Morgunblaðið - 04.12.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.12.1955, Blaðsíða 15
Sunnudagur 4. des. 1955 MORGTJ NB L AÐIÐ 31 Tékkneskir bnrnaskór, hvitir KÁUPIÐ JÓLASKÓNA ^==—= Á BÖRNIN (&MmííÍ ÞAR SEM LRVALI0 ER MEST ^ ASalstræti 8 Laugaveg 20 Laugaveg 38 Snorrabraut 38 GarSastræ-ti 6 Mest umtalaða bók ársins Bonjour fristesse SyHARÍST eftir FRANCOISE SAGAN, 18 ára franska stúlku, lcemur í bókaverzlanir næstu daga. Þessi sérstæða franska skáldsaga hlaut Grand Prix des Critiques bókmenntaverðlaunin. Bókin hefur nú verið gefin út í flestum Evrópulöndum og í Bandaríkjunum og selzt í meira en milljón eintökum. Takið eftir útgáfudegi þessarar bókar. Hún verður senn á allra vörum. BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR B e r u BIFREKÐ4KERTIN þýzku, fást í bifraiða- og vélaverzluuuaa. Heildsölubirgðir: R AFTÆ K J A VERZLUN ÍSLANDS H.F. RKYKJAVÍS Þessi agætu sjáiivirka ohukynditæki eru fyrirJiggjandi 1 stærðuu- um 0.65—3.00 gáU. Verð með herber gishitastilli, vatns og reykrofa kr. 399S.H OLÍUSALAN H.F. Hafaarstræti 10—IX Símar: 81785—S439 Frumskóga-Rútsí ein fegursta unglingasaga heimsbókmenntanna, eftir Carlota Carvallo de Nunez. Menntamálaráðuneytið í Peru verðlaunaði bókina sem beztu barna- og unglingabók, sem komið hefði út í landinu, og mælti jafnframt með því að allir barna- og unglingaskólar landsins kynntu nemendum sínum þessa bók. Kjarni bókarinnar er frábrugðinn öðrum ung- lingabókum, sem út hafa komið hér á lándi. Hún er fögur, göfgandi, og hefur þroskandi uppeldisgildi. Hún er fögur bók, sem kennir unglingunum að leita hins fagra og góða, og sýna veglyndi, fórnfýsi og hjálpsemi, hvarsem er og hvenær sem er. Hún er spennandí bók, full af lífsþrótti og æskufjöri. Þetta er fyrsta unglingabókin, sem þýdd hefur verið úr spönsku, beint á íslenzka tungu, og er þýðingin gerð á vandaðra og kjarnmeira mál, en gerzt mun hafa áður með barna- og unglingabækur. FRUMSKÓGA-RÚTSÍ er bókin, sem allir foreldrar velja barninu sínu í jólagjöf. Hrimfells hók er valin bók BÓKAÚTGÁFAN „H R í M F E L L“. 1 er komin * t bókaverzlanir AÐALHEIÐUR er hrífandi örlaga- og ástarsaga, byggð á sama- sögulegum viðburði. i HÐALHEIÐUB verður kjörbók kvenna um jólin. Útgefandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.