Morgunblaðið - 03.12.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.12.1955, Blaðsíða 9
Laugardagur 3. des. 1955 MORGUISBLAÐIÐ fPBOTTIBV'I Landsleikur viö England i ágúst n.k. Donmörk, Noregur cg íslond keppi hér sín ó milli 1957 AÁRSÞINGI KSÍ sem haldið var um s.l. helgi var nokkuð drepið á í'yrirhugaða landsleiki íslenzkra knattspyrnumanna. Segir í skýrslu stjórnarinnar, að henni sé ljóst að iandsleikir þurfi sð ákveðast langt fram'í tímann, jafnvel 4—5 ár. Skrifaði stjérnin/ til Finnlands, Austurríkis, Sviss, Frakklands, Spánar, Þýzkalands, írlands og Englands. Beinn árangur þessara skrifa varð sá að; Finnar buðu til landsleiks í Helsingfors 29. júní 1956. Óska þeiiv eftir að annar landsleikur verði leikinn í sömu ferð, til að dreifa ferðakostnaðinum, en óákveðið ér hvar. sá leikur verður. ***?£ swíi ' v ss-v Myndin var tekin á dögunum af þeim Bulganin og Krusjeff í Indlandi. Þarna láta þeir ljós sitt skína á barnahátíð — og ekki er að efa að börnin skemmti sér vel — enda eru þeir hálf jólasveina- , legir á svipinn. * ÁHUGI HJÁ SUMUM , Hjá allmörgum öðrum aðilum kom fram áhugi á athugun á j möguleikum til samstarfs, og áttu j sér stuð all víðtæk bréfaskipti: við ýmisa aðila, en segja rná að) áhugi margra hafi mjög dofnað, við nánari athugun á íerðakostn- aði milli íslands og annarra landa. hefur ekkert svar heyrzt fra Þjóðverjum, en er liðið frá Neðra-Saxlandi var hér í vor. fóru fram umræður um lands- leiki milli íslands og Þýzka- lands. Búlc janin voru i • 17 1 1 • • 44 h „hl utleysisins SI.Á MIKH) UM SIG FÖR Bulganins og Krusjeffs til Indlands er ein af mestu áróð- ursíerðum, sem nokkru sinni hefur verið gerð af stórveldi. Dag eftir dag halda þeir eldheitar áróðursræður fyrir tugþúsundir áheyrenda og fagnaðarlátunum aetlar aldrei að linna eftir að þeir hafa lokið máli sínu. En hvernig stendur á því, að þeir fá svo góðan hljómgrunn fyrir kommúniskan áróður? — Það er vegna þess, að þeir krydda ræður sínar með indverskum slagorðum, sem Nehru eru svo töm — og hafa gefið honum það mikla fylgi, er hann nýtur í dag. Það er friðarhjalið, sem lætur svo vel í eyrum Indverjanna — og þær fullyrðingar Rússanna, að friður sé höfuðatriði í stefnu þeirra. — Krúsjeff hefur allt- af lag á því, að haga orðum sín- um þannig, að skiljast megi, að friðarhugsjónin sé í rauninni runnin undan rifjum Nehrus. Þeir hamra einnig stöðugt á því, að Rússar hafi aldrei — og munu aldrei reyna að þröngva stefnu sinni upp á’ aðrar þjóðir, og Indverjar þurfi ekki að óttast neinn slíkan áróður af hálfu Rússa. BÖLVAÐUR BERÍA „Við eigum marga viní“, segja Bulganin og Krusjeff í ræðum sínum og benda þar á Kína, A-Evrópuríkin, Indó-Kina og Norður-Kóreu. En þeír láta þess ekki getið hvernig kommúnistar hafa brotizt til valda í þessum löndum, heldur endurtaka bros- andi, að friðarvilji Ráðstjórnar- innar sé einlægur. Þeir nota einnig tækífærið til þess að skýra Indverjum frá því, „að Vesturveldin séu sífellt aö ráðgera árásarstríð á hendui friðarsinnunum". Það lítur helzt út fyrir að Indverjar hafi alger- lega blindazt af vængjablaki Moskvufélaganna, þegar einstök biöð hafa látið orð að því liggja, að margt óhreint sé í pokahorninu hjá Rússum — og benda á ýmsar gjörðir þeirra i utanríkismálum á síðustu árum, þá rjúka önnur blöð upp til handa og fóta og fullyrða það, að allt misjafnt, sem Rússar hafa gert, sé Bería og hans fylgifisk- , um að kenna. BIÐLA TIL INÐVERJA Þeir hafa rekið geysilegan áróður' gegn varnarbandalögum vestrænna þjóða — og bandalög- um þeim, er andkommúnisku ríkin hafa gert með sér í Asíu. í öllum ræðum sínum hafa þeir stöðugt hamrað á því, að það væri ekki leiðin, sem Indverjari áttu að kjósa sér. Indverjar ættu að vera í vináttubandalagi við Rússa — og Rússar mundu veita þeim allan stuðning, sem þeir þyrftu á að halda, bæði í frið- samlegri uppbyggingu og því,! sem lyti að vörnum landsins.; Rússar vilja nú gera allt til þess að öðlast ítök í Indlandi — og spara hvorki fé né vinarhót. í fyrstu ræðu sinni í förinni bauð Krusjeff Indverjum allt það, sem Indverjar þörfnuðust í uppbyggingu landsins — og verður okkur þá hugsað til þess heiftarlega andróðurs, sem Rúss- ar hófu gegn Marshallaðstoðinni. En þrátt fyrir allt óttast Nehru Rússa — og í svarræðu sinni, sagði hann m. a., að Indverjar væru komnir lengra á veg en margir ætluðu og þeir þörfnuðust ekki eins mikillar aðstoðar eins og almennt væri álitið. RÚSSAR í SJALFHELDU Þeir félagarnir hafa oft gert vígbúnaðinn að umræðuefni í ræðum sínum, og sakað Vestur- veldin um, að þau vildu ekki fyrir nokkurn mun takmarka eða koma á eftirliti með vopnabún- aði þjóða heims. Ekki hafa þeir samt getið til- lagna vesturveldanna um afvopn- un — og því síður getið um móttökur þær, er Rússar hafa veitt öllum slíkum tillögum. Þeir hafa reynt að slá hulu á Genfarfundinn — og segja að árangurinn af honum hafi verið góður — en hefði auðvitað orðið betri, ef Vesturveldin hefðu vilj- að ganga til samkomulags í ein- hverjum þeirra mála, er þar voru á dagskrá. Vonbrigði gætti mikið í Vest- urlöndum, með úrslit Genfar- fundarins en framkoma Rússa þar gaf þó til kynna hvernig ástandið er í leppríkjum þeirra i Evrópu; Þeii- höfnuðu frjálsum kosningum. í Þýzkalandi og riú fyrir skémmstu hefur Ulbricht varaforsætjsjfawerra A-Þýzká- lands staðfest þann gun Vestur- veldanna, að ástæðan fyrir því hafi einfaldlega verið sú, að Rússar hafi verið fullvissir þess, að ef frjálar kosningar yrðu látn- ar fara fram í Þýzkalandi, væru dagar kommúniskrar stjórnar þar í landi taldir. VOPNAÐUR FRIÐUR Þannig er friðarvilji Ráðstjórn- arinnar — jafnt utan landamæra í hennar sem innan. Það er vopn- aður friður, sem þeir kjósa — því að það er eini friðurinn, sem þeir geta búið við. Þeirra völd byggjast á byssustingjum. Þess vegna geta þeir ekki fall- izt á, að eftirlit sé haft með vopnabúnaði né framleiðslu vopna. I En það er ef til vill ekkert undarlegt þó að Indverjar seu ginnkeyptir fyrir fagurgala þeirra Krusjeffs og Bulganins, því að friðaráróður þeirra á margt sam- eiginlegt með hlutleysishjali Nehrus. i HLUTLEYSISSTEFNA i NEHRUS Nehfu hefur fordæmt A-Asíu bandalagið. Hann hefur sakað Bandaríkin um að hafa haft ó- heillavænleg áhrif í Indó-Kína, en hann hefur ekki minnzt einu orði á uppreisnarher kommún- ista, sem hefur vaðið yfir landið með báli og brandi. Hann lýsti ekki vanþóknun sinni á því, að kínverskir kommúnistar börðu- ust í Indó-Kína. Nehru hefur sakað Vesturveld- in fyrir nýlendukúgun — og jafn- vel blandað Formósumálinu inn í það — en hann hefur ekki minnzt á stjórn Rússa í lepp- ríkjunum og þær hundruð þús- unda stríðsfanga, sem þrælkað- ir hafa verið i Rússlandi síðan í stríðslok. Það er athyglisvert við þetta fangamál, að eftir stríðið harðneituðu Rússar þvi, að nokkrir stríðsfangar væru í haldi í Rússlandi. Nú eru þeir byrjaðir að láta þessa fanga lausa, og fullvíst er, að hundr- uð þúsunda eru enn í haldi. — Mannúðin þar austúr frá er i hlutfalli við friðarviljann. ER HANN HRÆDDUR? Það þarf því ekki að ganga að því grufiandi, að Nehru ótt- ast Rússa mikið enda hefur hann séð, hvfi. örlög nágranna- ríkin Kína, Tibet: og Indó-Kína hafa hlotið, Það er þess yegna Fullyrð'a má, segir ennfrem- ur i skýrslu stjórnarinnar, þótt formlega staðfestingu vanti, að hér verði landsleikur við England í byrjun ágúst næsta ár, og verður það heim- boð bundið því samkomulagi, að England bjóði til lands- leiks úti 1957. Þá höfðu farar- stjórar bandaríska landsiiðsins mikinn áhuga á áframhaldandi samstarfi við KSÍ og töldu víst að boðið yrði til lands- leiks í Bandaríkjunum í haust eða 1956, en boð hefur enn ekki borizt KSÍ. Sömuleiðis * 3 landa keppni ♦ Þá er stjórn KSI farin að hugsa til hátíðahalda í tilefnl af 10 ára afmæli sambandsin-; 1957. Hefur stjórnin sent boo til danska og norska lands liðsins um að þau komi hing- að samtímis það ár og hér far i fram þriggja Ianda keppm Norðmenn hafa svarað boft' inu og segja að erfitt sé aö' taka endanlega ákvörðun vegna loforðs um að leika i Finnlandi, en finnska sam bandið heldur upp á 50 ára afmæli sama sumar. Norft mennirnir biðja um frest til að svara. Ekkert hefur hin< vegar heyrzt frá Dönum. sloiitd taki þátt í heims meistarakeppni 1958 Frá ársþingi Knaiispyrnusambandsins ARSÞING KSÍ var haldið um síðustu helgi, og sátu það fulltrúar 8 héraðssambanda. Björgvin Schram var endurkjörinn for- maður sambandsins og þeir sem úr stjórn áttu að ganga samkv lögum, voru og endurkjörnir. í stjórn eru þá auk Björgvins Ragnar Lárusson, Guðmundur Sveinbjörnsson, Ingvar N. Pálsson og Jón M'agnússon. ISLAND í HEIMSMEISTARAKEPPNI ^ Ýmis mál voru rædd á þinginu og samþykkt var m. a. tiliaga þess efnis, að unnið skyldi að því að ísland tæki þátt í næstu heimsmeistarakeppni i knatt- spyrnu, sem háð verður í Svi- þjóð 1958. Lagabreytingar lágu fyrir þinginu, en eigi tókst að afgfeiða þær endanlega og verður kallað saman aukaþing síðar. Af skýrslu stjórnarinnar mátti ráða að hag- ur sambandsins hefur batnað mjög á liðnu ári og á sambandið nú allgilda sjóði. ÞJÁLFARINN Karl Guðmundsson var ráðinn þjálfari sambandsins (frá mai til okt.). Þjálfaði hann landsliðin fyrir báða landsleikina. — Þær æfingar urðu 6 fyrir landsleikinn við Dani og 3 fyrir landsleikinn við Bandaríkin — alls 9 æfingar fyrir 2 leiki !! Karl ferðaðist auk þess víða, var stutt á hverjum stað, en sá kostur var tekinn að hann heim- ekki.víst. að hann sé eins ánægðí- ur yfir þeim áhrifum, sem Rúss- arnir hafa náð ájfe.rði.sihrii, þji að hann geri allt til. þess að frið- mælast við þá. sækti sem flesta. Auk þess starf- aði Ellert Sölvason sem þjálfar.i KSÍ í 6 vikur og Guðbrandur Jakobsson í 2 vikur. NÝJA KEPPNISFYRIRKOMULAGID Á aukaþingi KSÍ í jan. var samþykkt nýtt keppnisfyrirkomu lag varðandi keppni í meistara- flokki, — deildarskiptingin. Ei það almenn skoðun að hér hafi verið stigið spor í rétta átt, ,og að þessi nýbreytni muni eiga vaxandi vinsældum að fagna. PRÓFRAUNIR Önriur nýjung sem KSÍ beitti sér fyrir eru prófraunir í knatt- spyrnuhæfni unglinga 12—16 ára. Fá drengirnir merki fyrir að leysa vissar þrautir. Er þess vænzt að ef áhugi á þessu máii grípur um sig, þá verði þessi nýjung til góðs. Sérstök nefnd —■ unglinganefnd — á -að fylgjast með^ framkvæmd þrautanna og ýta undir þátttöku og um leið' að gera aðrar tillögur um, hvern- ig örfa megi áhuga unglinga á knattspyrnu. Form. nefndarinn- ar er FrímSnn Helgason. Þessi nefnd vill leita samstarfs við ált knattspyrnufélög: á landínu.jrog heitir á alla að veita.sér liðsirati i framkvæmd viði prófraunirriaii Skrifstofa . nefndarinnar er hjá .íþróttab.andalagi Reykj.avíkur-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.