Morgunblaðið - 03.12.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.12.1955, Blaðsíða 3
Laugardagur 3. des. 1955 MORGUNBLAÐIÐ I Kerrah-atfar Með amer.ísku lagi, mjög fallegir litir. Nýkomnir. — „GEYSIR" H.f. Fatadeiidin. SkiðasEeðar Skíðasleðarnir eru komnir. „GEYSIR" H.t. Veiðarfæradeild Vesturgötu 1. Nýkomið VUaríingra- veftlingar fyrir dömur. — Ullartiöfúð- klútar og ullar-sportsokkar. Olympia 'Laugavegi 26. IVflótatimhur Til sölu eru ca 10.000 fet af vel meðförnu, notuðu timkri lx‘5”. Tilboð sendist Mbl., fyrir mánudagskvöld, merkt „Lóðrétt klæðning — 740“. ÍBIJÐ 1—3 herb., óskast, með eða án húsgagna. Uppl. gefur: Jón Óskarsson, fyrir kl. 19 í síma 9397 eftir kl. 19, í síma 4749. Fótaaðgerðarstofan P E D I C A Grettisg. 62. Sími 6454. Teppafillt Verð kr. 32,00. rOLEDO Fischersundi TIL SÖLU 2ja herb., rúmgóð kjallara- íbúð við Sörlaskjól. Laus til íbúðar. 3ja herb. íbúð við Snorra- braut, 1. hæð. 3ja berb. fokheld liæð. 90 tferm., við Kaplaskjólsveg. 3ja berb. hæð í Hlíðunum. 'Tilbúin undir tréverk og málningu. Aðalfasteignasalan Simar 82722, 1043 og 80950. Aðalstræti 8. Hef kaupanda að stól'U, vönduðu sleinhúsi í eða sem næst Miðbænum. — Húsið yrði staðgreitt. Hef kaupendur að Öllum stærðum ibúða i -bænum og nágrenni hans. Hef kaupendur að góðum einbýlishúsum í bænum. Vantar 4ra til 5 berb. íbúð í Hlíðarhverfi. — Skipti á íbúðum geta komið til greina. Einar Siourðsson lðgfræðiskrifstofa — fast- eignasala. Ingóltfstræti 4. Sími 2332. ÍBflJfl 2ja—3ja herbergja íbúð ósk ast til leigu nú þegar. — Uppl. gefur: Eggert Kristjánsson, hdl. Laugavegi 24. Sími 81875. Dagstofuhusgögn Sófi, 2 stólar og borð, lítið notað til sölu með tækifæris- verði. Barónsstíg 80. Sími 4740. — Raflagnir Viðgerðir. Fljót afgreiðsla. Raftækjavinnustofa Þorláks Jónssonar h.f. Grettisg. 6. Sími 4184. Ihúðir til sölu Nýleg 5 herb. íbúðarliæð með sér inngang. Sér hita og bílskúr. Hálft steinhús, 4ra herb. i- búð með sér hitaveitu, í Vesturbænum. Útborgun um kr. 100 þús. 4ra lierb. íbúðarhæð við Brávallagötu. 2ja og 3ja herb. íbúðarliæðir við Blómvallagötu. 2ja lierb. íbúðarhæð, með hálfu geymslurisi og geymslu og þvotta'húsi, í kjallara, á hitaveitusvæði í Austurbænum. Forskalað timburhús við Grettisgötu. — Útborgun helzt kr. 140 þús. Lítið, járnvarið timburbús, á eignarlóð, við Rauðarár- stíg. — Lítil bús í útjaðri bæjarins, o. m. fl. lUvia fasteipasalan Bankastr, 7, sími 1518, 4—5 ferm. Miðstöðvarketill fyrir kolákyndingu, óskast keyptur. Uppl. í símum 82534 og 7880 kl. '12—4 og 7—8 í dag og næstu daga. Pels-cape og dömupels lítið númer, með tækifæris- verði, til sölu, á sunnudag- inn, Kambsvegi 9. Persneskt teppi handofið, til sölu í Harald- arbúð. — Austin ’46 vörubifreið, minni gerð, til sölu. Til sýnis eftir kl. 1 í dag. — Bílasalan Klapparstíg 37, sími 82032. IViercyri ’46 6 manna, til sölu. Til sýnis eftir kl. 1 í dag. Bílasalan Klapparstig 37, sími 82032. Drengurinn í Vogabverfinu, sem fékk lánað telpubjólið að Siglu- vogi 12, skili þvi þangað strax, annars fær lögreglan málið. BEZT- ÍJLPAM Margir litir. Allar stærðir. Nýkomnir Kveninniskór margar tegundir Flókainniskór karlmanna. Barnainniskór Aðalstr. 8, Laugavegi 20, Lvg. 38, Snorrabr. 38, Garðastræti 6. 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu. Húshjálp kæmi til greina. Uppl. í síma 1137. Innkaupatöskur Innkaupapokar Margar gerðir fyrirliggj- andi. Heildsalan B. K. Vesturg. 3. Sími 80-210. Stofa til leigu Aðgangur að eldhúsi kæmi til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á mánudag, merkt: „Reglu- semi — 744“. Berranæirföt Lækjargötu 4. Stór suðurstofa með svölum, til leigu, Miklu braut 66 (til vinstri). Upp- lýsingar eftir hádegi. Keflavík - Suðurnes Weed-snjóke?5jur Serex-f rostlögur Stuðara-tjakkar Ljósasamlokur Stapafell, — Keflavík. I. fl., léttsaltað Kindakjöt Æ.-l. Verð kr. 19,70. verz/unin Sjálfsafgreiðsla, bílastæði. Laugav. 160, slmi 3772. BARNAVAGM 2 góðir enskir barnavagnar til sölu. Sanngjamt verð. — Uppl. í síma 82409 í dag og á morgun. TIL LEIGU Tvö herbergi og eldhús á efri hæð, í nýju búsi, til leigu frá 15. des n.k. Engin fyrirframgreiðsla, en sá, sem getur lánað kr. 16 þús., gengur fyrir. Aðeins bam- laust fólk kemur til greina. Tilboð merkt: „Reglusemi — 742“, sendist á afgreiðslu blaðsins. Ráðskona áskast á reglusamt og gott heimili. Tilboðum sé skílað til blaðs- ins fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „747“. Jeppakerra til sölu Upplýsingar í síma 6990. Keflvíkingar Kjólar teknir í saum. Einn- ig sniðnir og þræddir saman, ef óskað er. Hringbraut 96, (kjallara). Karlmannaskór svartir og brúnir, nýkomnir. Fjölbreytt úrval. Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17. Köflóttir inniskór úr f'lóka drengja, kven, karlmanna. Nýkomnir. Skóverzlunin Framnesvegi 2. Laugavegi 27, niðri. — Þýzku Kulda- húfurnar marg eftirspurðu, eni komn- ar aftur. Trésmíðavélar til sölu Stór og góður fræsari og nýr fyrsta flokks hulsúbor. Upplýsingar í sima 545, .— Keflavík. — MÁLMAR Kanpiun gamla aiálma H brotajám. Borgartúni. Útgerðarmenn Tveir vanir netamenn geta tekið að sér netabætingu, uppsetningu á lóðum o. m. fl. viðvíkjandi netum. Tilb. merkt: „Sanngjörn kjör — 745“, sendist afgr. Mbl., fyrir miðvikudagskvöld. Gott píanó óskast til kaups ('Steinway). Tilb. sendist fyrir þriðjudag — merkt: „Píanó — 743“. TIL 6ÖLU Ný, amerísk kápa til SÖlu, nr. 14. KjóII á 8—9 ára telpu. Blönduhlíð 25, e. h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.