Morgunblaðið - 08.12.1955, Page 6
22
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 8. des. 1955
15.—18. sept. og fórum víða um
négrenní borgarinnar og um
Virginia-riki, m. a. til Arlington
og Baltimore.
Þar bauð Pétur Eggerz okkur
að heimsækja sendiherrábústað-
inn og síðan heim til sín í Arl-
ington. Dvöldum við að heim-
ili þeirra hjóna daglangt við
höfðinglegar móttökur og vil eg
nota tækifærið til að færa þeim
hjónum beztu þakkir okkar fé- ,
laganna.
Þegar við komum til Ameríku,1
var okkur fenginh einn túlkur,
í viðbót, Júlíus Guðjónsson. Þeg- 1
ar faðir hans, Guðjón M. Guð- ;
jónsson, rakari í Arlington, frétti,'
að við íslendingarnir værum í
Washington kom hann til okkar
og vildi allt fyrir okkur gera.
Áttum við góða stund hjá þeim
hjónum.
Síðan fóru þau með okkur
um alla Washingtonborg og
sýndu okkur alla helztu staðina,
svo sem Þinghúsið, Hyíta húsið,
Washington-, Lincoln og Jeffer-
sen minnismerkin og einnig leiði
óþekkta hermannsins, sem er
stór og fögur hringlaga kapeila,
öll úr hvítum marmara, þar eru
sögulegir minjagripir, fánar og
heiðursmerki frægra hershöfð-
ingja. Við leiði óþekkta her-
mannsins er stöðugur hervörður.
Washington er fögur og ákaf-
lega vel skipulögð borg. Það er
bannað með lögum að reisa
verksmiðjur á landsvæði hennar,
en þeim mun meira er þar af
skrifstofubyggingum, ekki aðeins
ríkisstofnana, heldur og ýmissa
samtaka, sem ná yfir öll Banda-
ríkin. Þar eru m. a. aðalbæki-
stöðvar stóru verkalýðsfélag-
anna.
Þá bauð Guðjón Guðjónsson og
ferð um 150 km. frá Washington
Irú okkur skömmu síðar í öku-
á fræðslunámskeiði, sem haldið
var í St. Johns College. Er það
einn elzti háskóli Bandaríkjanna
og víðfrægur, stofnaður 1696.
Sátum við námskeið á hverjum
degi frá kl. 9 til 4. Fyrirlestr-
arnir fjölluðu um sögu Banda-
ríkjanna og sögu verkalýðshreyf-
ingarinnar. Að námskeiðinu
stóðu forystumenn í hverri grein.
Fyrirlestrarnir í verkalýðsmál-
okkur sannleiksgildi fyrirlestr-
anna með því að heimsækja sem
flesta vinnustaði og verksmiðjur
| og hafa beint samband við verka-
fól’-.ið sjálft, enda var leitazt við,
| alla ferðina út, að fara eftir ósk-
j um okkar í þessu.
KRABBAVEIÐAR OG
SJÓLIÐSFORINGJAR
' f borginni Annapolis búa um
Við Lincoln-minnismerkið í Washington,
Ein hinna mörgu voldugu vatnsbirgða-stiflum í Tennessee-dalnum.
Fljótið er nú fullkomlegá tamið. En áður olli það stórkosttcgu
tjóni i byrjun hvers árs.
ráðuneytinu með ýmsum fulltrú- Bandaríkjunum. Stærstu alum-
um þess og unnum við sameigin-
lega að því að undirbúa og áahla
ferðina. Var tekið fyllsta tillit
til óska okkar. Stundum kostaði
það allmikla vinnu, t. d. að
hringja þurfti upp fyrirtæki á
Vesturströndinni og biðja um
viðtalstíma o. s. frv. Og nú hefst
hin eiginlega kynnisferð þann 28.
september. Margir dagar höfðu
farið í undirbúninginn, en við
sáum ekki eftir því. Sá undir-
búningur kom okkur að mjög
góðu gagni.
í TENNESSE-DALNUM
Fyrst flugum við frá Washing-
ton til borgarinnar Knoxvilie í
Tennessee-ríki. Ætlunin var
fyrst og fremst að kynnast TVA
(Tennessee Valley Authority).
Það er hinum opinberu fram-
kvæmdum í Tennessee-dalnum.
Fyrst kynntum við okkur sögu
og starfshætti þessa mikla fyrir-
tækís, sem bjargað hefur Tenn-
essee-árdalnum frá algerri auðn,
þar sem áin áður flóði annað
slagið yfir geysistór svæði og
sópaði burtu mönnum og mann-
virkjum og skyldi eftir brotið,
inium-verksmiðjur Bandaríkj-
airna ganga einnig fyrir raforku
frá TVA og margskonar meiri
iðnaður hefur risið upp í sam-
bandi við það.
TVA hefur byggt um 20 stífl-
ur. Er raforkuver við þær allar.
Vatnsaflið í ánni er 3 Vz miilj.
kw. að því er forráðamennirnir
sögðu okkur. Er það nú fullnotað,
svo að næsta skrefið er að koma
upp nægjanlega mörgum gufu-
aflsstöðvum. Hafa þegar verið
b.yggðar 8 gufuaflsstöðvar og
verið er að reisa 7 í viðbót. Er
áætlað að mesta notkun geti
komizt upp í 10 millj. kw.
Um 90% af bóndabæjum 1
Tennessee hafa nú þegar fengið
rafmagn en stefn,. er að því að
setja rafmagn á öll býlin.
TVA hefur verið geysimikið
átak. Má benda á það sem dæmi,
að kostað hefur 175 millj. doll-
ara aðeins að byggja vatns-
birgðageymslur og 150 millj.
dollara kostaði að byggja skipa-
stigana, en með þeim er áætlað
að sparist árlega 13 millj. doll-
arar, hjá þeim sem njóta góðs
af þeim.
Framhald á bls. 28
Við lögðum af stað frá Reykja-
vík 13. septe.nber s. 1. kl. 8 síð-
degis með Sögu, flugvél Loft-
leiða. Við fengum mótvind alla
leiðina. Var ekki hægt að lenda
í Gander en þess í stað í Goose
Bay á Labrador, þar sem er
herflugvöllu Við komum til
New York kl. 11,45 eftir ís-
lenzkum tíma. Höfðum verið
tæpa 16 tíma á leiðinni.
f þetta skipti dvöldum við að-
eins fram ef r degi í New York,
en fengum gott yfirlit yfir borg
Friðleifar Fiiirikssen segir frá
ffrsto döpra verknlýðsnefadnr
i Bandnríkjannm
Termessee-fljótið, sem áður ógnaði íbúun-
um hefur nú verið beizlað
tit að bœta hag þeirra
til að sjá svonefndan Lurcoy- unum fjölluðu um uppbyggingu
helli, sem er eitt undraverðasta verkalýðsfélaganna í Bandaríkj- i
náttúrufyrirbrigði, sem ég hef unum og þróunarsögu þeirra1
augum litið. Hellirinn er um 260 fram á þennan dag. Þeir voru
feta djúpur, en það yrði of langt ýtarlega túlkaðir á íslenzku og
mál að lýsa undraverðri fegurð reyndust mjög mikilvægir til að
ina úr hæsta húsi heims, Empire hans. Vildi ég nú sjálfur og fyr- komast á stuttum tíma inn í
State Buildii'g. Verður síðar vik- jr hönd félaganna færa þeim skipulagsmál verkalýðshreyfing-
ið nánar að New York. hjónum okkar innilegasta þakk- arinnar.
Samdægurs um kvöldið fórum jgetj^ fyrir allt sem þau gerðu Fyrirlestrarnir voru forspil að
við frá New York með hraðlest fyrjr okkur. því, sem á eftir skyldi koma.
frá Pennsylvaniu-stöðinni áleið-
is til Washington.
í FYLGD MEÐ GÓÐUM
ÍSLENDINGUM
FRÆDSLUNAMSKEIÐ
í ST. JOHNS
Þegar þeim var lokið máttum
við sjálfir ráða því að mestu, I
hvert við óskuðum að fara og j
7VTOKKRUM íslenzkum verkalýðsleiðtogum var í haust
boðið í fræðslu- og kynnisferð til Bandaríkjanna. Fóru
þeir þangað í boði Tækniaðstoðar Bandaríkjastjórnar. Sum-
ir þeirra voru 6 vikur í ferðinni, en aðrir 8 vikur.
Þeir sem boðnir voru, eru þessir:
I,’riðleifur Friðriksson, form. vörubílstjórafélagsins Þrótt-
ur, Sigurjón Jónsson, járnsmiður, Eggerí Þorsteinsson, form.
Múrarafélagsins, Ragnar Guðieifsson, form. Verkalýðs- og
sjómannafólags Keflavíkur, Þorsteinn Pétursson, fulltrúi og
Jón F. Hjartar, varaform. Verkalýðs- og sjómannafélagsins
Skjöldur á Flateyri.
Til aðstoðar þeim og sem túlkur í förinni voru Bragi
Ólafsson, forstjóri Iðnaðarmálastofnunarinnar og Guðni
Guðmundsson enskukennari.
Mbl. hefur haft samráð um það við Friðleif Friðriksson
að hann skýri nokkuð frá þessari för, sem var hin fróðleg-
asta í hvívetna. Þeir félagar heimsóttu mikinn fjölda vinnu-
staða og sáu miklar verklegar framkvæmdir. En aðalatriðið
í þeirra augum var þó að kynna sér kjör bandarískrar al-
þýðu og starfsemi verkalýðsfélaga og verður víða vikið að
þeim atriðum. En það er staðreynd, að hvergi í heiminum
eru verkalýðsfélög eins öflug og sjálfum sér ráðandi eins
og einmitt í Bandaríkjunum. Hér birtist fyrsti hluti frá-
sagnar Friðleifs.
Frá Washington fórum við til hvað við vildum helzt skoða. En ,
______________ bæjarins Annapolis i Maryland. aðaláherzla var á það lögð að ^us' manns» sem b^a aðallega and eS au n-
í Washington dvöldumst við Þar dvöldum við í nokkra daga við gætum af eigin raun kynnt a krabba °S ostruveiðum og iðn- I stjornartið Roosevelts for-
l aði og verzlun 1 sambandi við seta og fyrir hans atbeina hofust
„—„ - .... það. Krabbinn og ostrurnar eru þarna framkvæmdir, sem miðuðu
Veidd þar í firðinum og soðin að því að beizla ána og í stað
?5 | niður. í Annapolis er aðal-flota- þess að hún ógnaði áður íbúunum
foringjaskóli Bandaríkjanna og skyldi hún nú notuð til að bæta
var okkur boðið þangað á her- hag þeirra.
sýningu, sem 3600 sjóliðsforingja- Þetta var framkvæmt með því
/ . efni tóku þátt í. Síðan var okk- að margar stórar stíflur voru
ur boðið að skoða skólann og byggðar og raforkuver við þær.
kynnast kennsluaðferðum hans, Var vatnsmiðlun þessi jöfnum
sem sumar miða að því að gera höndum til áveitu og raforku-
sjóliðsforingjana harðgera og vinnslu. í sambandi við raforku-
styrkja þá að líkamlegu atgerfi. framkvæmdirnar hafa verið
Eru prófraunir nemendanna byggðar áburðarverksmiðjur,
sumar þannig að reynir sannar- sem framleiða ekki aðeins næg-
lega á þolrifin í þeim, an áburð fyrir bændurna i Tenn-
Eftir þetta dvöldum við aftur essee, heldur og til útflutnings.
þrjá daga í Washington. Vorum Á stríðsárunum voru þær stærstu
við þá á fundum í félagsmála- sprengjuefnaverksmiðjur í
Sendinefndin, sem fór í 6—8 vikna kynnis- og fræðsluför tii Bandarikjanna. Talið frá vinstri:
Bragi Ólafsson, Guðni Guðmundsson, Sigurjón Jónsson, Þorsteinn Pétursson, Friðieifur I. Frið-
riksson, Jón F. Hjartar, Eggert Þorsteinsson og Ragnar Guðleifsson. Myndin er tekin við brott-
förina af Reykjavikurflugvelli. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.)