Morgunblaðið - 03.12.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.12.1955, Blaðsíða 7
r Laugardagúr 3. des. 1955 WORKUH BLAÐIÐ Vil kaupa góSan 3ja tonna Vörubið helzt Chevrolet eða Ford. — Verð allt að 20 þús. kr. — Staðgreiðsla. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl., fyrir laug- ardagskvöld, merkt: „Góð- ur bill — 746“. Lítil þriggja herbergja iBue verður til Ieigu um miðjan janúar. Tilboð um fyrir- framgreiðsla eða lán og f jöl- skyldustærð, sendist blaðinu fyrir þriðjudagskvöld, — merkt: ,,lbúð — 741“. B'ill til rtiðurrifs Buiek-bíll, smíðaár 1939, er til sölu og sýnis í Kolsýru- hleðslunni við Seljaveg. til sölu. — Upplýsingar í Iíöfðaborg 102. Herra jólagjafir! F rakkar Kuldajakkar Sportjakkar Hanzkar Sokkar Flauels-vesti Peysur Hattar Náttföt Nærföt Slifsi og slaufur Oi<l Spice-vörur Verðandi h.t. Tryggvagötu. UpphitaSur Bílskúr í Miðtúni, til leigu. Tilboð sendist fyrir þriðjudags- kvöld í Pósthólf 72. Nýkomnir Frambretti fyrir vörubíla Frambretti f. Austin 10 Afturöxlar Dentparar Kupiingsdiskar Kuplingskol HraSaniælIs-snúrur og mikið úrval af öðrum hlu'tum. GarÖar Gísiason hf. Bifreiðaverzlun. IVIIINUIIIft Þegar Árni Thorsteinson tónskáld fæddist fyrir 85 árum, voru íbúar Reykjavíkur tvö þúsund. — í ævisögu þessa heiðursmanns. -— Hörpu minning- anna — segir frá æsku hans og uppvexti í Jand- fógetahúsinu i Austurstræti. Árni Thorsteinson var lengi * einn helzti forvígismaður um söng og tón- listarmál hér á landi og mun margan fýsa að lesa um brautryðjendastarj' hans og annarra í þeim efnum. Vöxtur og viðgangur fæðingarborgar hans biandast lýsingum af merkum mönnum og mál- efnum eins og hann sá þau um áttatíu ára skeið. Látleysi og góðlátleg kýmni einkenna i"rásögnina. Jólabœkur ísafoldar Getum bætt við okknr rafvírkja Langur vinnutími. Amper h.f. Þingholtsstræti 21 Atvinna Stúlka vön afgreiðsln óskast strax Náttúrulækningafélagsbúðin Týsgötu 8 Ungling vantar til að bera blaðið til kaupenda við Lækjargötu IwgtmMíiMð NÝKOMIN ENSK Get afgreitt nokkra klæðnaði fyrir jól, vegna aukinna afkasta. Þorgils Þorgilsson klæðskeri Hafnarstræti 21, uppi — Sími 82276 NÝ BÓK - Smekkleg jólagjöf Ilalldc?;a B. Bjömsgon: Eíff er það land Vignettur gerði Barbara Árnason BOK rituð af ríku ímymíunarafli og fáguðum þokka BOK um unað ®g ævintýri lífsins í íslenzkri sveit Hlaðbúð m > \ > I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.