Morgunblaðið - 08.12.1955, Page 3

Morgunblaðið - 08.12.1955, Page 3
Fimmtudagur 8. des. 1955 MORGVNBLAÐIB 19 óeirðunum á Kýpur. Mótmælagöngu í höfuðborginni Nikosia, dreift meS táragasi. Griski fáninn sést á lofti. Frd upphafi brezkra yfirrdða d skeggjar krafizt sameiningar Kýpur hofa eyjar- við föðurlandið KYRENiA' A$p<ha/t.ec/ matn roocís lU'fkóníko .Marphou ■ ? :■ ■ -u ' ■ s ,l,6fka StriSvcics cyíöója ^ 'Km Ditimmeta d'AMACUSTA ÁmWikcu 'Páno Dhtfturí ,Ath«noo Pergamosi ■ Dhakeim M1' OtY.MPUSö^ö.rft /Troö<ío& [iarnaca Phno Uf kara, fx. CYPRU5 ■xtta/rt znAh tA .iMASSOl iAíumi 3 MENN létu lífið og 44 særð- uet, þar af 7 Bretar í róstum, senr) urðu í Nicosia, höfuðborg Kýpur. 44 manns voru hand- teknir. Mikill fjöldi grískra .þjóð- ernissinna hafði fylkt liði um aðalgötu borgarinnar. Þeír - sungu þjóðernissörtgva og hrópuðu Enosis, Enosis. Þegar á vegi þeirra urðu tvær enskar konur, mis- þyrmdu þeir þeim. , . Þá lét brezk heriögregla til skarar skríða og dreifði mann- fjöldanum með táragasi og kylfuárás. Til harðra átaka kom, sem stóðu lengi fram eftir degi, en lögreglan beitti þó ekki skotvopnum. Þannig er lýsing á atburð- um á Kýpur í byrjun nóvember- mánaðar. Þeir atburðir voru ekk- «rt einstakir. Dag eftir dag heyrð- ust frásagnir af óeirðum, kröfu- göngum, mótmælaverkföllum og með degi hverjum fór hitnandi i þessum eldglæðum. Þann 19. nóvember höfðu at- burðirnir tekið á sig þessa mynd: Öll Kýpur er nú í uppreisn- arástandi. Vitað er um 50 sprengjutilræði á einum degi. Að minnsta kosti einn brezkur hermaður lét lífið og mikill fjöldi fólks, bæði borgarar og hermenn hafa særzt alvar- lega. Brezkir stúdentar fóru í mót mælagöngu í Larnaca, til að mótmæla dauðadómi yfir manni einum, að nafni Kara- olis, sem fundinn var sekur um að hafa myrt brezkan lög- reglumann í síðustu viku. — Stúdentarnir fóru um strætin og hrópuðu Enosis, Enosis. Þar heyrðust einnig raddir, sem lýstu yfir stuðningi við Eoka, hið leynilega hermdar- verkafélag. Lögreglan dreifði hópnum með táragasi. Skólanemendur og fullorðn- 1 ir í bænum Eurykhou, 32 míl- Bretar virða að vettugi sjálfsakvörðunarrétt íbúanna en uppskera hatur og hermdarverk CYPRUS MUES lonö oborft f.000 fl /htcmot/ona/ airpörl fmerpency /an hthq Qr&jncfs M Uppdráttur af Kýpur. Á honum sést m. a. hið fullkomna þjóðvegakerfi um alla eyna. ur vestur af Nicosia, grýttu lögreglustöðina þar og sprengdu brú skammt frá bænum. Hópur vopnaðra skæruliða réðst á lögreglustöðina við Deftera, átta mílur suður af Nicosia. — Brezkir hermenn komu skjótlega á vettvang og stóð skothríð um sinn áður en hermdarverkamennirnir hurfu út í myrkrið. Herstjórn Breta skýrir frá því að bardagi hafi orðið á J þjóðveginum Larnaca-Fama-! gusta milli brezkra hermanna og grískra hermdarverka- manna. Þegar lögreglurannsókn var gerð í Famagusta voru fram- in 10 sprengjutilræði og leyni- skyttur hleyptu skotum af á við og dreif um borgina. ★ Og 22. nóvember eru fregnirn- ar orðnar slíkar: „f dag urðu mestu óeirðir fram til þessa í Nicosia. Allan dagixm geisuðu götubardagar í börginni. Hópar unglinga land Rómverja. Þá blómgaðist hún sem verzlunarmiðstöð við námugröft og friðsæla akur- yrkju. Velmegun íbúanna hélzt fram á miðaldir. Þar stóð ríki krossfara, og hún varð ein helzta bækistöð hins mikla verzlunar- veldis Feneyinga. Þar segir hið fræga leikrit Shakespeares, að gengu um strætin og mót-1 Othello hafi verið setuliðsstjóri, mæltu lokun tveggja grískra Jer hann myrti konu sína Desde- monu. Kastali Othellos stendur nú með hrunda veggi við höfn- ina í Tamagusta. gagníræðaskóla. Mikill fjöldi uppvaxinna tók einnig þátt í þessum mótmælum og brutust út óeirðir, rúður voru brotnar, eldar voru kveiktir, herlið dreifði hópunum, en jafnskjótt sem kyrrð var komin á í einu hverfinu, hófust róstur í öðr- um hverfum og svo koll af kolli.“ Og landstjórí Breta á eynni svarar með því að kalla aukið brezkt herlið til eyjarinnar, setja á herlög og tilkynna samtímis að Bretar ætli að verja 1300 milljónum króna til nýsköpunar atvinnulífsins á eynni, til þess að gera kjör íbúanna betri en tíðkast í nokkru nágrannaland- anna. SIGLINGAR HVERFA OG KOMA AFTUR En siglingaleiðin suður fyrir Afríku fannst og verzlunin frá á síðustu 120 árum. f frelsisbar- áttunni nutu þeir styrkastrar stoðar Breta, sem veittu þeim fjárhagslegan og hernaðarlegan styrk. Þá kunnu Grikkir vel að meta það þegar Bretar buðu þeim af fúsum vilja að afhenda þeim Jónisku eyjarnar við vest- urströnd Grikklands. Grikkir hafa því jafnan litið á Breta sem sína velgerðarmenn og þegar þeir tóku við forráðum á Kýpur, fögnuðu Grikkir því. Frelsishreyfing Grikkja síðan hún reis upp nm 1820 hefur stefnt að því að sameina i eitt grískt ríki allt hið forn-hell- enska landsvæði. En það er hið núverandi Grikkland, öll Makedónía, Þrakía, þar með það landsvæði, sem Tyrki* eiga enn í Evrópu, Konstan- tinópel, vesturströnd Litln Asíu og svo eyjarnar allar, þar á meðal Krít, Tylftareyj- ar og Kýpur. í þessari frelsisbaráttu hafa Grikkir margan glæsilegan sigur unnið, en einnig hafa þeir orðið að þola andstreymi. Einn stór- felldasti ósigur þeirra var þegar Tyrkir, undir forustu Kemals Atatiirk, tóku borgina Smyrna á vesturströnd Litlu-Asíu árið 1923 og ráku alla gríska menn vægðarlaust burt úr landi, eða um hálfa milljón manna. Þessa atburði tóku Grikkir óskaplega nærri sér og hafa þeir síðan ver- ið viðkvæmari en nokkru sinni fyrir þjóðemiskröfum og sam- einingarkröfum landa sinna handan hafsins. En þeir munu nú hafa gefið upp alla von um að ná aftur fótfestu á meginlandi Litlu-Asíu. í lok seinni heimsstyrjaldar- innar urðu ftalir að láta Tylftar- eyjar af hendi við Grikki og nú er svo komið að einvörðungu Kýpur er eftir. Sameiningu henn- ar eða Enosis við Grikkland telja Grikkir lokaþáttinn í frelsisbar- ! áttunni og fyllast þeir vissulega Austurlöndum hvarf af Miðjarð- I sárum vonbrigðum og harmi, arhafinu. Veldi Feneyinga blikn- þegar Bretar þessir gömlu banda- aði og allt athafnalíf á Kýpur koðnaði niður. Eyjan féll svo undir Tyrki. 100 þús. manna lið þeirra gekk á land og hjó niður þúsundir íbúanna í einhverju ægilegasta blóðbaði á almennum borgurum. — Síðan lögðu þeir þunga skatta á íbúana og allt sligaðist af fátækt og bjargar- leysi. Járn- og koparnámur eyj- Herlögregla handtekur þjóðernissinna arinnar stóðu ónotaðar, vínyrkja Kýpur, þessi sólbakaða, fagra týndist niður, skógarnir voru eyja í botni Miðjarðarhafsins, er; eyddir. um 10 þús. ferkílómetrar eða að-! ' Arið 1869 var Súez-skurður- eins tíundi hluti íslands að inn opnaður og aftur urðu lönd- stærð. Á henni búa samt meir en in fyrir botni Miðjarðarhafsins hálf milljón manna. 400 þúsund miðsvæðis í viðburðarásinni. Ár- beirra eru grísk-kaþólskrar trú- j ig 1878 var gerður sáttmáli milli ar og telja sig Grikki. 90 þúsund Tyrkja og Breta um að þeir síð- arnefndu tækju við yfirráðum á Kýpur. Þeim yfirráðum hafa Bretar haldið síðan. Þeir hafa ætíð talið eyjuna mikilvæga varnarstöð fyrir Súezskurðinn og það er meginástæðan nú til þess, að þeir vilja ekki láta hana af höndum. FRELSI OG SAMEINING GRIKKLANDS Nútíma Grikkland hefur öðl- azt frelsi undan tyrkneska okinu eru múhameðstrúar og telja sig Tyrki. Nokkrir eru af öðrum þjóð ernum m.a. flóttafólk frá Ar- neníu. DAFNAÐI MED VERZLUN TIL AUSTURLANDA Eyjan á langa og allmerkilega sögu. Til forna varð hún að lúta ýmsum herskörum, Fönikíu- mönnum, Assyríu-mönnum, l Egyptum, Persum, Alexander I mikla og hafnaði loks sem skatt- menn standa í vegi fyrir loka- sporinu. VÆNTU ALLS GÓÐS AF BRETUM Eftir að Bretar tóku forráð evjarinnar 1878, hafa Grikkir litið á það sem sjálfsagðan hlut að fyrr eða síðar afhentu Bretar þeim eyna. Strax þegar fyrsti landstjóri Breta kom til eyjarinn- ar, ávarpaði þáverandi erkibisk- up Kýnur hann á þessa leið: „Við fögnum þeim breyting- um, sem orðið hafa á stjórn- skinun Kýnur er hún gengur frá Tyrkjum til Breta, en ger- ið svo vel að minnast þess, að vér erum Grikkir og vér óskum að verða óaðskiljanleg- ur hluti gríska ríkisins." ' Grísk kaþólska kirkjan hefur verið mjög áhrifamikil. — Fyrst eftir að Bretar tóku við evnni fólu þeir hinni grísku kirkju að annast fræðslumálin. Þeim var bá st.iórnað beint frá Aþenu’og mun þetta hafa átt ríkasta þátt- inn í að binda traust og óbifan- leg mennta- og menningartengsl við Grikkland. Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.