Morgunblaðið - 29.12.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.12.1955, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 29. des. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 15 að svitna, en þér vitið l>að ef til vill ekki, að svita- lvkt stafar af bakteríu- gróðri, sem dafnar og grær í svitanum og veld- ur hinni óþægilegú lykt. Sé 13 13 sápan, sem in notuð að staðaldri, ræður um 90% þessara baktería Nr 6/1955 ALGLÝSING frá Innflutningsskrifstofunni um endurútgáfu leyfa o. fl. ÖIi leyfi til kaupa og innflutnings á vörum, sem háðar eru leyfisveitingum, svo og gjáldeyrisleyfi eingöngu, falla úr gildi 31. desember 1955, nema að þau hafi verið sérstaklega árituð um, að þau giltu fram á árið 1956, eða veitl fyrirfram með gildistíma á þvi ári. Skrifstofan mun taka til athugunar að gefa út ný leyfi í stað eldri leyfa, ef leyfishafi óskar, en vtkur athygli umsækjenda, banka og tollyfirvalda á eftirfarandi atrið- um: 1) Eftir 1. janúar 1956 er ekki hægt að tollafgreiða vörur, greiða eða gera upp ábyrgðir í banka gegn leyfum, sem fallið hafa úr gildi 1955, nema að þau hafi verið endurnýjuð. 2) Endurnýja þarf gjaldeyrisíeyfi fyrir ólokuum banka- ábyrgðum þótt leyfi hafi verið árituð fyr:r ábyrgð- arfjárhæðinni. Endurnýjun þeirra mun skrifstófan annast í samvinnu við bankana séu leyíin sjálf í þeirra vörzlu. 3) Eyðublöð undir endurnýjunarbeiðnir fást á Inn- flutningsskrifstofunni og hjá bankaútibúem og toll- yfirvöldum utan Reykjavíkur. Eyðublcdin ber að útfylla eins og formið segir til um. 4) Ef sami aðili sækir úm endurnýjun á tveimur éða fleiri leyfum fyrir nákvæmlega sömu vöru frá sama landi, má nota eitt Umsóknareyðublað. Þetta gildir þó ekki um bifreiðaleyfi. Allar beiðnir um endurnýjun leyfa frá innflytjendum í Reykjavík þurfa að hafa borizt Innflutnir gsskrifstof- unni fyrir 15. janúar 1956. Samskónar beiðnir frá inn- flytjendum utan Reykjavíkur þarf að póstsen a til skríf- stofunnar fyrir sama dag. Ltyfin verða endursend jafnóðum og endurnýjún þeirra hefur farið fram. Reykjavík, 28. de^mber 1955. INNFLUTNINGSSKRIFS'i OFAN Skólavörðcsííg 12 Bifreiðaeigendii/ Opnum réttinga- og sprautuverkstæði að Garðavegi 14, Hafnarfirði, hinn 31. desember. — Sími 9876. Gjörið svo vel að reyna viðskiptin. RÉTTING OG MÁLNINti H. F. Uppboð Samkvæmt kröfu bæjarstjórans í Hafnarfirði, verða fisktrönur í Kaplakrika við Hafnarfjörð eign s. f. Bóbó og Bessi, seldar á opinberu uppboði, sem fram fer á staðnum, fimmtudaginn 12. jan. n. k. kl. 2 e. h. Greiðsla við hamarshögg. Hafnarfirði, 28. desember 1955. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Bróðir okkar HANNIBAL SIGURÐSSON Eiríksgötu 8, andaðist 28. þ. m, — Jarðarföiin auglýst síðar. ( Ásrún Sigwrðardóttir, Grímúr Sigurðoson. LYKT&MtlP1 /ÍANDSm Með því að nota 13 13 sápuna, scm er mild og góð handsápa, trygg- ið þér yður ekki aðeins fullkomið hreinlæti heldor og þá öryggiskennd, sem hverri konu er nauðsynleg. 'O&B/NS 1313 S//P4N /NN///F/DC/P »<3li« TILKYNNING Umsóknir um fjárfestingarleyfi fyrir næsta ár bæði ný leyfi og endurnýjanír, þurfa að berast Innflutningsskrif- stofunni fyrir 15. janúar eða vera póstlagðar þann dag í síðasta lagi. Eyðublöð undir umsóknir fást hjá Innflutningsskrif- stofunhi í Reykjavík og oddvitum eða byggingarnefndum utan Reykjavíkur. 28. desémber 1955. INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN Kaupmenn! Kaupfélög*. Hinar eftirsóttu Ilngversku handsápur CAOLA og EXOTIC eru komnar aftur. Þessar sápur þarf ekki að auglýsa. Við látum yður að eins vita að þær séu kömnar. Þessar ungversku sápur hafa þegar fengið orð fyrír að vera langbeztu sápurnar, sem fást hér og einnig þær ódýrustu, ekki sízt þegar miðað er við gæði. BORGARFELL h.f. Klaparstíg 26, sími 1372. Topað Sta-kkunargler úr kíki tapaðist, á þrið.iudagskvöldið, frá Lauga- vegi 2 áð Lækjartofgi og ttieð Kleppsvagni í Laugariieshverfi. — Vinsamlegast skilist gegn fundar- launum á Silfurteig 2, upþi. Samkomur K. F. U. M. og K. I kvöld kl. 8,30 verður í húsi KFUM og K næst síðasta sam- kama sem norski kristniboðinn A. Hoaas talar. Allir velkomnir. KrÍNtniboðssambandið. Iljálpra'ðÍKherinn í kvöld kl. 8,30: Almenn jólatrés hátíð. Kaþteihn Guðfinna Jóhann- esdóttir stjórnar. Kapteinn Holand talar. — Veitingar o. fl. Ókeypis aðgangur. Állir velköínnir. Fíladolfía: Aimenn samkoma kl. 8,30. — Ræðumenn: Kristín Sæmunds og fléiri. I. O. G. T. St. Andvari nr. 265 Hátíðafundur í G.T.-húsinu v kvöld kl. 8,80. Kl. 0 verður fundur- inn opnaður almenningi. iSéra Jón Þorvarðarson flytur þá jóla- hugieiðihgU. Áð því lóknu verður kaffidrykkja með ýmsum skemmti atriðum. Allir vélkomnir á meðan húsrúm léyfir. Félagar, fjölmenn- ið á síðasta fund ársins og takið með ykkur gesti. — Munið að hafa sálmabækur með ykkúr. — Æ.t.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.