Morgunblaðið - 10.12.1955, Page 1

Morgunblaðið - 10.12.1955, Page 1
32 síður (2 blöð) 42 ár|U|» 283. tbl. — Laugardagur 10. desember 1955 FrtntudV{jt Margunblaðsia* — Varðarfundur um bœjarmálin í gœr — ju kjörtímahili eru SjálfstœBismenn vel á veg komnir með að uppfylla gefin loforð THOR JENSEN Seinna bindi ævirainnmga Thor Jensens komið út Saga braufryðjandaslarfs í ú!gerð og landbúnaði IDAG kemur í bókaverzlanir annað bindi æviminninga Thors Jensens, sem Valtýr Stefánsson hefur skráð. Þetta bindi nefn- ist ,,Framkvaemdaár“ og rekur hinn mikli athafnamaður þar verzi- uharstörf sín, hina núklu útgerð og síðan segir frá hinum miklu þáttaskilum, þegar hann sneri sér að :landbúnaðinum, í öruggri trú á. að jarðrækt væri arðbær atvinnurekstur. Meðan engin fullkomin atvinnusaga íslendinga um viðreisnarár ác fyrri hiuta 20. aldarinnar hefur verið skráð, er þetta bindi ævrminninga Thors Jensens ein. merkastá heimildin, sem til er um það efni, Thor Jensen var brautryðjandi íslenzkrar togara- útgerðar og á efri árum gerðist hann brautryðjandi vélvæðingar landbúnaðarins og það með álíkum stórhug, að jafnvel enn 1 dag, þegar vélanotkun er orðin algeng i sveitum, hljóta menn að undrast þann mikla framfarahug, sem einkenndi búskap hans. í bókinni eru á axnað hundrað. mynda, sem sýna starfsemina við atvinnutæki Thors, sjaldgæfar myndir af skipum og af fjölda samstarfsmanna hans á hinum ýmsU sviðum. — Aftast í bókinni er svo nafnaskrá, sem er þýðingarnrikil í svo merkilegu heim- Ujdlarriti. . Eins. og hina mörgu lesendur f fýrra bindis æviminninganna rek úr minni til, lyktaði þeim, er Thor Jensen stóð uppi slyppur og snauður í Hafnarfirði og virtist ekki annað liggja fyrir fjölskyld-1 uhni en að fara til Ameríku. En Margrét kona hans snerist algar- lega á móti því, og reið það baggamuninn. GODTHAABSVERZLUN Hvarf Thor frá Ameríkuför og • nú hófst nýr þáítur í ævi hans, stofnun Godthaabsverzlunar. í Reykjavík. En Thor Jensen hafði ekkert stofn- eða rekst- ; ursfé milli handa. Eina ráðið var að snúa sér til væntan- legra kaupenda. Hann tók eft- ir því, að Reykjavík var út- gerðarbær í örum vexti. Þess vegna tryggasíur markaður i Ný launalug fyrir icl? ÖNNUR umræða um ffrumvarp ríkisstjórnarinnar til nýrra launalaga, hefst í Neðri deild Al- þingis í dag. Er ætlunin að ljúka afgreiðslu málsins fyrir jól. — Fjárhagsnefnd Neðri deildar mun bera fram allmargar breyt- ingatillögur við frumvarpið. HX Sliell verður alíslenzkt H.F. SHELL á íslandi er nú í þann veginn að verða alíslenzkt fyrirtæki og mun þá jafnframt breyta um nafn. — Mun félagið taka upp nafnið Skeljungur h.L Ólnfur Thors: Með stjórn Evíknr- móla hefur SjólfsLflohknrmn sýnt hvnSn nðstöðu hnnn þnrf í stjérn londsmólanna GUNNAR THORODDSEN borgarstjóri hélt á Varðarfmftdi I gærkvöldi framsöguræðu um bæjarmálin á hálfnuðu kjör- tímabili. Stóð ræða hans í um hálfa aðra klukkustund, en þó stiM- aði hann aðeins á stærstu atriðum bæjarmálanna, en af ræðu hans kom glögglega í ljós hve föstum tökum meirihluti Sjálfstæðts- manna í bæjarstjórn tekur framfaramál bæjarins, og hve mark- visst er að því unnið, að framkvæma þau loforð, sem gefin hafa verið. Davið Ólafsson form. Varðar setti fundinn og stjórnaði boawn, Hann minntist Jakobs Hafsteins fyrrv. ráðherra, sem var heið- ursfélagi Varðar, m. a. fyrir 9 ára störf í stjórn fciagsins. — Jafnframt las formaður félagsins inntökubeiðni 41 nýs félaga. Margir tóku til máls að framsöðuræðu borgarstjóra lekinni, m. a. Ólafur Thors forsætisráðherra. Halldór Kiljan Laxness segir: „01 mikið sagt, að ísland hafi verið selt“ iMóbelsverðlaunÍQ afhent í dag ■ '. » ‘ v• .* v ; : ••• . ; STOKKHÓLMUR, 9. des. — Einkaskeyti til Mbl. HALLDÓR KILJAN LAXNESS kom hingað í dag, en á morg- un mun hann veita Nobelsverðlaunum sínum móttöku. Með- al þeirra, sem tóku á móti honum á jámbrautarstöðinni vora Helgi Briem sendiherra, fulltrúi sænsku akademíunnar, ljós- myndarar og blaðamenn. — Blaðamenn áttu tal við Kiljan og leystl hann greiðlega úr spurningum, sem fyrir hann voru lagðar. Var hann glaður og reifur og virtist óþreyttur. ÍSLENDINGAR FÖGNUBU , Spurðu blaðamenn hann hvem- ig tíðindunum um verðlaunin hafi fyrir byggingarefni og útgerð- arvörur. Safnaði hann pönt- unuin frá útgerðarmönnum og trésmiðum. Verzlunin hófst í Veltunni og er það mikil saga '• að segja frá vexti hennar og viðgangi. ALLIANCE OG FYRSTl TOGARINN Frá upphafi Godthaabs-verzl- unar hafði Thor mikil skipti við útgerðarmenn er stunduðu þil- skipaveiðar og smám saman eign- aðist hann nokkur skip sjáliur. En 1905 ákveða hann og nokkrir aðrir þilskipaeigendur að selja þilskipin og fá sér nýjan togara í staðinn. Þetta var stofnun ,,Alíiance“. Og þeir létu smíða í Engiandi togarann „Jón forseta". Þá var ritsíminn kominn og er aihyglisvert að lesa um það, að Framhald á bls. 2. Halldór Kiljan Laxness. verið tekið á Islandi — og svai'- aði Kiljan því til að honum hefði virzt allir íslendingar —• allra stétta og flokka — fagna tíðind- unum innilega. Kvað hann menn- ingaráhuga og lestur góðra bóka vera meiri á íslandi en á hinum Norðurlöndunum, og væra Strind berg og Lagerlöf þekktustu sænsku skáldin á íslandi. ÍSLAND HEFUR EKKI VERIÐ SEJ.T Blaðamenn spurðu hann hvórt hann áliti að ísland hefði verið selt í hendur útlendinga — samanber sænska titilinn á Atomstöðinni „Land til sölu“. Kvað Kiljan það full mikið sagt. Iiann kvaðst vera bjart- sýnismaður og enga trú hafa á því, að styrjöld brytist út á næstunni eða að heimsendir væri í nánd. Þegar Laxness var spurður að því, hvernig hann hygði til veizlu haldanna, sem framundan væru, svaraði hann: „Jag álskar fáster“. í dag var móttaka fyrir alla verðlaunahafana hjá forseta Nobelsstofnunarinnar, Ekberg, , ríkismarskálki. — Jón 1 Borgarstjóri minnti á þau lof- orð sem Sjálfstæðismenn hefðu gefið fyrir síðustu bæjarstjórnar kosningar og væri að finna í stefnuyfirlýsingu flokksins, bláu bókinni. Síðan stiklaði hann á stóru um framkvæmdimar, kom víðast við og gat margs sem nú væri þegar búið að framkvæma, væri i framkvæmd eða yrði fram kvæmt. RAFORKUMÁL Unnið er að virkjun Efra-Sogs, Öllum tæknilegurr undirbúningi er lokið, útboð hafa verið gerð og mörg tilboð borizt. Allt er fyrir- liggjandi — nema þær 120 millj. sem verkið kostar. Unnið er aS lausn fjárhagshiiðar í samráði við ríkisstjórnina. Við virkjun Efra-Sogs fást 28000 kw., éða nál. eins mikil orka og fékkst við byggingu íra- fossstöðvarinnar. Búast má við að rafmagnsskortur geri vart við Sig í Reykjavík veturinn 1958—59, en ef byrjað verður á framkvæmd um við Efra-Sog á næsta vori, þá kemur viðbótin í tæka tíð. Framkvæmdir verða þannig, að stífla verður gerð við Þingvalla- vatn, lögð neðanjarðargöng nið- ur að Úlfljótsvami, þar sem byggð verður rafstöð. HITAVEITAN 55% bæjarbúa hafa hitaveitu nú. Ekki er hægt að gera ráð fyrir auknu vatnsmagni úr Mos- fellssveit, en nefnd sérfróðra manna vinnur að því að gera til- lögur um hvernig aíla megí meira vatns. Á næsta ári verður hítaveita lögð í Hlíðahverfið og fá þá 16% bæjarbúa að auki afnot hitaveit- unnar. Þetta er gert aðeins fyrir aukna notkun Toppstöðvarinnar, því vatnsmagn hefur ekki aukizt. Þá eru uppi áform um hag- nýtingu gufuorkunnar í Krýsu vik. Samkv. tillögum Uta- veitunefndar hefur veri® leit- að samninga um heiaoMd ttt Frh. á bls. 2.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.