Morgunblaðið - 08.12.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.12.1955, Blaðsíða 2
18 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 8. des. 1955 Sjómannaféi Reykjavíkur 40 ára í TII.EFNI að 4« ára afmæJi Sjómanaafélag.s Ueykjavíkur ( snéri Morgunblaðið sér til. Guðm. H. Guðmundssonar j sjómanns, Ásvallagötu 63 og bað hann að segja eitthvað frá starfsemi Sjómannafélags- ins og kjörurn sjómanna fyrr og nú. Guðmundur hefur verið starfandi sjómaður i um það bil háifa öld og lengst af á togurum. Hann var einn af stofnendum Sjómannafélags Reykjavíkur og hefur gengt ýmmm trúnaðarstörfura fyrir það um langt árabil. — H>/emig voru kjör sjómaima er Sjómannafélagið var stofnað? Með stofnun Sjómannafélags- ins hefst félagsleg barátta sjó- ♦nanna fyrir hinum ýmsu hags- -munamáium sínum. Kjör togarasjómanna á þessum tima voru þau, að hásetar höfðu "70 króna mánaðarkaup og 10 kr. fyrir lifrarfatið, en þær 10 krón- tic skiptust á milli allrar skips- thafnarinnar, nema þeirra er tpnnu í vélinni. Ekki er annað iiægt að segja en að kjör þessi voru léleg, eins og vinnu var jþá háttað á togurum, t. d. eng- inn hvíldartími. Lögfestur hvíld- ettími á togurum, varð því eitt tiöfuðbaráttumál Sjómannafélags ins frá upphafi, og brýnt hags- r unamál allra sjómanna. HVÍLDARI.AUS VINNA Sem dæmi um vinnubrögð á íogurum um þetta leyti dettur *nér í hug ein veiðiferð á þeim togara er ég var á 1918 er típænska veikin geisaði. Við fór- um úr Reykjavíkurhöfn með hj úkrunarfólk vestur á Ðýra- fjörð og gekk ferðin pangað vel, cn þegar við fórum frá Dýra- íirði var komið norðan rok og ekki viðlit að veiða út af Vest- fjörðum, ein.s og áætlað hafði verið. Var því siglt sUður fyrir ýökul og kastað þar, var þá þi iðjudagur. Fiskur var nægur, en „rifrildi" mikið, sem kallað er og trollið alltaf að rifna. Var alltaf haldið áfram við veiðarn- íu' til næsta mánudags eða 6 fiólarhringa, en þá var siglt til JReykjavíkur. Á þessum 6 sólar- h ingurn fórum við tvisvar í koju 2 tíma í hvort skipti. Og þetta var ekkert einsdæmi. Fjöl- »>argar ferðir líkar þessari gæti <ég nefnt, Þegar menn voru farnir að vaka svona, gekk vinnan lítið og menn ultu út af hvar sem þeir iylltu- sér niður. Á þessu geta menn séð hversu brýn nauðsyn það var sjómönn- uœ að fá lögfestan hvíldartíma. Enda er það öllum sjómönnum Iptirra tíma minnisstætt þegar logboðin var á togurum 6 stunda h víld á sólarhring árið 1921. Sá mikli sigur vannst fyrir baráttu sjómanna og forgöngu Sjómannafélags Reykjavíkur. Nokkrum árum síðar var lög- fcoðin 8 stunda hvíldartími, og nú fvrir nokkrum árum kom 12 Biunda hvíldartími, sem er samn- ingsatriði Svo er munurinn ínikill nú eða þá, og er það gott. Þegar Sjómannafélagið var r.i ofnað voru dánarbætur sjó- *i anna 100 krónur á ári í 4 ár. h ið var eitt af baráttumálum Sjómannafélagsins að fá þessar bætur hækkaðar, og er nú á fcessu orðinn mikill munur. AöBÚNAHUR OG ÖRYGGI — Hafa ekki orðið miklar b ’eytingar á kjöruiri og aðbún- eði sjómanna í seinni tíð? — Með vaxandi tækni og b iiáttu Sjómannafélagsins hafa OJ'ðið gífurlegar breytingar á að- búnaði og öryggi sjómanna frá Ú> 'í sem áður var. Þá var aðbún- aður manr.a á togurum lélegur, V.istarverur þröngar og litlar og ) einlætistæki lítt þekkt, t. d. var oft erfitt að fá vatn frammi f. o menn gætu þvegið sér o. s. Rabhab við Gubm. H. Guðmundsson, sem verið hefir togaraháseti í 41 ár | og veifarnaðar í framtíðinni í störfum sínum og þakka því þáð sem það hefur vei gert í þágu sjómanna fyrr og síðar. Og sér í lagi óska ég Sjómanna- félaginu þess, að það beri gæfu til þess í framtíðinm að móta af- stöðu sína til hinna ýmsu vanda- élagsbækur Þjóðvinafélagsins oy Menningarsjóðs fyrir áóð I9S5 eru ailar komnar út ÍAI-I-AR félagsbækur: Bókaútgáfu Eiríki Hreini Finnbogasyni og i Memtmgarsjóðs og Þjóðvina- ritar hann einnig ýtariegan for- félagsins, fimm að> töfu, enu nú mála um skáldið og ljóð þess. ikomnar úte Eru þær samtals nær Þetta er 14. bókin, er út kemur jhálft tíunda hundrað blaðsíður. i safninu íslenzk úrvalsrit. mála með rólegri og hugsaðri °8 tausasölúverð þeirra saman- Saga dómarans, eftir Charle3 yfirvegun og láti það eitt ráða'1®^1 ttr- 1’ðO.OO. en félagsmenn fá Morgan. Höfundurinn er mjög afstöðú sirini sem réttast er talið Þ»r hunttrað krónum .odýrari eða kunnur brezkur rithöfundur, frá sjónarmiði sjómannasamtak- anna, þá mun vel fara. iia- námskeið fyrir 60 krónur. Mun óhætt að þótt þetta sé fyrsta bók bans, er fuilyrða að þetta eru ein hag- út kemur á islenzku'. Er þetta hin stæðustu bókakaup,. sem nokkurt athygtisverðasta saga og fjallar útgáfufélag býður viðskiptamönn um það, að auður og hamingja um sínum. Þótt kostnaður við fylgjast ekki ætíð að, og hið síð- AKUREYRI, 6. des.: — Hér hefur staðið yfir námskeið fyrir verk- bókaútgáfu hafi hækkað veru- tefia. var ákveðið -að hafa félags- gjaldið hi» sama og í fyrra, og er þar treyst á hiim stóra og skil- vísa kaupeadahóp útgáfunnar. Félagsbækumar eru þessar: Aimanak hins íslenzka Þjóð- stjóra og námsgreinar fyrir þá vinafélags fyrtr árið 1956. Aðal’- hafa m. a. verið land- og halla- efni þess, auk hinnar stórfróð- mælingar, vinnubókhald, flatár- tegu áxhókar, er grein um og rúminálsfræði, jafnhliða út- j Tryggva Gunnarsson eftir dr. reikningi á verkáætlunum. Þá Þorkel' Jóhannesson, en Tryggvi var leiðbeint um steinsteypugerð, var um langt skeið einn heízti steypuefni, sprengingar og kennd forvigismaður Þjóðvinafélagsins var hjálp í viðlögum. Þá vont' fluttir fyrirlestrar um atvinrm- sjúkdóma, slysavamir, vinnulög; og ritstjóri almanaksins. Andvari, 80. árg. 1955. Flytur hann m. a. ævisögu Guðmundar gjöf, ábyrgð verkstjóra,. einnig Björnssonar tendlækms, eftir Pál voru fluttir fyrirlestrar um viínu V. Koltea. „6íú taka öll hús að sálfræði, vinnuskipulagningu, brenna“, eftir Barða Guðmunds- verkstjórn o. fl. son og grein um Magnús Gissur- Námskeið þetta stóð yfir nokk- arson. Skálholtsbiskup, eftir dr. uð á annan mánuð og var Jóhann Bjöcn Þórðarson. Hjörleifsson verkstjóri frá Reykja Jörðin, eftir Ástvald Eydal vík, forstöðumaður þese. Fyrir- licentizt. (Lönd og lýðir). Bókin. lestrana fluttu þeir Jóhann Þor- kelsson héraðslæknir, Hákon Guð mundsson hæstaréttarritari og dr. Broddi Jóhannesson. Kennslu er jarðfræðilegt yfirlitsrit, samin við albýðu hæfL Kaflaheiti bók- arinnar eru: Jörðin og sólkerfið. Loftið. Jarðbelti. og landsnytjar. frv. Nú er í öllum nýsköpunar- togurum fullkomin hreinlætis- tæki og böð. Þá. eru vistarvérur allar stærri og betri. Of langt , .......... „ , - »pp»»*=>i* ««■*»» önnuðust auk forstöðumanns Dýralíf. Hafið og landið. Aftast Ásgeir Valdimarsson, verkfræð- ingur, Snæhjörn Jónasson verk- fræðingur, Jón H. Jónsson öryggismál á sjónum er Sjó- mannafélagið hefur látið til sín taka. Eins langar mig þó að geta, baráttu Sigurjóns Á. Ólafssonar heitins fyrir loftskeytatækjum og talstöðvum í hvert skip. Þessi árangursríka harátta Síguxjóns og fleiri manna verður seint fuil- þökkuð af sjómönnum. Hin vaxandi tækni færir sjó- mönnum sífelit meira og betra ' öryggi, t. d. bergmálsdýptarmæl- irinn olli mikilli breytingu. En af öllum hinum nýju og fullkomnu siglinga- og öryggis- tækjum er ég hrifnastur af rat- sjánni. Það undratæki held ég að sé vinsælast af sjómönnum, Eitt er það enn er ekki má gleyma þegar rætt er um starf Sjómannafélagsins, en það eru hafnarfríin. Við stofnun félags- ins voru engin ákvæði um hvað togan átti að vera lengi í höfn, að aflokinni veiðiferð. Dvölin var oft örstutt og varð þá hluti skipshafparinnar að standa vakt um ’oorð Það var oít kaldrana- legt að koma úr langri ferð og stanza aðeins örfáa klukkutíma. Nú eru ákvæði um að togari verður að stanza í höfn minnst sólarhring að lokinni veiðiferð. Þessi ákvæði mundi enginn sjó- maður nú vilja missa úr samn- ingum félagsins. BREITTAR ADSTÆBUR — Hvað vilt þú segja um skipa- kostinn fyrr og nú? — Eins og áður er sagt má telja að gjörbreyting hafi orðið á kjörum og aðbúnaði sjómanna á síðustu áratugum. Nýju skipin með fullkomnum öryggistækjum hafa gjörbreytt aðstöðunni og það svo að varla mundu þeir ungu menn, er nú eru að byrja á togurum trúa muninum á því að vera á togara nú eða fyrir 40 árum. Sem háseti á togurum í 41 ár óska ég Sjómannafélaginu allra heilla á þessum tímamótum ías Jónasson. Alls voru 30 verk-' stjórar á námskeiðinu. •—jónas. í bókinni eru nokkrar töflur. Þetta er hin fróðlegasta bók, og prýða hana um 100 myndir til skýringar efninu. íslenzk úrvalsrit. LjóðmæU Gísla Brynjólfssonar, valin af arnefnda verður sjaldan keypt fyrir peninga. Bókin vekur menn til umhugsunar um hin margvís- legu vandamál mannlegs lífs. — Séra Gunnar Árnason hefur snúið bókinni á íslenzku. Með þessum árgangi félags- bókanna kemur út 80. ái'gang- urinn af Andvara, tímariti Jóna Sigurðssonar. Það má þvi segja að bókaútgáfa Þjóðvinafélagsina eigi 80 ára afmæli um þessar mundir. Andvari hefur frá upp- hafi verið kjörviður útgáfunnar, og er því ekki fjarri, að miða aldur hennar við útkomu þessa merka rits. Bókaútgáfa Þjóðvinafélagsins var frá öndverðu þjóöarutgáfa, Henni var tekið fagnandi hendi af bókasnauðu en lestrarfúsu landsfólki, sem var að vakna til meðvitundar um nýja og betri tima í lok síðustu aldar. Helztu máttarstólpar útgáfunnar voru þeir Jón Sigurðsson og Tryggvl Gunnarsson, sem um langt skeið voru ritstjórar Anavara og Almanaksins. Markmið þessara mætu manna með stofnun Þjóðvinafélagsina var m. a. það að veita þjóðinni fræðandi og menntandi lestrar- efni. Þetta sjónarmið stofnenda félagsins hefur jafnan ríkt í út- gáfustarfsemi þess. Hættan heillar er bók svaðilfara á sjó og landi. Orsborne segír m.a. frá hvalveið- am við Grænland, hciiusókn til Reykjavíkur um 1920, dvöl » Austurlöndum, sjóferðum á seglskipnm, strandhöggi í vík- mgasveitum og ótal fleiru. — Fyrir nokkrum árum gaf Set- berg út fyrstu bók hans, „Skipstjórann á Girl Pat“, sem þá seldist upp á skömmum tíma, Hér er önnur bók hans, „Hætt- an heiilar“, skrifuð af sama fjöri og frásagnargleði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.