Morgunblaðið - 08.12.1955, Side 16

Morgunblaðið - 08.12.1955, Side 16
32 MORGUNBLAÐIÐ FimmtudjLgur 8. des. 1958 ] iýjung í togar&smíði \ Vinnuplássið er aftur á Skrúfan innbyggð framí f)ICKMERS-SKIPASMÍÐASTÖÐIN i Bremerhaven afhenti þann *- 3. des. s.l. til útgerðarfélagsins Hochseefischerei nýjan togara, eem felur i sér geysimiklar nýjungar i togarasmíði. Hinn nýi togari nefnist „Henry Everling'' og er þilfar og vinnupláss aftan á skipinu, en yfirbygging fremst. VARPA TOGU® ÚR SKUT Ýmsar tilraunir hafa verið gerðar á undanförnum árum með bað að toga vörpuna úr skut en ekki úr gálga á hliðinni eins og tíðkazt hefur. Það er nú þegar orðið algengt í Bandaríkjunum, að t. d. dragnótabátar og einnig herpinótabátar varpi netunum aftur úr skutnum og ekki alls fyrir löngu pöntuðu Rússar nokkra slika togara í skipasmíða- ..töðvum í Vestur-Þýzkalandi. INNBYGG® AFLSKRÚFA Það sem menn hafa helzt óttast í sambandi við slíka breytingu er að netin kunni að festast i skrúfu og stýri. En á hinum nýja þýzka tog- ara er það vandamál leyst svo að engin hætta er á slíku. Hann er búinn hinu svonefnda Voith-Schneider-kerfi, það er að segja, skrúfan er innbyggð framarlega í skipið. Sjórinn rennur þar inn í skrúfugöngin, síðan knýr skrúfan hann með miklum krafti aftur í gegnum skipið með líkum hætti og loftið er knúið í gegnum þrýsti loftsflugvél. VTNNUPLÁSS AFTAN A „Henry Everling" er 57 metra langur togari. Hann er knúinn tveimur 600 hestafla Deutz dísel- vélum. Tvær skrúfur eru inn-; byggðar í skipið framanvart og gefa þær skipinu 13 hnúta hraða. Það er talið til mikils hægð- arauka að vinnupláss er aftur á skipinu. Togið verður öruggara og betra að stjórna því, þegar það er í beinni dráttarlínu við kjöl- inn. í skut skipsins er gerð af- hallandi renna, sem auðveldar drátt vörpunnar upp á þilfarið. j Vinnusvæðið er rýmra og sér-1 staklega að þar er skýlla og öruggara fyrir sjóum, heldur en framan á skipinu, eins og tíðk- azt hefúr. A >■ > ... jí* ■ .. frv Í^Cf; ■. Togarinn Braunschwig Eimtúrbína getur sparað rúm i nýjum togurum Þjóðverjar gera tiiraunir með hana ÞJÓÐVERJAR eru nú að gera tilraun með að knýja togara gufu- túrbínum. Fyrir nokkru var lokið smíði fyrsta túrbinu-togarans. Seebeck skipasmíðastöðvarnar í Hamborg byggðu skipið sem nefn- ist Braunschweig. Tvö systurskip eru þegar í smiðum og fá þau heitin Frankfurt am Main og Hof. Túrbínur eru dýrari í smíði^ heldur en gufuvélar þær, sem tíðkazt hafa á togurum. Hins veg- ar eru þær sparneytnari og þó ræður það mestu um tilraunir þessar, að þær eru ekki eins rúm- frekar. Við það að hafa túrbínur sparast verulegt rúm, sem hægt er að nota sem fisklestir, NÝ INNRÉTTING LESTARRÚMS Hinn nýi togari, Braunschweig V.-lslendíngur sklp- aður umferðamála- sfjórl Winnipeg NÝLEGA var vestur-íslenzkur maður, Bill Finnbogason, skip- er 625 brutto tonn og 243 netto j aður umferðamálastjóri Winni- tonn. Fisklestir munu rúma 5000 j peg-borgar. Starf hans gr að körfur. Hefur lestarrúm verið innréttað með algerlega nýjum liætti, sem ætlað er að verða hreinlegri og auðveldari til af- hleðslu. Skipið er olíukynt. í gufukötl- um eru 30 loftþyngdir eða 420 rtiga hiti. Túrbínan getur náð 1000 hestöflum og mesti sigling- arhraði skipsins eru 13Vz hnútur. íenzka blaðið Lögberg. skipuleggja og hafa uqjsjón með allri umferð í borginni og er það ábyrgðarmikíl staða. Hann lauk prófi í vélaverk- fræði við Manitobaháskóla 1950 með hárri einkunn og gekk síð- an á tveggja ára námskeið hjá Westinghouse-félaginu í Ham- ilton. Hann er kvæntur Nínu Smith og eiga þau tvær dætur. — Frá þessu skýrir vestur-ís- ' mn mihisuim Þegar Árni Thorsteinson tonskáld fædd- ist fyrir 85 árum, voru ibúar Reykjavíkur tvö þúsund. í ævisögu þessa heiðursmanns, segir frá æsku hans og uppvexti, mönnum og málefnutn eins og hann sá þau um átta- tiu ára skeið, og brautryðjendastarfi hans og annarra i söng- og tónlistarmálum hér á landi. Látleysi og góðlátleg kýmni ein- kenna frásögnina. Jólabœkur * Isafoidar C(f lœt allt ýjúka - - Bréf og dagbókarblöð Óiafs Davíðssonar helzta þjóðfræðaritara íslendinga í útgáfu Finns Sigmundssonar landsbókavarðar. Lýsa þau í senn Ólafi sjálfum, áhugamál- um hans og líferni og gefa persónulega mynd af höfundi, samtíðarmönnum hans og aldárfari. Jólabœkur ísafoldar Sögur Herlæknisins Sögur herlæknisins í þýðingu Matthíasar Jochumssonar, sígilt verk í bókmennt- um Norðurlanda. — Heildarútgáfa á verkum Matthíasar, frumsömdum og þýddum hefst með þessu bindi af Sög- um Herlæknisins. Jóiabœkur ísafoldar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.