30 e. h. DAGSKRÁ: Ræður flytja Ingólfur Jónsson ráðherra og Guðmundur Daníelsson rithöfundur. — Fluttir verða þættir úr sögu félagsins. — Karl Guðmundsson skemmtir. — Söngur og dansað til klukkan 2 e m. STJÓRNIN 5 herbergja íbúð á hitaveitusvæðinu í Vesturbænum er til leigu eftir næstu áramót í húsi, sem verið er að ljúka við að byggja. í íbúðinni eru 2 svefnherbergi, 2 samliggjandi stofur og kontór, ásamt stórum skála. íbúðin er með öllum nútíma þægindum og sérhitaveitu með stilli á hæðinni. — Þeir, er kunna að hafa hug á að taka þessa ibúð á leigu leggi nöfn sín inn á afgreiðslu blaðsins, merkt: „100 — 663“. Samkomur KristniboSsliúsið Betanía Lairfásvegi 13 Sunnudugaskólimi verður í dag kl. 2. Sýndar verða skuggamyndir. ÖIl börn velkomin. K. F. U. M. Kl, 10 fjh. Sunnudagaskólinn. Kl. 10,30 f.h. Kársnesdeild. Kl. 1,30 e.h. Drengir. Kl. 5 e.h. Uitglingadeildin. Kl. 8,30 e.h. Samkoma. — Séra ] Bjarni Jónsson vígslubiskup tal- r. Blandaður kór syngur. Allir velkomnir. ZIO!V Sunnudagaskóli kl. 2 e.h. — Al- menn sanvkoma kl. 8,30 e.h. — Hafnarf jiirður: Sunnudagaskóli kl. 10 f jh. Almenn samkoma kl. 4 e.h. Allir velkotnnir. Heimatrúboð leikmanna. Húseign með tilheyrandi eignarlóð á hitaveitusvæði í Austur- bænum, til sölu fyrir hagkvæmt verð. — í kjallara, sent ekki er niðurgrafinn er 2ja herb. íbúð, Á hæðmni 3ja herb. íbúð og í portbyggðu risi eru 3 herbergi. — Uppl. í síma 6904. Hjálpra*ðisSierinn Kl. 11,00: Helgunarsamkoma. — Brigadér Anna Lien stjórnar og talar. Kl. 8,00: Útisamkonta á Lækjartorgi, Kl. 8,30: Vakningar- samkotna. Þetta verður einnig síð- asta vakningarsamkoma brigadér Liens á íslandi. — Söngur, vitnis- spurðir, m. f!. Foringjar og her- menn taka þátt. Verið velkomin á samkomurnar. — Mnnudagur: Kl. 8,30: Mikil opinber afmælishátíð í tilefni 80 ára afmælis Jensínu Jónsdóttur. Major Svava Gísla- dóttir stjórnar og brigadér Anna Lien talar. Hver sem vill er boðinn velkominn. —Veitingar, m. fl. Bræðrnborgarstíg 34 .Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn samkoma kl. 8,30. — Allir vel- konrnir. Ljósasamlokur Höfum fengið hinar nýju endurbættú ljósasamlokur (Sealed Beam), 6 volta. P. Stepnááon Lf. Hverfisg. 103. Sími 3450. IVIINNINGARPLÖTUR á leiði. SKILTACLRÐIA, Skólavörðustíg 8 I. O. G. T. Barnastúkan Æskan nr. 1 Félagar! Munið fundinn t dag kl. 2 í G.T.-'húsinu. Hagnefnd ann ast skemmtiatriði. Framhaldssag- an o. fl. Mætið öll og takið með ykkur nýja félaga. öðrum bömum ekki leyfð fundarseta. Gæzlumenn. St. Víkingur nr. 104 Fundur á mánudag kl. 8,30. — Venjuleg fundarstörf. Kvikmynda sýning, fræðsluþáttur o. fl. Þesa er vænzt að sem flestir félagar mæti og hvetji aðra til þess. — Æ.t. Ftladelfú Sunnudagaskóli kl. 10,30. Brotn ntg brauðsins kl. 4. Almenn sam- koma kl. 8,30. Almennar samkomnr. Boðun fagnaðarerindisins er á sunnudögum kl. 2 og 8 e.h., Aust- urgötu 6, Hafnarfirði. CURl 1 1 3 4 4 4 T i | JON BJAR rv J 1 crrr) j NASON < ! )} ^Móifíutnlngsstofa^ loskjargötu 2 j QUNNARJÖNSSON soáifiutningsskrlfstofa. Piajfh jitsstræti 8. — Simi 81X58, S j álf stæðiskvennaf élagið Hvöf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.