Morgunblaðið - 04.12.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.12.1955, Blaðsíða 3
Sunnudagur 4. des. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 19 OG FÁ ÞAÐ I NÆSTU BÚÐ HEILDSÖLUBIRGÐIR: VANDLÁTIR TE-NEYTENDUR VILJA MELROSE’S 0. JWSOl & KMBER HJ. M|allhvítar-hveitið fæst 'i öllum búðum 5 punda bréfpoki 10 punda bréfpoki Hveitið er framleitt aðeins úr bezta hveitikorni Biðjið ávallt um „Snow White" hveiti (Mjallhvítarhveiti) Wessanen tryggir yður vörugæðin jorðma Ferðabók Vigfúsar segir frá mörgu Sem fróðlegt og gaman er að kynn- ast, svo sem: „Villta vestrinu“, ríki Mormóna Kaliforníu, Mexico, Haw aii, Nýja Sjálandi, Vest- ur-Asíu, Suður-Afríku, landi Mau Mau o. m. fl. stöðum þar sem höf. hef- ur verið. — Það er skemmtilegt að ferðast með Vigfúsi — í anda —- um fjarlæg lönd. — „Umhverfis jörSina“ er tilvalin vinargjöf, eink- um þó til þeirra, sem hafa útþrá og ferðalöng- um. Bókaútgáfan Einbúi. Umhverfis Vigius Gðmundsson. NÝ BARNABÓK Jóla- sveinarnir tneð vísum og myndum er kjörbók allra barna. Þegar Litla vísnabókin kom út hjá okkur fyrir jólin í fyrra vakti hún mikla hrifningu barnanna og ekki er að efa að bömin munu líka taka Jólasveina- bókinni fegins hendi. JÓLASVEINARNIR eru kjörbók allra barna. Verð aðeins kr. 10. Myndabókaútgáfan Jólakveðjan til íslendinga og íslandsvina erlendis verður fallega myndabókin mm VOHRA DAGA Formáli eftir ÁRNA ÓLA ritstjóra. - I bréfi frá Kanada segir: „Mér finnst þetta vera ein bezta bók um ísland, sem ég hefi séð að undanförnu“. Vcrð í fallegu bandi aðeins kr. 65.00. Myndabókaútgáfan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.