Morgunblaðið - 02.12.1955, Blaðsíða 2
2
MORGVNBLAÐIÐ
Föstudagur 2. des. 1955
Veiðivötn eru stónim að
Frá aialfundi Landssambands íslenrkra
stangveiðimanna
BLAÐINU hafa borizt fregnir af stofninum til framdráttar, því að:
1. Laxi virðist fara fjölgandi
alls staðar þar sem stangveiði
einni er til að dreifa.
2. Það netasvæði, sem lengst
hefir býið við stangaveiði eina
i uppeldisám sinum, hefur þolað
álag nettamarma mun betur en
hin svæðin.
3. Margvúileg viðleitm til fiski-
ræktar hefir farið fram á vegum
stangveiðimanna og verið kostuð
af þeim.
I
aðalfundí sambandsins, en í því
eru nú 16 stangveiðifélög víðs
\egar af iandinu.
KIAKMÁL
Stangveiðiíélag Reykjavikur
hefur að undanförnu barizt fyrir
því að ríki, Reykjavíkurbær og
SVFR byggðu og rækju sameig-
inlega klak- og eldistöð í sam-
bandi við þá stöð, er Rafveita
Reykjavíkurbæjar nú rekur við
Elliðaárríar. Málið hefur ekki náð
fram að ganga á þeim grundvelli,
rern um var rætt í upphafi.
Landssambandið hefur því fyr-
i nokkru ritað Veiðimálastjóra
bréf, þar sem farið er þess á leit,
að ríkissjóðnr leggi fram kr. 100
))ús. á móti jafn hárri upphæð
frá stangveiðifélögum til efling-
ar klak- og eldistöð Rafveitunn-
ar.
Veiðimálastjóri tók vel í málið
og mun hafa lagt til, að þessi
fjárveiting kæmi í fjárlög, sem
þq ekki varð að þessu sinni. En
Veiðimálastjóri mun hafa lagt
) 'álið fyrir fjárveitinganefnd
A Iþingis.
Svohljóðandi tillaga var sam
þ 'kkt á fundinum:
„Aðalfundur L. í. S. haldinn að
Hótel Borg, sunnudaginn 23. okt
felur stjórn sambandsins að koma
#■ framfæri áskorun til fjárveit-
ínganefndar Alþingis, sem nú sit-
v r að störfum, að veita fé á næsta
fjárhagsári til styrktar klak- og
eldistöðvar við Eliiðaárnar eft-
I þeim tillögum, sem Veiðimála-
stjóri hefur lagt fram.“
LÖG UM LAX- OG
SILUNGSVEIÐI
Þá var rætt um frumvarp það
m lax- og silungsveiði, er nú
líggur fyrir Alþingi, og lágu fyr-
i fundinum drög að breyting-
um ásamt greinargerð i sambandi
\ ið frumvarpið. Var samþykkt
eð kjósa 5 manna nefnd til þess
hS yfirfara tillögurnar nánar, og
r.'ðan senda þær ásamt greinar-
gerð Alþingi til athugunar,
Auk þess var samþykkt svo-
h Ijóðandi álit:
„Aðalfundur Landssambands
í: l. stangveiðimanna, haldinn að
Hótel Borg, sunnudaginn 23. okt,
Ui55, harmar hve mjög frum-
varp til lax- og silungsveiðilaga,
lagt fyrir Alþingi í ársbyrjun, er
lniðað við stundarhag fáeinna
netamanna á framtíðarkostnað
allra annarra veiðiréttareigenda,
sem þó eru mörgum sinnum
fleiri. Takmarkanir frumvarpsins
á netaveiði vega ekki einu sinni
móti bætturn veiðibúnaði. Er þó
sannarlega meira átaks þörf, ef
koma á í veg fyrir að netin eyði
hlunnindum, því undanfama ára-
tugi hefir:
1. Laxi og göngusilungi farið
fækkandi alls staðar þar sem
netaveiði hefir mætt á stofnin-
um.
2. Meðalþyngd laxa farið veru-
lega minnkandi.
3. Síðgengni laxa stöðugt að
aukast á netasvæðunum.
4. Fiskiræktar hvergi notið við
þar sem netaveiði er tíðkuð.
Fundurinn lýsir vanþóknun
íúr.ni á þeii’ri afstöðu til stang-
veiðimanna, sem fram kemur í
f umvarpinu. Er leyfður stang-
veiðitími stórlega styttur dag
hvern og auk þess um hálfan
mánuð að sumri. Þá er stang-
veiði bönnuð á vissum svæðum
Og hótað ótiltekinni fækkun
sjfcanga í veiðivötnum. Getur þetta
skert verulega tekjur veiðirétt-
aíefigénda með lækkaðri leigu
Veiðivatna, en er auk þess ósann-
gjarnt gagnvart stangveiðimönn-
urri og gersamlega óþarft fiski-
4. Stangveiðileiga hefir yfir-
leitt gefið landeigendum mun
meiri og árvissari arð en neta-
GÆRDAG kom fyrsta hríðin á vetrinum hér i bænum. Þótt
kornið sé fram á jólaföstu, hefur aðeins gránað lítils háttar í
rót í nokkur skipti. Börnin fögnuðu snjónum, en hann mun verða
að mestu hcrfinn í dag, — börnunum til sárra vonbrigða.
(SAU SNJOKÖMUNA FYRIR
kfaii í Noregi
rrrnni r
ot 01»
ingaverkamanna um
laun. Vildu verkamennirnir, að
vikulaun þeirra yrðu hækkuð um
30 norskar krónur. Samtök verka
lýðsfélaganna og Verkamanna-
flokkurinn st.yðja flutningaverka
mennina eindregið í kröfum
þeirra. „Arbejderbladet" benti á
það í gær, að árstekjur flutn-
yjisEivgwg
Herra ritstjóri!
VEGNA ummæli í grein í Morg-
blaðinu 29. nóv 1955 sem nefnist
„Skákreglur margbrotnar á Frið-
rik í einviginu", vildi ég biðja
yður fyrir eftirfarandi:
Brot þau, sem framin hafa ver-
ið telur greinarhöfundur tvenn:
1) Að Pilnik hafi farið yfir
tímatakmörkin í 2. einvígisskák-
inni og því hefði átt að dæma
hana tapaða hjá honum. I»etta
er ekki rétt. Ég annaðist sjálfur
í gærmorgun mátti sjá það á
loftinu, að mikil veðrabrigði voru skákstjórn og sannfærði mig um,
í nánd, og sennilega myndi gera að hvorugur hefði farið yfir
slæmt veður þegar kæmi fram á tímatakmörkin, er 40 leikir voru
hækkuð' da§inn> sögðu hinir veðurglögg- Lomnir. Síðan afhenti ég Pilnik
ustu, vestur við Verbúðabryggj- umsiagið til þess. að hann gæti
ur. Veðurfræðingarnir staðfestu skrifað niður taflstöðu og tíma,
þessa spá í morgun-veðurfregn- meðan Friðrik hugsaði um leik
um. Sögðu þeir að upp úr há- þanrlj er jnnsigla skyldi. Ent
degi myndi hvessa og gera snjo- þegar pj]nik tók klukkuna upp,
komu. þess að* skoða tímann nákvæm-
lega, féll vísirinn og stóð klukkan
veiðin. Hafa félög stangveiði- ingaverkamanna séu 9000—9200
manna og einstaklinga unnið
furðu mikið starf til fiskræktar
í mörgum ám. Ber að minnast
þess, að það fé og sú fyrirhöfn,
sem stangveiðimenn leggja að
mörkum í þessu skyni, kemur
margíallt fram í auknum tekjum
veiðiréttareigenda í bráð og
lengd. Verður það að teljast
skylda löggjafans að hlynna að
þessari starfsemi en torvelda
hana ekki. Alþingi ætti að minn-
ast þess, að fiskiræktarstarf
stangveiðimanna græðir þau sár,
sem rányrkja forfeðra eða sam-
tíðarmanna veitti náttúru lands-
VILLIMINKAPLAGAN
Rætt var allýtarlega um villi-
minkapláguna og átalin meðferð
Alþingis á þessum málum árið
1943, þegar það hafði að engu
álitsgerð Árna Friðrikssonar
fiskifræðings, er hann sendi
landbúnaðarnefnd þess efnis að
útrýma bæri villiminkum á ís-
landi og banna jafnframt minka-
eldi.
Þá lýsti fundurinn vanþóknun
sinni á því hve lítinn áhuga
Landbúnaðarráðuneytið svo og
Búnaðarfélag íslands hefðu sýnt
Framh. á bls. 13
krónur (norskar) — og hafi
flutningaverkamenn því 55 aur-
um lægra kaup á tímann, en iðn-
aðarmenn hafa að meðaltali.
★ EINKABÍFREIÐIR
HORFNAR AF GÖTUNUM
Hvorki benzín eða steinolía er
afgreidd vegna verkfallsins. Norð
menn þeir, sem búa í húsum, sem
hituð eru með olíukyndingu, sitja
SNJÓKERLINGAR,
SNJÓKAST O. FL.
síðan þannig. Þetta mun hafa
valdið misskilningi greinarhöf-
undar og fleiri manna.
2) Að Friðrik hafi þurft affi
XJm nónbil tók að snjóa. Börnin
voru fljót að átta sig á því, að kíða 10 mínútur í annað skiptið,
sleðafæri myndi verða komið en 15 mín. í hitt skiptið, eftir
innan lítillar stundar. Og allmik-, andstæðingi sínum. Það mun affi
il var snjókoman orðin um kl. 5. j vísu rétt, að taflið hófst svo
Um allan bæ voru börn að leik mörgum mínútum eftir auglýstan
í snjónum, veltandi boltum til tíma og er það leitt vegna áhorf-
að gera snjókerlingar, í snjókasti,! enda og Friðriks, að geta ekkl
á skíðum og skíðasleðum. — Á,byrjað stundvíslegar. En þessu
Austurvelli voru tveir krakkar j ollu í bæði skiptin óviðráðanlegar
önnum kafnir við að velta snjó- | orsakir. Ekki er um að sakast
því og blása í kaun~___og"er full boltum og hættu ekki fyrr en við hinn argentíska gest okkar,
ástæða til, því að veturinn hefur bcir voru orðnir það stórir, að Herman Pilnik, hann er fluttur
nú gert várt við sig með 10 stiga Þelr Sátu ekki hreyft þá. Já, á skákstað og heim aftur. Hitt
kulda (C) í nágrenni Óslóborgar börnin í bænum kunnu sannar- mun ekki vera rétt hjá höfundi,
Og mjólkurskorts fer nú að verða leSa að f«Bna *y«ta snjónum.
vart í borgunum. Eirikabifreiðir
eru þegar svo að segja horfnar
af götunum, og búizt er við. að
leigubifreiðastjórar verði uppi-
skroppa með benzín næstu daga.
Sjúkrahús, skólar og aðrar þess
konar stofnanir hafa til þessa
fengið eldsneyti og aðrar nauð-
synjar.
★ ★
Sorphreinsun í norskum borg-
um mun stöðvast næstu daga, og
búizt er við, að kvikmyndahúsum
og leikhúsum verði lokað í viku-
DRO UR UMFER®
að það tíðkist hvergi, að skák-
maður bíði eftir andstæðingi
sínum. Að því er ég bezt veit,
tíðkast aldrei í æfingareinvígi
sem þessu, að klukkur séu settar
Umferð bíla var ekki eins mik- a{ stað fyrr en bágir eru mættij,
1 +a f'en;,U egUjnu ^ai 6 i til leiks, enda væri slíkt vafasöm
skrifstofum var lokao, en um- , . „
t-Mr. irar kurteisi gagnvart gesti okkar.
ferðin var mjög hægfara, því að
fæstir settu keðjur á bila sína,
þó að full þörf væri á því. —
Árekstrar voru ekki fleiri í gær
Hliðstætt dæmi þessu má nefna,
að í einvígi þeirra Pilniks og
Inga R. Jóhannssonar, kom Ingi
en undir venjulegum kringum- °f/ejnt' °S var Pilnik Þa látinn
stæðum, að því er lögreglan
bíða tvisvar eins og Friðrik í um-
skýrði blaðinu frá í gærkvöldi. rædd skipti.
j Stjorn Taflfelags ReykjavíkuS
Veðurstofan gerði ráð fyrir því, er þeirrar skoðunar, að grein serm
. .. .. .... , að 1 yerði vin<fur sunnan- þessi sé íslenzku skáklífi til tjóna
lokin. Somuleiðis er bmzt við að stæður og þyðviðri mundi verða og til þess eins að vekja ónauð.
nrocTii rtortn nr/, Atm c-t /Inoi + mrf /Jort | , -__ 1--—3 ^IIi n —_ 1._j__v
næstu daga stöðvist dreifing dag- um land allt, a. m. k. næsta sólar-
blaða. hring
Ceir Sigurðsson skipstjóri hefir orð/ð
KOMNAR eru út endurminning-
ar Geirs Sigurðssonar, skipstjóra
og nefnast þær „Til fiskivéiða
fóru“. Árar og segl knúðu skipin,
er Geir byrjaði á sjónum, en þeim
fer nú æ fækkandi gömlu sjó-
sóknurunum, sem lifðu blóma-
skeið sitt á skútuöldinni.
Thorolf Smith, blaðamaður,
sem skrásett hefur endurminn-
ingar Geirs, segir m. a. í for-
málsorðum:
„Það er raunar ástæðulaust að
kynná Geir Sigurðsson skipstjóra
í þessum fátæklegu formálsorð-
um mínum. Hann er löngu þjóð-
kunnur maður, vinmargur, svo af
ber, ágætlega greindur, hafsjór
af fróðleik, manna skemmtileg-
astur í frásögn, eins og þeir geta
bezt borið um, sem þekkja hann
og hafa hlýtt á hann segja frá
á löngum kvöldstundum. Þá
fannst manni á stundum, sem
veggir stofunnar hyrfu, — mað-
ur var staddur með Geir um
borð í kútter Kristjáni, norður
á Siglufirði, úti í Hamborg eða
Boulogne. Frásagnargleði hans
er dæmafá, orðaval hans og frá-
sagnarmáti allur svo persónu-
legur, svo lífi gæddur, að unun
er á að hlýða.“
í frásögn Geirs er víða komið
við, enda tók hann mikinn þátt
í félagsmálum. Hann var m. a.
einn af stofnendum Fiskifélags
íslands og Slysavarnafélags ís-
lands, átti sæti í bæjarstjórn
Reykjavíkur o. fl.
En sjómennskan var hans líf.
„ .... og oft þegar ég kom niður
að höfn,“ segir þessi gamli þui-
Endurminningar hans, „Til fiskiveiða fóru“,
komnar út. — Tvær aðrar Setbergs-bækur:
„Austur til Ástralíu“ og ný Slaugther-bók
skáldsaga eftir Frank G. Slaught-
er. Vilbergur er ungur Hafnfirð-
ingur, sem gerðist innflytjandi í
Ástralíu og hefur þar frá mörgu
að segja, allt frá því hann lagði
upp frá London með 20 smálesta
synlegar deilur meðal íslenzkra
skákmanna.
F. h. Taflfélags Reykjavíkur,
Guðmundur S. Guðmundsson,
formaður.
YFTRLÝSING
Friðriks Ólafssonar.
í SAMBANDI við grein þá, serri
birtist í Morgunblaðinu undip
fyrirsögninni: „Skákreglur marg-
brotnar á Friðriki í einvíginu“,
vil ég taka þetta fram.
Það er rétt, að ég þurfti affi
bíða eftir Pilnik í bæði þessi
skipti án þess að geta látiffi
klukkuna ganga á andstæðing
minn.
Að öðru leyti tel ég engar skák-
farþegaskipi þar til hann kemur reglur.hafa verið brotnar á mét
til Tasmaníu og leitar uppi síð- ÞV1 astaeðulaust í garð a -
ustu slóðir Jörundar hundadaga- felagsstJornarinnar að skrifa a
konungs. Meginefni bókarinnar Þann hatt, sem gert er 1 um*
er að sjálfsögðu lýsing á Ástralíu, ræddri grein.
frásagnir af landi og þjóð, sögu ' Að siðustu vil ég benda a það,
og lifnaðarháttum, náttúru og yð Það mjsfelli, sem verið hefup
dýralífi, en þó er sagt frá mörgu, a skákstjórn, bitnar skiljanlega
sem fyrir eyru og augu ber á iatnt á báðum keppendum.
leiðinni þangað, t. d. frá pýra- 1 Friðrik Ólafsson.
mídum Egyptálands, ferð um
Súezeiði og Rauða hafið, ævin-
---★
Ekki fær ritstjórn Mbl. séð affi
Geir Sigurðsson.
ur, „sé ég gamla kunningja, og
það er eins og þeir kinki til mín
kollinum og segi: Ert þú þarna
líka.“
Setberg gefur bókina út og er
hún prýdd fjölda mynda einkum
frá gamalli tíð.
AUSTUR TIL ÁSTRALÍU
Tvær aðrar bækur koma einn-
ig út í dag hjá Setbergi, ferða-
bók Vilbergs Júlíussonar, kenn- ínn'
ara, „Austur til Ástralíu“ og Kristjánsson gert.
týrum á Ceylon o. fl. Um 80 mynd aðfinnslur þess geti skaðað skák-
ir eru í bökinni, bæði sem líf íslendinga. Gagnrýni þess ep
höfundur hefur tekið og aðrar. í rauninni staðfest af sjálfum
skákmeistaranum Friðrik Ólafs*
NÝ SLAUGHTER-BÓK syni, í yfirlýsingu hans. Þá vap
Stór hópur manna og ekki sízt blaðinu ekki um það kunnugl affi
kvenna hér dáir læknirinn Frank aðrar reglur giltu um „æfingar-
G. Slaughter, ekki vegna hæfi- einvígi“ en „alvöru“ einvígi!
leika hans sem læknis heldur rit- -----------------———
höfundar. Bækur hans hafa á ALE XA NI)RíU: — Stort, rússn-
undanfömum árum verið rifnar eskt flutningaskip, hlaðið vopm:rn
út jafnóðum og þær hafa komið handa egypska hernum, kom s. 1,
í íslenzkri þýðingu. — Og nú er sunnudag til Alexandríu. Nökkrar
komin ný Slaughter-bók. Er það hersveitir héldu vörð um höfnina
nútímasaga um spítalalíf og ástir. Iþar, meðan skipið var atffermt. —-
Nefnist hún „Læknir vanda vaf- Hermenn — en ekki venjulegir
Þýðinguna hefur Andrcs hafnarverkamenn — unnu að af-
fermingu skipsins.