Morgunblaðið - 29.12.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.12.1955, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 29. des. 1955 \ • Brúðkoup • 1 dag verða gefin saman í hjóna (band í kapellu Háskólans af próf. ©igurbirni Einarssyni þau ung-frú Hólmfríður Björnsdóttir, ekrif- mofumær og Ólafur Þorsteinsson, iHoiðarprerði 17 hér í bæ. Á aðfangadág jóla voru gefin fiaiuan í hjónöband af séra Gunn- «ri Ámasyni, Ragnheiður Frí- mannsdóttir hjúkrunarkona, — Digranesvegi 88, Fópavogi og Ove Krebs verkfræðingur. — Hjúskap- «rtilkynning þessi misritaðist í felaðinu 'í rgær og er því birt hér *ftur. Á aðfangadag voru gefin saman t hjónaband Aðalheiður Sigurðar- •lóttir og Jón Timóteusson, sjóm. Heimili'þeirra er á Hverfisg. 68. Á jóladag Voru gefin saman í fejónaband af séra Guðmundi Guðmundssyni á ÚtSkálum, Ingi- fejörg Jóhannesdóttir, Sandaseli f Meðallandssveit og Þorvaldur llalldórsson. skipstjóri, Vörum í Carði, . ' • Hjónaefni • Á aðfangadagskvöld oþinberuðu frúlofun sína í Gautaborg í Sví- fe ióð imgfrú Heiður Sæmundadðtt- Sr og 'Sixsten Hdlmberg. Á aðfangadag jóla opinberuðu trúlofun hina nmgfrú Eva iMaría Kitzhaupt, Vitastíg 17 og Gunther Drezlow Ijósmyndari. Á aðfangadag jóla opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristín (Sig- tfúsdóttir, Bctllagötu 1 og Þórarinn Cíuðmundsson, símritari, Karlag. 6 Á aðfangadag jóla opinberuðu trúlofun sína ungfrú Auður Finn- feogadóttir, Hraunteig C, Hafnar- firði og Birgir Gunnarsson, húsa- (Srníðanemi, IHrísáteig 9. Opinberað hafa trúlofun sina ’Uugfrú Margrét Þórðardóttir, Lýt fr gsstöðum, Holtum og Guðni Guð tiumdsson, Þverlæk. Á jóladag opinberuðu trúlofun síiia Eyrún'Gísladóttir, .Helgastöð- *m, Mýrasýslu og Einar Jónsson frá Drangsnesi. Á aðfangadag jóla opinberuðu trúlofun sína ungfrú Bára Mar- «\einsdóttir, Álfaskeiði 28, Hafn- arfirði og 'Lúðvfk Guðmundsson, Fossi, Barðadtrönd. Á Þorláksmessu opinberuðu trúlofun sína frk. Þórey Hannes- dóttir frá Neskaupstað og Gunn- «r L. Pétursson vélvirki, Þver- veg 12. • A f m æ 1 i • Frú Ambjðrg Stefánsdóttlr, BragagÖtu '21, er sextug x dag. • SkipatréttÍT • Einn-kipaféiag ínland- h.f.: Brúarfoss fór frá Flateyri í gærdag til *Grundarf jarðair, Stykk Ishólms og þaðan til Hamborgar. Dettifoss fdr frá Gautafeorg 27. |>.m. til Reykjavfkur. Fjallfoss fór fiá HtiJl 27. ;þan. til Hamborgar. Goðafoss fór frá Ventspils 27. þ. *n. til Gdynía'og Rotterdam. Gúll- foss fór ‘frá Reykjavík 27. þ. 'm. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Reýkjavíkur 28. þ.m. frá Hull. Reykjafoss fór frá Reykja- vík í gærdag til ísaf jarðar, Siglu- fjarðar, A'kureyrar og Húsavíkur. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá Reykjavík 26. þ.m.'til New York. Tungufoss ’kom til Reykja- VÍkur 21. ,þ<tn frá New York. ÍSkipaútgerð ríkÍHÍns: Hekla er f Reykjavfk, Esja er Da Minningarspjöld Krabbameinsfél. íslands fást hjá öllum póstafgreiðslunS irmn.iiuiii I.ii;nr landsins, lyfjabúðum í Reykjavík og Hafnarfirði (nema Laugavegs- og Reykjavikur-apótekum). — Re- media. Elliheimilinu Grund og skrifstofu krabbameinsfélaganna. í Reykjavík. Herðubreið er á Aust-1 orða, en Ijóðlínum hef ég skipað 16/6 H 600.00 ; Bogga á Akranesi Blóðbankanum Battosjig síi^ fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið eftir þrautbugsuðum reglum. Hef '50,00; Á Ó 100,00; Á Ó 10,00; Þ 1 ég með því viljað leggja fram G '50,00,; V G 60,00; N N 30,00; minn skerf til endumýjunar ás- lenzkri ljóðagerð. fór frá Reykjavík í gær til Snæ fellsness- og Breiðafjarðarhafna. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfeilmg ur fer frá Reykjavík í dag tí 1 Vestmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík í gær til Búðardals. Eimskipafélag Rvíkur li.f.: Katla er í Ueyk.ravík. • Flugferðir • Flugféla" Island- híf.: Millilandaflug: Sólfaxi er vænt-i anlegur til Reykjavíkur kl. 19,30: í kvöld frá Kaupmannaböfn og> Glasgow. — Innanlandsflug: 1 dag; er ráðgert að fljúgatil Akureyr- ar, Egilsstaða, Fáskrúðsfjarðar, Kópaskers, . Neskaupstaðar og Vestmannaeyja. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar,; Fagurhólsmýi-ar, 'Hólmavíkur, — Homafjarðar, Isafjarðar, Krrkju- bæjai-kláusturs og Vestmannaeyja. • Áætlunarferðir • Bifreiðastöð íhland' á morgxin: Auátur-Landeyjar; Eyjaf jöll; Grimiavík; Hveragerði; Keflavík; Kjalarnes—'Kjós; Reykir; Vatns- leysuströnd—Vogar; Vík í Mýr-: dál; 'Mosfellssveit. • Blöð og tímarit • Samviiman, jólablaðið, flytur m, greidd gegnum síma 6947. I Almenna Bóka- Ég héf svo mínu hugarfari breytt að hugsa ékki misjafnt um nokkum -mann til áramóta, Mér fanns það rétt og fara vel á því er heilög jól nú heilsa oss á ný — og munur strax að standa þó til bóta. Keli. HallgTÍmskirkja í Sanrbæ Nýlega hefi ég mótteklð 2 áheit 500,00 kr. frá konu í Hveragerði og 50,00 kr. frá í. J. Matthiatí ’Þ&rðarson. Styrktarsjóður FéL ísl. leikara Tekið er á móti minningar- gjöfum I styrktarsjóð Félags ísl. . , , leikara í skartgripaverzlun Jó- Messutilkynningar'i Mbl. Þ B 10>00; Ketill 50,00; M O S 100,00; Sumarlína 100,00; I M GanglO 40,00; O S 60,00; N N 2 áh., 65,00 félagið E J 50,00; V 100,00; H E 60,00; 'Tjarnargötu 16. Sími 8-27-07, G K J S 15,00; áheit 50,00; E L 50,00; N N 10,00; S K 20,00; ó- f? * „ „ • nefndur 16;00; N N 60,00; H G UtVOip 100,00; 'H 1 og K G 20,00; H B G Fimmtudagur 29. desember: 100,00; Skaginn 1,36; M M 60,00. Fastir liðir eins og venjulega. 19,00 Tónleikar; óperettulög — Orð Iífsins: (plötur). 20,30 Leikritaskáldið Oq { Jerí^álem var maður að Eugene O’Neill: Halldór Þoi-steina nafni Símm, *g maður þeesi var son kennarx flytur ermdi um hof- réttlátur og ffuðrmkmn og vænti undmn og velur efm til dagskrar- huggu-mr ísrael, og Heilagur Andi >"™r. Lettanr verða þættir ur leik var yfir honum. (Lúk. 2, 25.). £ um, lesmr ntdomar o. f 1. 22,10 Nattui-legn- hlutir (Guðmundur Fyrr eða siðar hljóta menn að Kjartansson jarðfræðingur) komast að þevm rokrettu nwur- stöðu, að áfengi er hættulegt. — Xhndæmisstúkan. 22,25 'Sinfónískir tónleikar ur). .23,10 Dagskrárlok. (plöt. Styrktarsjóður ísl. ieikara Vegna 'fyrirspuraa um Styrktar- sjóð ísl. leikara, skal það upplýst, að í stjóm 'hans eiga sæti: Valur Gíslason, Haraldur Á. Sigurðsson og Anna Guðmundsdóttir. Békafregn hannesar stræti 14. Norðfjörð, Austur- Strandakirkja Afh. Mbl.: ö H kr. 150,00: G H 'Háfíð friðarins — Þrátt fyrir '(H 20,00; Þ A 100,00; J K 100,00; K P H 150,00; S F 10,00; stúlka á Stokkseyri 30,00; S E 26, 20,00; G J 50*00; g. og nýtt áh. M E 50,00; Inga 190,00; Fríða 5,00; M H 40,00; G G 60,00; iH B 60,00; a.: allt — Frá Hamarsfirði til heims- horgaima — Loforðið, jólasaga — Ferðaþættir eftir Sigvalda Hjálm- arsson — Vísur eftir Trausta Reykdal — Amold Toynbee, fræg asta sagnfræðing vorra tima —- Frægir málarar — Jól í fásinninu, saga eftir Garðar Jðhannesson, og fleira. — Frjáls verzlun, 9.—12. hefti, er komin ’út Af efni blaðsins má nefna: Kynni mín af gömlum kaupmönnum í lievkjavík, úr ævi- minningum Áma Thorsteinssonar. American-Express eftir Indriða Þorsteinsson. — 1 Brazilíu kaupa bersyndugir syndakvlttanir fram í tímann, spjallað við Sveinbjöm Ámascm. — Hér verður hann ekki krossfestur eftir Guðmund Haga- lín. — Um nýyrði og nýyx-ðasöfn- un eftir Halldór Halldói-sson. — Síðasti hellisbúinn, ’rtfbbað við Indriða Guðmundsson. — Koldimm gi-íma að fi.iónum ber (frásöguþátt-, ur), Þorsteinn Jósefason. —, Inn- lendir ‘kaupmenn í Rvík eftir að verzlunin varð frjáls 1854 eftir Oscar Clausen — o. fl. Freyr. nr. 28—24, er 'komhm út. Efni: Jóláhugvekja. — Húsakost- ur í sveltum. — í öxarfirði. — Fjóirðungsmót sunnlenzkra hesta- manna,-— Heýþurrkun. — 1 bar- áttu við fljétin. — Búreikningar. Fræblöndur. — Rússnesk landbún- aðarbifreið. — Ndkkur orð um Bkógrækt. — Húsmæðraþáttur. — 'Fuglamál. — Annáil. — Molar. Bláregn Athugasemd böfundar: Fyrir- sögn 'þessa ljóðs er fengin með hlutkeðti milli nökkra skáldlegra Fimm mínútna krossgáta S Prestar þeir, sem vilja tilkynna messur sínar um áramótin, eru beðnir að hafa samband við Morguriblaðið í dag. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: Björg krónur 100,00. MaBurinn sem missti bótinn Afh. Mbl.: I E kr. 150,00 ; — Bneiðfirðingur kr. 100,00. • Gengisskráning • (Sölugengi) Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. == 738,95 pappírskr. Skýringar: Lárétt: — 1 ókryddar — 6 skel — 8 bit — 10 hola — 12 hindraði — 14 fangamark — 15 flan — 16 kaldi — 18 litetericarL Lóðrétt: — 2 mælt — 3 til — 4 bæta — 5 hestamenn —7 atlfi — 9 skyldmenni — 11 skel — 13 á litin — 16 kvað — 17 tónn. Lausn síðustu kroesgátu: Lárétt: — 1 óglöð — 6 egg — 8 afi — 10 urr-----12 myrkrið — 14 il — 16 TI — 16 æri —18 neyð- ina. Lóðrétt: — 2 geir — 8 LG — 4 ögur — 5 eaminn —7 urðina — 9 fyl — 11 rit — 13 lcærð — 16 ÆY — 17 ii. 1 Sterlingspund 1 Bandaríkjadóllar 1 Kanadadollar .... 100 danskar'kr........ 100 norakar'kr......... 100 sænskar kr. ,... 100 finnsk mörk .... 1000 -franskir frankar . 100 belgiakir frankar . "100 svissneskir fr. ... 100 Gyllini .......... 100 vestur-þýzk mörk Dóri Jónsson: HAFIÐ HUGANN DREGUB 158 bls. Útg.: Haföminn, Rvife, AÐ venju eru bækumar á boð- stólum dagana fyrir jólin. Úr mörgu er að velja fyrir okkar bókelsku þjóð, eins og oft áður. Meðal hinna nýrri bóka er ein, sem að vísu er ekki eins þykk í brotinu og margar aðrar, eit þeim mun snotrari að allri gerð og lesmálið af þeirri tegundinni, að hún verðskuldar að henni sé gaumur gefinn. Heiti hennar ers Hafið hugann dregur. Höfundur- inn er Dóri Jónsson. Þessi höf- undur hefur áður látið frá sér fara tvær bækur: Vaskir drengir 1950 og ÁSlákur í álögum 1952* sem báðar hafa orðið sérlega vin- sælar unglingabækur. Dóri Jóns- Son (sem raunar ber annað skírnarnafn) kann góð tök á því — 16,32 efni, sem hann fer höndum um. — 16,40 Mál hans er hreint og hispurs- — 236,30 laust. Og vart trúi ég öðru, era — 228,60 að strákamir a. m. k. skilji svo — 315,50 við lesturinn, að þeir hafi ekkl — 7*09 hugfangnir fylgt honum á þær — 46,63 slóðir, sem öllum tápmiklum — 32,90 drengjum býr í huga áð komast — 376,00 á og verða. En það, sem meira — 431,10 er: bækur Dóra hafa boðskap að — 391,30 færa. Ljúfmennska og gott hjarta kv. 46,70 1000 lírur............— 26,12 eru homsteinar, sem hann bygg- 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 Læknar fjarverandi öfeigur J. Cfeigsson verður fjarverandi óákveðið. /Staðgengill: Gunnar Benjamínsson. Kristjana Helgádóttir 16. sept., óákveðinn tíma. — Staðgengill: Hulda Sveinsson. Arinbjörn Kolbeinsson frá 9. des. 'til ‘23. des. — tStáðgengill: Bergþór 'Smári. Skrifstofa Óðins Skrifstofa félagsins í Sjálfstæð- ishúsinu er ooin á föstudagskvöld- um frá'8-til 10. Sínii 7104. Féhirð- ir tékur á móti 'ársgjöldum félags- manna og stjórnin er þar til við- tals fyrir félagsmenn. FERÐIMAND Afhjúpun eða hjúpun ir á. Á ljósan og fagran hátt sýnir hann hvernig ótuktarskap- ur í hvaða mynd sem er, lýtur í lægra haldi fyrir vinsemd og drengskap. „Hafið hugánn dregur" er lýs- ing þessa, svo vel dregin mynd og heillandi, að ekki gleymist þeim, sem lesið hefur. Það er mikið talað um sorpritin, sem unglingunum séu fengin i hend- ur nú á dögum. f því myrkviði „glæpamennsku“ okkar eldri bendi ég á þessa sögu Dóra sem sólargeisla, sem nærir það hjarta göfuglyndi og miklum fyrirheit- um, er hann nær til. Annats er „Hafíð hugann dregur“ saga drengja og telpna, auk annarra eldri, sem leggja sitt til málanna. Söguhetjurnar Agnar Ófeigsson og Bogga litla, tápmikla og góða stúlkan, eru öllum drengjum og telpum fyrirmynd. Hafið með sína töfra verður öllu yfirsterk- ara, glíman við það stælir svo strákana og gerir þá svo sællega, að þeir verða óþekkjanlegir fré því sem áður var, og það sem bezt er: hið góða verður því ljóta yfirsterkara. Þökk sé Dóra Jóns- syni fyrir þessa fallegu bók og ég óska honum til hamingju með hana. Eg veit að hún verður keypt og lesin. Verði hennar er mjög í hóf stillt. J. M. Gnðj. I MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.