Morgunblaðið - 03.12.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.12.1955, Blaðsíða 16
Veöurúfíii í dag: l0¥0ltttlblðil 277. tbl. — Laugardagur 3. desember 1955 Mót Sl:S að Hellu Yeitingahúsin opna í dag á ný Hljóðfæraieikaraverkfaliinu lokið I SAMBAND ungra Sjálfstæðis- manna efnir til kynningarmóts að Hellu á Rangárvöilum í kvöld fcl. 9. Á mótinu fiytur Ingótfur Jónsson ráðherra, ræðu og Ásgeir r GÆRKVÖLDI tókust samningar í vinnudeilu sreitingahúsa- Pétursson form. SUS., flytur f eigenda og hljóðfæraleikara, en hljóðfæraleikaraverkfall hefur ávarp. Kristinn Hallsson óperu- fra þvj 23. október síðastl. í gær hófu vestlragatíjánar sam- ;öngvari syngur einsöng Alfreð úðarverkfalL Ulausen og aðru kunmr skemmti kraftar koma fram. Þá verður Um klukkan 5 í gæi' hófust i gsérdag og stóð samníngafundur- f ístsýning og að lokum verður samningaumleitanir í deilunni. inn yfir til klulckam að verða 10,30 stiginn dans. !: Það var sáttasemjari ríkisins, í gærkveldi. Bifreið fer héðan á mótið, og Torfi Hjártarson, sem hafði milli- . ★ ★ ★ fer hún frá Sjálfstæðishúsinu kl. göngu um samningana. Hóf hann ' Þá kom sáttasemjai i inn til 7 í kvöld. Nokkur sæti eru laus. fund með deiluaðilum klukkan 5 samninganefndar veitingahúsaeig- --------------------■-................. „ ......— enda, en nefndaimenn sátu l>á yf- j ir sjóðheitum Rerlfnarpylsum frá Síld & Fiski, þvi ekki hafði Torfi Hjartarsón gefið mönnum tóm til að skreppa heim í kvöldmatinn. — . Sáttasem jari skýrði samningar- ' nefndarmönnum frá því, að tilhoði þeirra til hijóðfæraleikaranna hefði verið tekið. Þar með var stð- , asta þröskuldinum á Ieiðinni rutt úr vegi og deilan jöfnuð, þó að j sjálfsögðu hafi verið eftir að HEIMDALLUR, fél. ungra Sjálfstæðismanna, efndi til fullveldis- Kanáia ö'á ýmsúm smáatriðum. fagnaðar í Sjálfstæðishúsinu að kvöldi hins 1. des. Var þar * lás viiurlðnna krafðist nýrra eiða tii verndar sjáifstæði íslands Ur ræðu Sigurðar Bjarnasonar húsfyllir og fór samkoman hið bezta fram. Þorvaldur Garðar <Iaj» opna veiti* *i{»aliúsin Jiví öll ... . á ný 02 \ sölum beirra niun í kvöl<i Knstjansson formaður felagsins, setti samkomuna, en siðan flutti h]jóma klassisk <lans. og Sigurður Bjarnason ritstjóri, ræðu. Minntist hann í upphafi sögu dæailriög. <■„ Segulbö„di„ verða jálfstæðisbaráttunnar og þess atburðar, er gerðist 1. des. 1918. isK» á hilUma. NÝJAF, LEIÐIR & Sigurður Bjarnason ræddi síð- an um hið innra sjálfstæði ís- lenzku þjóðarinnar og hvernig hess yrði gætt. Að lokum ræddi hann stefnuna í utanríkis- og öryggismálum þjóðarinnar í dag. i’íann kvað ísland hafa horfið frá hlutleysisstefnunni, ekki vegna þess, að nokkur íslendingur hafi kosið að blanda sér í deilur og ótök þjóða á milli, heldur vegna hins, að rás viðburðanna og ger- breytt aðstaða landsins hefði kraf izt þess. Nýjar leiðir voru óum- flýjanlegar til þess að leita sjálf- . tæði landsins og öryggi þjóðar þess skjóls og verndar. Ræðu Sigurðar Bjarnasonar var ágætlega tekið. Þá sýndi flokkur úr Þjóð- öansafélagi Reykjavíkur þjóð- dansa undir stjórn Sigríðar Val- geirsdóttur, Valur Gíslason flutti gamanþætti og Guðmundur Jóns- on söng einsöng. Að lokum var dansað. -— Fór þessi fullveldisfagnaður Heim- öallar í öllu hið bezta fram. Jiýir íogaraiðmning- ar ii! sáiiasemiara í GÆRKVEI.DI tókust samning- ar,- fyrrr atbeina Torfa Hjartar- .-onar sáttasemjara ríkisins, í deilu Veitingahúsaeigenda og hljóðfæra- teikara. — Næsta verkéfni. sátta- -emjara á sviði samningaumleit- ana milli stéttarfélaga og vinnu- veitenda, er nýr kaup- og kjara- , sa’mningur fyrir toirarasjómenn og kyndara á þeim skipum. Hafa aðilar. hað er Félag ísl. ! lotnvörnúskipaeigenda og S.ió- ’nannafélag Re.Vk iavíkur, sam- j bykk-t að vísa málinu til sáttasemj ará. Hann mun í næstu viku taka vnálið í sínar hendnr og boða aðila til fyrsta fundar. Mikilvægt fyrir almenn- ing að góðir og hæfir menn séu milliliðir Hikiar umræSur um rannsóknarnefndina, en sfjórnarandstaðan ótfast að hún missi áróðursvopn IGÆR voru ennþá framhaldsumræður í sameinuðu þingi um þingsályktunartillöguna um rannsókn á starfsemi milliliðanna. Tóku enn margir þingmenn til máls og töluðu lengi. Nú er svo komið, að jafnvel þingmenn úr flokkum stjórnarandstöðunnar sjá sér ekki annað fært en að lýsa yfir fylgi við tillöguna, en þó virðist ljóst af ræðum þeirra, að þeir óttist, að með slíkri rannsókn sé verið að slá áróðursvopn úr höndum þeiri-a. Myndin sýnir nokkra muni á sýningunni. Eins og sjá má eru gripirnir mjög haglega geiðir. Miög athyglisverð handavinnu- sýning sjúklinganna ú Kleppi Fagrar listir í þjónusiu læknlsfræðlnnar FRÉTTAMÖNNUM var í dag boðið að skoða mjög athyglisverða sýningu á geðveikrahælinu Kleppi. Var þetta sýning á ýmiss konar munum, sem sjúklingarnir hafa unnið að, og eru margir þeirra lista vel gerðir. Á sýningunni eru rúmlega 1300 munir. ‘(>AÐ er í kvöld, sem Tónlistar- og Krabþameinsfélagið gangast fyrir jólatónleikum i Austurbæj- arhíói kl. 7, en allur ágóðinn rennur til hins síðarnefnda. 14 • ára bandarísk stúlka Sally White leikur þar á slaghörpu verk eftir Bach og Beethoven, en Þuríður Bálsdóttir syngur .lög eftir Moz- art, Grieg, Schubert, Jón Þór- .irinsson, Jórunni Viðar og Dur- ante. Þess má geta að ameríska túlkan er dóttir yfirmanns varn- arliðsins á Keflavíkurflugvelli, ý/hite hershöfðingja. TALAH SITT Á HVAÐ Fyrstur talaði Bergur Sigur- björnsson þingmaður Þjóðvarn- ar. Brá nú svo við, að þessi þing- maður sem fyrir nokkrum dög- um sagði um tillöguna: „Tillag- an er fláttskapur og ekkert ann- að, til að sýnast og ekkert annað, gerð í blekkingarskyni og ekkert annað“, lýsti nú yfir fylgi við að slík rannsókn. færi cram. Virtist þannig koma í ljós, að þessi þing maður vissi í rauninni ekkert hvað hann vildi. Sama ósamræmið kom fram í ræðu hans, er hann í öðru orð- inu hallmælti öllum milliliðum, en sagði svo í hinu orðinu, að t. d. trillubátaeigendur væru illa staddir, ef þeir nytu ekki stuðn- ings innflytjenda. Allir trillu- bátaeigendur hefðu ekKi aðstöðu til að kaupa sjálfi'r net eða olíur til útgerðar sinnar. Þeir; þekktu ekki viðskiptasamböndin og kynnú heldur ékki að halda uppi bréfaskriftum á erlendri tungu. Einmitt i þessum orðum viður- kenndi Bergur, hve mikla þýð- ingu starfsémi milliliðánna hefur fyrir þjóðarheildina. Að lokum hafði hann talað sig upp í svo mikið fylgi við slíka rannsókn, að hann vildi láta færa ránnsóknina út, þannig að hún næði líka yfir milliliði erlendis. ÞÝ'ÐINGARMIKIÐ MÁL Gísli Jónsson, þingmaður Barðstrendinga, mælti nokk- ur orð. Hann minntist fyrst á hinn dæmalausa málflutn- ing Bergs Sigurbjörnssonar, sem væri þannig, að illt væri að ráða í, hvað maðurinn meinti. Stundum væri hann á móti rannsókn og stundum með henni. Ðæmi um þetta væri hin íurðullega tillaga að láta rannsaka hagnað erlendra félaga, sem við keyptum vör- ur okkar hjá. Ætli það þætti ekki undarlegt, sagði Gísli, ef við sendum rannsóknarnefnd til Shell-félagsins í Hollandi og heimtuðum að fá að vita, hve mikið það hagnaðist á að selja íslendingum olíu. Þetta er aðeins eitt dæmi, sem sýnir, á hvílíku hundavaði þingmaður Þjóðvarnar fer um tillöguna. Þetta sýnir um leið, að hann notar þetta sem hrei^t áróðursmál. „Ég tel þetta miklu þýðingarmeira og alvar legra mál, heldur en að það eigi að fara slíkum höndum um það“, sagði GísIL BYGGINGARKOSTNAÐUR Kvaðst Gísli eiridregið vera fylgjandi tillögunni, en taldi mikla nauðsyn, að hafa þær víð- tækari og þá einkúm svo að rann- sóknin næði yfir mililiðagróða í byggingarkostnaði. Sagði Gísli, að það væri staðreynd, að meðal íbúð i Reykjavík væri 100 þús. kr. dýrari ef menn keyptu hana, heldur en ef menn byggðu hana sjálfir. Þetta væri mál, sem mikil vægt væri að rannsaka. Um milliliðina í verzlun sagði Gísli annars. Það væri nær að setja meiri kröfur fyrir því hverj ir fái að vera milliliðir, heldur en að vera með sífelldar órök- studdar árásir. Afkoma þjóðar- innar er mjög mikið undir því komin að i þau störf veljist góð- ir og hæfir menn, drenglyndir og vel menntaðir. Er hægt að nefna mörg dæmi um það, hvernig góðir milliliðir hafa orð- ið þjóðinni til mikills gagns. Að lokum hélt Einar Olgeirs- son langa ræðu. Hafa sjúklingarnir gert niunina undir eftirliti Jónu Kristófersdótt ur, sem numið hefur s.júkravinnu í Kaupmannahöfn og hefur unnið undanfarin tíu ár á Kleppi. Und- anfarið hefur bandarísk kona einnig unnið að því að kenna sjúkl ingunum. ★ ★ ★ Helgi Tómasson, yfirlæknir á ; Kleppi, skýrði svo frá, að þeesi vinna væri fyrst og fremst æt'uð sem „!æknislyf“, enda væri það löngu viðurkennt, að hæfileg líkam leg áreynsla hvildi hugarrn.. V.inn- I an væri samt engan veginn ætluð sem dægradvöl — heldur væri fyrst og fremst lögð áherzla á list- ræna vinnu til að reyna að laða fram listhneigðina í eðli hvers sjúklings og draga fra'm sérkerini, sem gætu orðið að miklu gagni við lækningu hans. ★ ADFERÐIN HEFLR GEFIÐ MJÖG GÓÐA RALN Þessi nýja aðferð í Sjúkra vinnu — að taka fagrar listir í þjónustu laéknisfræðinnár —- væxi tiltölulega ný af nálinni, og nmndi Kleppur meðal fyrstu stofnana sinnar tegundar, sem tæki þessa aðferð upp. Til þes.sa hefði vinna á slrkum stofnunum aðallega mið- að að framieiðsiu á ýmiss- konar munum til að létta fjái'hagslega afkomn stofnunarinnar. — Þessi aðferð yki hins vegar kosinaðinn við rekstúr stofnunarinnar, en hefði gefið mjög góða raun. Fvrir tveim árum var svinuð sýning; íhaldin á KleppL en sú sýning var mun minni umfangs. Gripir þeir, sem á svningunni eru, eru merkilega vel gerðir. Eru þar munir, útskörnir úr tré, plasti, beirii og hovni, aðrir gerð - ir úr basti og hálmi. Þár að auki Landsleikur v/ð England og briggja landa keppni sjá íþróttafréttir á bls. 9 útsaumur, prjónles, vefnaðurj heklaðir munir og knipplaðir. ★ ÞOLINMÆBI-VERK Eru sjúklingarnir algjörlega látnir ráða við hvað þeir kjósa helzt að fást. Mun það samt oft á tíðum mikið þolinmæði-verk að fá þá til að taka þátt í vinnunni. En takist að fá þá til að vinna að mununum, færa þeir sig vehjulega unp á skaftið af sjálfu sér, fá á- huga á vinnunni og gleðjast yfir árapgrinum. Kvaðst yfirlæknirinn sannfærð- ur um. að hægt væri að beita þess ari aðferð við svo að segja bvern e'nasta s'úkling. Hins vegar hefðx húsnæðiss'km-,'ur miög háð þessari starfsemi til bessa. Um .300 siúkli invar eru nú á Klenoi, og savði vf« irlæknirtnn að um helmingui’ beirra . fen.gist . við ýmiss konai* störf utan húss og' innan. Handavinriusýning þessi er sölu- sýning og verður ouin í dag og á morgun. Ágóðinn af sölu munannai rennur í iólagjafasjóð sjúkling- anna og til kaupa á efni í handa-* vinnuna. Örlygor Sígurðsscn opnar sýningy KI. 5 í dag opnar örlygur Sig-t urðsson málari, sýningú á vatns- litamyndum og olíumálverkunx (portretum) í bogasal Þjóðminja- safnsins. — Á sýningunni eru milli 50—60 myndir, mestur hlutinn vatnslita- myndir. Er þetta 6. sýning Örlygs hér í Reykjavík síðan hann hélt fyrstu sýningu sina árið 1945. Auk þess héfur hann haldið eina mál- verkasýningu á Akureyri og aðra í Vestmannaeyjum, Sýningin verður opin í átta daga frá kl. 1—10 daglega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.