Morgunblaðið - 05.01.1956, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.01.1956, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 5. janúar 1056 MORGUN BLAÐIB 3 IBIJÐIR Höfum m. a. til sölu: 2ja herb. íbúS við Rauðarár stíg. 2ja lierb. íbúð við Sörla skjól. Laus strax. 3ja lierb. íbúðir við Rauðar árstíg, Faxaskjól, Hrísa- teig, Hringbraut, Rauða- læk, Granaskjól, Snorra- braut, Grettisgötu og víð- ar. 4ra lierb. íbúðir við Brá- vallagötu, Langholtsveg og Laugaveg 5 berb. íbúðir við Othlíð, Barmahh'ð. Rauðalæk, Ný- býlaveg, Kópavogsbraut og víðar Einbýlishús í hænum og út- hverfum Málflutningsskrifstofa VAGNS E. IGXSSONAR Austurstr. 9 Simi 4400. húsnæði Einhleyp kona óskar eftir 1 —2 herb., með sér inngangi. Uppl. í síma 80210. íbúðir til sölu Nýtízku 4ra og 5 herb. íbúð- arhæSir. HæS og rishæS, 5 herb. íbúð og 3ja herb. íbúð, með bíl- skúrsréttindum. Útborgun í báðum íbúðunum kr. 200 þús. 6 lierb. íbúSarhæS, með sér inngangi. 2ja og 3ja herb. IbúSarhæS- ir á hitaveitusvæði, í Vest urbænum. Lausar strax. Fokheldar hæSir, 4ra og 5 herb. Útb. frá kr. 75 þús. Hlvja fasteipadan Bankastr. 7. — Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. FRÖNSK brokaðe í kvöldkjóla. %-h M JC/vMt Vesturveri. KEFLAVÍK Kjallaraherbergi til leigu. — Sér inngangur, bað. Uppl. að Heiðarvegi 22, sími 292. UllarhÖfuðklútar \Jerzt Jtnýihjargar ^olinóon Lækjargötu 4. KEFLAVÍK Herbergi til leigu að Smáratúni 17. HERBERGI óskast strax fyrir karlmann. Tilboð sendist afgr. Mbl. — merkt: „Leó — 940“. Hef kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, fullgerðum og fok- heldum. Uaraldur Guðmundssun lögg. fasteignasali, Hafn. 16 Símsr 1415 og ð414. heima Ungur maður, í góðri vinnu, óskar eftir HEKBERGI í Miðbænum. Uppl. í síma 82238 milli 12 og 1 í dag. Segulbandstæki til sölu á iReynimel 46. STÍJLKA óskast til eldhús- og mat- reiðslustarfa, fyrri hluta dags. — Elín Hafstein Fjölnesveg 12, sími 4236. Atvinna ’Stúlka, vön afgreiðslustörf um, óskar eftir atvinnu í nokkra mánuði. Tilboð send ist afgr. Mbl. fyrir hád. laug ardag, merkt: „21-’S5 — 931“. — Lítið Herbergi til leigu í risi ásamt fæði fyrir reglusaman karlmann, í Mið bænum. Tilboðum sé skilað til Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „Rólegt — 936“. Tveir trésmiðir Af vissum ástæðum vantar okkur vinnu nú þegar. UppL í síma 7995 eftir kl. 6. Málflutningsskrifstofa Einar B. I.ii^mundsson Guðlauiitir horlaksson Guðnuimlu) l'óiursson Austurstr 7. Simai S202, °002. Skrifstofutírm m-12 og 1-5. STIJLKA má vera unglingsstúlka, ósk ast til aðstoðar á góðu, fá- mennu heimili, hálfan eða allan daginn. Sér herbergi. Uppl. í síma 1757. Pipulagnir Get bætt við mig nýlagn- ingum. Kjartan Bjarnason pípulagningameistari. Sími 7576. Tómasarhaga 42. HLatráðskona óskast að Skálatúni. Uppl. á Ráðningarstofu Rvíkur eða hjá Jóni Gunnlaugssyni, Arnarhvoli, Til sölu: 2ja berb. ibúð í Blönduhlíð, l'itil útb. 2ja herb. skálaíbúð í ágætu lagi með öllum þægindum. Selst ódvrt. Tvær íbúðir í sama húsi við Bragagötu. 2ja berb. einbvlishús, nýtt, þarf að flv+iast. 2ja herb. íbúð ásamt einu herb. i risi við Miklubr. 2ja herb. íbúð í sambygg- ingu á hitaveitusvæðinu. 3ja herb. íbúð við Lauga- veginn, nálægt Miðbætt- um. 3ja herb. íbúð ásamt einu herb. í risi, f Hlíðunum. 3ja herb. íbúð. f einbýlis- húsi úr steini, við Bald- ursgötu. 4ra herb. íbúð f timburhÚSÍ, f Sogamýri. 4ra herb. risíluið í Skerjfa- firði. Einar Sigurðsson HtrfnpAislrHfstoft, 'ant- * * 11 k II P A rÆkI ff ERBEEtGI óskast, helzt við Mið- eða Austurbæinn. (Má vera lít- ið). - Matstofa Austurbæjar Sími 80312. Hef til leigu eitt herbergi og eldhús. — Upplýsingar í síma 80709. Stúlka óskar eftir Atvinnu * strax. Helzt verksmiðju- vinnu. Upplýsingar í síma 2497, milli kl. 1—4. <• Han$ f. 1 rtUkf' Vil kaupa 2—3 herbergja íbúð, fok- helda, í bænum, með mið- stöðvarlögn. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardagskvöld, merkt: „1956 — 932“. 15—20 þús. kr. LÁM óskast gegn góðri tryggingu Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir föstudagskv., merkt: „Lán — 934“. Þag- mælsku heitið. Atvinnurekendur Maður, sem hefur góða vinnu, en á fri hálfan dag- inn, óskar eftir einhverri atvinnu. Tilboð merkt: — „ábyggilegur — 938“, send- ist blaðinu fyrir miðviku- dag. — Tökum mvnHir í heimaht'tsum | l l .in-mvrulaslofa ^<1 Lvg. 30. Sími 7706 Blaða- og sælgætisturn til sölu við aðalgötu bæjar- ins. — Upplýsingar í síma 5545. Tvær stúlkur geta komist að í verksmiðj- unni, ein í saumaskap og ein í frágang. VerksntiSjan LADY Barmahlíð 56. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, her- bergi getur fylgt. Uppl. í kaffivagninum við Granda- garð eða í sima 6970. TIL 4ra og 5 herbergja hæðir, með sér inngangi. í Hlíðun- um, 3ja herbergja íbúð með hitaveitu. Einar Ásmundsson, hrl. ■Hafnarstr. 5. Simi 5407. Uppl. 10—12 f.h. Hfótorvélstjóri með meiraprófi, óskar eftir skiprúmi á bát frá Reykja- vík eða suður með sjó. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir 8. jan., merkt „935“. Mýtt! Mýtt! Grænmetis-rifjárn, agúrku- hefill, ásamt skál, (í sett- um), nýkomið. Búð Náttúrulækningafélagsins Týsgötu 8. Sími 6371. Nýtt — vandað SÓFASETT fóðrað með dýru silki-dam- ask-áklæði, til sölu, aðeins kr. 3.950,00. Grettisgötu 69. kjallaranum, kl. 2—7 og 8—10 í dag. Bitreiðar til sölu 1. Oldsmobil, smíðaár 1941. 2 Chrysler, smiðaár 1941. Bifreiðarnar seliast án út- borgana. Aðeins góð trygg- ing eða skuldabréf, vel tryggð. Bifreiðasalan Njálsgötu 40. Vbúð til leigu fyrir þann sem getur borgað 30 þús. fyrirfram. 3 herb., eldhús, bað. Nýtt hús. Til- búið 1. ágúst. Reglusemi á- skilin. Tilb. sendist afgr. merkt: „Hagur fyrir báða — 939“, fyrir Ifimmtudag. STtJLKA vön hraðsaum og sem kann að teikna mót og getur leið beint við saumaskap. getur fengið atvinnu hjá iðnfvrir- tæki, í námunda við Rvik. Tilb. með upplýsingum um fyrri atvinnu og kaup send ist merkt: „20-88 -— 929", fvrir 10. þ. m Trésmi^i? geta bætt við sig vinnu. — Sendið n-ifn og beimilisfang til afgreiðslu blaðsins fyrir hádegi á laugardag, merkt: „frost — 927“ ÍIL LEIGL frá 1. júní, tvö herb. og eld- hús. Sér hiti. Tilboð send- ist Mbl., merkt: „Fyrirfram greiðsla — 930“, fyrir hád. n. k. laugardag. N Ý R miðstÖ&varkeiill til sölu, 2,5 ferm. Sjálf- trekksketill með hitaspíral. Uppl, í síma 82778. Stúlka eða fullorðin kona óskast á Sveitaheimili í Rangárvallasýslu. Uppl. í síma 5158 í dag og á morg- un frá kl. 1—6. Seljum pússnin^asand frá Pvaleyri. Ragnar Gíslason, sími 9239 Þórður Gísíason. sími 9368. ftfatsveirs vantar á m/b Heiðrún sem rær frá Keflavík. Upplýs- ingar hjá Haraldi Ágústs- syni, Miðtúni 3. Oömur Hinir margeftirspurðu Hatt ar komnir. — Glæsilegt úr- val. — Verð frá kr. 175,00. Nokkrir modelhattur. Einn- ig hvítu kuldahúfurnar. — Verð kr. 95,00. Hattaverzlun ísafoldar h.f. Austurstræti 14. (Bára Sigurjóns), Sokkar Nælonsokkar, saumlausir og með saum, þykkir og þunnir ljósir og dökkir. — Einnig perlonsokkar og krep-nælon sokkar margar teg. Ávallt beztu, fáanlegu sokkar í \Jerzl. JJnót Vesturgötu 17. KEFLAVÍK Hjón með eitt barn óska eft- ir einu herbergi og eldhúsi, nú þegar. Fyrirframgreiðsla Ómúruð íbúð gæti komið til greina. Get múrað. Tilboð sendist afgr. Mbl., Keflavík fyrir föstudagskvöld, merkt „íbúð — 451“. )

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.