Morgunblaðið - 02.12.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.12.1955, Blaðsíða 4
MORGUN BLAÐ19 Föstudagur 2. des. 1955 I dag er 336. dagur ársins, 2. desember. Árdegisflæði kl. 6,52. Síðdegisflæði kl. 19,22. Slysavarðstofa Reyk javíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- »n sélarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Hpéteki, sími 1760. — Ennfremur «ru Holts-apótek og Apótek Aust- nrbæjar opin daglega til kl. 8, nema laugardaga til kl. 4. Holts- •pótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjörður- og Keflavíkur •pótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, l&ugardaga frá kl. <9—16 og helga daga frá kl. 13,00 til 16,00. — RMR — Föstud. 2. 12. 20. — HRS — Mt. — Htb. I. O. 0. F. 1 == 1371228% as H. K. • Hjönaeíni • Nýlega hafa opinberað trúlofun eina ungfrú Bryndís Brynjólfsdótt ir verzlunarmær frá Drangsnesi og öddur Benediktsson, bifvéla- virki Bergstaðastrætí 42. • Skipaíréttir • Eimskipafélag íslands h.f.: 'iBrúarfoss er í Reykjavík. Detti- foss fór frá Kaupmannahöfn 29. f. m. til Leningrad, Kotka og Hels- ingfor3. Fjallfoss fór frá Hafnar- firði í gærkveldi til Rotterdam. — Goðafoss fór frá New York 29. f. in. til Reykjavíkur. Gullfoss fór f j á Reykjavík 29 f.m. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss er í Ventspils, Reykjafoss fór frá Vestmannaeyjum 17. f.m. til Rott- erdam, Eshjerg og Hamborgar. — Selfoss fór frá Reykjavík í gær- kveidi til Isafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Trölla- foss er í New York. Tunguföss er á leiðinni til New York. Báldur er í Réykjavík. Skipaútgerð ríkisins: j Hekla er væntanleg til Rvíkur S dág að vestan úr hingferð. Esja yar á ísafirði í gærkveldi á norð- tkileið. Herðubreið fer frá Rvík i ívold, austur um land til Vopna- fjarðar. Skjaldbreið er á Húna- xlóa á leið til Akureyrar. Þyrill yar í Frederikstad í gær. Skaftfell yngur fer frá Reykjavík í dag til ’Vestmannaeyja. Baldur fer frá Reykjavík í dag til Búðadals og Hjallaness. Dagbók ^kipadeild S. I. S.: ! Hvassafell fór frá Norðfirði í gær áleiðis til Abo og Helsingfors. Amarfell lestar á Austfjarðahöfn ijm. Jökulfell er í Bauma. Dísar- fell fór 29. f.m. frá Rotterdarm á- lfeiðis til Reykjavíkur. Litlafell er f olíuflutningum á Austfjörðum. Nelgafell fór 30. f.m. frá Gandia áleiðis til Reykjavíkur. Orð lífsins: En með harðúö þinni og iðrunar lausa hjarta safnar þú sjálfum J)ér reiði á reiðidegi og opinber- unar Gaðs réttlata dðmii. ( Róm. 2, 5.). Gangið í Almenna Bóka- félagið. Skrifstofa Öðins iSkrifstofa félagsins í Sjálfstæð ishúsinu er opin á föstudagskvöld um frá 8 til 10. Sími 7104. Féhirð- ir tekur á móti ársgjöltíum félags manna og stjórnin er bar til við- tals fyrir félagsmenn. Dagleg áfengisdrykkja er hættu leg.—- Umdæmisstúkan. Kvenfélag Óháða safnaðarins Fundur í Eddu-húsinu í kvöld kl. 8,30. Bazarinn vei’ður ekki fyrr en sunnudaginn 11. des. Félag Eskfirðinga og Reyðfirðinga heldur spilakvöld í Þórskaffi í kvöld kl. 8,30 e. h. Gullbrúðkaup eiga í dag, hjónin frú Hölmfríð- ur Bjöi-nsdóttÍ!' og Sigurður Guð- mundsson vélstjóri, N.jai'ðarg. 61. • Gengisskrdning • (Sölugengi) GullverS ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. 1 Sterlingspund .. kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar — 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,40 100 danskar kr.....— 236,30 100 norskar kr.....228,50 100 sænskar kr.....— 315,50 100 finnsk mörk .... — 7,09 1000 franskir frankar . — 46.63 100 belgiskir frankar — 32,90 100 svissneskir fr. .. — 376,00 100 Gyllini ......... — 431,10 Fimm míndtna krossgáta 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 lírur..........— 26,12 Til Hallgrímskirkju í Saurbæ hefur herra sóknarprestur Jón M. Guðjónssoi) á Akranesi, sent mér nýlega gjafir og áheit ýmissa manna; eru gjafii*nar þessar: — '500 k-r. ffá Jóhannesi og Krist- jrúnu, Vinnuhraut 9, Akranesi, .100 kr. frá Guðrúnu, Mánabraut, Akranesi og 100 kr. frá F. Frið- ‘finnsdóttur, Akranesi; og áheitin þessi: 100 kr. frá Jóhanni á L,- Fellsöxl, 100 kr. frá Kristínu Jónsdóttur á Sigurðarstöðum á jAkranesi og 200 kr. frá Sólveigu við Mánabvaut, Akranesi. Matth. Þórðarson. Frá Guðspekifélaginu Dögun heldur fund í kvöld kl. •8,30 í húsi félagsins Ingólfsstræti 22. Erindi, upplestur, skugga- tmyndir frá Tibet. Almenna Bókaféiagið Tjarnargötu 16, sími 8-27-07. Bjjj'Æ? i * t » « Ppz_zpp ______■____J 1«; íi Skýringar: Lárétt:— 1 logið —6 konunafn —• 8 gripadeikl — 10 fugl — 12 erfiður áfangi — 14 fangamark — 15 menntastofnun — 16 fljót- ið — 18 í laginu (þf). Lóffrétt: — 2 áll — 3 flan — 4 mæla----5 draga á langinn — 17 sprotanna — 9 sunda — 11 hi’óp - um — 13 landeyðu — 16 fisk — 17 flan. Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 stafa — 6 afl— 8 lár — 10 ósk — 12 úlfanna — 14 PA — 15 út — 16 ana — 1® and- aðan. LóSrétt: — 2 tarf — 3 af — 4 flón — 5 glúpna 7 skatan — 9 ála — 11 snú — 13 Anna — 16 AD — 17 að. Helga Bárðardóttir „Ný íslenzk skáldsaga eftir Sigurjón Jönsson, — Ú r ritdómum um söguna: „Eg las þessa bók Sigurjóns mér til mestu ánægju. Hún er skrifuft af" miklum krafti og víða af mikilli andagift. I henni er stígandi kraftur og tregabrunginn tónn um mikil örlög og átök og end- iránn í samræmí við atbui ð- ina alla“. Þorsteinn Jónsson. „Málsmeðferðin er skemmti- leg og hressandi. Frásagnar gáfa ’Sigurjóns Jónssonar er mikil og sérstæð og það er ómaksins vert að kynnast benni. Sagan af Helgu Bárð ardóttur er spennandí og skemmtileg.“ Kristmann Guömundsson. „Atburðirnir í mannheimi mynda ægifagra íslenzka harmsögu, og bað, sem fyr- ir ber í tröllabyggðum, rek- ur höfundurinn af svo þrótt mikilli nærfærni, að sagan orkar á mann líkt og kyn.ia- drykkur, Sígurjón ræður við vanda öfganna. Sögu- fólkið stendur iesandanum fyrir hugskotssiónum eins og endurminning þeirra, sem hann hefur séð og heyrt og nýtur að nruna. — Lesandinn fer á fljúgandi klæði skáldskaparins um dulheima heiðins siðar á ís- landi, og lifir örlagasögu, sem gerist í Grænlandi og Noregi og hér heima á Fróni.—• Og endirinn: Mik- ill bragur óbundins máis; stórmannlega botnaður.“ Helgi Sæmundsson. Áhcit á Strandakirkju Aflh. Mibí,: Gamalt og nýtt áh. S H- kr. 50,00 ; P 10,00; Ó S 25,00; S J 200,00; J S G 100,00; R S 100(00; Kristjana 50,00; Ó E 200,00; ungur sjómaður að vest- an 50,00; Haukur 10,00; Þ L og G.E 30,00; G J 50,00; N N 100,00; frá gamalli koívu á Ellih. Grund 30,00; K H 50,00; S R 10,00; M B 150,00; N' N 200,00; g. áh. 16,00; E J 100,00; S Þ A 20,00; kona 50,00; M 25,00; H G 50,00; kona 20,00; g, áh. frá Rangæing 1.000,00; áheit 25(00; Nanna Ól- afsd. Höfn Hornaf. 50,00; G K 70,00; S S 25,00; Ásta, áheit 100(00; Þ G 06,00; A H Stokks- eyri 500,00; O N 50,00; M H 10,00; K og B 30,00; Þ P 100,00; E G 16,00; V D 100,00; N N 50,00 A 20,00; áheit 50,00; Jóna 50,00; N N 40,00; Gunna 10,00; J M 25,00; Bi-eiðfirðingur 100,00; Þ G 100)00; g( og nýtt áh. S K 20,00; Þ H áheit 100,00; N N 60,00; A G 100,00; veik kona 40,00; Svava 100,00; B B 50,00; N N 10,00; Ragna og Amva 20,00; H L 50,00; N N 100,00; J H 750,00; Þ S 50,00; G M G 50,00; Guðhjörg ’Jónsd. 60,00; S G 10,00; N N 100,00; K G 50,00; N N 100,00; N N 5,00; J J 50,00; áheit 50,00; S 50,00; áheit 10,00; Guðmundur 50,00; F B 10,00; N N 600,00; N N 400,00; Sigga 200,00; E K 160,00 Ág. manen afh. af séra Bj. Jónssyni 600,00; Runá 10,00; göm- ul kona í Hafnarfirði 30,00; Þ T 60,00; Þ 10,00; Þröstur Karlsson 20,00; S G Stokkseyri 10,00; B B 100,00; K S 50,00; 5. C. MÍR 20,00; g. áheit E L 50,00; g. áh. N N 40,00; Oddný 200,00; g. áh. G Ó 100,00; P Z 200,00; N N 100,00; D 50,00. [Læknar fjarverandi Ófeigur J. Ófeigsson verður 1 fjarverandi óákveðið. Staðgengill: Gunnar Benjamínsson. Kristjana Helgadóttir 16. sept. óákveðinn tíma. — Staðgengillj Hulda Sveinsson. Ólafur Ólafsson fjarverandi óá- kveðinn tíma. — Staðgengill: Ól-t afur Einarsson, héraðslæknir, — Hafnarfir-ði. ) Blaðamannafélag' íslands heldur fund i Edduhúsinu, uppi, kl. 1,30 í dag (stundvislega). —■ Áríðandi að sem flestir mæti. D • Utvarp • Föstuclagur 2. desemher: Fastir liðir eins og venjulega, 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. —- 20,30 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn Finnhogason cand. mag.). 20,35 Aldarafmæli Þói'halls Bjarn arsonar biskups: a) Erindi: Nokkr- ar æskuminningar um Þórhall biskup (Ásmundur Guðmundsson, biskup). b) Upplesttir: Ræða eftir Þórhall Bjarnason (Vilhjálmur Þ. Gislason útvarpsstjóri). 21,25 ís- lenzk tónlist (plötur): Sönglög og hljóðfæralög eftir Sveinhjörn Sveinbjörnsson og Sigfús Einars- son. 21,40 Upplestur: Dulrænar frásagnir (Oscar Clausen). 22,10 Þjóðtrú og þjóðsiðir (Baldur Jóns son cand. mag.). 22,25 „Eitthvað fyrir alla,“ tónleikar (plötur). — 23.10 Dagskrárlok. Asmundur J. I DAG er til moldar borinn Ás- mundur J. Magnússon, er andað- ist á Landsspítalanum 24. nóv- ember s.l. Ásmundur var fæddur í Garð- húsum í Gaulverjabæ 13. des. 1888. Foreldrar hans vqtí\ Odd- ný Jónsdóttir og Magnús Snorra- son. Til Reykjavíkur fluttist hann 1902. Framan af æfi stundaði hann sjómennsku, og var háseti á fiskiskútum um nokkurra ára skeið: Ásmundur hélt til Kanada árið 1913. Var hann þar lengst af við fiskveiðar á stórvötnum landsins, en til þess starfa völd- ust þá helzt hraustmenni, því veiðarnar vom stundaðar á ís að vetrarlagi í misjöfnum veðrum. Heim til íslands hvarf hann aftur árið 1917 og gerðist þá há- setí á fyrstu íslenzku millilanda- skipunum, Gullfossi gamla, Esju og Sterling. Árið 1926 réðist hann til Land- síma íslands og starfaði á við- gerðarverkstæðum Bæjar- og Landsímans æ síðan. Mér eru minnisstæð fyrstu kynni mín af þessum vmi mínum, er hófust fyrir sex árum. Sex ár af ævi manns eru að vísu ekki langur tími ,en fljótlega kem- ur í Ijós hvað inni fyrir býr. Þó að nokkuð margir áratugir væru á milli okkar, stóð það ekki rvegi fyrir vináttu okkar. Þannig I var lund Ásmundar, sem ungs Fáein kveðjuorð FERDIIMAIMD l^auðsyiilegir aukahlutir manns, þó árin teldust nær sex- tíu og sjö. Ásmundur var gjörfulegur mað ur, hægur í lund og einstakt prúðmenni í allri framkomu. Aldrei sá ég hann öðru vísi en kátari og glaðan, en að vísu bjó alvara á bak við. Hversu skemtilegar voru ekki athuga- semdir hans. Hann sá allt á sinn sérstæða hátt, sem öllum er ekki gefið, en gat veitt öðrum svo ótrúlega innsýn í þennan heim sinn og látið þá skemmta sér við. I fyrra vor kenndi hann las- leika, er þó virtizt ekki alvar- legur. En í október síðastl. lagðist hann í Landspítalann til upp- skurðar, er leit út fyrir að tak- ast mundi vel, en skyndilega syrti að og ævi hans var öll. Ég harma hversu lítið ég er kunn- ugur eftirlifandi konu hans og börnum Aðeins af orðum hans sjálfs, sem að vísu voru ekki mörg. Veit ég hversu :njög hann virti eiginkonu sína. Og börnin fjögur, sem • öll eru fulltíða, minntist hann oft á. Ég veit að harmur þeirra er sár. Ég sendi þeim mínar inni- legustu samúðarkveðjur. Minn- ingin um þennan góða og göfuga mann veitir þeim huggun. Gunnar Einarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.