Morgunblaðið - 02.12.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.12.1955, Blaðsíða 7
| Föstudagur 2. des. 1955 fUORGVNBLAÐIB 7 FRÁ SAMBANDI UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA RITSTJÓRI: ÞÓR VILHJÁLMSSON 3 ályktanir 13. jjsings SUS um i. SAMBANDSÞING ungra Sjálfstæðismanna telur það skipta meginmáli um framtíð ísienzkra atvinnuvega og lífskjör al- mennings, að kostað sé kapps um verðfestingu íslenzks gjaltlmiðils. Harmar þingið', að jafnvægi það í efnahagsmálum, sem komizt liafði á undanfarin 2—3 ár raskaðist á síðastliðnu vori vegna^verk- falla þeirra, er kommúnistar og fylgismenn þeirra stofnuðu þá tll» Með þeirri skemmdarstarfsemi hafa kommúnistar vaidið' stór- felldum erfíðíeikum í framkvæmd uppbyggingarstarfa, lagt aukna bagga á framleið'sluatvinnuvegina og stefnt gengi íslenzku krón- unnar í voða. O — © — O Telur þingið, að ábyrgum launþegum og vinnuveitendum beri að semja um kaupgjald á grundvelli framleiðsiugetu atvinnuveg- anna og framfærsiukostnaðar á hverjum tíma og verfflag inn- lendra framleiðsluvara sé ákveðið á grundvelli framboðs og eftir- spurnar, en horfið verði frá þeirri hringrás, sem verðlagsvísitölu- kerfið skapar. Mynd þessi er tekin í vinnusal í hagdeild Framkvæmdabankans og sýnir bankastjórann Dr. Benja- mín Eiríksson (lengst til vinstri) ásamt 3 ungum fræðimönnum, sem við bankann starfa. Þeir eru talið frá vinstri: Helgi Ólafsson M. A., Einar Benediktsson ML A. og Benedikt Antonsson cand. oecon. Rannsóknarstoía fjármálanna o o Heimsókn i Framkvæmdabankann ID A G birtast hér á síðunni 3 ályktanir 13. þíngs Sambands ungra Sjáifstæðismanna um fjárhagsmál. Það þótti vel hæfa að láta fylgja stuttorðar upplýsingar um Framkvæmdabanka ís- lands, en bankinn var stofnaður fyrir nokkrum misse-rum tii að „efla atvinnulíf og velmegun íslenzku þjóð'arinnar". Bankinn hefur mikilvægu hlutverki að gegna, og ætti hver maður aö þekkja til helztu atriða varðandi starf hans. SVIPAZT UM I BANKANUM | og segir þar, að hlutverk hans sé Framkvæmdabankinn er til að „efia atvinnulíf og velmegun húsa á efstu hæð í nýbyggingu íslenzku þjóðarinnar með því að Útvegsbankans við Lækjartorg. beita sér fyrir arðvænlegum Þangað upp koma ekki vonglöð framkvæmdum". Bankinn er eign ungmenni til að leggja inn spari fé eða þungbrýndir kaupsýslu- menn til að greiða viðskiptavíxla. Framkvæmdabankinn annast sem sé ekki venjuleg bankaviðskipti. Þar eru því hvorki alvörugefnir gjaldkerar né önnum kafnir dag- bókarar. Til allrar hamingju eru þar hins vegar friðar skrifstofu- stúlkur, en þær eru sem kunnugt er ánægjulegasta vörumerki ís- lenzkra banka. Fréttamaður síðu S.U.S. fékk ríkisins, og lagði það honum til te. Það voru 95 milljónir króna, bundnar í skuldabréfum Sogs- og Laxárvirkjananna og Áburðar- verksmiðjunnar, en þau voru kevpt fyrir fé, sem leyst hafði verið úr Mótvirðissjóði. Sá sjóður var stofnaður með þeim pening- um, er fengust fyrir erlendan gjaldeyri, sem hér var seidur, og Bandaríkjamenn iögðu ríkinu til sem Marshallaðstoð. Auk stofn- fjársins fékk bankinn til varð- leyfi dr. Benjamíns Eiríkssonar j veizlu afgang Mótvirðissjóðs, bankastjóra til að litast um innan milli 200 og 300 milljónir króna. veggja í Framkvæmdabankanum, j Að sjálfsögðu var minnstur hluti og tóku 2 starfsmenn bankans þessa fjár alls handbær til út- að sér leiðsögnina, þeir hagfræð- ingarnir Einar Benediktsson M.A. og Helgi Ólafsson M.A. í bank- anum starfa 10 menn, og hefur hópurinn stækkað mikið á þessu ári vegna nýrra verkefna. lána. Það sem laust er lánar banltinn til þjóðnýtrar fjárfest- ingar, og- hann tekur einnig lán erlendis og endurlánar þau ís- lenzkum aðilum. Til þessa hefur bankinn veitt 44 lán, alls um 221 mill jón króna. Stærstu lántakarnir eru Sogs- Framkvæmdabanki íslands hóf virkjunin (73Vz milljón), Áburð- starfsemi sína fyrra hluta árs arverksmiðjan (64 miBjónir) og 1953. Lög um bankann voru gefin Búnaðarbankinn vegna ýmissa út 10. febrúar þá um veturinn, i sjóða sinna (42 milljónir). 19 jr LANVEITINGAR BANKANS » stæðismanna að HelKn STJÓRN Satnbands ungra Sjálf- stæðismanna efnir til kynningar- móts fyrsr ungt fólk af Suður- landi að Heilu á Rangárvöllum annað kvöld, laugardaginn 3. des. M6t þeíta vexður með liku sniði og hausímót þau7 sem ung- ir Sjálfstæðismenn hafa efnt tii á undanförnum árum. Til sam- komunnar hefur verið vcl vand- að. Fluttar verða stuttar ræður og þekktir listamenn annast skemmtiþætti. Formaður S.U.S., Ásgek Pét- ursson, fiyíur ávarp og Ingólfuir Jónsson ráðherra flytur ræðu. Af. öðicum dagskráreínum má nefnaj söng Kristins Hallssonar. Margt annað verður á dagskránni, og | er þess yænzt, að sjálfstæðisfólk j af Suðurlandi fjöimenni til móts- ins og taki með sér geslt. Þátt- taka er ölluin heimil meðan hús- rúm leyfir. — Dagskráin verður nánar auglýst. HAGDEILB BANKANS Framkvæmdabankinn hefur fleiri verkefnum að sinna. Hann safnar upplýsingum um þjóðar- tekjur íslendinga, en skýrslugerð um atvínnulífið í heild þykir nú siálfsögð meðal rnenningarþjóða. Fullkomnar skýrslur af þessu tagi og áætlanir, sem byggðar eru á þeim, geta verið til leiðbein- ingar urn fjárstjórn hins opin- bera og bent á leiðir til að festa og ávaxta fé með hagkvæmu móti. Skýrslur þessar eru og gerðar vegna þátttöku íslands í ýmsum alþjóðasamtökum. Er hér um merkt mál að ræða, því að slík uppiýsingaskiptí milli ríkja eru nýlega til komín, og hafa þau átt sinn þátt í að koma fjárhagsmál- um á Ijósan grundvöll og fyrir- byggja óæskilegar pukurráðstaf- anir. Enn er þess að geta, að lögum samkvæmt á Framkvæmdabank- mn að vera ríkisstjórninni til leiðbeiningar um fjárfestingar- mál. ÚTGÁFUSTÖRF BANKANS Framkvæmdabankinn hefur gefið út 2 : érstakar ársskýrslur,. og í lúnímánuði s,l. hóf hann út- gáfu á tímariti, sem* nefnist Úr þjóðarbúskapnum. Eitt hefti er kcmið út og birtast í því ýmsar niöurstöður af athugunum gerð- um á bankans vegum. Ýmsar þeirra væri hollt að hafa í huga, þegar lesnar eru öfgakenndar greinar urn atvinnuþróun síðustu ára. Árið 1950 bundust 2 stærsíu flokkarnir samtökum um mynd- un rikisstjórnar og um nýja og gjörbreytta stefnu í fjármálum. Þá hófst stórfeiid þróun. — Af skýrslum Frámkvæmdabankans má sjá, að framleiðslan hér á landi jókst úr 1610 milljónum- króna 1950 í 2840 inilljónir 1954 eða um 7S% miðað við krónu- tolu. Sé reiknað með verðhækk- oniim, sem urðu á þessu tíma- bili, er aukningin 39%, og sýnir sú staffreynd mikið átak. Fjár- fesísngin eSa myndun varaniegra eígna nsm á þessum 5 árum 2368 milljónum króna, hún var 270 milljónir 1950 en 666 niilljómr 1954. Þótt reiknað sé með verð- hækkumim hefur áríeg fjárfest- ing aukizt um 78%. Verzlunin hefur og stóraukizt, þ. á. m. inn- ílutningsverzlunin, enda voru settar um hana nýjar og frjáisari Framh. a bls. 12 Þingið telur einsætt, að verðfesting gjaldmiðilsins náist ekki án hallalauss búskapar ríkis og bæja, enda sé gæít ítrustu varkárni í fjáríestingu oþinberra aðila og tekjuafgangi þannig varið, atf ekki leiði til verðbólgu. Leggur þingið áherzlu á, að því fjármagni, sem bankarnir hafa til ráðstöfunar, sé fyrst og fremst veitt til framleiðsluaukningar i arffbærum atvinnurekstri einsíaklinga og félaga. 0 — 9 — 0 Þingið álítur nauðsynlegt til að vekja traust á gjaldmiðlinum og draga úr lánsfjárskortinum, að skattalög ltomi ekki í veg fyrir, að félög og einstaklingar, hverju nafni sem þeir effa þau nefn- ast, myndi eigið fjármagn. Sérstök áherzla skal á það lögð, að almennt verði, að menn verji fjármunum sínum til skuldabréfa og hlutafjárkaupa, þar sem bæði skuldahréfa og hlutafjáreign er öruggur grundvöllur tjárfestingar og atvinnuframkvæmda. Afnema ber því tvísköttun á arði hlutafélaga, svo að eftirsótt verði fyrir almenning að eignast hlutabréf, og hlutaféiögum verði þannig gert kleift að safua fé frá mörgurn aðilum til stórfram- kvæmda, og stoína her hér kaupþing, þar sem hægt er að kaupa og selja verðbréf á raunverulegu markaðsverði fyrir opnum tjöldum. Þingið vekur í þessu sambandi athygli á þeirri óheillavænlegu þróun að fjármagnið safnist til örfárra aðila, ríkis, bæja og sam- vinnufélaga, með þeim árangri, að ríki og bær starfrækja atvinnu- fyrirtæki, sem betur væru komin í höndum einstaklinga og félaga. Þingiff minnir á, að núverandi ríkisstjóm hefur á stefnuskrá sinni endurskoðun ákvæða um skattaálagningu félaga og skorar á stjórnarflokkana að leggja fyrír þing það, er nú situr, tillögur milliþínganefndar í skattamálum og afgreiða þær. II. Sambandsþing ungra Sjáifstæðismanna telur, aff íslendingar eigi að beina erlendu fjármagni til landsins og gera nauðsynlegar breytingar á löggjöí'inni í þeim tiigangi. Bendir þingið á, að fjöl- margar aðrar þjóðir hafa með góðum árangri farið inn á þessa braut til að koma á stóriðju j löndum sínum. Telur þingið enga hættu stafa af því að heimila erlendum aðil- um fjárfestingu hérlendis, enda sé rækilega gengið frá samn- ingum við þá. Hins vegar varar þingið við óhóflegum lántökum erlendis í framtíðinni, sem þjóðin öil síendur ábyrg fyrir, hver sem verða afdrif þeirra fyrirtækja, sem lánsfjárins er varið til. III. 13. þing Sambands ungra Sjálfstæðismanna gerir það að tillöga sinni, að ein innheimtustofnun annist alla innheimtu opinberra gjalda, sem síðan verði skipt mílli ríkis og bæja, enda verði allir skattar dregnir frá tekjum manna um leið og iaun eru greidd. Þingið hvetnr enn tii þess, að hjón séu skattlögð hvort í sínu lagi. SKÓLA - FRÉTTIR AKUREYRINGAR Á FERDALAGI NEMENDUR úr 6. bekk Mennía- skólans á Akureyri hafa undan- farið komið ár hvert til Reykja- víkur, og var þeim hætti haldið nú í haust. Norðanmenn komu s.l. laugardag snemma og voru vistaðir í íimleikahúsi Mennta- skólans við Lækjargötu. Tíminn hér í höfuðstaðnum var vel not- aður. Að kvöldi komudags efndu reykvískir sjöttubekkingar til fagnaðar í skóla sínum. Fór þar m.a. fram keppni í mælskulist milli norðan- og sunnanmanna, og urðu gestirnir hlutskarpari. Sunnudeginum vörðu komu- menn til að njóta ýmissa menn- ingargaeða. Þeir sáu sýningu kín- verska fornsöngleikaflokksins í Þjóðleikhúsinu síðdegis og leik- rit Millers í deiglunni um kvöld- ið. Margir þeirra fóru og suður í listasafn og skoðuðu málverka- sýningu Menntamálaráðs á Kjarvalsverkum. Norðanmenn héldu heim á mánudagsmorgun. Þeir voru uiiv 40 í förinni og vai' Steindó'r Steindórsson yfirkennari farar- stjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.