Morgunblaðið - 04.12.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.12.1955, Blaðsíða 12
28 MORGUNBLA&IB Sunnudagur 4. des. 1955 Snjókeðjur f yrirliggj andi 1 eftirtöldum stserðum: 32x6 34x7 34x7, tvöfalt 825x20 825x20, tvöfalt 900x20 600x16 650x16 700x16 500x16 550x16 550x18 650x15 700x15 Hagstætt verð. Sveinn Egilsson h.f. Lvg. 105. Sími 82950. Frostlögur af eftirfarandi tegundum fyrirliggjandi: Atlas Zerex Wintro Shellzone Genatin Sveinn Egilsson h.f. Lvg. 105. Sími 82950. frfljólbarðar fyrirliggjandi: 550x16 650x16 670x15 710x15 Sveinn Egilsson h.f. Lvg. 105. Sími 82950. ★ SKALDSAGA eftir ölaf Jóh. Sigurðsson RKIÐ Ævintýrí blnðfuiaiuisÍBS kerau í bókaverzlanir í dog ,,GANGVIRKIГ gerist í Reykjavík á útmánuSum 1940. Höfundurinn læt- ur ungan mann, Pál Jónsson, segja söguna. Hann er alinn upp hjá ömmu sinni á Djúpafirði í guðsótta og góðum siðum, vandáður piltur til orðs og æðis, draumlyndur og róm- antískur, en ákaflega barnalegur og heldur ístöðulítill. Hann hefur gef- izt upp við nám, sumpart vegna fá- tæktar, sumpart vegna þeirrar ringl- unar sem styrjaldarfréttir utan úr heimi hafa valdið í huga hans, en auk þess er hann orðinn ástfanginn af laglegri stúlku. Tilviljun ræður því, að hann gerist blaðamaður og verð- ur dag hvern að rannsaka samvizku sína um það, hvort hann eigi heldur » að hlýða ritstjóranum, Valþóri Stef- áni Guðlaugssyni, eða fara eftir þeim kenningum, sem amma hans sáluga hafði innrætt honum. Hann velur þarin kost að vera jafnan al- gerlega hlutlaus. ,,Gangvirkið“ er jöfnum höndum ástarsaga ungs manns á erfiðum tímum og kímin ádeilusaga. VEGAMÓTUM sraósögnr eftlr !af Jóh. Sigurðsson Viðurkennt er að skáldsagnahöfundurinn Ólafur Jóh. Sigurðsson er jafnhliða einn snjallastur þeirra, sem nú rita, smásögur á íslenzka tungu.. og liggja eftir hann þrjú smásagnabindi, Kvistir í altarinu, Teningar í tafli og Speglar og fiftrildi, svo að Á vegamótum verður hið fjórða í röðinni. Þær sögur sem hér birtast bera snilld- areinkenni höfundarins að stíl og máli en eru jafnframt þrungnar inntaki líðandi tíma, og hefur höfundur kos- ið að láta þær og skáidsögu sína, Gangvirkið, fylgjast að til lesenda. BÆKURNAR FÁST í ÖLLUM BÓKAVERZLUNUM HEIMSKRINGLA | Flugbjörgunarsveitin hinn árlegi merkjasöludagur er í dag Styrkið starfsemina og kaupið merki dagsins. — Á bílastæðunum við Lækjargötu verður bílakostur sveitarinnar og önnur stærri björgunartæki, ásamt sporhundinum, til sýnis. — Félagar, mætið allir kl. 9 í birgðastöðinni á Reykjavíkur- flugvelli eða kl. 10 í Austurstræti 9. FORELDRAR. Lofið börnunum að selja merki. — Há sölulaun. Aðrir, sem vildu styrkja Flugbjörgunarsveitina í merkjasölu, komi á eftirtalda staði: Austurstræti 9, Hæðargarð 38, Laugarnesveg 43, Mávahlíð 28, málarastofan. FLUGBJÖRGUNARSVEITIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.